Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Síða 40
48
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998
Iþróttir unglinga
Keflvíkingar unnu tvöfalt í 11. flokki og þeir voru að vonum kátir eftir sigrana
en í báðum úrslitaleikjum unnu þeir Njarðvík.
Islandsmót 11. flokks:
Sæmundur var
ótrúlega góður
Keflavík og Njarðvík áttust við í hörkuúrslitaleik í 11. flokki á dögunum.
í liði Njarðvikur voru nýbakaðir íslandsmeistarar meistaraflokksliðsins,
þeir Örlygur Sturluson og Logi Gunnarsson, en Keflavík var staðráðið í að
sýna stjörnum Njarðvíkur að það er samvinna liðsins sem skilar oft betri
árangri en framtak einstaklinga.
Þaö sem öðrum fremur réði úrslitum í þessum leik, auk góðrar liðsheildar
í Keflavíkurliðinu, var frábær frammistaða Sæmundar Oddssonar í
leiknum. Sæmundur skoraði 34 stig, auk 5 stoðsendinga og 6 frákasta. Af
þessum 34 stigum komu 23 í seinni hálfleik en Sæmundur skoraði 10 af
síðustu 12 stigum Keflavíkur í leiknum. Logi og Örlygur voru eflaust enn
að jafna sig eftir sigurdansinn með meistaraflokknum daginn áður en þeir
réðu ekki við sterka liðsheild Keflavíkur í þessum leik.
Æf Jt sp&k. 4jfpf
1 ■--vjjftro 3 ,.J«? tfjSáSS íl.3 f|r|
Tvöfaldir meistarar KR-inga, 1998 í 9. flokki karla í körfubolta. Þeir voru yfirvegaðir í lok beggja úrslitaleikjanna en
báðir voru þeir leikir hnífjafnir og æsispennandi. Þjálfari KR er Ósvaldur Knudsen. DV-myndir ÓÓJ
Sæmundur Oddsson, Keflvíkingur, með
íslandsbikarinn eftir sigurleikinn gegn
Njarðvík.
Umsjón
Óskar Ó.Jónsson
Úrslit í 9. flokki
Undanúrslit
KR-Leiknir ........50-40(25-17)
Steinar Magnússon 15, Níels P.
Dungal 13, Jón B. Jónsson 8, Gunnar
Hjálmarsson 7 - Siguröur Gíslason
17, Hilmar Björn Harðarson 11, Helgi
Pétur Jóhannesson 7.
Grindavík-Keflavík 85-26 (45-15)
Ásgeir Ásgeirsson 29, Jóhann Þ.
Ólafsson 17, Tobias Sveinbjömsson 12
- Ólafur Viggó Thors 11, Guðmundur
Eyjólfsson 7.
Úrslitaleikur
KR-Grindavik.......47-15 (31-32)
Níels P. Dungal 27, Sigurður Fjeld-
sted 11, Steinar Magnússon 6, Elfar
Árnason 3 - Helgi Már Helgason 14,
Jóhann F. Einarsson 13, Ásgeir Ás-
geirsson 12, Reynir Hallgrímsson 2,
Jóhann B. Ólafsson 2, Hermann
Sverrisson 2.
Úrslit í 11. flokki
Undanúrslit
KR-Njarðvík....... 80-85(28-42)
Sveinn Blöndal 29, Magni Hafsteins-
son 19, Ólafur Már Ægisson 13, Jón
Arnór Stefánsson 8 - Örlygur Sturlu-
son 25, Logi Gunnarsson 16, Ágúst
Georgsson 12, Haukur Aðalsteinsson
8.
Keflavík-ÍR........ 76-60 (48-25)
Jón Hafsteinsson 15, Daviö Jónsson
15, Magnus Gunnarsson 12, Sæmund-
ur Odddson 8, Hákon Magnússon 8 -
Ásgeir Ástvaldsson 16, Davíð Jensson
9, Ari Guðmundsson 6, Snorri Fann-
ar Guðlaugsson 6.
Úrslitaleikur
Keflavík-Njarðvík . . 94-85 (44-34)
Sæmundur Oddsson 34, Jón Haf-
steinsson 21, Davið Jónsson 12, Magn-
9. flokkur karla í körfuknattleik 1998:
KR tók báöa
titla í boði
- eftir sigur á Grindavík og Haukum
us Gunnarsson 12, Gísli Einarsson 8,
Sævar Sævarsson 4, Marteinn Sig-
urðsson 2 - Guðmundur Ásgeirsson
28, Logi Gunnarsson 21, Örlygur
Stoluson 15, Ágúst Georgsson 6,
Þorbergur Hreiðarsson 5, Sig-
urður Einarsson 4.
Sigur-
koss
KR vann tvöfalt í 9. flokki í ár og
það eftir tvo sigra í æsispennandi
og fjörugum úrslitaleikjum.
KR setti allt sitt traust, í úrslita-
leiknum í íslandsmótinu, á fyrirlið-
ann, Níels P. Dungal, sem brást
ekki sínum mönnum og vann að
öðrum ólöstuðum þennan leik.
Grindavík sem hafði gjörsigrað
mótherja sína í undanúrslitunum
daginn áður vantaði talsvert upp á
að endurtaka leikinn daginn eftir.
Þessir strákar hjá Grindavík eru
mikil efni en kannski enn í sárum
eftir að þjálfari þeirra í vetur, Bene-
dikt Guðmundsson, stakk af eftir
Níels P. Dungal, fyrirliöi
9. flokks KR, smellir hér
sigurkossi á íslands-
meistaratitilinn eftir aö
hafa tryggt sínu liöi sigur-
inn meö sigurkörfu á síö-
ustu sekúndu og 14 af 16
stigum liðsins þegar mest
á reyndi í seinni
hálfleik.
óvænt tap gegn Skagamönnum í
meistaraflokki.
Haukar komu á óvart
Haukar tefldu fram mörgum
strákum úr hinum geysisterka 8.
flokki sínum í úrslitaleiknum gegn
KR og voru næstum því búnir að
vinna. Reynsla KR úr úrslitaleikn-
um í íslandsmótinu hefur eflaust
skilað sér á lokaminútunum í
leiknum.
Haukar, sem ekki gerðu stóra
hluti í 9. flokknum í vetur, ættu
því að geta leikið leikinn eftir KR-
ingum næsta vetur. -ÓÓJ
Bikarúrslit í 9. flokki
KR-Haukar ........54-52 (30-21)
Gunnar Hilmarsson 13, Elfar Árna-
son 11, Steinar Magnússon 10, Níels
P. Dungal 7, Jón B. Jónsson 5, Finn-
ur Stefánsson 4, Sigurjón Fjeldsted
4 - Gunnar B. Sandholt 10, Sæv-
ar Haraldsson 8, Sveinbjörn
Þorkelsson 8, Teitur Áma-
son 7, Gunnar Guðmunds
son 7, Jóhannes Jóhann-
esson 5, Ámi Brynjars-
son 4, Vilhjálmur
Steinarsson 3.
Islandsmót 9. flokks í körfubolta:
Sigurkarfa í blálokin
Níels P. Dungal, fyrirliði KR-inga, fór fyrir sínum mönnum í úrslitaleik við Grindavík í 9. flokki og skoraði 27
;tig, þar af 14 af 16 stigum liðsins i seinni hálfleik. Hann var að sjálfsögðu mjög sáttur meö sigurkörfuna og
okakafla leiksins enda gall flautan skömmu eftir að hann hafði sett boltann í körfunetið.
„Grindavík hefur unniö okkur i úrslitum síðustu þrjú árin og það var kominn tími til aö við myndum svara
ieim og vinna. Oft hafa þessir leikir ráðist í blálokin og það var því virkilega gaman að þetta skyldi detta okkar
negin í þetta skiptið. Ég fann mig betur og betur eftir því sem leið á leikinn og það var ljúft að horfa á eftir
joltanum í körfuna rétt áður en flautan gall,“ sagði Níels eftir leik.
Níels hefur æft körfubolta í 6 ár og ávallt með KR en hann hefur látið aðrar íþróttir eiga sig enda er karfan,
ið hans mati, langskemmtilegasta íþróttin. Þar er langmesti hraðinn og spennan, sem sannaðist svo rækilega í
lessum leik.
Þegar því var skotið að honum hvort honum hefði verið ætlað sama hlutverk hjá KR og Michael Jordan hjá
Dhicago Bulls, að fá boltann þegar allt er í jámum og einhvem þarf til að taka af skarið, sagði Níels að Jordan
/æri fyrirmyndin og kannski gæti hann tileinkað honum þessa sigurkörfu í lok leiksins.