Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 25
I>V FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 37 Sex í sveit Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn Sex í sveit eftir Marc Camoletti sem er af flestum talinn einn fremsti núlifandi gamanleikjahöfundur. Hann sló fyrst i gegn í París áriö 1958 meö farsanum La Bonne Anna. Leikhús Sex í sveit fjailar um hjónin Benedikt og Þórunni. Þegar hún fer í heimsókn til móður sinnar sér eiginmaðurinn sér leik á boröi til að bregða undir sig betri fætinum í fjarveru hennar. Hjá- kona hans og vinur koma í heim- sókn en svo óheppilega vill til að eiginkonunni snýst hugur og hættir við að fara. Margfaldur misskilningur verður til af völd- um þess. Leikstjóri verksins er María Sigurðardóttir en leikarar eru Björn Ingi Hilmarsson, Edda Björgvinsdóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Gísli Rúnar Jóns- son, Guðlaug Elisabet Ólafsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir. Junior Chamber Bruce Rector, einn af alþjóðlegum varaforsetum Junior Chamber, mun verða staddur á íslandi dagana 8. til 11. maí. Hann heldur námskeiðið „Rudolfs restaurant" fyrir félaga ís- lensku Junior Chamber-hreyfingar- innar. Námskeiðið, sem er mark- aðstengt, verður haldið laugardag- inn 9. maí frá kl. 9.30 til 14 í Drafn- arfelli 2. Slysavarnafélag íslands Slysavarnafélag íslands stendur fyrir málþingi undir heitinu „Slysa- vamir á nýrri öld“ laugardaginn 9. maí. Þingið verður haldið á Hótel Borgarnesi og hefst kl. 10. Áætlað er að því ljúki kl. 16. Umræðuefnið er „Ábyrgð og öryggismál í íþrótta-, fé- lags- og tómstundastarfi". Samkomur Rauði kross íslands Reykjavíkurdeild R.K.Í. gengst fyrir námskeiði um slys á börnum. Námskeiðið stendur yfir tvö kvöld. Kennt verður þriðjudaginn 12. og miðvikudaginn 13. maí frá kl. 20-23. Námskeiðið veröur haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Skráning þátt- takenda verður í síma 5688188. Opið hús í leikskólum Laugardaginn 9. maí kl. 11-13 verða eftirtaldir leikskólar í Voga- Laugarnes og Langholtshverfum með opið hús: Ásborg, Brákarborg við Brákarsund, Hlíðarendi, Hof, Holtaborg, Laugaborg, Lækjaborg og Sunnuborg. Bam dagsins í dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeir sem hafa hug»á að fá birta mynd er bent á að senda hana 1 pósti eða koma með myndina, ásamt upp- lýsingum, á ritstjóm DV, Þver- holti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síðra ef bamið á mynd- inni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endursendar ef óskað er. Frábaer dans- tónlist Síðasta vetrardag héldu hljómsveitin Rússibanar og Kaffileikhúsið frábæran dansleik sem naut gríðarlegra vin- sælda og komust færri aö en vildu. Vegna mikillar aðsókn- ar og fjölda áskorana munu Rússibanar endurtaka leikinn í Kaffileikhúsinu og efna til dansleiks laugardaginn 9. maí og fagna vorinu af krafti sem þeim einum er lagið. Dans- leikurinn hefst kl. 24 og stendur til 3. Tónlist Rússibana er blanda af tangó og salsa, slavneskum slögurum og tilbrigð- um við gömlu meistarana Brahms og Mozart. Skemmtanir Poppglæður í Borgarnesi Laugardaginn 9. maí verður hátíð í Borgamesi. Þann dag ætla fjórir árgangar Borgnesinga, 1958,1959,1960 og 1961, að koma saman, gleðjast og skemmta sér. I tilefni þessara end- mfunda hefúr hljómsveitin CHAPLIN, eins og hún var skipuð 1979, komið saman og mun hún skemmta á dansleik á Hótel Borgarnesi sem verður öllum opinn þetta kvöld. Rússibanarnir skemmta í Kaffileikhúsinu á laugar- dagskvöld. Veðrið í dag Mildast sunnanlands 994 mb lægð um 600 km austur af Langanesi grynnist. Önnur lægð álíka djúp skammt suður af landinu hreyfist suðaustur. Yfir Grænlands- hafi er dálítill hæðarhryggur sem hreyfist austur. Næsta sólarhring er búist við norðangolu eða kalda og dálitlum éljum við austurströndina fram eft- ir morgni en síðan fremur hægri norðlægri átt. Búist er við að víða verði bjart annars staðar, einkum þó vestan til. Hiti verður í kringum frostmark í fyrstu en 1 til 8 stig er líður á daginn. Mildast sunnan- lands. Á höfuðborgarsvæðinu er búist við hægri, norðlægri eða breytilegri átt og léttskýjuðu. Hiti verður um frostmark í fyrstu en 3 til 5 stig er líður á daginn. Sólarlag í Reykjavík: 22.14 Sólarupprás á morgxrn: 04.33 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.08 Árdegisflóð á morgun: 05.16 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö -2 Akurnes skýjaö 0 Bergstaóir skýjaö -2 Bolungarvík heiöskírt -5 Egilsstaðir -2 Keflavíkurflugv. skýjað -1 Kirkjubkl. skýjaö -0 Raufarhöfn frostrigning -2 Reykjavík skýjaó -3 Stórhöföi skýjaö 0 Helsinki skýjaö 7 Kaupmannah. skýjaó 12 Osló léttskýjaö 11 Stokkhólmur 13 Þórshöfn skýjaö 5 Faro/Algarve þokumóöa 17 Amsterdam léttskýjaó 11 Barcelona mistur 11 Chicago rigning 13 Dublin rigning 8 Frankfurt léttskýjaö 9 Glasgow skýjaö 9 Halifax rigning 9 Hamborg skýjaó 13 Jan Mayen skýjaö -1 London þoka 9 Lúxemborg léttskýjaö 10 Malaga léttskýjaö 13 Mallorca léttskýjaó 11 Montreal heiöskírt 14 París skýjað 11 New York þokumóöa 13 Orlando alskýjaö 23 Róm þokumóöa 14 Vín léttskýjaö 13 Washington rigning 16 Winnipeg heiöskírt 6 Ófaert um Lágheiði og Hellisheiði eystri Ófært er um Lágheiði og Hellisheiði eystri. Ver- ið er að moka veginn um Fljótsheiði og Vopnafiarð- arheiði. Hálkublettir eru á heiðum á Vestfjörðum Færð á vegum og á Norðausturlandi. Að öðru leyti er góð færð um helstu þjóðvegi landsins. Karen Eva komin í heiminn Karen Eva fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans 2. mars. Við fæðingu var hún 4.770 g og 54,5 sm. Héma kúrir hún í fangi Barn dagsins systkina sinna, Sindra Þórs, 9 ára, og Aldísar Evu, 7 ára. Hún á líka hálfsystur, Helgu, sem er 17 ára. Foreldrar Karenar Evu eru Guðrún Hulda Birgis og Kristján Þór Gunnarsson. Ástand vega ^►Skafrenningur E3 Steinkast G2 Hálka Ófært 0 Vegavinna-aögát m Þungfært 0 Öxulþungatakmarkanir <B> Fært fjallabílum The Rain- maker Francis Ford Coppola leik- stýrir myndinni The Rainma- ker sem sýnd er í Bíóborginni. Aöalleikararnir eru engir aukvisar í faginu en þeir em Matt Damon, Claire Danes, Danny DeVito og Mickey Rour- ke. Kvikmyndin er byggð á sögu Johns Grishams sem skrifaði einnig The Firm, The Pelican Brief, The Client Kvikmyndir* og A Time to Kill en eftir þeim voru gerð- ar vinsælar kvikmyndir. The Rainmaker fjallar um Rudy Baylor (Matt Damon) sem lokið hefur laganámi og er kom- inn í skóla lífsins. J. Lyman „Bruiser" Stone (Mickey Rour- ke) er eini lögfræðingurinn sem vill ráöa Rudy. Hann verður ástfanginn af konu sem eigin- maðurinn barði og hann binst ungum dreng með hvítblæði og móður hans tilfinningaböndum. Rudy lætur hjartaö ráða för. Og þá er þaö spurning hvort lög- mannsstarfið hentar honum. Krossgátan 1 3 - * t ic 7- T 1 IO ir T 13 7P \5 71 1* Ö 15 \o Lárétt: 1 plögg, 6 þröng, 8 ranglæti, 9 fugl, 10 hóp, 11 sáðlands, 13 varð- andi, 15 sáðland, 16 bleyta, 17 gort, 19 lögun, 20 skessur. Lóðrétt: 1 ídýfa, 2 meyr, 3 konung- ur, 4 aröa, 5 frjálsan, 6 torveldir, 7 venju, 12 úrgangur, 14 seðill, 15 brún, 18 fluga. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skyrpa, 8 káf, 9 úlfa, 10 álit, 11 alt, 12 nýnm, 14 af, 17 freku, 19 æð, 20 álasa, 21 lið, 22 dunk. Lóðrétt: 1 skán, 2 kál, 3 yfirráð, 4 rútu, 5 planka, 6 aflausn, 7 fat, 13 ýföi, 15 flak, 16 sæl, 18 eld. Gengið Almennt gengi Ll 08. 05. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,370 71,730 72,040 Pund 116,740 117,340 119,090 Kan. dollar 49,650 49,950 50,470 Dönsk kr. 10,5860 10,6420 10,4750 Norsk kr 9,6580 9,7120 9,5700 Sænsk kr. 9,3500 9,4020 9,0620 Fi. mark 13,2740 13,3520 13,1480 Fra. franki 12,0360 12,1040 11,9070 Belg. franki 1,9560 1,9678 1,9352 Sviss. franki 48,4600 48,7200 49,3600 Holl. gyllini 35,8000 36,0200 35,4400 Þýskt mark 40,3600 40,5600 39,9200 ít. líra 0,040950 0,04121 0,040540 Aust. sch. 5,7340 5,7700 5,6790 Port. escudo 0,3939 0,3963 0,3901 Spá. peseti 0,4748 0,4778 0,4712 Jap. yen 0,537100 0,54030 0,575700 írskt pund 101,400 102,030 99,000 SDR 95,260000 95,83000 97,600000 ECU 79,4100 79,8900 78,9600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.