Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Blaðsíða 16
28
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998
3
g\\t mílll hirpins
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga ki. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Allt á að seljast. Bflageislaspilarar,
JVC og Sony, verð 23 þús. stk.,
Whistler-radarvarar í bíl, verð 12.900,
Samsung-videóupptökuvél, 26.000, 480
W kraftmagnari í bíl, 23.000, ný CTX
ferðatölva, 166 MMX, með öllu,
155.000. Einnig keilur og hátalarar í
bfla. S. 562 7318 eða 899 3608._________
Tækifæri aldarinnar!
Við leitum eftir 6 sjálfstæðum aðilum
sem vilja læra að stjóma eigin tekjum.
Hefur þú fúsleika til að læra? Leyfðu
okkur að kenna þér. Ókeypis starfs-
: þjálfun. Hringdu í síma 898 1783,
898 7048 eða 552 8630.__________________
Þarf að seljast í dag: ísskápur, 7 þ.,
2 hilluskapar, 110x80x47 og 37x95x47,
6 þ., stofuborð, kringlótt, 47x109, 4 þ.,
svefnsófi, 120x204, 4 þ., rúm með skúff-
um, 192x75, 8 þ., skrifborð við
hillusamstæðu, 10 þ., eldhúsborð og
stólar, 3 þ. Uppl. f síma 567 7178._____
Flóamarkaðurinn 905 22111
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. Einfaldar,
fljótlegar og ódýrar auglýsingar!
Sími 905-2211. 66,50 mín._______________
Boröstofusett úr tekki meö 6 stólum
og homsófi, selst ódýrt. A sama stað
f, Fiat Uno, árg. ‘87, ódýr, og Benz 200
dísil, árg. ‘87. Gott eintak. S. 561 6345.
Cannodale M500 reiðhjól, 18” stell, kr.
35.000, sem ný Graco-regnhlífarkerra,
kr. 13.000, Fanatic Hot Cam-segl-
bretti, ónotað, kr. 45.000, S. 557 2545.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingar,
Súðarvogi 32, s. 568 9474,______________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Versl. Búbót, Laugav.
168, s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d.
Furuhjónarúm, 10 þ., stand-kertastjaki,
8 þ., skrifborð + stóll, 3 þ., nýir skaut-
ar, 2.500, 9 og 13 lbs. keilukúlur +
töskur, 4 þ., fatahengi, 2 þ. S. 421 7097.
Góð heilsa, gulli betri.
Frábær fæðubótarefni til að grennast
og hreinsa líkamann. Sími 552 5808
j og 896 1284. Visa/Euro. Póstkrafa.
Innihurðir/eldhús og baðinnréttingar.
Mikið úrval/gott verð, arkitekt/bygg-
ingatæknifr. er til leiðb. á staðnum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Nauðungarsala
Á nauðungarsölu, sem haldin verður að
Grófinni 17a í Keflavík föstudaginn 5.
júní 1998 kl. 14, hefur að kröfu
Jóhannesar K. Sveinssonar hdl. og Bjama
Þórs Óskarssonar hdl. verið krafist sölu á
Wascator GE þvottavél 243 og
taustrauvél Cordels.
—............................
SÝSLUMAÐURINN
f KEFLAVÍK
UPPB0Ð
Uppboö mun byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 6,
Hvolsvelli, þriöjudaginn 2. júní
1998, kl. 15.00, á eftirfarandi
_________eignum:_________
»» Stokkalækur, 1/3 hl., Rangárvallahreppi.
Þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson. Gerð-
arbeiðendur eru Búnaðarbanki ísl., Hellu,
Byggingarsjóður ríkisins, Lánasjóður
landbúnaðarins, Búnaðarbanki íslands,
Reykjavík, Vátryggingafélag fslands,
Guðmundur Sigurðsson og Rangárvalla-
hreppur.
SÝSLUMAÐUR
’ *■ RANGÁRVALLASÝSLU
Jamo-hátalarar, JVC-magnari,
Panasonic stereo vídeó og fjarstýrður
bensínbíll til sölu. Upplýsingar í síma
699 0220.________________________________
Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl-
in, rimlatjöld, sólgardfnur, gardínust.,
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Skrifborð, vinnuborö, stólar,
ljósritunarvél, plastvél o.fl. Til sýnis
frá kl. 14-17 að Laugavegi 168,
Brautarholtsmegin. Ljósborg._____________
Til sölu vegna flutnings:
ísskápur, "hrærivél, eldhúsborð + stól-
ar, tölvuborð, fataskápar o.fl. o.fl.
Uppl. í sfma 568 2532.
Vörulager. Til sölu ýmsir vörulagerar
á tombóluverði, gjafavara, sælgæti
o.fl. Selst í einingum eða í heilu lagi.
Uppl. í símum 565 5977 og 896 5972.
Svefnsófi og snyrtiborð til sölu.,
Upplýsingar í síma 565 4583. íris.
Óskastkeypt
Óska eftir sófasetti, skrifboröi,
eldhúsborði og stólum, sjónvarpsskáp
og gaseldavél í sumarbústað, hlutimir
mega vera komnir til ára sinna.
Vinsamlega hafið samband í síma
564 4282 eftir kl. 18.___________________
Veitingahús. Snitselvél, loftræstimót-
or, frystiklefi, hakkavéí og fleiri tæki
óskast. Á sama stað til sölu ýmis tæki,
m.a. stór pastavél o.fl. S. 897 7759.
Óska eftir aö kaupa góða poppvél.
Uppl. í síma 565 2650. Jón Tryggvi.
Húseigendur - verktakar:
Framleiðum Borgamesstál, bæði
bámstál og kantstál, í mörgum teg-
undum og litum. Galvanhúðað - ál-
sinkhúðað - litað með polyesterlakki,
öll fylgihluta- og sérsmíði. Einnig
Siba-þakrennukerfi. Fljót og góð þjón-
usta, verðtilboð að kostnaðarlausu.
Umboðsmenn um allt land. Hringið
og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819.
Vímet hf., Borgarnesi.________________
Ódvrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjárn, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Fujitsu & Mark 21 tölvur. Verðl., frábær
sumartilb. á fartölvum, 200 MMX, 233
MMX og borðtölvum frá 200 MMX til
400 PII. Gemm verðtilboð og
uppfæram tölvur í gríð og erg. Mikið
úrval af DVD-bíótitlum ásamt
erótískum DVD/VCD-titlum.
Ný heimasíða: www.nymark.is
Nýmark ehf., Suðurlandsbraut 22,
s. 581 2000/588 0030, fax 581 2900.
Ódýrir tölvuíhlutir, viðgerðir, gerum
verðtilboð í uppfærslur, lögum upp-
setningar og nettengingar, mikið úr-
val af vara- og aukahlutum á frábæra
verði. K.T.-tölvur sf., Neðstutröð 8,
Kópavogi, sími 554 2187, og farsímar
utan afgreiðslutíma 899 6588/897 9444.
n
iimi n gii
Hefur þú áhyggjur af aldamótunum?
Greinum tölvur og setjum upp forrit
sem reka burt „aldamótadrauginn
Y2K. Millennium Bug. Uppl. í síma
899 2820 og pósthólf 1716,121 Rvík.
Verslun
Ódýrt - Ódýrt.
Drengjasett: buxur, skyrta, vesti,
slaufa, 3 mán.-2ja ára, kr. 1.795.
Kjólar, 0-1 árs, frá kr. 898.
Sett: buxur, bolur, kr. 898.
Gallarfrákr. 1.190.
Jogginggallar, 3 mán.-14 ára,
kr. 1.898-2.495.
Glansgallar sport, 2-13 ára,
kr. 2.998-3.498.
Glansbuxur, 8 mán.-12 ára, kr. 1.495.
Dömusumarbolir, kr. 998-1.125.
Dömublússur, kr. 2.985-4.500.
Árómgam, kr. 30.
Buxnarennilásar, frá kr. 25.
Odýr snyrtivara, leikfóng, gjafavara.
Versl. Allt, Drafnarfelli 6, s. 557 8255.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV.
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000._________________
Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bú-
staðavegi. Gott úrval af fallegum sum-
arfatnaði í st. 36-52. Stretchbuxur frá
kr. 3.890, st. 38-52. Sími 588 8488.
Vélar ■ verkfæri
Lakkdæla - málningarsprauta
óskast keypt fyrir gluggamálun.
Uppl. í síma 4711700 og 471 1450.
Bamagæsla
11-13 ára unglingur óskast part úr degi
í sumar og einstök kvöld til að hjálpa
við bamapössun. Verður að búa í
vesturbænum. Uppl. í síma 551 7024.
ctfy Dýrahald
Gæludýraeigendur.
http://www.isholf.is/goggar
er vefsíðan okkar, þar sem þú finnur
allt um gæludýrahald, vörur okkar,
hafsjó af nýjum fróðleik og linkum.
Goggar og trýni, Austurg, 25, Hafnarf.
Bulldog-hvolpar til sölu,
hreinræktaðir og ættbókarfærðir,
2 eftir, 9 vikna, ljúfir og bamgóðir.
Upplýsingar í síma 896 2279.________
Frá HRFÍ. Aðalfundur St. Bemharðs-
deildarinnar verður haldinn laugar-
daginn 30. maí, kl. 14, í Sólheimakoti.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin.
Frá HRFÍ.
Síðasti skráningardagur fyrir Akur-
eyrarsýningu er í dag.
Skrifstofan opin til Id. 18._______
Shih Tzu-hvolpar (slaufuhundar),
8 vikna, hreinræktaðir og ættbókar-
færðir. Uppl. í síma 487 8260.
Heimilistæki
4 ára gömul þvottavél til sölu,
Edesa L600. Verð 25 þús. Uppl. í síma
557 3829 e.kl. 17.__________________
Vestfrost-ísskápur til sölu, 180 cm,
tvískiptur, stór frystir. Upplýsingar í
síma 553 7124 og 587 2321,__________
_____________________Húsgögn
Notuð og ný húsgögn. Mikið úrval af
húsgögnum. Ný homsófasett frá
76.900. Nýir svefnsófar frá 29.800.
Tökum í umbsölu. Eram í sama húsi
og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
Hornsófi til sölu.
Mjög vel með farinn. Verð 35 þ. Uppl.
í síma 567 7179 e.kl. 18 og GSM
897 0803.___________________________
Antik-Artdeco svefnherbergishúsgögn
til sölu, úr eik og hnotu. Fást á sann-
gjömu verði. Sími 588 3657. Lilja.
Málverk
Rammamiðstöðin, Sóitúni 10, 511 1616.
Málverk, m.a. eftir Kprólínu Lámsd.
og Kristján Davíðsson. Ótrúl. grkjör.
Sími 511 1616.
Q Sjónvörp
Radíóverkst., Laugavegi 147. Gemm
við allar gerðir sjónv,- og videot. Við-
gerð á sjónvtækjum samdægurs eða
lánstæki. Sækjum/sendum. Loftnets-
og breiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633.
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sjónvörp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
\JJ/ Bólstmn
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt-
unarþjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
^if) Garðyrkja
Verðhrun. Túnþökur-trjáplöntur.
Túnþökur heimkeyrðar eða sóttar á
staðinn. Mjög fjölbreytt úrval
tijáplantna og mnna. Ttjáplöntu- og
túnþökusalan, Núpum, Ölfusi
(v/Hveragerði), s. 483 4388 og 892 0388.
Nýjar hjólbörur, 85 lítra, léttar og
meðfærilegar, kr. 4.500. Einnig með
tveimur hjólum, kr. 8.700. Kaldasel,
Skipholti 11-13 (Brautarholtsm.).
Sími 561 0200 (Akranes, s. 431 5454).
ATH.I Tek að mér garðslátt fyrir
húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki.
Geri fóst verðtilboð. Upplýsingar
gefur Hrafnkell í síma 555 2076.
Garðsláttur! Fyrirtæki - húsfélög.
Látið okkur annast garðsláttinn í
sumar. Vönduð vinna. Garða- og
gröfuþjónustan ehf., s. 896 5407.
Túnþökur.
Nýskornar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, s. 566 6086 og
552 0856.
Öll almenn gröfyþjónusta. Vömbflar f
jarðvegsskipti. Útvegum öll fyllingar-
efni, sand, mold, húsdýraáburð og
gijót í hleðslur. S. 893 8340 og 567 9316.
Hreingemingar
Teppahreinsun, bónlevsun, bónun,
flutningsþrif, vegg- og loftþrif.
Hreinsum rimla- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehf, Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og 892 1381.
1____________ Spákonur
Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998.
Dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingar-
daga ársins og persónuleg Tarotspá!
Allt í síma 905-5550. 66,50 mín.
0 Þjónusta
Dyrasíma- og raflagnaþjónusta, gerum
við og setjum upp dyrasímakerfi, raf-
lagnir og raftækjaviðgerðir. Löggild-
ur rafVerktaki, sími 896 6025,553 9609.
Iðnaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Fyrir veiðimenn
Seljum veiðileyfi i Hraun í Ölfusi,
Hróarslæk, Þorleifslæk, Geitabergs-
vatn, Þómstaðavatn, Eyrarvatn,
Kleifarvatn, Grenlæk, Svínafossá og
Setbergsá. Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 551 6770 og 5814455.
Hvar annars staðar færðu Abu, Berk-
ley, Daiwa, Fenwick, Hardy, Reding-
ton, Ron Thompson, Sage, Scott og
St. Croix stangir á sama stað?
Veiðimaðurinn, Hafnarstræti.
Hvar annars staðar færðu snælduna
hans Gríms, kröfluna hans Kristjáns,
nóruna hans Heiðars og Francesinn
hans Jónasar á sama stað?
Veiðimaðurinn, Hafnarstræti.
Beitan í veiöiferðina.
Ánamaðkar, sandsfli, makríll og úrval
af gervibeitu. Vesturröst, Laugavegi
178, símar 5516770 og 5814455.
Hvar annars staðar færðu flugustöng,
línu, undirlínu og hjól með diska-
bremsu á 7.980 eða Neopren-vöðlur frá
13.800? Veiðimaðurinn, Hafnarstræti.
Maðkar, maðkar.Nýtíndir hressir og
sprækir laxa- og silungsmaðkar tu
sölu. Tek við pöntunum og sendi út á
land. Uppl. í síma 552 3581.
Núpá - Snæfellsnesi. Lax og bleikja,
góð veiðivon, lágt verð, 3 stangir,
veiðihús. Nokkrir virkir daga óseldir
í sumar. S. 435 6657/854 0657. Svanur.
Tek aö mér nýsmíöi, viðhald og
viðgerðir. Upplýsingar í síma 554 5920
eða 899 2141.
• ■
Okukennsla
562 4923, Guöjón Hansson, Lancer.
Hjálpa til við endum. ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923, 852 3634 og 553 4241.
Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Öku- og bifhjólakennsla, sími 894 7910.
Lipur ökutæki, góð kennsla. 588 5561.
Þórður Bogason. Aðalbraut, ökuskóli.
Islandia.is/~adalbraut/suzuld.htm.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160/852 1980/892 1980.
fÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Benelli Super Black Eagle 2 3/4-3 1/2”
hálfsjálfvirk haglabyssa, ónotuð. Verð
110 þ. Einnig Oldsmobile ‘83, í góðu
lagi, á 200 þ. S. 588 1668.
^ Ferðalög
Sjáiö hálendið gróa og grænka,
landið vakna af vetrardvala. Gisting,
veitingar og stangaveiðileyfi. Hraun-
eyjar, hálendismiðstöð. Sími 487 7782.
Fyrirferðamenn
Nýtíndir ánamaökar, laxam., 20 kr., sil-
ungam., 15 kr. 15 ára þj. Sendi út á
land. Sama verð í allt sumar. Geymið
augl. S. 552 5760/898 5290.
Veiðimenn!
Til sölu maðkar. Silungsmaðkur á 20
kr. og laxamaðkur á 25 kr. Upplýsing-
ar í síma 567 3189 og 699 3225.
Úlfarsá (Korpa).
Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi
178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5,
og Veiðivon, Mörkinni 6.
Andakílsá.
Silungsveiði í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044.
Hvar annars staðar er opið til 10 í
kvöld?
Veiðimaðurinn, Hafnarstræti.
Gisting
Ferðamenn - sölumenn. Gisting miðsv.
á Höfn í Homaf. Fjölrásasj. á herb.
Sækjum gesti á flugvöll. Gistiheimilið
Hvammur, s. 478 1503, fax 478 1591,
netfang: hvammur@eldhom.is.
T ffeí&a
Vilt þú kynnast frábærri megrunar- og
heilsuvöru? Þessi náttúrulegu fæðu-
bótarefni virka strax, hvort sem þú
vilt grenna þig, viðhalda kjörþyngd
eða þyngja þig, einnig mikið notaðar
af fólki sem þjáist af ýmsum kvillum,
s.s. magaverkjum, gigt, ristilkrömpum
o.s.frv. Uppl. um þessar frábæra vörur
hjá Bryndísi í s. 588 3937/895 9331.
'bf' Hestamennska
Steeds-reiðskór með geli í botni, stamir
á göngu en öraggir í ístöðum, svartir
reiðjakkar, 2.995, skóbuxumar komn-
ar aftur, 9.995, reiðvesti/keppnisvesti,
3.900, vinklakítti, besta verðið í
Reiðsporti, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Ath. - hestaflutningar Ólafs. Reglul.
ferðir um Norðurl., Austurl., Suðurl.
og Borgarfj. Sérútbúnir bílar m/stóð-
hestastíum. Hestaflutningaþjónusta
Ólafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007.
Gistihúsiö Langaholt, Snæfellsnesi.
• Gisting í öllum verðfl. Svefnpláss
eða herb. með baði. Veitingastaður
eða ferðamannaeldhús og útigrill.
Fjölskyldugisting og aðstaða fyrir
hópa. Verið velkomin.
Ferðaþjónusta Görðum, sími 435 6789.
• Garðvöllur undir Jökli. Nýr 9 holu
golfvöllur á fallegum stað á Snæfells-
nesi. Golfarar, verið velkomnir.
Ferðaþjónusta Görðum, sími 435 6789.
• Tjaldsvæðið í Görðum, Snæfellsnesi.
Rúmgott, snyrtilegt tjaldstæði við
fallega, hreinsaða strönd. Wc,
vaskur, rafmagn, ljós. Verið velkomin.
Ferðaþjónusta Görðum, sími 435 6789.
Ath. - hestaflutningar Ólafs. Reglul.
ferðir um Norðurl., Austurl., Suðurl.
og Borgaifl. Sérútbúnir bílar m/stóð-
hestastíum. Hestaflutningaþjónusta
Olafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007.
Hagaganga - heysala. Tökum alls kyns
hross í hagagöngu, allt árið um kring.
Graðhestagirðingar og ungfolar í sér-
girðingu. Góð og mikið bætt aðst. stutt
frá Rvík. Melar, s. 433 8949/897 5127.
Af sérstökum ástæðum er 9 vetra
þægur og góður fjölskylduhestur
sölu. Verð 150 þús. Uppl. í síma
431 1932.