Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 F Honda Accord LSI, árg. 1995 Sjálfskiptur, allt rafdrifið, topplúga, álfelgur, aukadekk, fjarst. sam- læsingar, ekinn 48.000 km. Verð 1.630.000. Toyota Corolla G6 árg. 1998 Svartur metalic, ABS, 6 gíra, geislaspilari, Viper þjófavörn, álfelgur, fjarst. samlæsingar, ekinn 3.000 km. NÝR BÍLL, verð kr. 1.490.000. Kjarnorkusprengingar Pakistana: Indland íhugar viðbrögð A meðan Pakistanar fagna til- raunasprengingum sínum með kjamorkuvopn íhuga nú Indverjar hvernig þeir eigi að bregðast við. Forsætisráðherra Indlands, Atal Behari Vajpayee, mun ávarpa ind- verska þingið í dag þar sem farið hafa fram heitar umræður um til- raunasprengingar Indverja sjálfra. Vajpayee segir nauðsynlegt að hafa sprengingar Pakistana í huga við stefnumótun í málinu. Alþjóðasamfélagið fordæmdi í gær sprengingar Pakistana og hót- aði hörðum refsiaðgerðum. Yfir- völd í Pakistan lýstu yfir neyðará- standi í landinu i gær. Telja frétta- skýrendur að með því séu yfirvöld að búa sig undir afleiðingar refsi- aðgerðanna. Danir samþykktu Amsterdamsáttmála ESB: Léttir fyrir Nyrup Stækkun Evrópusambandsins til austurs er bjargað. Danir samþykktu Amsterdamsáttmála ESB í þjóðarat- kvæðagreiðslu með 55,1 prósenti at- kvæða gegn 44,9 prósentum, Poul Nyrup Rasmussen forsætisráðherra EVROPA BILASALA NOTAÐIR BILAR Faxafeni 8 • Sími 581 1560 600 m* 2 INNISALUR - STORT MALBIKAÐ ÚTISVÆÐI LÖGGILD BÍLASALA - ÚTVEGUM BÍLALÁN VANTAR BÍLA Á SVÆÐIÐ STRAX OPIÐ TIL KL. 21.00 í KVÖLD OPIÐ ALLA HELGINA til mikillar gleði. Urslitin sýna þó að djúpstæður klofningur er enn meðal Dana í afstöðu þeirra til ESB. „Þungu fargi er af mér létt í kvöld,“ sagði Poul Nyrup þegar ljóst var hver úrslitin yrðu. Poul Nyrup Rasmussen, forsætis- ráðherra Danmerkur, er kátur. „Við alla þá sem sögðu nei, vil ég segja þetta: Við höfum ekki gleymt ykkur. Við skiljum boðin. Með heil- brigðar danskar efasemdir í vega- nesti getum við af enn meiri þunga beitt okkur fyrir því að draga úr skrifræðinu, að vinna gegn hrokan- um í ESB-kerfinu og færa ESB nær hinum venjulega manni, ekki bara kaupsýslumönnunum í Evrópu þar sem fólk skiptir minna máli en peningar," sagði danski forsætis- ráðherrann. Lögreglan í Kaupmannahöfn hafði mikinn viðbúnað í gærkvöld ef sjóða skyldi upp úr eins og eftir þjóðaratkvæðagreiösluna um ESB árið 1993. Að sögn netútgáfu blaðs- ins Aktuelt í morgun var þó allt með kyrrum kjörum á Norðurbrú, ef undanskilin eru tvö minni hátt- ar atvik. Niðurstöður þjóðaratkvæða- greiðslunnar í gær ruddu úr vegi helstu hindruninni fyrir stækkun ESB. Fyrir dyrum stendur að taka inn tíu ríki úr Mið- og Austur-Evr- ópu, auk Kýpur. Volvo 850 T-5 árg. 1996 ABS, leðurklæddur, fjarst. samlæsingar, álfelgur, turbo, 210 hö, ekinn 32.000 km. Verð kr. 2.610.000 - ath. skipti. Stuttar fréttir Ford ExpeditionExecutive, árg. 1998 V-8, 5,4 - 230 hö, 8 manna, ABS, þjófavörn, loftkæling, cruise con- trol, 4 gíra sjálfskipting með overdrive, rafknúnir captain stólar, litað gler, aukamiðstöð, gangbretti með Ijósum, dráttarpakki, rafkerfi fyrir eftirvagn + aukakæling á vél, ekínn aðeins 3.000 km. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð kr. 4.890.000 - skipti á ód. Foreldrar Matthews litla eignast son Hjónin sem sökuðu bresku bamfóstruna Louise Woodward um að hafa myrt Matthew son sinn eignuðust dreng fyrr í þessari viku. í október síðast- liðnum var Louise fundin sek um að hafa myrt Matthew og var hún dæmd í lífstíðarfangelsi. Dómari mildaði úrskurðinn og var málinu þá áfrýjað. Elaine Sharp, einn lögmanna Louise, vísaði því á bug í gær að hún hefði tjáð vegalöggu að hún væri nú þeirrar skoðunar að Louise væri sek. Æfingar hjá NATO NATO hefur fyrirskipað heræf- ingar í ríkjum sem eiga landa- mæri að ólguhéraðinu Kosovo 1 Serbíu. Vantraust á Arafat Palestínskir þingmenn greiða atkvæði um vantraust á stjóm Arafats á laugardag. Björtu hliðarnar Borís Jeltsín Rússlandsforseti hvatti rússneska fiölmiðlamenn í morgun til þess að segja löndum sínum meira frá björtu hliðum 'lifsins en gert væri. UPPBOÐ Uppboð tnunu byrja á skrlfstofu embættlsins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftlr- _________farandi eignum:_____________ Aflagrandi 38, þingl. eig. Þórunn Sigur- laug Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 2. júnf 1998, kl. 13.30.________________ Austurbrún 29, 1. hæð (ásamt bílskúr skv. fasteignamati), þingl. eig. Reynir R. Ás- mundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., lögfræðideild, Landsbanki ís- lands, Langholtsútibú, og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30._____________________ Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, Seltjam- amesi, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Tollstjóraskrifstofa og Vátrygginga- félag íslands hf., þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30.______________________ Álakvísl 31, 4ra herb. íbúð, hluli af nr. 21-31 og hlutdeild í bílskýli, þingl. eig. Hrafnhildur Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 2. júní 1998, kl. 13.30. Álfabrekka v/Suðurlandsbraut, Þvotta- laugablettur 27, þingl. eig. Jón Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998 kl 13.30._________________________ Dalhús 33, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Valgerður B. Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2, júní 1998, kl. 13.30._____ Eiðistorg 15, íbúð merkt 010402, þingl. eig. Maria Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður blaðamanna, þriðjudaginn 2. júnt 1998, kl. 13.30._____________ Engjasel 85, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. ásamt stæði í bflageymslu, þingl. eig. Jó- hanna Rannveig Skaftadóttir og Ævar Sigmar Hjartarson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki fslands, Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Sparisjóður Ólafsfjarðar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30. Eyjarslóð 1, þingl. eig. Máni ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. júnf 1998, kl. 10.00.______________ Fannafold 207, þingl. eig. Þorgils Nikulás Þorvarðarson og Jóhanna Sigríður Bemd- sen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. júnf 1998, kl. 13.30.______________ Grundartangi 32, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10,00,__________________________ Rauðarárstígur 11,2ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., merkt 0301, þingl. eig. Lovísa Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfiarðar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10,00,________________________________ Seilugrandi 8, íbúð merkt 0201, þingl. eig. Elísabet Kvaran og Helgi Haralds- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Lánasjóður (slenskra náms- manna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. júní 1998, kl. 10.00. Selásblettur 15a, 330 fm iðnaðarhús úr timbri og 1550 fm af landi, þingl. eig. Guðmundur V. Guðmundsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. júní 1998, kl. 10.00. Síðumúli 31, norður- og miðhluti 3ju hæðar, þingl. eig. Rökvangur sf., gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. júní 1998, kl. 10.00. Skeifan 5, 290 fm iðnaðarhúsnæði, þingl. eig. Baldur S. Þorleifsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00. ____________________ Skógarás 11, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h., merkt 0202, þingl. eig. Ómar Sævar Gíslason og Judit Traustadóttir, gerðar- bciðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 2, júnf 1998, kl. 10.00. Skólavörðustígur 17, kjallarahúsnæði, þingl. eig. Heimir Ólafsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudag- inn 2. júní 1998, kl. 10.00. Skúlagata 40, 50% ehl. f íbúð á 4. hæð m.m. ásamt stæði í bflageymslu, merkt B 35, þingl. eig. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00. Smárarimi 116. þingl. eig. Úlfar Öm Harðarson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00,________________________ Smiðshöfði 13, A-hluti kjallara, þingl. eig. Eðalmúr ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00.______________________ Snorrabraut 50, 2ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., merkt 0301, þingl. eig. Einar Þór Jó- hannsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00.________________________ Snorrabraut 85, 1. hæð, 2 herbergi í kjall- ara og bflskúr nær húsi, merkt 0101, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf., gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00. Stangarholt 36, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Haraldur Haralds- son og Laufey Sigurfinnsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. júní 1998, kl. 10.00. Stórholt 12, 3ja herb. íbúð á 1. hæð A- enda, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykja- víkur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl, 10.00,______________________________ Stóriteigur 34, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jó- hanna Eysteinsdóttir og Pétur Steinn Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00.__________________________________ Strandasel 7, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-1, þingl. eig. Marín Björk Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00. Suðurhlíð, 50% ehh, Mosfellsbæ, þingl. eig. Catrin Annica Engström, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00. Sundlaugavegur 28, 4ra herb. fbúð á neðri hæð og eystri bflskúr, þingl. eig. Jónmundur Kjartansson og Kristín Her- dís Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 2. júnf 1998, kl. 10.00. Súðarvogur 34, 2. hæð, þingl. eig. Stálprýði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30. Sæviðarsund 15, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í A-enda, þingl. eig. Ólöf Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30.____________________________________ Tryggvagata 14, 2. hæð, þingl. eig. Anna Þórey Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl, 13.30.__________________________ Tungusel 3, 3ja herb. fbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Kristjana Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður ís- lenskra námsmanna, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30.__________________________ Tungusel 5, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Torfi Þorsteins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. júnf 1998, kl. 13.30. Vesturgata 5a, þingl. eig. Tryggvagata 26 ehf., gerðarbeiðandi Fis sf., þriðjudaginn 2. júnf 1998, kl. 10.00.__________________ Vesturgata 17, V-hluti 1. hæðar og öll 1. hæð bakhúss og timburhús á baklóð, þingl. eig. Búnaðarbanki Islands, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. júní 1998, kl. 13.30. Vesturgata 40, kjallari, þingl. eig. Guð- mundur Magnús Elíasson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. júnf 1998, kl. 13.30._____________________ Viðarhöfði 2, eining 0205, þingl. eig. Impex ehf., gerðarbeiðendur Páll G. Jónsson og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 2. júní 1998, kl. 13.30. Viðarhöfði 6, ehl. 0101, þingi. eig. Ylplast ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00.____________________________________ Víkurás 6, einstaklingsíbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Pétur Már Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands, þriðjudaginn 2. júm 1998, kl. 13.30.____________________________________ Vættaborgir 122, þingl. eig. Sveinbjöm Sigurðsson, gerðarbeiðandi Garðar Ingi Ólafsson, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00. ___________________________________ Þingás 35, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar, Lffeyrissjóður verslunar- manna og Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 10.00. Þórufell 4, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., þingl. eig. Gunnhildur Ragnars- dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 532, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30.____________________________ Æsufell 6, 3ja^lra herb. íbúð á 2. hæð, merkt F + B, þingl. eig. Hreinn Steindórs- son, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30.___________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- ________um sem hér segir:_________ Ásgarður 18, 1. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Guðmundur Láms Guðmundsson og Stefanía I. Snævarr, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra- slöifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 14.00. Efstaland 2, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rikisins, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 15.00. Esjugrund 16, Kjalameshreppi, þingl. eig. Sveinn Magnússon, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 11.00,__________________ Laugavegur 58, 112,7 fm íbúð á 2. hæð m.m., þingl. eig. Sigurbjörg Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 13.30. ___________________________ Njálsgata 79, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Ólöf H. Marís- dóttir, gerðarbeiðendur Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hf. og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 15.30. Stórholt 16, 67,5 fm fbúð á 2. hæð t.h. m.m., þingl. eig. -Anton Þorvar Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 2. júní 1998, kl. 14.30.__________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK I I I I I ( < ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.