Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 35 VÍSIR fyrir 50 árum Föstudagur 29. maí 1948 Veðurteppt í Goose Bay Andlát Birna M. Elmers bankastarfsmað- ur, Bergstaðastræti 48, lést á krabbameinsdeild Landspítalans aðfaranótt miðvikudagsins 27. maí. Jarðarfarir Njáll Guðmundsson verður jarð- sunginn frá Breiðbólstaðarkirkju, Vestur-Húnavatnssýslu, miðviku- daginn 3. júní kl. 14. Margrét Ágústsdóttir, Lindargötu 57, var jarðsungin frá Fossvog- skapellu fimmtudaginn 28. mal í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðmundur Brynjólfsson, fyrrv. bóndi og oddviti, Hrafnabjörgum, Hvalfjarðarströnd, verður jarðsung- inn frá HaUgrímskirkju í Saurbæ, laugardaginn 30. maí kl. 13. Lögmannsstofan Suðurlands- braut 4 verður lokuð í dag vegna jarðarfarar dr. Gunnlaugs Þórð- arsonar hrl. Tllkynningar Svefn og heilsa Svefn og heilsa Lishúsi Laugardal sérhæfir sig í heilsudýnum og vörum tengdar heilsunni. Einnig er mikið úrval af svefnherbergishúsgögnum, heiisukoddum, teppum og £1. Com- fortaire heilsudýnur eru nýjung í heilsudýnum á íslandi. Loftdýnur eru dýnur sem eru hve mest vaxandi dýnutegund í Bandaríkjunum í dag. Strobel heilsudýnur og koddar eru nýjung á íslandi, Strobel dýnurnar eru búnar til úr sérstöku efni sem var uphaflega þróað fyrir Nast Geim- ferðastofnun Bandaríkjanna. Tapað fundið Rauðleitt karlmanshjól, Wheeler, fannst í Breiðholti um helgina 16.-17. maí. Eigandi getur haft sam- band í síma 557-6325. Ný verslun Ný verslun, íslenska handverkshús- ið, hefur opnað í Lækjargötu 4, Reykjavík (við hliðin á Jómfrúnni). Verslunin sérhæfir sig í vönduðu handverki og fallegri gjafavöru í fal- legu umhverfi. Uli, gler, keramik, leður og skartgripir eru dæmi um vöru sem verslunin sérhæfir sig í. Adamson „Hin nýja Douglas-flugvél Loftleiöa h.f. er veöurteppt I Goose Bay á Labrador. Vélin kom þangaö aöfaranótt miövikudagsins og ætlaöi aö fljúga hingað á miövikudag, en vegna illviöris á Grænlandi gat ekki Slökkvilið - lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögregian s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúláabiifeið 456 3333, iögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 aila virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/HofsvalIagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekiö Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga ki. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaiflörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í símsvara 551 8888. oröið af því. Aö því er stjórnturninn á flug- vellinum tjáði blaöinu í morgun er veöur nú mjög óhagstætt til flugs yfir Græn- landi og búist viö aö svo veröi næstu tvo til þrjá daga." Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin alian sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt irá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Uppiýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eflir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáis heim- sóknartimi. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamái að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnlepd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alia mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. ki. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Unnur Guömundsdóttir er ánægö meö frammistööu síns skóla í handboltakeppni 9. bekkjar en hennar skóli, Árbæjarskóli, vann bæöi í drengja- og stúlknaflokki. Kjan'alsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fnkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alia daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svifandi form, eru verk eftir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Reiði og vín lætur hjartað segja til sín. íslenskt. safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomuiagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kL 13-17 þriðjud. - laugard. i~ Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Selfjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- r tjamam., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitu- ;< kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. mai. (HD Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þetta verður góður dagur meö tillliti til vinnunnar. Láttu fjöl- skyldumál samt ekki sitja á hakanum. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Vinur leitar til þin eftir aðstoð við verkefni. Þú veist ef til vill ekki hvernig best er að snúa sér í þvi en treystu á eðlishvötina. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Fjölskyldan kemur mikið við sögu í dag. Þú ættir aö skipuleggja næstu daga og vikur núna á meðan þú hefur nægan tíma til. g§ Nautið (20. april - 20. mai): Eitthvað gerist í dag sem styrkir flölskylduböndin og samband þitt við ættingja þinn. Happatölur eru 8, 14 og 26. Tvíburarnir (21. maí - 21. júní): Þú ættir ekki að láta bíða eftir þér í dag. Það kemur niður á þér síðar ef þú ert óstundvís. Gættu hófs i eyðslunni. n Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Þér veröur boðiö tækifæri sem þú átt erfitt með að neita en ger- ir þér þó ekki almennilega grein fyrir. Leitaðu ráða hjá öðrum. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Einhver þér nákominn veröur fyrir vonbrigðum í dag. Gættu að orðum þínum og varastu alla svartsýni. Það gæti gert illt verra. CP Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Fyrri hluti dagsins verðm- viðburðalítill en þú færð nóg að gera er kvöldar þar sem upp kemur óvænt staða í fjölskyldunni eða fé- lagslífinu. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú hefur verið að bíða eftir einhverju og færð fréttir af því í dag. Vertu þolinmóður þó fólk sé ekki tilbúið að fara að ráðum þínum. (g) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Tilfinningamál verða mikið rædd í dag og þú þarft að gæta hlut- leysis í samskiptum þínum við vini og fjölskyldu. Ekki ýfa upp gömul sár. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Vertu ákveöinn í vinnunni í dag og notaðu skynsemina í stað þess að fara í einu og öllu eftir því sem aðrir stinga upp á. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Faröu varlega í viðskiptum í dag. Einhver gæti reynt aö snuöa þig um þinn hlut. Vertu sérstaklega á varðbergi fyrri hluta dags- ins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.