Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998
43
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bfla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816._______
Varahlutir í Audi 80-100, Golf og
Passat. Viðgerðir á sömu tegundum.
Upplýsingar í síma 565 3090.___________
Óska eftir varahlutum i Lanciu Thema,
árgerð ‘87. Upplýsingar í
síma 896 6331.
s%£’ Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vinnuvélar
Peiner byggingakranar,
gerð 20171, árg. ‘92, 203/1, árg. ‘92,
205/2, árg. ‘92, 301/1, árg. ‘93. Einnig
Ciba litlir byggingakranar. Uppl. í
síma 544 4100 eða 893 2300. Frimann.
Vökvafleygar.
Mikið úrval nýn-a og notaðra fleyga
til sölu. Varahlutir í allar gerðir
vökvafleyga.
H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520.
Til sölu PC 220 beltavél,
sem nýr undirvagn. Einnig Blazer K-5
til niðimifs. Uppl. í vinnus. 483 4166,
heimas. 483 4180 e.kl. 19 og 892 2867.
Traktorsgrafa, 4x4, árg. ‘90
eða yngri, óskast til kaups í skiptum
fyrir vörubfl að hluta eða öllu leyti.
Uppl. í síma 587 2100.______________
Óska eftir smágröfu meö bakkói eða
bakkósmágröfu á beltum. Uppl. í síma
552 1781 eða 896 6655.
Vörubílar
Höfum á lager fjaörir, stök blöð,
klemmur, fóringar, slit og miðfjaðra-
bolta í langferða-, vöru- og sendibfla,
einnig vagna. Úrval af íjöðrum í
japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar
í margar gerðir farartækja.
Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10,
Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720.
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubílum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath. Löggild bílasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett-kuphngsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, hita-
blásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj, í, Erhngsson hf., s. 567 0699.__
Scania-eigendur, Scania-eigendur.
Volvo-eigendur. Varahlutir á lager.
Ct T plif
Borgarholtsbr. 53, sl 554 5768/899 6500.
Vélaskemman, Vesturvör 23,5641690.
Notaðir varahlutir i vörubfla: Fjaðrir,
vélar, drifsköft, hús o.fl. VW Tran-
sporter 2L, loftkæld vél.
H Atvinnuhúsnæði
Lagerhúsnæöi - 403 fm.
Til leigu er lager- og iðnaðarhúsnæði
í nýju húsi í Smárahvammslandinu í
Kóp. Sala kemur til greina. Húsnæðið
er nú laust. Uppl. veitir Hanna Rúna
á skrifstofutíma í síma 515 5500.
Skrifstofa. Til leigu ca. 20 fermetra
skrifstofupðstaða í Ingólfsstræti, beint
á móti íslensku óperunni. Skrifborð
og hillur geta fylgt ókeypis. Góð
aðstaða og gott verð. Uppl. í síma
567 7420 e.kl, 19.___________________
Skrifstofuhúsnæöi - 54 fm.
Til leigu og hugsanlega til sölu er
innréttað sknfstofuhúsnæði á 2. hæð
í Armúla. Húsnæðið getur verið laust
fljótlega til afnota. Uppl. veitir Hanna
Rúna á skrifstofutíma í síma 515 5500.
Verslunarhúsnæði -123 fm.
Til leigu er vandað verslunarhúsnæði
í Skipholti. Húsnæðið verður laust
1. júní. Upplýsingar veitir Hanna
Rúna á skrifstofutíma í síma 515 5500.
Iðnaðarhúsnæði á Granda til sölu eða
leigu, 250 fm, stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 568 7580 eða
897 2756.____________________________
Skrifstofuhúsnæði.
Til leigu 2 skrifstofuherbergi við
Tryggvagötu. Uppl, í síma 552 1600.
Til leigu 60 fm húsnæöi í Mosfellsbæ
fyrir léttan handverksiðnað. Upplýs-
ingar í síma 566 6416._______________
Til leigu eldra iönaöarhúsnæöi með
góðu útiplássi. Uppl. í síma 554 2740,
897 4553 og 565 1552.________________
Til leigu góö herbergi í Höfðahverfi
fyrir sknfstofu eða léttan iðnað.
Úpplýsingar í síma 567 8667._________
Til leigu viö Kleppsmýrarveg
19 m-pláss á 2. hæð, laust strax.
Uppl. í síma 553 9820 og 894 1022.
I@l Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsia - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
Húsnæðiíboði
2 herbergja, björt og skemmtileg íbúö
í góðri lyftublokk í vesturbænum til
leigu frá 15. júlí eða 1. ágúst ‘98 í
a.m.k. 1-2 ár. Mjög fallegt útsýni og
góð sameign. Uppl. í síma 568 2338.
Búsióöageymsla - búslóöafiutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði
á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið Hf,, s. 565-5503, 896-2399.
Herbergi til leigu með aðgangi að
eldhúsi, þvottavél, þurrkara, baðher-
bergi og stofu með sjónvarpi. Svæði
108. Uppl. í síma 553 1328 e.kl. 19.
Hátún. Rúmgott, bjart herbergi til
leigu, eldunaraðstaða, wc og sturta.
Reykleysi og reglusemi skilyrði, laust
strax. Úppl. í síma 562 2904.__________
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Leigulínan 905 2211.
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. Einfaldar,
fljótlegar og ódýrar auglýsingar!______
Til leigu stórt þerbergi í Bökkunum með
sérinngangi. Á sama stað Suzuki Swift
GTi, árg. ‘88, og MSD-kveikja, 6 AL.
Upplýsingar í síma 895 8089.
Herbergi á góöum stað í vesturbænum
til leigu, gott útsýni, laust strax. Uppl.
í síma 564 5412 eða 897 4698._____
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._______________
Stór og góö 3 herbergja íbúö til leigu,
Miðtúni 82. Upplýsingar á staðnum.
© Húsnæði óskast
22 ára háskólanemi og leiöbeinandi f
líkamsrækt óskar eftir lítilli einstakl-
ingsíbúð eða herbergi með aðg. að eld-
húsi og snyrtingu til lengri tíma.
Reyklaus og reglusöm. S. 896 2316.
4ra manna fjölskylda óskar eftir ibúö á
leigu í sumar, helst í Kópavogi, annað
kemur til greina, reglusemi og skilvís-
ar greiðslur. Á sama stað bfltæki til
sölu. S. 564 1032 eða 899 9792.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b,-2. hæð.
3ja manna fyrirmyndarfjölskylda óskar
eftir íbúð til leigu í Reykjavík. Gull-
traustar greiðslur og góð umgengni.
Upplýsingar í heimasíma 551 0673 og
vinnusíma 552 7422 (Heimir Öm).______
2ja-3ja herberaja íbúö óskast fyrir
kennara. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Snyrtimennska og
góð umgengni. Uppl. í síma 899 9088.
3 herbergja íbúö óskast strax til leigu.
Erum þrjú í heimih og erum reyklaus
og reglusöm. Nánari upplýsingar í
síma 587 9208._______________________
3ja—6 herb. íbúö óskast til leigu eða
kaups, helst í námunda við Seljaskóla,
þarf að vera laus 15.7. Uppl. í síma
587 4880 og 893 3475.________________
Athugiö-athugið-athugiö.
3ja Rerbergja íbúð óskast nú þegar til
leigu í 2-3 mánuði. Öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 896 1840._________
Húseigendur: Trygging fyrir húsaleigu,
meðmæli og allar upplýsingar um
leigjendur. Ibúðaleigan, Laugavegi 3,
sími 5112700.________________________
Húsnæöismiölun stúdenta.
Óskum eftir íbúðum og herbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Langtímaleiga. 31 árs ritari í fastri
vinnu óskar eftir einstaklíbúð frá og
með 15. júní eða 1. júlí ‘98. Reglusöm,
reykl. Skilv. gr. S. 568 4696 frá 19-22.
Móöir m/2 drengi kemur heim 1. ágúst
frá Svíþj. Vantar húsn., nál. Austur-
bæjarskóla. Reglus., góðri umg. heitið.
S. 562 6796,0046 40218827, Aldís.
Mæögur óska eftir 3-4 herb. íbúð.
Reglusemi og skilv. greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 552
6812, 562 5339 og vs. 562 5238, Þóra.
Ungur, reyklaus maöur óskar eftir ein-
staklingsíbúð, stúdíó eða 2ja her-
bergja, helst miðsvæðis í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 557 1223._________
Óskum eftir 3-4 herb. íbúö frá 1. júní.
Erum 4 í heimili, reyklaus og reglu-
söm. Greiðslugeta 40-45 þús. á mán.
Uppl. í síma 557 1913. Oddný.________
Óska eftir aö taka 2-3 herbergja fbúö á
leigu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20064,_______________________
Óskum eftir 3ja herbergja íbúö
í Reykjavík. Öruggum greiðslum heit-
ið. Upplýsingarí síma 588 1411.______
Vantar herbergi eöa litla íbúö á leigu
frá 1. júnl. Uppl. í síma 564 1342.
Sumarbústaðir
Tveir sumarbústaöir meö eignarlandi
til sölu í Biskupstungum, 90 km frá
Rvík. Hiti, vatn og rafm. á staðnum,
aðgangur að veiðivatni.
• 1) Sumarbústaður með 1,5 hekt.
eignarlandi.
• 2) Sumarbústaður með 1/2 hekt.
eignarlandi. Nánari upplýsingar fást
hjá Jóni í síma 510 0900.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Skorradalur. Til sölu sumarbústaðar-
land í landi Vatnsenda. Endalóð við
vatnið. Tfeikningar og undirstöður
liggja fyrir. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 20676._______________
Heilsárshús til leigu í kyrrlátu umhverfi
nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7
manna, helgartilboð. Rangárflúðir
ehf., s. 487 5165 eða 895 6915.________
Sumarbústaðartóð til sölu, 1 hektara
eignarland rétt austan Minniborgar,
hverfi í byggingu, kalt vatn að lóðar-
mörkum. Verð ln. 400 þús. S. 567 4406.
Sumprbústaöarlóö, um 1 hektari,
í Ásgarðslandi, Grímsnesi, neðan
þjóðvegar, til sölu. Byggja má tvo
bústaði á lóðinni. Uppl. í s. 553 5128.
Teikningar af sumarhúsum.
Byggingam. og burðarþolst. Stærðar-
táfla, útboðsgögn og lóðarmynd.
'Ibiknivangur. S. 568 1317,897 1317.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvflc, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottin, verönd og
allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Til sölu 35 fm sumarhús í Kjós, 1/2 hekt-
ara leiguland, frábært útsýni. Húsið
þarfnast aðhlynningar. Skipti á bflum
möguleg. S. 555 0508 og 897 7912.
Til sölu í Grímsnesi 60 m2 sumarhús,
frágengið að utan en hálfklárað að
innan. Land m/mikilli tijárækt. Lán
getur fylgt. S. 567 3495/894 1410.
Óska eftir sumarbústaöalandi í skiptum
fyrir hross, sjá auglýsingu undir
hestamennsku „Unghross til sölu.
Uppl. í síma 422 7436 og 852 7436.
Til sölu sumarhús á Arnarstapa á
Snæfellsnesi. Uppl. í síma 892 8695.
# Atvinna í boði
Ert þú aö leita aö góöri vinnu?
Hvert er svar þitt við eftirfarandi:
Ertu dugleg/ur að vinna og áhuga-
söm/samur? Leitarðu að áhugaverðu
og vel launuðu starfi? Tilbúinn til að
fá þjálfun til að verða hæfari í starfi
og fá stöðuhækkanir? Geturðu unnið
sjálfstætt og skipulega? Ef svar þitt
er já við þessum spumingum og þú
hefur bfl til umráða, hringdu þá í
Hilmar í sfma 699 3135.
Uppgrip í ýmsum störfum!!! Hefurðu
áhuga á að auka tekjur þínar? Nú er
tækifærið. Okkur vantar hresst fólk
nú þegar til ýmissa símaverkefna.
Sölu- og úthringingakerfi okkar er vel
skipulagt og árangursríkt. Föst laun
og árangurstengdur bónus. Starf fyrir
20 ára og eldri. Upplýsingar um starf-
ið veitir Jón Þór í síma 897 5034 í dag
og næstu daga, frá kl. 14-22.
Afgreiöslufólk óskast. Óskum eftir
hressu, jákvæðu og traustu starfsfólki
í vaktavinnu. Hlutastörf á næturvakt-
ir og hlutastörf á morgun-, dag- og
kvöldvaktir. Ekki yngir en 20 ára,
meðmæli óskast. Upplýsingar á staðn-
um, ekki í síma, mánudag til miðviku-
dag frá kl. 14 til 16.
Á Stöðinni, Reykjavíkurvegi 58, Hfj.
Framkvæmdastjóri HHF.Starf fram-
kvæmdasfjóra Héraðssambandsins
Hrafnaflóka er laust til umsóknar.
Starfstími ca 20. maí-15. ágúst. Starfs-
svið: skipulagning og framkvæmd
allra íþróttaviðburða á vegum HHF,
sem og önnur dagleg störf. Uppl. gefúr
Helga Jónasdóttir, s. 456 2698.
Securitas ehf. vill ráða hresst og já-
kvætt fólk til ræstingastarfa. Hægt
er að fá hlutastörf eða heilsdagsstörf
á öllu höfúðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar hjá starfsmanna-
stjóra, Síðumúla 23, alla daga næstu
viku, kl. 10-12 og 14-16.
Netfang: ema@securitas.is.
Skrifstofustarf. Verktakafyrirtæki
óskar eftir starfskrafti til að sinna
símavörslu og almennum skrifstofu-
og bókhaldsstörfúm. Æskilegt að við-
komandi hafi þekkingu á Tbk-
bókhalds- og launakerfi. Vinnutími
eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma
587 2100 fyrir hádegi.
Utanlandsferð. Símaverkefni í nokkrar
vikur á kvöldin. Kauptrygging,
prósentur, utanlandsferð að loknu
verkefni. Hentar vel húsmæðmm í
Breiðholtinu. Kynningarfundur í
Gerðubergi kl. 18 mánudag eða skrifið
til DV, merkt „Utanlandsferð-8639.
Góöir tekiumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
íslandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B. Johns. Sími 565 3760.____________
Sumarstörf við .ræstingar em í boði
hjá Securitas. Ymiss konar vinnutími
kemur til greina. Upplýsingar hjá
starfsmannastjóra, Síðumula 23, alla
daga næstu vikur kl. 10-12 og 14-16.
Netfang: ema@securitas.is.
Vantar matreiöslumann eða vanan
mann í eldhús til að sjá um elda-
mennsku á kaffihúsi. Upplýsingar á
Kaffi Thomsen milli kl. 16 og 19,
mánudag, þriðjudag og miðvikudag.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Góö laun!
Vantar áskriftarsölufólk strax!
Helst vant. Upplagt fyrir heimavinn-
andi húsmæður. Upplýsingar gefur
Jakob í síma 5610095 e.Ú. 19.
Sjómenn, sjómenn! Fiskverkendur,
útgerðamenn. Höfúm á skrá marga
skipstjómar- , stýrimenn og alm. fisk-
vinnslufólk. Ráðningarþj. sjávarút-
vegsins. S. 562 3518 (Friðjón)._______
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Bílstióri á greiöabíl. Bflstjóra vantar á
greiðabfl, meirapróf ekki skilyrði.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20550.________________________
Bókmenntafélagiö óskar eftir
manneskju í sölustarf. Um er að ræða
áhugavert dagvinnuverkefni.
Upplýsingar í síma 581 4088.
Húsasmíöafyrirtæki óskar eftir að ráða
1-2 húsasmiði eða menn vana bygg-
ingarvinnu. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20426.______________
Pizza Pasta ósk. e/starfsfólki í vinnslu
á dag-, kvöld- og helgarv. Vaktav.
Vantar einnig bílstj. á eigin bflum.
Uppl. á staðnum, Hlíðarsmára 8._______
Ræsting f Hafnafirði. Leitað er að aðila
til ræstínga á skrifstofu, kaffistofu o.fl.
Upplýsingar í Kjötbankanum í síma
565 2011 milli kl. 11 og 15.__________
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).____
Vor-sumarvinna.
Röskur verkamaður/iðnnemi óskast í
byggingavinnu á höfuðborgarsvæðinu
strax. Uppl. í s. 893 1696 og 587 5008.
Vélaverkstæöi á höfuöbsv. óskar eftir
vélvirkjum og jámiðnaðarmönnum.
Framtíðarstörf. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20880._________
Fyrirtæki óskar eftir hraustum og ábyrg-
um starfsmanni við háþrýstiþvott og
fleira. Uppl. í síma 588 3070 e.kl. 18.
Gaukur á Stöng óskar eftir starfsfólki á
bar, í sal og matreiðslumenn. Uppl. í
síma 5511556 á milli kl. 13 og 16.____
Hársnyrtisveinn óskast í hlutastarf.
Rakarastofan Hótel Sögu,
sími 552 1144.________________________
Ráöskona óskast á sveitaheimili
sem allra fyrst. Upplýsingar í síma
4514009 e.kl. 20._____________________
Vantar 16-25 ára manneskju á sveita-
heimili. Þarf að geta eldað. Uppl. í
síma 451 2949.________________________
Verkamenn óskast ti! starfa strax.
Mikil vinna. Góðir menn - góð laun.
Uppi. í síma 899 6836.________________
Óskum eftir smiöum í úti- og innivinnu,
einnig á verkstæði. Upplýsingar í síma
564 4234.
H Atvinna óskast
23 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu.
Er með stúdentspróf og próf í, sér-
hæfðri skrifstofutækni frá T.R. Ábyrg
og stundvís. Sími 565 1803. Dagbjört.
Get tekiö aö mér heimilishjálp
og þrif í sumar. Upplýsingar í
síma 564 2758.
ffr___________________________sres
Sumarbúöimar-Ævintýraland.
Leiklistamámskeið, myndlistamám-
skeið, námskeið í grímugerð. 5, 6 og
8 daga tímabil. Kofasmíði, kassabílar,
íþróttir, kvöldvökur, bátaferðir (bátar
með gegnsæjum botni), reiðnámskeið
o.m.m.fl. Skráning í s. 55 191 60 og 55
191 70 kl. 12-19. S. 462 4237 kl. 20-22.
Óskum eftir aöstoö á syeitaheimili
yfir sauðburðinn. Utí- og innistörf.
Upplýsingar í síma 464 3907.
14 ára strákur óskar eftir sveitaplássi.
Er vanur. Upplýsingar í síma 431 2807.
Tilkynningar
Rallycrosskeppni.
Islandsmeistaramót Bílanaust í
Rallycross verður haldið sunnudaginn
17 maí kl. 14. Skráning verður fimmtu-
daginn 7. maí frá kl. 19 tíl 21 og mánu-
daginn 11. maí frá kl. 20 til 22 í félags-
heimili B.Í.KR. að Bíldshöfða 18.
Skráningarfrestur er aðeins tíl kl. 22
11, maí. S. 567 4590. B.IKR._____
l4r Ýmislegt
Erótiskar vídeóspólur, blöð, tölvu-
diskar, sexi undirfót, hjálpai-tæki.
Frír verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, p.o. box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85.
4 week lcelandic Courses - Framhsk-
prófáf. & námsaðst. ENS, ÞÝS, DAN,
SPÆ, STÆ, TÖLV., ICELANDIC:
25/5, 22/6,20/7. FF/Iceschool, 557 1155.
f/ Enkamál
Rúmlega þrítugur sveitamaöur óskar
eftir heimilisaðstoð í sumar. Reynsla
af eldhússtörfúm æskileg. Svör sendist
DV, merkt „Sumar í sveit-8629’’.____
Er ekki alveg óþarfi aö vera einn/ein?
Með lýsingarlista frá TVúnaði kemstu
í samband við karla/konur frá 18 ára.
Sími 587 0206. Ferð þú í sumarfrí?
V Símaþjónusta
Einmana húsmæöur segja þér hvað
þær langar í leynum hjartans að gera.
Síminn er 00-569-004-334. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Hlustiö á spennandi sögur hjá
skólastelpunum okkar í síma
00-569-004-335. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Nú spjöllum viö maöur viö mann
og eignumst marga nýja vini í
síma 00-569-004-361. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Spjalliö og kynnist á bestu spjall- og
stefnumótalínunni, 00-569-004-357.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) -
180 kr/mín. (dag).
Stúlkur alltaf tilbúnar í eigin persónu
að láta þér líða vel.
Síminn er 00-569-004-350. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Ég er Katia, 25 ára. Mín heitustu
leyndarmál í 00-569-004-336 eða beinn
sími 00-569-004-351. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
777
Þetta er slóðin sem allir tala um:
httpý/www.itn.is/needleeye/
Stúlkur f símanum vilja þig núna
í heitt 1-1 í síma 00-569-004-353. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
mtnsöiu
Nú er sumariö komiö. Viltu grennast
yfir fríið? Heimatrimform Berglindar.
Uppl. í síma 586 1626 eða 896 5814.
Ný sending af amerískum rúmum, king
& queen st. maí-tilboð, eitt verð, 59
þ. Besta verð í Evrópu! Bara þessi
vika. S. 568 1199 og 897 5100.
Leigjum i heimahús: Trimform-
rafnuddtæki, Fast Track-göngubr.,
Power Rider-þrekhesta, GSM-síma,
ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar
o.m.fl. Sendum um land allt. Heima-
form, sími 562 3000/898 3000.