Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 Messur Árbæjarkirkja: Otvarpsguöþjónusta kl. 11. Prestamir. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku ísfiröingafélagsins i Reykja- vík. Lára Oddsdóttir cand. theol. pré- dikar. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Messa kl. 14 í um- sjón Kvenfélags Breiðholts. Frú Ebba Siguröardóttir prédikar. Barnakór- amir syngja. KafFisala Kvenfélagsins verður að lokinni messu. Tónhomið Gerðubergi leikur létta tónlist. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gylfí Jónsson messar. Messukafíi Vopnfirðinga. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Elliheimilið Grund: Guösþjónusta kl. 10.15. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Barnastarf á sama tíma. Prestamir. Frfkirkjan í Reykjavík: Nýr prestur tekur við störfum i Guðsþjönustu sem hefst kl. 14. Nýr safnaðarprestur Frí- kirkjunnar, sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson, tekur viö embætti og ann- ast guðsþjónustuhald. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Skúli Sigurður Ólafsson, prest- ur á ísafiröi, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Amarsyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prest- amir. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Kaffisala Kvenfélagsins kl. 15. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrimskirkja: Messa og bama- samkoma kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutima.) Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Sr. Sig- urður Árni Þórðarson prédikar. Vor- fundur Hjaiiasóknar og aðalfundur Safnaðarfélags Hjailasóknar að messu lokinni kl. 12. Léttur hádegisverður í boði. Tónleikar til styrktar orgelsjóði Hjallakirkju kl. 17. Fram koma: Kór Hjallakirkju ásamt einsöngvurum og iágfiðluleikaranum Herdísi Jónsdótt- ur. Karlakórinn Fóstbræður. Guðrún Bírgisdóttir og Martial Nardeau leika á flautur. Verð 1.000 kr., kaffi inni- falið. Prestamir. Innri-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Bam boriö til skímar. Kirkjukór Njarðvíkur syngur. Aðal- safnaðarfúndur Innri-Njarðvikursafn- aðar aö lokinni guðsþjónustu. Kópavogskirkja: Fjölskylduguös- þjónusta kl. 11 með þátttöku tveggja bamakóra. Barnakór Egiisstaða- kirkju, Nemendur úr 5. bekk Kámes- skóla. Sr. Siguijón Ámi Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Prestiu- sr. Jón Helgi Þórarinsson. Aöalsafnaö- arfundur aö lokinni messu kl. 12.30. Boðið verðr upp á súpu f hádeginu. Flóamarkaður kvenféiagsins kl. 14 í safnaöarheimUinu. Ágóði rennur i gluggasjóö. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Bamastarf á sama tima. Kór Laugar- neskirkju syngur. Prestur sr. HaUdór S. Gröndal. Aðaisafhaðarfundur eftir messu. Kvöldmessa kl. 20.30. Djasskvartett undir stjóm Gunnars Gunnarssonar leikur frá kl. 20. Kór Laugarneskirkju syngur. Prestur sr. HaUdór S. Gröndal. Neskirkja: Sunnudagsmorgunn KR og Neskirkju. Dagskrá hefst í sund- laug Vesturbæjar kl. 9.15. Morgun- verður í safnaðarheimUi kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Kristinn Jónsson, sóknamefndarmað- ur og formaöur KR. Leikmenn og keppnisfólk KR aðstoða í guðsþjónust- unni. Prestur sr. HaUdór Reynisson. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Léttsveit Kvennakórs Reykja- vUcur syngur. Veislukaffi fyrir nýja félaga. Selfosskirkja: Messa kl. 10.30. Aðal- safnaðarfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Kór Rang- æingafélagsins syngur. Sóknarprest- ur. Seltjamarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Aöalsafnaðarfundur eftir messu. Bamastarf á sama tima. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Fermingar- messa sunnudaginn 10. mai kl. 14.00. Fermd verða Herbert Jósef Matcke og Lára Þuríður Matcke, Grænási la. Kirkjukór Njarðvíkur syngur. Aðal- safnaöarfúndur Ytri-Njarðvíkursafn- aðar að lokinni messu. Kaffi og kökur í boði sóknamefndar. Afmæli Gylfi Arnbjörnsson Gylfi Arnbjömsson, fram- kvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf„ Miðhúsum 31, Reykjavík, verður fertugur á þriðju- daginn kemur. Starfsferill Gylfi fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Samvinnuskólann að Bifröst 1976-78 og lauk cand.merc.-prófi frá Verslunarháskólanum í Kaup- mannahöfn 1985. Gylfi var verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Suðumesja 1978-79, deildarstjóri Verslunarbrautar við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki 1986-88, stundaði rannsóknir og sá um útgáfu bóarinnar Iðnaður og bú- seta - um staðarval iðnaðar á ís- landi og svæðisbundin þróun, 1989, var hagfræðingur hjá Kjararann- sóknarnefnd 1989-91, hagfræðingur ASl 1992-97 og hefur verið fram- kvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. frá 1997. Gylfi sat í stjóm Félags íslenskra námsmanna í Kaupmannahöfn 1981-83, var kjörinn endurskoðandi SÍDS, Félags Islendinga á Norður- löndunum 1982-84, hefur setið í ýmsum opinbemm nefndum á áran- um 1991-97, var varaformaður stjómar Aflvaka hf. 1994-97, sat í varastjóm Eignarhaldsfélagsins Al- þýðubankinn hf. 1993-97, situr í stjóm Tæknivals hf. frá 1997, og í stjórn Jökuls hf. frá 1997. Fjölskylda Gylfi kvæntist 14.6. 1980, Arnþrúði Ösp Karlsdóttur, f. 6.12. 1960, myndlistarkennara. Hún er dóttir Karls Friöriks Kristjánssonar, f. 31.7. 1938, fyrrv. verslunareig- anda í Reykjavík, og Ástu Jóhannsdóttur, 28.6. bankastarfsmanns í Reykjavík. Börn Gylfa og Arnþrúðar eru Ásta Þöll Gylfadóttir, f. 6.8. 1981; Oddrún Eik Gylfadóttir, f. 19.12. 1988; Amgrímur Þorri Gylfason, f. 9.11. 1991; ísleifur Jón Gylfason, f. 13.6. 1993. Systkini Gylfa eru Inga Þóra Arn- bjömsdóttir, f. 31.7.1951, d. 2.7.1997, húsmóðir í Keflavík; Lára Hulda Ambjörnsdóttir, f. 7.9. 1954, hús- móðir í Bolungarvík; Anna Jóna Ambjömsdóttir, f. 26.2. 1956, skrif- stofumaður í Reykjavík; Ólafur Ambjömsson, f. 22.2. 1957, skip- stjóri og sölumaður í Reykjavík; Ambjöm Hannes Arnbjömsson, f. 12.11. 1965, húsasmiður í Keflavík; Ellert Ambjömsson, f. 28.2. 1967, húsasmiður og sölumaður í Kefla- vík. Foreldrar Gylfa eru Arnbjöm Gylfi Arnbjörnsson. 1940, Ólafsson, f. 22.12. 1930, skipstjóri í Keflavík, og Jóna Sólbjört Ólafsdóttir, f. 27. 4. 1932, húsmóðir og afgreiðslumaður. Ætt Amhjöm var sonur Ólafs Sólimanns, skipstjóra og útgerðarmanns í Keflavík Lárussonar, b. á Mela- bergi á Miðnesi, Ólafs- sonar Hjálmarssonar. Móðir Ólafs Sólimanns var Katrín Petrella Jónsdóttir, í Hábæ í Kefla- vík, Guðmundssonar, og Guðrúnar Skagfjörð Ólafsdóttir, b. á Mela- bergi, frá Ingveldarstöðum í Hjalta- dal, Ólafssonar. Móðir Guðrúnar var Sólveig frá Hraunkoti í Land- broti, Ingimarsdóttir Högnasonar, og Helgu Ólafsdóttur. Móðir Ambjörns var Guðrún Fanney Hannesdóttir, á Mel Einars- sonar, f. í Skógsmúla í Dölum. Jóna Sólbjörg er ættuð frá Hraun- koti og síðar Bræðratungu í Grinda- vík, en afí hennar, Jón Jónsson, var frá Jámgerðarstöðum í Grindavík. Gylfl tekur á móti gestum í sal Starfsmannafélagsins Sóknar Skip- holti 50a, laugardaginn 9.5. n.k. kl. 17.00. Helgi K, Aðalsteinsson Helgi Kristinn Aðal- steinsson húsasmiöur, Skútagili 4-102, Akureyri, er fimmtugur í dag. Starfsferill Helgi fæddist á Akur- eyri en ólst upp í Borgar- nesbæ. Hann lauk skyldu- námi í Borgamesi, stund- aði nám við Iðnskólann á Akureyri, hóf nám í hús- gagnasmíði hjá Valbjörk á Akureyri 1964, lauk sveinsprófi 1967, og öðlaðist meist- araréttindi fjórum árum síðar. Helgi stundaði húsgagna- og húsasmíðar í Borgamesi á ámnum 1970-86, lengst af hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, en hefur starfað hjá byggingarfélaginu Kötlu ehf. á Ár- skógsströnd frá 1986. Helgi var stofnfélagi í JC í Borg- amesi og var forseti félagsins í eitt starfsár. Hann er félagi í SÁÁ, hef- ur starfað þar að félagsmálum fyrir Helgi Krlstinn Aöalsteinsson. SÁÁ-N og er nú formað- ur skemmtinefndar. Fjölskylda Helgi kvæntist 3.4. 1969 Þorgerði Jónu Þorgils- dóttur, f. 29.11. 1949, sjúkraliða og formanni SÁÁ-N. Foreldrar Þor- gerðar: Þorgils Sigurðs- son, nú látinn, símstöðv- arstjóri á Dalvík, og Jóna Berta Jónsdóttir, fyrrv. iðnverkakona á Akureyri. Fóstur- foreldrar Þorgerðar og jafnframt afi hennar og amma vom Jón Guö- jónsson, bakarameistari á Akur- eyri, og Þorgerður Einarsdóttir hús- móðir sem bæði em látin. Böm Helga og Þorgerðar em Jón Þór, f. 10.12. 1967, skrifstofutæknir á Akureyri; Aðalsteinn, f. 8.11.1971, háskólanemi á Akureyri. Systkini Helga em Gunnar Aðal- steinsson, f. 2.1. 1953, búsettur í Kópavogi; Sumarliði Aðalsteinsson, f. 30.4. 1956, búsettur í Garðabæ; Anna Margrét Aðalsteinsdóttir, f. 14.10. 1958, búsett í Reykjavík. Foreldrar Helga vora Aðalsteinn Bjömsson, f. 26.12.1925, d. 31.7.1984, bifreiðastjóri í Borgamesi, og k.h., Margrét Kristín Helgadóttir, f. 20.3. 1929, d. 28.12. 1992, húsmóðir. Ætt Aðalsteinn var sonur Bjöms Stef- ánssonar og Guðríðar Halldórsdótt- ur, frá Kjalvararstöðum í Borgar- firði. Fósturfaðir Aðalsteins var Sumarliði Sigmundsson. Margrét var dóttir Helga Pálsson- ar, framkvæmdastjóra á Akureyri, og k.h., Kristínar Pétursdóttur hús- móður. Helgi og Þorgeröur verða með op- ið hús fyrir vini og vandamenn á heimili sínu fóstud. 8.5. frá kl. 16.00. Árndís Alda Jónsdóttir Árndís Alda Jónsdóttir, skrif- stofumaður og húsmóðir, Garðavegi 22, Hvammstanga, varð fimmtug í gær. Starfsferill Ámdís fæddist á BOdudal en ólst upp í Reykjavík. Hún lauk gagn- fræðaprófi frá Lindargötuskólanum 1965 og stundaði nám við Hús- mæðraskólann að Laugarlandi í Eyjafirði 1966-67. Ámdís vann hjá Tryggingastofn- un ríkisins 1965-74, hjá sýsluskrif- stofunni á Húsavík 1983-90, vann við Saumastofuna Drifu á Hvamms- tanga 1991-97 en hefur starfað hjá Hvammstangahreppi frá 1997. Fjölskylda Ámdís giftist 6.5. 1972 Bjarna Þór Einarssyni, f. 31.3. 1948, fram- kvæmdastjóra. Hann er sonur Ein- ars Friðgeirs Bjömsson- ar og Helgu Sigríðar Þor- steinsdóttur, bænda að Bessastöðum í Ytra- Torfustaðahreppi. Börn Árndísar og Bjama Þórs eru Ingunn Helga Bjarnadóttir, f. 16.10.1972, landfræðingur í MA-námi við háskólann í Cork á írlandi; Ragn- hildur Bjarnadóttir, f. 29.5. 1976, hjúkmnar- fræðinemi við Háskólann á Akureyri; Jón Ámi Bjamason, f. 30.8. 1979, nemi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Systir Árndísar er Ingveldur Jenný Jónsdóttir, f. 5.8. 1941, skrif- stofumaður hjá Tryggingastofnun ríkisins, búsett f Reykjavík en sam- býlismaður hennar er Haukur Eiríksson og em dætur hennar Sig- urfljóð Jóna Hilmarsdóttir, f. 4.5. 1964, og Sæunn Kristín Hilmarsdóttir, f. 3.1. 1970. Foreldrar Ámdísar: Ámi Jón Kristófersson, f. 7.1. 1913, húsasmiður í Reykjavík, og Sigurfljóð Jensdóttir, f. 10.8.1919, d. 18.1. 1998, húsmóðir. Ætt Ámi Þór var sonur Krist- ófers Ámasonar og Krist- ínar Jarþrúðar Jónsdótt- ur, frá Klúku í Fífustaða- dal í Amarfirði. Sigurfljóð var dóttir Jens Gísla- sonar og Guðrúnar Ingveldar Bene- diktsdóttur, frá Selárdal í Amar- firði. Ámdls og Bjami Þór verða með opið hús í tilefni fimmtugsafmæla sinna að Garðavegi 22, laugard. 9.5. n.k. Árndís Alda Jónsdóttir. DV Hl hamingju með afmælið 8. maí 95 ára Guðjón Sigurfinnsson, Grænukinn 26, Hafnarfirði. 85 ára Margrét Guðleifsdóttir, Háteigi 5, Keflavík. 75 ára Kjartan Auðunsson, Hraunbæ 34, Reykjavík. Garðar Reimarsson, Brekku 12, Djúpavogi. 70 ára Kristln Katarínusdóttir, Sigttoi 33, Reykjavik. 60 ára Sævar Þorbjöm Jóhannesson, Réttarholtsvegi 65, Reykjavík. 50 ára Leifúr Bárðarson, Reynimel 25, Reykjavík. Ólafur Ólafsson, Klettahrauni 13, Hafharfirði. Jón Jóhannesson, Munkaþverárstræti 23, Akureyri. Egill H. Bjarnason, Víöimýri 17, Neskaupstað. Gunnþór Gíslason, Erlurima 4, Selfossi. 40 ára Ingibjörg Viggósdóttir, Kambaseli 23, Reykjavík. Sigríður Hjörleifsdóttir, Melbæ 22, Reykjavík. Sigríður Erlingsdóttir, Krosshömmm 17, Reykjavík. Ólöf Jóna Fjeldsted, Hafnargötu 82, Keflavík. Guðrún Þóra Guðmundsdóttir, Lerkigmnd 2, Akranesi. Þorsteinn Bragason, Engjavegi 30, Isafirði. Hróðmar Bjarnason, Völlum, Selfossi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.