Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998
Fréttir
Jarðhitaleit við Skutulsfjörð:
Líkur á 180 gráða heitu vatni
- hugsanlega verður boruð vinnsluhola strax í sumar
Þessa dagana er verið að ljúka
borunum á hitastigulsholum vegna
jarðhitaleitar við Skutulsfjörð. Bor-
að er niður á 100 til 140 metra dýpi
og hitaaukningin eða hitastigullinn
framreiknaður eftir mælingum í
þeim holum niður á 1000 metra
dýpi.
Bestan árangur í fyrstu 14 holun-
um var í holu við gamla skátaheim-
ilið Valhöll i Tungudal. Þar reynd-
ist hitastigullinn benda til þess að
um 170 gráða heitt vatn væri á eins
kílómetra dýpi.
Eftir að þessar 14 holur höfðu
verið boraðar sýndist mönnum að
um tvö hitasvæði gæti verið að
ræða, annars vegar inni í Tungudal
og hins vegar við Bræðratungu og
jafnvel út við Orkubú við Skutuls-
fjarðarbrautina. Þvi var ákveðið að
bora tvær holur til viðbótar við
Bræðratungu og tvær við Orkubú-
ið.
Fyrri holan, sem boruð var niður
á aðeins um 100 metra dýpi við
Bræðratungu, gaf vísbendingar um
180 gráða hita á eins kílómetra
dýpi sem er besti árangurinn til
þessa.
Kristján Haraldsson orkubús-
stjóri lagði áherslu á það í samtali
við blaðamann að þessar hitastig-
ulsholur gæfu aðeins vísbendingar
um að heitt vatn gæti verið að
finna í jörðu. Varðandi framhaldið
sagði hann að lokið yrði við rann-
sóknarholur og síðan yrði gerð
skýrsla og tillögur um hvar boruð
yrði vinnsluhola. Sagði Kristján að
brugðist yrði við þessum vísbend-
ingum með áframhaldandi rann-
sóknum en allt tæki þetta sinn
tíma. Þó sagði hann hugsanlegt að
haflst yrði handa við borun á
vinnsluhoiu strax í sumar en ekki
væri þó víst að hægt væri að fá
jarðbora með svo skömmum fyrir-
vara. -HKr.
19
'Amerísk leiktæki'
vönduð og ódýr.
3ja stiga, tjald, 3 rólur, rennlbraut,
sgndkassi. Stærð: 5,10 x 4,50 m.
Aætlað verð 138 þús. (án vsk.)
Tjald, 3 stigar, 2 rólur, 1 kaðalstigi,
rennibraut, sandkassi.
Stærð: 6,60 x 3,0 m.
Aætlað verð 118 þús. (án vsk.)
Tjald, 3 stigar, 3 rólur, kaðalstigi,
rennibraut og sandkassi.
Stærð: 5,70 x 3,60 m.
Aætlað verð 98 þús. (án vsk.)
Einnig minni tæki „pony“,
verð frá 48 þús. (án vsk.)
Öll tækin eru auðveld
í flutningu og uppsetningu.
Tjaldaleigan Skemmtilegt hf.
Dalbrekku 22, sími 544 - 5990
BILASALAN bíll.ís
Malarhöfða 2,
112 Reykjavík
sími 577-3777 fax 577-3770
www.bill.is
NÝJA BÍLAHÖLLIN
FUNAHÖFÐA1 -112 Rvlk - FAX 667 3983
Sölumenn:
Ingimar Sigurösson
löggildur bifreidasali
Axel Bergman
Höröur Sævarsson
BMW 316iA, árg. 1993, ek. 46 Þ.km
sjálfskiptur, álfelgur, dráttarkrókur.
Verö 1.490.000.
Citroén XM árg. 1992, ek. 86 Þ.km
sjálfskiptur, álfelgur.
Verö 1.390.000.
Land Rover Discovery V8 árg.
1996, ek.17 Þ.km sjálfskiptur, leður
ofl.Verö 3.150.000.
Toyota Hilux X/C SR5 V6 árg. 1990,
ek. 110 Þ.km breyttur fyrir 38“ ofl.
Verö 1.390.000.
Toyota Corolla Si árg. 1994, ek. 91
Þ.km álfelgur, topplúga, spoiler, ofl.
Verö 1.090.000.
Chevrolet Corsica 2.8i árg. 1989.
ek. 51 Þ.km sjálfskiptur ofl.
Verö 490.000.
Subaru Impreza LX árg. 1997, ek.
15 Þ.km 5 gíra, álfelgur ofl.
Verö 1.450.000.
Toyota Corolla XL 4X4 árg. 1991, Mazda RX7 twin túrbó árg. 1993, ek.
ek. 99 Þ.km sumar og vetrardekk á 39 Þ.km álfelgur, Spoiler, 255 hö ofl.
felgum. Verö 750.000. Verö 2.350.000.
MMC Space Wagon 4X4 árg. 1992,
ek. 120 Þ.km sjálfskiptur, 7 manna.
Verö 1.170.000.
MMC Lancer GLXi árg. 1991, ek. Nissan Partol GR túrbó intercooler
37 Þ.km sjálfskiptur. Verö 720.000. árg. 1997 ek. 29 Þ.km 33" breyting.
Verö 3.390.000.
Bílasalan bíll.is Malarhöfða 2, 112 Reykjavík sími 577-3777 fax 577-3770 www.bill.is
Escort CLX '9G. ck. 30 þús.
kni, 5 g.. 5 d„ spoller,
Vcið 1.050.000. Ath. sklptl.
Subaru Legacy Annlversary '96, ek. Toyota Coroltu H B XLi '95. ek. 48
40 þus. km. 5 g„ álfelgur, ABS. þus. km. 5 g.. nllelgur, spoller,
Verð 1.800.000. Ath. sklptl. gelslasp. Verö t .120.000. Ath.
Toyota Corolla H 13 GLí '93. ek. 76
þus. klli, 5 C). VorÖ 890.000.
Bein sala
Forri Mustnng GT 5,01
Convortublo '95, ok. 19 þús. km.
ssk„ öltolgur. leður, ABS o.ll.
Verð 2,050.000. Ath. skipti. Sjon
or sögu nkari.
Toyoto Corolln 1,8 XLI 4wri, '96,
ck. 22 þús, km, 5 c)
Verð 1.530.000. Alh. sklpti
Toyota Landrulsor VX riisil '94, ck.
95 þus km, ssk„ nltolgur, sðl,
Imslngnr. Vorð 3.750,000. Ahv.
hilnlán. Boin Sfilii,
mmc Pajero riisii intereoolet '90,
ilk. 176 þús. km. 5 cj„ ny 36
riokk, þluttöll. Voið 1.190,000
Sortlltjnð 990.000 staðgtoiít
Vantar allar gerðir bíla á staðinn og á skrá - Innisalur - Utvegum bílalán
Tr" r""lt
11 ’ ' - ■ i
ÍP