Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 Gormar í flestar gerðir bíla. Gott verð !! ^Sími 535 9000 Opinbert uppboð Opinbert uppboö á grundvelli 8. gr. nsl. nr. 90/1991, á jöröinni Varmahlíö, Vestur- Eyjafjallahreppl, mun byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 6, Hvolsvelli, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 15, að beiðni Sigurmars K. Albertssonar hrl., f.h. db. Einars Inga Einarsson, sem er þinglýstur eigandi. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU. Útlönd Náttúruhamfarirnar á Ítalíu: Orvæntingarfull leit að fórnarlömbum Tala látinna í aurskriðunum á Italíu komst 1 gærkvöld í 74. Fjöldi saknaðra er 200. Björgunarmenn leita örvæntingarfullt með skófl- um og vinnuvélum að fórnarlömb- um náttúruhamfaranna. Vonin um að finna einhverja á lífi er ekki mikil. Aur er yfir öllu. Aur- inn lagði ekki bara hús í bæjum og þorpum í eyði heldur rann einnig-eins og hraunelfur yfír vín- akra og ávaxtalundi. Bærinn Sarno varð verst úti í náttúruhamforunum aðfaranótt miðvikudags. Þar hafa fundist 40 lík og nýreist íþróttahús bæjarins er nú notað sem likhús. „Hinir látnu höfðu enga mögu- leika. Það sést á stellingu líkanna að fólkið reyndi að verjast aurflóð- inu en það var tilgangslaust," sagði prestur sem var einn af þeim fáu er fékk að koma í líkhúsið. Fyrsta aurskriðan féll síðdegis á þriðjudag. Önnur féll um kvöld- matarleytið. „Fólk stóð á torginu eins og ekkert hefði gerst. Þegar stór hluti fjallsins hafði losnað seinna um kvöldið fór fólk að hrópa á hjálp. Á miðnætti ríkti al- gjört öngþveiti," greinir einn íbúa Samo frá. Um tvö þúsund manns misstu heimili sín í náttúru- hamforunum. íbúar bæjarins Bracigliano fylgdu í gær til grafar ættingjum sem létu lífiö 1 aurskriöunum aöfaranótt miðvikudags. Símamynd Reuter Uppboö á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiöar og dráttarvélar veröa boönar upp viö lögreglustööina á Hvolsvelli föstudaginn 15. maí nk., kl. 16. GD-811 R-32323 R-2722 HJ-552 G-1785 KY-892 X-1800 Ld-2068 R-27265 PS-553 Einnig eftirtalið lausafé: Homamælingatæki, hallamælir, sáningsvél og heytætla. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Ekkert lát á mótmælum í Indónesíu: Umbótakröfurnar gerast æ háværari Leiðtogar mótmælendakirkjunn- ar hafa nú bæst í .sístækkandi hóp þeirra sem krefjast pólitískra um- bóta í Indóneslu. Guðsmennimir hafa hvatt landa sína til að styðja mótmælaaðgerðir námsmanna. Þetta kemur fram í blaðinu Jakarta Post í morgun. „Öryggissveitimar ættu ekki að koma fram við námsmennina eins og þeir væm óvinir," segir í yfirlýs- ingu frá kirkjunnar mönnum. Námsmenn létu tilmæli yfir- manns hers Indónesíu um að láta af mótmælaaðgerðum sínum sem vind um eyrun þjóta og hyggja á frekari aðgerðir í dag. Mótmæli námsmanna beindust I fyrstu gegn óðaverðbólgu í kjölfar efnahagskreppunnar en nú krefjast þeir afsagnar Suhartos forseta sem hefur verið við völd I 32 ár. Stuttar fréttir i>v Anfinn reynir Allt bendir til að Anfinni Kalls- berg takist að mynda samsteypu- stjórn Fólkaflokksins, Þjóðveldis- flokksins og Sjálfstýriflokksins í Færeyjum. Kok í viðræðum Wim Kok, forsætisráðherra Hollands og leiðtogi Verkamanna- flokksins sem vann sigur i kosningunum á miðvikudag, ræddi við Beat- rix drottningu um stjómar- myndun í gær. Ekki liggur enn ljóst fyrir hvort Kok takist að fá hinn stjóm- arflokkinn, Frjálslynda, aftur með sér í ríkisstjórn. Byssukúla finnst ekki ítölsku blöðin segja aö öll kurl séu hreint ekki komin til grafar í morömálinu í páfagarði á mánu- dag þegar yfirmaður lífvarðar páfa og kona hans voru skotin til bana. Blöðin segja meðal annars að fimmta kúlan, sem hleypt var úr byssu morðingjans, hafi ekki enn fundist. Þá trúa ættingjar morðingjans, sem svipti sig lífi eftir ódæðisverkin, því ekki að hann hafi allt í einu misst vitiö. ísraelar hafna enn ísraelsk stjómvöld sögðu enn einu sinni í morgun að þau höfn- uðu tillögum Bandaríkjastjómar til að koma friðarferlinu aftur af stað. Sendimaður Bandaríkjanna er væntanlegur til ísraels í dag. Hillary og Castro Hillary Clinton, forsetafrú í Bandaríkjunum, og Fidel Castro Kúbuforseti munu væntan- lega eyða nótt undir sama þaki í Genf í næstu viku. Búist er við að Castro taki þátt í ráðstefnu Al- þjóða heilbrigðisstofnunarinnar og Hillary á að taka við viður- kenningu á sömu ráðstefnu. Löggumorðingi dæmdur Daninn Steen Christensen, sem drap tvær finnskar löggur 1 haust, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í Helsinki í gær. Reuter UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Aðaltún 16, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hel- ena V. Kristjánsdóttir og Óskar Jónsson, bt. Ágústs Sindra Karlssonar hdl., gerðar- beiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og fslandsbanki hf., útibú 515, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Arahólar 4,4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3 A, og bílskúr (05-0104), þingl. eig. Guðbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 12. mat' 1998, kl. 10.00. Austurstræti 8,25% ehl., þingl. eig. Aust- urstræti 8-10 hf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Austurströnd 6, íbúð nr. 0602, Seltjamar- nesi, þingl. eig. Jóhann Helgason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Austurströnd 12, íbúð nr. 0502 og bflskýli nr. 9, þingl. eig. Ingibjörg Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðendur P. Samúelsson ehf. og Samvinnusjóður íslands hf., þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Álakvísl 25, 3ja herb. íbúð og hlutdeild í bflskýli, þingl. eig. Anna Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Álakvísl 67, 3ja herb. íbúð og hlutdeild í bflskýli, þingl. eig. Eh'sabet Sigurjóns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Armúli 29, þingl. eig. Þorgrímur Þor- grímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Ármúli 38, 117,2 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Hljóðfæra- verslun Pálmars Á. ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Barmahlíð 56, 5 herb. íbúð á 1. hæð m.m., þingl. eig. Ingvi Hrafn Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Bergstaðastræti lla, merkt 0104, bakhús, þingl. eig. Kristinn Ragnarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands hf., lögfræðideild, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Bergstaðastræti 79, þingl. eig. Sigurður Georgsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Borgargerði 5, þingl. eig. Herdís Ástráðs- dóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Brávallagata 46, 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Jóhanna Eydís Vig- fúsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Eignarhaldsfélag Alþýðubank- ans hf„ Kristján Stefánsson og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00.___________________________________ Dalsel 29, íbúð á 3. hæð t.h. ásamt geymslu í kjallara m.m., þingl. eig. Guð- rún Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00._________________________ Deildarás 17, þingl. eig. Hjörtur Berg- stað, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30.___________________________________ Depluhólar 5, þingl. eig. Depluhólar 5 ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf., Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 12. maí 1998, kl. 13.30._____________ Drápuhlíð 8, neðri hæð m.m., þingl. eig. Kristinn V. Sveinbjömsson, gerðarbeið- andi Rafveita Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30._________________ Efstaland 2, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30. Efstasund 79, 50% ehl. í aðalhæð og risi, 2/3 lóðar, þingl. eig. Karl Sigtryggsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30. Egilsgata 3, 1227,5 fm læknastofur og tilh. á 1., 2., 3., 4., 5. og 6. hæð m.m., þingl. eig. Domus Medica ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 12. maí 1998, kl. 13.30. Erluhólar 1, þingl. eig. Halldór Geir Lúð- víksson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30, __________________________________ Esjugrund 16, Kjalameshreppi, þingl. eig. Sveinn Magnússon, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl, 13.30.__________________________ Eyjabakki 7, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Sigurður Öm ísleifsson, gerð- arbeiðandi Kjartan Friðgeir Kjartansson, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30. Fannafold 100, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Þor- steinn Valgeir Konráðsson, gerðarbeið- andi Vátryggingafélag íslands hf„ þriðju- daginn 12. maí 1998, kl. 13.30. Fannafold 148, þingl. eig. Einar Ingþór Einarsson og Sólveig Gísladóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 12. maí 1998, kl. 13.30. Fellsmúli 12, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30. __________________________________ Fífurimi 42,4. herb. íbúð nr. 6 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Svanhildur Ragnars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30. Flyðmgrandi 14, íbúð á 1. hæð, merkt A, þingl. eig. Sigurður Grétar Tómasson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl, 13.30,__________________ Fýlshólar 8, þingl. eig. Sæunn Óladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30. Gerðhamrar 16, þingl. eig. Auður Inga Ingvarsdóttir og Guðjón Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 10.00. Gerðhamrar 17, þingl. eig. Ásdís Ema Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- tökusjóður/ólögm. sjávarafl., Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, Olfuverslun íslands hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30. Hraunbær 20, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Steinn Jakob Ólason og Lilja Jakobs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfldsins, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Vanefndauppboö á eftirfarandi eign veröur háð á henni sjálfri sem hér segir: Hverfisgata 82, verslunarhúsnæði í A- enda, 35,7 fm, merkt 010101, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsfélag- ið Hverfisgötu 82 og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 12. maí 1998, kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK I 1 I í 1 I i 4 4 $ f 4 * 4 4 I 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.