Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Side 45
£)V MÁNUDAGUR \1. MAÍ 1998 53 Afrískur dans, trumbu- sláttur og ljóð Síðasta dagskrá vetrarins 1 Lista- klúbbi Leikhúskjallarans verður í kvöld en þá mun afríski dansarinn og trumbuleikarinn Issa Camara sýna listir sínar. Issa, sem er hér í boði Kramhússins, kemur frá Þýskalandi þar sem hann hefur vak- ið verðskuldaða athygli fyrir kraftmikinn dans sem engan lætur ósnortinn. Dans og trumbusláttur Issa er töfrandi tjáning, sótt í hina mögn- uðu vúdúhefð, og innblásturinn gefa höfuðskepnurnar fjórar sem eru undirstaða lífsins á jörðinni en þær eru vatn, loft, jörð og eldur. Skemmtanir Sólveig Hauksdóttir mun kynna dagskrána og segja frá því sem ligg- ur aö baki dansinum. Lesin verða ljóð um Afríku eftir íslensk skáld og Þórunn Valdimarsdóttir rithöfund- ur les ljóð sem hún orti innblásin af töfrum hins afríska dans. Auk þess les Guðmundur Haraldsson leikari ljóð á ensku eftir afrísk skáld og tengist eitt þeirra sérstaklega dansi Issa Camara. Dagskráin hefst um kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 19.30. Heilbrigður trjágróður fyrir sumarbústaðaeigendur Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjmn í ölfusi, verður í samvinnu við Skóg- rækt og Landgræðslu ríkisins, verða með námskeið í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi laugardaginn 16. maí, frá kl. 10-16, um heilbrigðan trjágróður. Fyrirlesarar verða Guðmundur Hall- dórsson, sérfræðingm- í meindýrum, og Halldór Sverrisson, sérfræðingur í plöntusjúkdómum. Skráning og nán- ari upplýsingar um námskeiðið fást á skrifstofu Garðyrkjuskólans alla virka daga frá kl. 8-16. Samkomur Afmæli Kópavogsbæjar í kvöld verður samkoma í Digra- neskirkju á vegum Kópavogsbæjar. Tilefnið er afmæli bæjarins. Skólakór Kársness syngur undir stjóm Þór- unnar Bjömsdóttur og söngvaramir Signý Sæmundsdóttir og Bergþór Pálsson syngja við undirleik Jónasar Ingimundarsonar lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Samkoman hefst kl. 20.30. Issa Camara frá Senegal sýnir listir sínar í Listaklúbbi Leikhúskjallarans. KH Fjögur hjörtu Um áramótin var fmmsýnt í Loftkastalanum leikritið Fjögur hjörtu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Verkið fjallar um fimm menn sem hafa verið spilafélagar í 55 ár. Kvöld eitt þegar þeir hittast til að spila vantar einn úr hópnum og það verður til þess að ýmis óuppgerð mál úr fortíðinni koma upp á yfir- borðið. Fjögur hjörtu er gamanleik- ur með alvarlegu ívafi. Leikhús Leikstjóri er Hallur Helgason en með aðalhlutverk fara Bessi Bjamason, Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason og Gunnar Eyjólfsson. Álmennt miðaverð er 1.900 kr. en nú er Loftkastalinn með sértilboð fyrir hópa og er miðinn á 1.500 kr. fyrir 20 eða fleiri. Anastasia sýnd í Regn- boganum og Bíóhöllinni Kvikmyndahúsin Regnbogixm og BíóhöÚin breytast í ævintýra- land á hverjum degi þegar litlar sálir berja hetjurnar í Anastasiu augum. Um er að ræða framúr- skarandi teiknimynd í fullri lengd sem er uppfull af spennu, rómantík og tónlist. Myndin fjall- ar um týnda rússneska prinsessu, sem er sú eina sem eftir lifir af Romanov- (1 fjölskyldunni, og Kvikmyndir 'lMk ævintýri samferða- hinn illa ótrúlegt ferðalag hennar í leit að upp- runa sínum. í þessu einstaka takast Anastasia og menn hennar á við Raspútín, leðurblökuna Bartók og fleiri furðudýr sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til að fullkomna þau álög sem Ras- pútin lagði á fjölskyldu Ana- stasiu. Nýjar myndir: Laugarásbíó: Shadow of Doubt Háskólabfó: The Big Lebowski Regnboginn: An American Werewolf in Paris Bíóhöllin: U.S. Marshals Stjörnubíó: U-turn Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - Úrkoma - á 12 tíma un 23 mm 16 14 1 o 10 8 Fremur hlýtt í veðri í dag er búist við sunnankalda eða stinningskalda og fremur hlýju ----------------- veðri. Rigning verður um sunnan- Veðrið í dag og vestanvert landið en annars Veðrið kl. 18 í gær: Akureyri skýjaö 10 Akurnes skýjaö 6 Bergstaöir skýjaö 7 Bolungarvík alskýjað 8 Egilsstaðir 7 Keflavíkurflugv. skúr 8 Kirkjubkl. skýjaö 5 Raufarhöfn skýjaö 5 Reykjavík skýjaö 8 Stórhöföi alskýjaö 7 Helsinki skýjað 12 Kaupmannah. léttskýjaö 18 Oslö skýjaö 16 Stokkhólmur 20 Þórshöfn skýjaö 8 Faro/Algarve skúr 14 Amsterdam hálfskýjaö 22 Barcelona skýjað 19 Chicago heiöskírt 18 Dublin alskýjaö 10 Frankfurt léttskýjaö 27 Glasgow skýjaö 14 Halifax alskýjaö 13 Hamborg skúr 24 Jan Mayen alskýjaö 3 London skúr á síö.kls. 21 Lúxemborg heiöskírt 25 Malaga mistur 19 Mallorca skýjaö 22 Montreal alskýjaö 18 París skýjaó 27 New York rigning 13 Orlando hálfskýjað 32 Róm heiöskírt 21 Vín heiöskírt 23 Washington alskýjaö 18 Winnipeg léttskýjaö 21 Krossgátan Lárétt: 1 sérvitur, 7 seinagangur, 8 samtök, 10 hratt, 11 ákefð, 12 reið- tygi, 14 óttast, 15 óþokki, 16 fjölvís, 17 fantur, 19 andi, 20 slæmt. Lóðrétt: 1 flissaöi, 2 tröll, 3 spil, 4 innheimti, 5 heiöur, 6 kaldur, 9 mánuður, 12 veislu, 13 yfirhöfn, 15 skaut, 18 belti. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skjöl, 6 ös, 8 ólög, 9 ari, 10 söfnuð, 11 akurs, 13 um, 15 ekru, 16 agi, 17 gum, 19 snið, 20 grýlur. Lóðrétt: 1 sósa, 2 klökkur, 3 jöfur, 4 ögn, 5 lausan, 6 örðugir, 7 sið, 12 rusl, 14 miði, 15 egg, 18 mý. Gengið Almennt gengi LÍ 08. 05. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Jóhann Þór orðinn stóri bróðir Þeir eru gullfallegir, bræðurnir án Þór sem fæddist 14. mars í Jóhann Þór, tveggja ára, og Stef- Burton í Englandi. Foreldrarnir eru Ole Haahr Hansen og Eyrún Inga Þórólfsdóttir frá Akranesi. Barn dagsins Dollar 71,370 71,730 Pund 116,740 117,340 Kan. dollar 49,650 49,950 Dönsk kr. 10,5860 10,6420 Norsk kr 9,6580 9,7120 Sænsk kr. 9,3500 9,4020 Fi. mark 13,2740 13,3520 Fra. franki 12,0360 12,1040 Belg. franki 1,9560 1,9678 Sviss. franki 48,4600 48,7200 Holl. gyllini 35,8000 36,0200 Þýskt mark 40,3600 40,5600 ít líra 0,040950 0,04121 Aust sch. 5,7340 5,7700 Port escudo 0,3939 0,3963 Spá. peseti 0,4748 0,4778 Jap. yen 0,537100 0,54030 Irskt pund 101,400 102,030 SDR 95,260000 95,83000 ECU 79,4100 79,8900 72,040 119,090 50,470 10,4750 9,5700 9,0620 13,1480 11,9070 1,9352 49,3600 35,4400 39,9200 0,040540 5,6790 0,3901 0,4712 0,575700 99,000 97,600000 78,9600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 T'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.