Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Side 27
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998 35 Hestar Blíðviöri á tvö- földu móti á Hellu Sigurbjörn Báröarson er vanur aö ná gullverölaunum á Reykjavíkur- meistaramótum og nú lágu þau átta. DV-mynd E.J. Geysismenn héldu sitt árlega innanfé- lagsíþróttamót i blíð- virði á laugardaginn en mótið var jafn- framt opið World Cup mót. Keppendur komu frá sex hesta- mannafélögum á Suð- urlandi og voru skráningar 91. Keppt var í barna-, unglinga- og ung- mennaflokki og full- orðnir kepptu í áhugamanna- og at- vinnumannaflokki. Ef við lítum fyrst á atvinnumannaflokk á World Cup-mótinu sést að Þórður Þor- geirsson (Geysi) var sigursæll. Hann sigr- aði í fímmgangi, gæð- ingaskeiði og skeið- tvíkeppni á Kjarki og varð stigahæstur knapa. Birgitta Magnús- dóttir (Herði) sigraði í fjórgangi og íslenskri tvíkeppni á Óðni og Hugrún Jóhannsdóttir (Gusti) i tölti á Blæ. í áhugamannaflokki var Lísbet Sæmundsson (Geysi) sigursæl. Hún sigraði í fjórgangi, tölti og íslenskri tvíkeppni á Hrafnhildi og varð stigahæst knapa. Bergþóra Jósepsdóttir (Geysi) sigraði I fimmgangi og skeiðtví- keppni á Spennu. í ungmennaflokki fékk Erlendur Ingvarsson (Geysi) þrjú gull fyrir sigur í tölti, íslenskri tvíkeppni og sem stigahæsti knapinn á Vöku. Guðmar Þ. Pétursson (Herði) sigr- aði í fjórgangi á Háfeta og Ævar Örn Guðjónsson (Geysi) í fimm- gangi og skeiðtvíkeppni á Eldingu. í unglingaflokki sigraði Rakel Ró- bertsdóttir (Geysi) í öllum greinum á Hersi og fékk fern gullverðlaun. Laufey Kristinsdóttir (Geysi) fékk þrjú gull í barnaflokki fyrir sigur í tölti, íslenskri tvíkeppni og sem stigahæsti knapinn en hún keppti á Kosti. Elín H. Sigurðardóttir (Geysi) sigraði í fjórgangi barna. Geysismót Þeir knapar sem kepptu á World Cup-mótinu náðu margir hverjir góðum árangri á innanfélagsmóti Geysis en stigin á World Cup-mótinu voru notuð til út- reikninga á Geysis- mótinu. Eftirtaldir knapar unnu sér inn gullverð- laun hjá Geysi. I atvinnumanna- flokki sigraði Þórður Þorgeirsson í fjór- gangi og íslenskri tví- keppni á Skorra, á Kjarki í fimmgangi, gæðingaskeiði og skeiðtvíkeppni og varð að auki stiga- hæsti knapinn. Jón Þ. Ólafsson sigraði i tölti á Gátu. I áhugamanna- flokki sigraði Lísbet Sæmundsson í fjór- gangi, tölti, íslenskri skeiðtvíkeppni og varð stigahæsti knap- inn á Hrafnhildi en Bergþóra Jósepsdóttir sigraði í fimmgangi og skeiðtvíkeppni á Spennu. í ungmennaflokki sigraði Erlend- ur Ingvarsson í tölti, fjórgangi, is- lenskri tvíkeppni og varð stigahæsti knapinn á Vöku en Ævar Ö. Guð- jónsson sigraði í fimmgangi og skeiðtvíkeppni á Eldingu. í unglingaflokki sigraði Rakel Ró- bertsdóttir í tölti, fjórgangi, ís- lenskri tvíkeppni og varð stigahæst knapa á Hersi. Laufey Kristinsdóttir sigraði í tölti, íslenskri tvíkeppni og varð stigahæsti knapinn en hún keppti á Kosti. Elín H. Sigurðardóttir sigraði í fjórgangi barna. Miðnæturskeið í Mosfellsbæ Harðarmenn í Mosfellsbæ héldu opið mót síðastliðið föstudagskvöld. Knapar voru lengi að og luku ekki skeiðkeppninni fyrr en um miðnætti. íþróttamót þeirra verður um næstu helgi og var ver- ið að gefa knöpum tækifæri til að vinna sér inn punkta. Keppt var i tölti og 150 metra skeiði og urðu úrslit þessi: Tölt Meistaraflokkur 1. Jóhann Þ. Jóhannsson á Skugga 2. Sævar Haraldsson á Goða 3. Halldór Victorsson á Hug 4. Guðmar Þ. Pétursson á Háfeta 1. flokkur 1. Páll Viktorsson á Úða 2. Elías Þórhallsson á Galsa 3. Sölvi Sigurðsson á Ás 4. Vilhjálmur Þorgrímsson á Garpi 5. Sigurður Sigurðarson á Fjöður Áhugamannaflokkur 1. Ásta B. Benediktsdóttir á Grána 2. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa 3. Sveinbjöm Ragnarsson á Kopari 4. Sigríður Sigurðardóttir á Buslu 5. Helgi Gissurarson á Hauki 150 metra skeið 1. Kristján Magnússon á Pæper á 14,53 sek. 2. Guðlaugur Pálsson á Meistara Samson á 15,07 sek. 3. Þráinn Ragnarsson á Spretti á 15,09 Sek. -E.J. Ný sending Stuttar og síðar kápur, sumarhattar TílbOð: Stuttkápur kr. 7.900. Sumarjakkar kr. 7.900. AAörkinni 6 • sími 588-5518, opið loug. 10-16. <jji)Metcibo MetabO - ICS.10 tækni. Hleðslutæki sem endurhleður raflilöðumar á 10 mín og eykur einnig endingu þeirra. Sölustaðir um allt land. Sími 535 9000 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.