Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 33 Myndasögur 0 HEYRÐU! MÉR LÍÐUR s STRAX MIKIÐ BETUR! 3 KVEFIP ER HORFIÐ! HVAÐ S ER INNI í ÞESSARI í f HRINGLU? 0 * I .Cijfl j i ^ca. Leikhús Sídasti »Bærinn í X>alnum Vesturgata 11. Hatnarfiröi. Syningar hefjast klukkan 14.00 Miöapantanir i sima 555 0553 Miöasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sund. Hafnarfjaröarleikhusiö HERMOÐUR OG HÁÐVÖR Lau. 9/5 kl. 14, laus sæti. Sud. 10/5 kl. 14, laussæti. Leikfelag Akureyrar Söngvaseiður The Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II. iod. 8/5, kl. 20.30, UPPSELT, ld. 9/5, kl. 20.30, UPPSELT sud. 10/5, kl. 16.00, laus sœti, föd. 15/5, kl. 20.30, laus sceti, ld. 16/5, kl. 20.30, UPPSELT, mid. 20/5, kl. 20.30, fid. 21/5, kl. 20.30, ld. 23/5, kl. 20.30, sud. 24/5, kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. MARKÚSAR- GUÐSPJALL einleikur Aöalsteins Bergdal á Renniverkstœðinu. fld. 7/5, kl. 20.30, fld. 14/5 kl. 20.30, sud. 17/5, kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri í Bústaðakirkju í Reykjavík 31/5 kl. 20.30 og 1/6 kl. 20.30. Landsbanki íslands veitir handhöfum gull-debetkorta 25% afslátt. Miöasalan er opin þriójud. Jimmtud. kl. I3_17. föstud. sunnud. fram aö sýntngu. Símsvari allan sólarhringinn. Muniú pakkaferöirnar! Dagur er styrktaraöili L.A. Simi: 462-1400 -DMftr Tilkynningar Lýst eftir bíl Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir bifreiðinni TL-485, sem er Mitsubis- hi Lancer, árg. 1993, ljósgrá að lit. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar bifreiðin er nú eru vinsamleg- ast beðnir að hafa samband við rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. Eldur í trillu ) Eldur kom upp í trillunni Guðrúnu NS í höfninni á Þórs- höfri í fyrradag. Báturinn var mannlaus þegar eldurinn kom upp. Útgerðar- maður bátsins varð eldsins var og kallaði eftir aðstoð. Rann- sókn leiddi í ljós að kviknað hafði í út frá kabyssu. -RR Ljósastaur féll niður og lagb- ist á hliðina á Bræöraborgar- stígnum í fyrradag. Staurinn er oröinn gamall og lúinn en veriö er aö vinna aö endur- bótum á mörgum Ijósastaur- um borgarinnar. Hér sést starfsmaöur rafveitunnar viö staurinn. DV-mynd S Ustahátíð 1 Reykjavfk AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. Þjóðleikhúsinu 17.5. kl.20. LE CERCLE INVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. Þjóðleikhúsinu i9.,2o.,2i.og 22.5. kí.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Trfó Reykjavíkur, Martial Nardeau og félagar. Frumfiutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal. Iðnó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir. Iðnó. 22.5. kl.20. IRINAS NYA LIV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klana. Borgarleikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand. Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. íslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þorlákstfðir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24.1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabíói, 2.6. kl.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fiðluleikari Viviane Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20. SEIÐURINDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) Miðasata í Upplýsingamióstöó feróamála í Reykjavík, Bankastræti 2. Sími: 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga frá kL 9.00 - 18.00, laugardaga frá kl.10.00 - 19.00. Frá 11. maí er opió alla daga frá kl. 8.30 - 19.00. Greióslukortapjónusta. HEILDARDAGSKRÁ liggur frammi í miðasölu E-mail: a rt f e s t @ a r t f e s t. i s Website: www.artfest.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.