Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 15
14 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 27 Iþróttir ENGLANÐ Landslió Jamaika olli vonbrigðum þegar liðiö mætti Manchester City i æfingaleik á Maine Road i fyrra- kvöld. Markalaust jafntefli urðu lykt- ir leiksins. Jamaíka er á æfinga- og keppnis- ferð i Evrópu en liðið hefur leikið yfir 20 leiki á þessu ári til undirbún- ings fyrir HM í Frakklandi i sumar. Roy Hodgson, knattspymustjóri Blackbum Rovers, er að ganga frá kaupum á ítalska vamarmanninum Nicola Boretti frá Atalanta. Ekki er loku fyrir skotiö að fleiri italskir leikmenn eigi eftir að verða í leikmannahópi Blackbum á næsta tímabili. Einn stjórnarmanna Chelsea sagði í gær það uppspuna frá rótum að liðið myndi ekki stilla upp sinu sterkasta liði gegn Bolton í lokaumferðinni á sunnudag. Chelsea myndi að sjálf- sögðu tefla fram sterkasta liðinu. Að visu væru Zola, Duberry, Wise, Le Saux og Myers vafasamir vegna meiðsla. Mikiö taugastríö er hafið á milli Bolton og Everton en annað hvort þeirra mun fylgja ■ ~ Palace og Bamsley í 1. deild. Þaö *4» ræðst ekki fyrr en eftir leik- ina í síðustu umferð úrvalsdeildar- innar á sunnudag. Everton hefur átt sæti í efstu deild enskrar knattspymu í 44 ár sam- fleytt. Fall yrði liðinu gífurlegt áfall, svo ekki sé talað um tekjumissinn. Steve Bruce ætlar að leika eitt tima- bil til viðbótar með Birmingham. Hann var oröaður í vikunni sem næsti framkvæmdastjóri hjá Nor- wich. Bruce sagöi sjáifur að það væri freistandi að taka svona tilboði. Rétti timinn væri ekki kominn og hann myndi leika fótbolta meðan hann hefði gaman að því. Ástralskur varnarmaöur aö nafni Danny Tiatto er á leiðinni til Aston Villa. Hann hefur verið til skoðunar og komið vel út. John Gregory, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist líklega þurfa aö greiöa um 300 þúsund pund fyrir leik- manninn sem kemur frá FC Baden í Sviss en spilaði með Stoke i vetur. Pierre Van Hooijdonk verður að öll- um likindum kyrr í herbúöum Nott- ingham Forest. Nokkur lið hafa verið að spyijast fyrir Hollendinginn. Dave Bassett, knattspymustjóri For- est, segir að félagið verði að gera allt til að halda Hooijdonk og er bjart- sýnn á það. Þess má geta að Hooij- donk er metinn á 10 milljónir punda. Allar likur eru taldar á því aö Manchester City og Ajax komist á næstum dögum að samkomulagi um kaupin á George Kinkladze til hol- lenska liðsins. Ef af kaupunum verður, sem allt bendir til, þarf Ajax aö greiða um háifan milljarð fyrir þennan snjalla leikmann sem mörg lið í Evrópu hafa veriö á höttunum eftir. Ray Wilkins var í gær rekinn úr stóli framkvæmdastjóra hjá 2. deild- arliðinu Fulham í enska boltanum. Kevin Keegan stjórnarformaður mun taka timabundið við starfinu og stýra lið- inu í úrslitakeppn- inni um laust sæti í 1. deild. Keppnin hefst um næstu helgi og á Fulham þá að leika við Grimsby. Mohamed Al Fayed, eigandi Fulham og Harrods-keðjunnar sagði að ákveð- ið hefði veriö að rifta samningi við Wilkins en vildi að öðru leyti ekki tjá sig frekar um málið. Brottreksturinn kom mjög á óvart. -JKS GOLFVERSLUN LEIKFANGAVERSLUN GOLFARÁNS Nethyl 2, Reykjavík • Simi: S77-2S2S FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 rrv------------ íþróttir ' Draumalið DV Draumaliðin halda áfram að streyma til blaðsins og hér fyrir neðan eru liðin sem skráð voru í tölvukerfið í gær. Þátttakendur þurfa að halda tilvísunarnúm- erinu til haga því það nota þeir til þess að fá upplýsingar um gengi sitt í leikn- um þegar íslandsmótið er hafið. Ólögleg lið, sem draumaliðstölvan hefur hafnað, eru einnig birt. Þar er ýmist um að ræða of marga leikmenn frá sama félaginu, en þeir mega mest vera þrír, eða að skekkjur hafa orðið í útreikningum þátttakenda á verði liðsins. Það má ekki kosta meira en 2,2 milljónir króna. Allar upplýsingar um leikinn voru í síðasta mánudagshlaði og þær verða birt- ar að nýju á mánudaginn kemur. Frestur til að skila inn draumaliðunum er til fimmtudagskvöldsins kemur, 14. maí. Senda má liðin í faxi, 550-5020, og á netfang draumaliðsins, draumur@ff.is. MF Fannar \ Emn nýliöi er í íslenska landsliðinu í körfuknattleik sem mætir Norðmönnum í tveimur vináttulandsleikjum á sunnudag og mánudag. Þaö er hinn 20 ára gamli Fannar Ólafsson úr Keflavík sem er nýliðinn í hópn- i um en þar er á ferðinni stórefnilegur körfuknattleiksleiksmaður. ®; „ Jón Kr. Gíslason, landsliðs- þjálfari, valdi 12 manna landsliðshóp ÍLj#;æ. ^. í leikina tvo og er luinn þ.'innig skipaður: Falur Itarðars, Keflavík 77 Guöjón Skúlason, Keilavík . 115 er eini nýliðinn hjá Jóni Fannar Ólafsson, Keflavík............0 er að leika til úrslita um belgíska meistaratit- Guðmundur Bragason, Grindav ......139 ilinn. Þá er óljóst hvort Hermann Hauksson Helgi J. Guöfinnsson, Grindavík ..29 getur verið með þar sem hann hefur átt við Baldur Ólafsson, KR.............. 6 veikinda aö stríða. Jón Kr. Gíslason sagði á Jón A. Ingvarsson, Castors Br....90 blaðamannafundi í gær að íslenska liðið væri Páll Kristinsson, Njarðvík......13 blanda af gömlum og litlum leikmönnum ann- Teitur Örlygsson, Njarðvik ...110 ars vegar og ungum og stórum strákum hins Páll A. Vilgbergs, Skallagr ....3 vegar. Með tilkomu ungu strákanna hefur Pétur Ingvarsson, Haukar......20 hæöin í íslenska liðinu aukist til muna og í Friðrik Stefánsson, KFÍ ......9 fyrsta sinn er íslenskt körfuboltalandslið með Sigfús Gizurarson, Haukum, og meiri meðalhæð en andstæðingarnar. Fyrri Nökkvi Már Jónsson úr KR gáfu leikurinn gegn Norðmönnum fer fram á ísa- ekki kost á sér vegna flrði klukkan 20 á sunnudaginn og sá síðari í prófa i Háskólanum Laugardalshöllinni klukkan 20 á mánudag. og Herbert Arnarson -GH Birgir Leifur iék fyrsta hringinn af miklu öryggi og er í góöu sæti í upphafi móts atvinnumannanna á Spáni. Veröur fróölegt aö fylgjast meö frammistööu hans næstu daga. Keflvíkingar mæta liði Eyjamanna íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Keflavíkur leika i meist- arakeppni KSÍ á grasvellinum í Keflavík klukkan 16 á laugardaginn. Eyjamenn leika án þeirra Hlyns Stefánssonar og Kristins Lárus- sonar sem taka báöir út leikbann og hjá Keflavík er Karl Finnboga- son í leikbanni. Gunnar Már Másson getur ekki leikið með Keflvík- ingum vegna meiðsla en að öðru leyti tefla liðin fram sínum sterk- ustu leikmönnum. Miðaverð á leikinn er krónur 700 fyrir böm og 300 fyrir 11-16 ára. FVítt er á leikinn fyrir börn 10 ára og yngri. -GH KSÍ og Hekla skrifuðu í gær undir nýjan samstarfssamning til tveggja ára en samstarf þessara aðila hefur staðið frá árinu 1995. Hekla tengist áfram meistarakeppni KSf. Hekla og KSÍ gangast fyrir happdrætti í tengslum við heimalandsleiki A-landslið karla i Evrópukeppni landsliöa. Aðgöngumiðar verða jafnframt happdrættismiðar. Á hverjum leik verður dreginn út vinningur frá Electric raftækjadeild og i lok keppninnar verður dreginn út Volkswagen Golf. Jacques Villeneuve segist vera að missa allan áhuga á að aka í Formúlu 1 eftir slakt gengi Williams-liösins undanfarið og segir að það sé óþolandi að byrja keppni þess vitandi að hann hafi engan möguleika á sigri. „Tyrell turnarnir" svokölluðu hafa verið bannaðir af öryggisástæðum frá og með næstu keppni. Mörg keppn- isliðanna höfðu farið í kjölfar Tyrell og notað þessa aukavængi sem gáfu þeim aukiö veggrip, lið eins og Jord- an, Prost og Ferrari sáu sér hag í skrautinu sem þótti fara í taugamar á Max Mosley, forseta FIA. Þau lið sem voga sér að nota turnana í Barcelona á Spáni næstu helgi, mega eiga það á hættu að verða dæmd úr leik og fá á sig keppnis- bann. Michael Schumacher, sem nú er þriðji í stigakeppni ökumanna, segir að Ferrrari-keppnisliðið sé búið að gera allt sem í þess valdi stendur til að nálgast hraöa og snerpu McLaren. Schumacher segir að nú sé fjöreggiö i höndum Goodyear hjólbarðafram- leiðandans eigi hinn tvöfaldi heims- meistari að eiga möguleika á þriðja heimsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppnin í NBA í nótt: Utah og Indiana í góðum málum Allan Houston hjá New York Knicks átti góöan leik í nótt gegn Indiana. Símamynd Reuter Úrslitakeppnin í NBA hélt áfram í nótt með tveimur leikjum. Indiana sigraði New York, 85-77, og Utah Jazz sigraði San Antonio, 109-106. Utah og Indiana er i góðum málum því eftir tvær viðureignir er staðan 2-0. Núna fá New York og San Antonio næstu tvo heimaleiki og þar gætu mál hæg- lega snúist við eins og dæmin hafa sannað. Leikur Utah og San Antonio var æsipennadi í lokin. Karl Malone kom sigrinum í örugga höfn með góðri körfu. Hann gerði 22 stig og John Stockton 18 stig og var með 12 stoðsendingar. Tim Duncan skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Leikur Indiana og New York var í jámum allt til síðasta. .„Ég hef séð stöðuna verri. Við eig- um eftir að sýna hvað í okkur býr,“ sagði Patrick Ewing hjá New York. Rik Smith skoraði 22 stig og Reggie Mill- er 21 stig. John Starks var stiga- hæstur hjá New York með 20 stig og Allan Houston skor- aði 16 stig. -JKS Þaö var hart barist á Tungubökkum í gærkvöld eins og þessi mynd ber með sér. DV-mynd EÓL 00275 Kurri FC 00276 Brazil 00277 Tottenham jr. 00278 Espó 00279 Zitróvix 00280 Baldri gengur vel í Grikklandi 00282 Þokkadísimar 00283 Atli FC 00284 Gráhærðu græningj- amir 00285 Klettamir 00286 Datti 00287 Geiri gúrka 00288 GÓS 00289 Birgir 00290 Glaðværa gengiö 00292 Arsenik FC 00293 Flippamir FC 00294 Sjobbi 00295 Bonnard 00296 Skál i tjaldinu 00297 Ódýra liðiö 00298 Oooh Dear 00299 This is it 00300 Magic Energy Kick 00302 HM 98 00303 Brazzi 00304 Risaliðið 00305 Úps 00306 Sultuhundarnir 00307 Clinton & Óli Skúla 00308 Liðamótaliðið 00309 FC Gasman 00320 Uröarvitar FC 00322 Hraðar hendur 00323 Valgarð Blöndal 00324 The 50.000 Club 00325 Team Bóbó 00326 The Unbeatables 00327 ÞÞÞ 00328 Simply the Best 00329 Feitur biti 00330 Sverrir og laxinn 00332 Gott lið 00333 Ódýrir AJ 00334 Lærisveinamir (minir) 00335 Massey Ferguson 00336 Anton Karl G. 00337 KR United 00338 Skari skór 00339 Dúbbi 00340 Skari skrýtni 00342 Skari frændi 00343 Skari klór 00344 Ajax AFC 00345 Carlsberg 00346 Lukkutröllin ‘98 00347 Man.Utd sucks Liverpool rules 00348 Gnarr 00349 Boltavinir II 00350 Boltavinir 4 00352 Snari 00353 Þeir hægu 00354 Fubu 00355 Grappa FC 00356 Mótherjar 00357 The Madness 00358 Sigurjón Fannar 00359 BIST 00360 Langholtsliðið 00362 Falur 00363 Einir SU 7 00364 Nýja sigurliðið 00365 Fram-Sókn 00366 Kletturinn 00367 IBG FC 00368 Klikkí 00369 ZZ-Top 00370 Rimar 00372 HEXX 00373 Persónulega draumaliðið 00374 Landaliðið 00375 Gilli i Götu 00376 Kiddafornia United 00377 Twister 7 00378 Högni hrekkvísi nr.l Fyrsti leikurinn hja Runari Rúnar Kristinsson, landsliðsmaður í knattspymu, lék í gærkvöld fyrsta leik sinn á árinu með Lilleström. Lið hans vann þá óvæntan útisigur á Strömsgodset í úrvalsdeildinni, 2-3, og kom Rúnar inn á sem varamaður á 68. mínútu. Hann hefur verið frá vegna uppskurðar sem hann gekkst undir í janúar. Tryggvi Guðmundsson átti drjúgan þátt í sigurmarki Tromsö sem vann góðan sigur á Brann, 1-0. Þeir Tryggvi, Ríkharður Daðason hjá Viking, Ágúst Gylfason hjá Brann og Óskar Þorvaldsson hjá Strömsgodset voru einu íslendingamir í byrjunarliðum í leikjum norsku úrvalsdeildarinnar í gær- kvöld. Rúnar, Bjarki Gunnlaugsson og Helgi Sigurðsson komu inn á sem varamenn en aðrir komu ekki við sögu. -VS Birgir Leifiir Hafþórsson í 28. sæti af 144 á sterku móti á Spáni Ólögleg lið: Supermansvínið Westend FC Sigurjón Norberg Pæddi Arsenal Sucker Fuzzmanaz Gotti superostur Lina langsokkur FC Sóley og Datti Urðarkettir FC Urðarpeyjar FC Köttari 252 The Outlanders og Gestur Hansen KR-ingar mæta í úrslitaleikinn KR-ingar tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrslitum deildarbikarkeppninnar þegar þeir sigruðu ÍA, 4-3, í vítaspymukeppni eftir markalausan framlengdan leik á Tungubakkavelli. Leikurinn var afskaplega litið fyrir augaö enda hliðarvindur töluverður og gerði það leikmönnum lífiö leitt. Sigurður Örn Jónsson KR-ingur var rekinn af leikvelli í síðari hluta framlengingar. t vítaspymukeppninni misnotuðu Skagamenn tvær siðustu spyrnurnar og KR-ingar sína síðustu. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður KR, varði síöustu spymu Skagamanna frá Mihajlo Bibercic. -HI Rikki skoraði tvö Ríkharður Daðason skoraði tvö \ marka Viking gegn Haugesund í \ norsku knattspyrnunni í gær- \ kvöld en Viking sigraði, 3-1. Molde náði í gærkvöld efsta sætinu \ í norsku knattspyrnunni. Liðið sigr- i aði Moss 6-0 og er efst með 14 stig og V betra markahlutfall en Rosenborg \ sem gerði jafntefli við Stabæk, 2-2. Kongsvinger vann Sogndal 3-2, Strömgodset tapaði heima fyrir Lil- leström, 2-3, Tromsö vann Brann, 1-0, og Valerenga og Bodö/Glimt skildu jöfn, 2-2. -SK 00379 Högni hrekkvísi 00380 FC Titanic 00382 Cobra 00383 ZEC 00384 Strútamir 00385 Lukkuskeifan 00386 Esjan 00387 Skjóða 00388 Bógus United 00389 Semi Utd 00390 FC Curly Sue 00392 Skeleggur 00393 Zico 00394 Toppmenn 00395 Gaddfreðinn úlfaldi 00396 Batmanbeljan 00397 Magic Heroes 00398 FC Wenger 00399 2.fl. Hauka 11 00400 Bubba W Birgir Leifur Hafþórsson stóð sig frábærlega á fyrsta keppnisdegi á i ‘ móti atvinnumanna á Mallorca sem hófst í gær en mótið er liður í evr- pf ópsku mótaröðinni. W Birgir Leifur lék á pari, eða 72 höggum. Til marks um góðan árangur |L Birgis er að þýski kylfmgurinn Bemahard Langer er með sama skor og Igp Birgir og Spánverjinn Severanio Ballesteros lék fyrsta hringinn á 75 högg- W um, eða þremur yfir pari vallarins. Tveir Spánverjar leiða mótið eftir fyrsta hringinn, Miguel Angel Martini og Santiago Luna en þeir léku báðir á 67 höggum. Þar á eftir er ítalinn Michele Reale og Skotinn Andrew Mckenna á 68 höggum. Fjórir kylfingar léku á 69 högg- um, átta á 70 höggum og níu á 71 höggi. Birgir Leifur heldur áfram keppni í dag og ef hann heldur áfram að leika eins vel og í gær á hann góð’a möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn eftir tvo hringi af fjórum. Birgir fór sjöttu holuna á tveimur undir pari Það skiptust á skin og skúrir hjá Skagamanninum unga i gær. Fimm fyrstu holurnar lék Birgir Leifur á pari en á þeirri sjöttu gerði hann sér lítið fyrir og lék holuna emi, tveimur höggum undir pari. Næstu holu fór hann á einu höggi yfir pari og síðustu tvær holumar af fyrri níu á pari. Hann var því á höggi undir pari eftir fyrri níu holurnar. Birgir Leifur lék tíundu og elleftu holu á pari. Síðan fór hann 12. holu á höggi yfir pari, þá þrettándu á fugli en fjórtándu holu á einu höggi yfir pari. Síðan paraði hann fjórar síðustu holurnar og kom inn eftir 18 holur á pari, 72 höggum sem verður að teljast stórgóður árangur. -SK/-GH nr.2 D ÞÓRHALLUR MIÐILL SPÁIR! FIMM MÖMMUR I STJÖRNUNNI! HEMMI SAT VIÐ HLIÐINA Á PELE! BECKHAM HÍRDÍS PáLL & JASQNI Tveir a lausu! Nýtt SportlIf komib á blaðsölustaði! Nú fæst Sportlíf einnig í áskrift. Aðeins 249 krónur á mánuði. Vertu áskrifandi að eina íþróttablaðinu á markaðnum í dag. ___Ég óska eftir áskrift fyrir aðeins 249 krónur á mánuði Nafn:_______________________________________________ Heimilisfang:_______________________________________ Póstn. & staður:____________________________________ Kennitala:__________________________________________ Sím i:______________________________________________ _sendið gíróseðil visa/euro nr: Askriftarsími: 568-2929, fax: 568-2935 Ólafur Örn í byrjunar- liði og skoraði mark - og Sverrir skoraöi líka DV, Svíþjóð: Sverir Sverrisson er enn á skotskónum fyrir sænska liðið Malmö FF. Sverir skoraði eitt þriggja marka Malmö gegn Frölunda í gærkvöld í sænsku úrvalsdeildinni en Malmö vann 1-3. Ólaf- ur Öm Bjamason skoraði einnig, jafnaði metin eftir að Fröl- und hafði komist yfir. Sverrir kom Malmö í 1-2 og þriðja markið kom á síðustu sekúndum leiksins. Norrköping og Elfsborg gerðu jafntefli, 1-1. í bikamum tap- aði Hammarby fyrir Örgryte, 2-1 og Helsingborg vann Djurg- arden, 0-2. -SK Bland i po ka Bland í poka 32. ársþing Badmintonsam- bands íslands verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 9. maí kl. 10.. Búast má við fjörugum umræðum, þar sem fjölmargar tillögur liggja fyrir þinginu. Svisslendingar unnu mjög óvæntan sigur á sterku liði Rússa á heimsmeistarakeppninni I ís- knattleik í gærkvöld, 4-2, í Sviss. Þá unnu Tékklendingar lið Sló- vakíu, 1-0. Þá unnu Svíar Finna 1-0, og Kanada vann Hvíta-Rússland, 6-2. Leikið er í tveimur riðlum í átta liða úrslitunum. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.