Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Blaðsíða 24
36
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 I>V
nn
Ummæli
af með
Finn?
„Það er alveg ljóst í mínum
huga að Finni Ing-
, ólfssyni viðskipta-
ráðherra er ekki
sætt áfram á ráð-
herrastóli.“
Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir
alþingismaður, í
Degi.
Hef ekki
sagt ósatt
Pólitískur
dauðdagi
Fjallkonan
vinsæla
„Fyrir hyað ætti ég að segja
af mér? Ég hef ekki sagt
ósatt."
Finnur Ingólfsson viðskipta-
ráðherra, í Degi.
„Það er of seint að sam-
hryggjast þeim
tveimur, Kjart-
ani og forsætis-
ráðherra, þar
sem Finnur á
aðeins eftir það
sem honum
mun nú þykja
erfíðast, en
það er að
hljóta pólitísk-
an dauðdaga.“
Sverrir Hermannsson, fyrrv.
bankastjóri, í Morgunblað-
inu.
Sægreifar og
stórhertogar
„Tilhneigingin er ekki bara
að búa til sægreifadæmi. Það
er líka verið að búa til stór-
hertogadæmi hálendisins."
Bárður G. Halldórsson, vara-
form. Samtaka um þjóöar-
eign, í DV.
Tréhausadeildin
„Tréhausadeildin, sem skip-
ar alla íslenska
stjómsýslu, kem-
ur ekki til með
að snúa þeirri
þróun við sem
gengur a
strandveiðar í
þágu úthafs-
skipa.“
Arthur Bogason,
form. Landssambands smá-
bátaeigenda, í DV.
„Líklega skiptir litlu hvaða
stjórnsýslu- eða skipulags-
stakkur verður sniðinn af
Fjallkonunni, hann verður
trúlega býsna fleginn, - það
ætla allir upp á hana.“
Áslaug Jónsdóttir, t Degi.
Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði:
Hef enn ekki veitt í Hrútaflarðará
„Við tökum væntanlega við bæn-
um 9. júni. Strax eftir kosningar var
sest niður og reynt að finna flöt á
samstarfí, sem fannst fljótt. Síðan
hafa menn farið að deila með sér
verkefnum og nú er heimavinnan í
fullum gangi við að skipa í nefndir,
stjómir og ráð. Þetta er þessi hefð-
bundna vinna sem tekur sinn tíma
og gerist áður en við tökum við og
snúum okkur að öðrum verkefnum
sem liggja fyrir," segir Magnús
Gunnarsson, nýráðinn bæjarstjóri í
Hafnarflrði. Magnús var í efsta sæti
á lista Sjálfstæðisflokksins sem vann
burðir þar vöktu oft meiri athygli en
landsmálapólitíkin: „Óhætt er að
segja að síðasta tímabil í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar hafi verið nokkuð sér-
Maður dagsins
stakt. Það má eiginlega segja sem svo
að það hafl verið viðburðaríkt, mjög
þroskandi en jafnframt skemmtilegt."
Magnús er innfæddur Hafnfirðing-
ur, gaflari, eins og Hafnfirðingar
segja: „Ég er Hafn-
firðingur eins
þekki mig i Hafnarfirði eins vel og
hægt er.“
Þegar félagsstarfmu og pólitíkinni
sleppir þá eru útivera og veiðar helstu
áhugamál Magnúsar: „Stangaveiði er
mikið áhugamál hjá mér og ég hef
víða veitt þótt enn sem komið er hafi
ég ekki veitt í Hrútafjarðará. Hér áður
fyrr var ég í hestamennsku og ég
stunda eins mikla útivist eins og ég
mögulega get.“
Eiginkona Magnúsar heitir Elísa-
bet Karlsdóttir
mikinn kosningasigur í Hafnarfirði í f jj j langt aftur og
nýafstöðnum bæjar- og sveitarstjórn- j jrj [ll', elstu menn - - '■
arkosningum. í \ muna. Langa-
Sjálfstæðisflokkurinn myndar eft- ‘ J0 1 far mínir voru
ir samningaviðræður meirihluta / hér, einn var
bæjarstjórnarinnar ásamt Fram- - ./ bóndi og annar I ,
sóknarflokki. Magnús var spurður
hvernig samstarfsumræður hefðu
gengið: „Þær gengu mjög vel og mín
fyrstu kynni af samstarfsaðilum eru
mjög góð.“
Magnús hefur gegnt starfi umboðs-
manns Sjóvá-Almennra og Sam-
vinnuferða í Hafnarfirði: „Bæjar-
stjórastarfið gerir það að verkum að
ég hverf úr starfi á þeim vettvangi
sem ég hef starfað á. Ég fer aftur á
móti ekkert ókunnugur inn í bæjar-
stjórastarfið. Ég fór fyrst í framboð
árið 1990, var þá i fimmta sæti á lista
Sjálfstæðisflokksins og fyrsti vara-
maður flokksins í bæjarstjóm það
kjörtímabil. Þetta voru mín fyrstu af-
skipti af pólitík. 1994 bauð ég mig síð-
an fram í fyrsta sætið í prófkjöri og
náði kjöri.“
Síðasta kjörtímabil var við-
burðaríkt í Hafnarfirði og at-
og eiga þau
þrjú börn á
aldrinum 19
til 28 ára:
„Eitt barna-
barn eigum
við hjónin og
annað er á leið-
inni næstu
daga.“
-HK
veitingamaður. Hér
ólst ég upp og hér á
ég mína ættingja og
vini og þekki bæinn
og bæjarbúa vel í
gegnum félagsmál
og annað. Ég
Magnús Gunnarsson.
Tryggvi
Hansen
sýnirá
Lauga-
vegi 22.
Sjö myndir Tryggva
þegar hann fór í MHI þar
sem móðir hans sagði að
hann hefði eyðilegt hæfileika
sína. Síðar fór hann að mála
á laun þegar hugmyndalista-
kjaftæðið bráði af honum. í
dag málar hann aðallega
ósjálfrátt um leið og hann
horfír á sjónvarpið. Að öðru
leyti er Tryggvi raulari sem
dúllar með frumefnin þegar
hann viðrar skrokkinn í sól-
arglennum.
Á morgun opnar Tryggvi
Hansen sýningu á sjö mál-
verkum á veitingastaðnum
22. Myndimar segir hann
vera smáglugga inn í tilfmn-
ingalífið. Tryggvi byrjaði að
mála með þekjulitum í
bemsku. Hann lærði olíulita-
meðferð af Guðmundi Ár-
mann fjórtán ára gamall og
> málaði hraustlegan, pólitísk-
an súrrealisma til tvítugs
Sýningar
Sýning eldri borgara
í dag og á morgun verður
sýning á verkum eftir eldri
borgara í Gerðubergi. Sýndir
verða listmunir af ýmsum
gerðum. Elsti þátttakandinn
er níutíu ára og sá yngsti um
sjötugt.
Myndgátan
, KL/l&IR
'SÍC, ALLTAF SVONA , ,
[ pe&A r ha hn fer y T
V , AO SKEMMTA SER. ’ '
, m
) 2115
*Ú W $,{!■?&£'
l SJJ
1 T W
EYÞoR,-
Hliðstæða
Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki
Kylfingar athuga línuna á móti
sem haldið var á Nesvellinum f
fyrra en tvö mót verða þar um
helgina.
Golfmót
helgarinnar
Golfvellir á landinu eru nú
óðum að komast í gott lag og em í
sumar fyrirhuguð fjölmörg golf-
mót og má segja að með hvíta-
sunnuhelginni sem fram undan er
byrji keppnistímabilið hjá hinum
fjölmörgu kylfingum sem hafa
gaman af að taka þátt í keppni.
Iþróttir
Atta opin golfmót eru fyrirhug-
uð um hvítasunnuhelgina.
Stærsta mótið fer fram í Vest-
mannaeyjum, Flugleiðamótið,
sem er tveggja daga mót á laugar-
dag og sunnudag. Má búast við að
margir sterkir kylfingar leggi leið
sína til Eyja. Önnur opin mót
verða i Hafnarfirði, í Borgarnesi,
Selfossi, þar sem Opna Selfoss-
mótið fer fram, Nesvellinum, þar
sem Tudor opin kría verður hald-
ið og á Grafarholtvelli, þar sem
Schweppersmótið fer fram en það
er liðakeppni þar sem tveir leika
saman. Nánast er fullbókað í það
mót.
Bridge
Spilarétt í Cavendish-boðství-
menninginn fræga fá aðeins þeir
sem taldir eru langt komnir i bridge-
íþróttinni. En jafnvel þeir lengra
komnu geta gert sig seka um ótrúleg
mistök, eins og til dæmis að gleyma
kerfinu sínu. í þessu spili, sem kom
fyrir á síðasta Cavendish-móti,
stendur alslemma á hendur AV.
Það voru hins vegar ekki margir
sem sögðu og spiluðu alslemmuna.
* A
Á964
4 Á92
* ÁG1072
♦ 1053
«/ 2
■4 G64
* D98653
4 G862
«4 KDG108753
4 5
* -
N
V A
S
* KD974
4 KD10873
* K4
Margir spilaranna í NS fundu
fómina í 7 spaða yfir 7 hjörtum sem
margborgaði sig á hagstæðum hætt-
um. Á tveimur borðum gerðist hins
vegar hið ótrúlega, að gleymska í
sögnum klúðraði möguleikunum á
því að ná alslemmunni. Á báðum
þessum borðum opnaði vestur á
sterku laufi og austur stökk i 4
hjörtu. Á öðra borðanna gaf vestur
viðvörun á sögn austurs og sagði að
stökkið lýsti spaðalit? Á hinu borð-
inu gaf vestur
viðvörun og
sagði að sögnin
lýsti laufstuðn-
ingi (vestur var
aldrei búinn að
segja frá lauflit
sínum!) og stuttlit í hjarta? Hvorugt
þessara para náði alslemmunni eins
og nærri má geta. Bandaríkjamenn-
irnir Eric Rodwell og Chip Martel
voru meðal þeirra sem náðu alslem-
munni. Sagnir gengu þannig, vestur
gjafari og AV á hættu:
Vestur Norður Austur Suður
Martel FriedmanRodwell Eisenb.
1 * pass 4 4 4
4 grönd pass 5 ♦ pass
6 v pass pass 7 4
pass pass 7* p/h
Það er ekki oft sem snjallir spilar-
ar eins og Billy Eisenberg ýta and-
stæðingunum upp í borðlagða
alslemmu. ísak Örn Sigurðsson