Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 '5 38 dagskrá föstudags 29. maí SJÓNVARPIÐ 13.45 Skjáleikur. -*■ 16.45 Leiöarljós. (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (42:65). (Wind in the Will- ows). 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Heimur dýranna (7:13) - Tvær tegundir refa (Wild Wild World of Animals) Breskur fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.00 Fjör á fjölbraut (1:14). (Heartbreak High VI) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Stóra eikin. (La grande quercia) ítölsk bíómynd frá 1996 um líf fjölskyldu í útjaðri Rómaborgar í skugga seinni heimsstyrj- aldarinnar. Leikstjóri er Paolo Bianchini og aðalhlutverk leika Gigio Alberti og Mariella Valentini. 22.10 Meðan Ijúfan mín sefur. (While My Pretty One Sleeps) Bandarísk spennu- mynd frá 1997 gerð eftir sögu Mary Hígg- ins Clarke. Slúðurdálkahöfundurinn Ethel Lambston hverfur þegar hún er í þann mund að svipta hulunni af hneykslismáli í tískuheiminum og vinkona hennar reynir að grennslast fyrir um afdrif hennar. Leik- stjóri er Jorge Montesi og aðalhlutverk leika Connie S e 11 e o c a , Beau Starr, F r a n k i e Pellegrino og Simon Mac- Corkindale. 23.45 Saksóknar- inn (5:22). ( M i c h a e I H a y e s ) Bandariskur sakamála- flokkur. Endur- sýning. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikur. Skjáleikurinn er sívinsæll. lSlðí-2 9.00 Línurnar i lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 New York löggur (4:22) (e) (N.Y. P.D. Blue). 13.50 Læknalíf (7:14) (e) (Peak Practice). 14.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.10 NBA-tilþrif. 15.35 Ellen (24:25) (e). 16.00 Skot og mark. 16.25 Guffi og félagar. 16.50 Töfravagninn. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. > 18.05 Ljósbrot (31:33) (e). ■m Stefán Hrafn Hagalín mætir með Punktinn sinn. 18.30 Punktur.is (3:10) (e). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.05 Hættulegt hugarfar (12:17) (Dangerous Minds), 21.05 Týnd í stórborginni (Homeward Bound II: Lost in San Francisco). Banda- risk bíómynd frá 1996 fyrir alla fjölskylduna. Hér er komið óbeint framhald fyrri myndarinnar um hundana tvo og köttinn sem lenda í miklum ævintýrum á leiðinni heim. Að þessu sinni er þríeykið statt í stórborginni San Francisco og kemst aldeilis í hann krappan. Aðalhlutverk: Ro- bert Hays, Kim Greist og Veronica Lauren. Leikstjóri David R. Ellis. 1996. 22.40 Hetjudáö (Courage under Fire). Sjá kynn- -------------- ingu. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Hinir heimilislausu (e) (Saint of Fort Was- ~~ ' —fj hington). Bandarísk bíómynd frá 1993 um óbilandi vináttu tveggja heimilislausra manna í New York. Aðalhlutverk: Danny Glover, Matt Dillon og Rick Aviles. Leikstjóri Tim Hunter. 1993. Bönnuð börnum. 2.25 Baráttan gegn Gotti (e) (Getting Gotti). Sannsöguleg mynd. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Lorraine Bracco og Anthony John Denison. Leikstjóri Roger Young. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 3.55 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Þjálfarinn (8:20) (e) (Coach). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.30 Heimsfótbolti meö Western Union. 19.00 Fótbolti um víöa veröld. 19.30 Babylon 5 (17:22). Vísindaskáldsögu- þættir sem gerast úti í himingeimnum í framtíðinni þegar jarðlífið er komið á heljarþröm. 20.30 Beint í mark meö VISA. iþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í íþróttum, bæði heima og erlendis. 21.00 Geimveran 2 (Aliens). Önnur kvik- ■B-------——| myndin í röð víðfrægrar vís- ■•.•.SmOí' iada-seríu um konu sem tekst -------------- á hendur ferð til plánetunnar LV- 425 þar sem morðóð skrímsli ráða ríkjum. Nærri sextíu ár eru liðin frá fyrstu ferðinni og margt hefur breyst í himingeimnum á þeim tíma. Leikstjóri: James Cameron. Aðalhlutverk: Sigour- ney Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn og Paul Reiser.1986. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 Framandi þjóö (19:22) (e) (Alien Nation). 23.55 Martraöir (Bad Dreams). Athyglisverð áratug. Konan (Cynthia) var í sértrúar- söfnuði en árið 1974 framdi hópur úr söfnuðinum sjálfsmorð með því að brenna sig inni og var Cynthia sú eina sem komst lifs af úr brunanum.Aðal- hlutverk: Jennifer Rubin og Bruce Abbott. Leikstjóri: Andrew Flem- ing.1988. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Þjálfarinn (8:20) (e) (Coach). 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur. \t/ %o BARNARÁSIM 16.00 Úr rfki náttúrunnar. 16.30 Skippí. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalif Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eöa meö islenskum texta. Vandræöagangur innan bandaríska hersins í myndinni Hetjudáö. Stöð 2 kl. 22.40: Hetjudáð Síðari frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 er banda- ríska bíómyndin Hetjudáð, eða Courage Under Fire, frá 1996. Þar er á ferðinni mögnuð mynd um ofurstann Nathaniel Serling sem er þjakaður af hugsunum og slæmum minn- ingum frá Persaflóastríðinu. Þar gaf hann skipun um árás á skriðdreka sem hann hélt að væri frá írökum en reyndist vera bandarískur. Nokkrir menn létu lífið og Serling var sendur heim í önnur verkefni. Þau verkefni fólust í því að grennslast fyrir um hvort ekki sé full ástæða til að veita Karen Walden heiðursorðu. Málið virðist borðleggjandi en ekki er allt sem sýnist. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. í aðalhlutverkum eru Denzel Washington, Meg Ryan, Lou Diamond Phillips og Michael Moriarty en það er Edward Zwick sem leikstýrir. Myndin er stranglega bönnuð bömum. Sjónvaipið kl. 22.10: Meðan ljúfan mín sefur Bandaríska spennumyndin Meðan ljúfan min sefur eða While My Pretty One Sleeps, sem er frá 1997, er gerð eftir sögu hins þekkta spennusagnahöf- undar Mary Higgins Clarke. Slúðurdálkahöf- undurinn Ethel Lambston hverfur þegar hún er i þann mund að svipta hulunni af hneykslismáli í tískuheimin- um. Vinkonu hennar, Neeve Kearney, grunar að maðkur sé í mysunni, enda veit hún af fólki sem grætur ekki sáran yfir hvarfi Ethel. Neeve fer þess vegna á stúfana og reyn- ir að grennslast fyrir um afdrif hennar. Leik- stjóri er Jorge Montesi og aðalhlutverk leika Connie Sellecca, Beau Starr, Frankie Pellegrino og Simon MacCorkindale. Glæpir í tískuheiminum á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttáyfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Þjóölagaþytur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Perlur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. (Endurflutt í fyrramáliö) - Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax- ness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Umhverfiö í brennidepli. 20.05 Evrópuhraölestin. 20.25 Tónkvísl. 21.10 Sumariö mitt. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. K. 00.10 Fimm fjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brotúrdegi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Ekki-fréttir meö Helga Sigrún á Aöalstööinni í dag klukkan 10-13. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. 01.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út f eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantik aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 12.05 Klassískt hádegi 14.00 Lárus Jóhannesson í boöi 12 Tóna 16.00 Síödegisklassík 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 I' hádeginu á Sigilt Létt blönduö tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur bland- aöur gullmolum umsjón: jóhann Garöar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningj- ar“ Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólega- delldin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum átt- um umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM957 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Föstu- dagsfiöringurinn, Maggi Magg. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síö- degis. 19-21 Kvöldtónar 21-24. Bob Murray & föstudagspartý. X-ið FM 97,7 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft- ur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 22.00 Ministry of sound (heimsfrægir plötusnúöar) 00.00 Samkvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduö næturdagskrá LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir 1 Sjónvarpsmyndir Entawueöltril-3. Hauki Haukssyni. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin hér og þar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milii steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 22.00 Fréttir. 22.10 ílagi. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin. NÆTURÚTVARPIÐ: 02.00 Fréttir. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands,kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.3S-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl.2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Hermann heldur áfram eft- ir íþróttir eitt. Ýmsar stöðvar CNBC ✓ ✓ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 12.00 CNBC's US Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.00 Europe Tonight 18.00 Europe This Week 18.30 Street Signs Live US 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe This Week 22.30 Street Signs Live US 0.30 US Market Watch 2.30 Future Rle 3.00 Media Report 3.30 Directions Eurosport-y ✓ 6.30 Olympic Games: Olympic Magazine 7.00 Football: World Cup Legends 8.00 Motorsports: Motors Magazine 9.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 12.00 Motorcycling: World Championship - French Grand Prix in Le Castelet 13.00 Motorcycling: World Championship - French Grand Prix in Le Castelet 14.15 Cyding: Tour of Italy 15.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 18.00 Football: Friendly Match in Belgrade 20.00 Motorcyclíng: French Grand Prix 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Xtrem Sports: YOZ Adion - Youth Only Zone 23.00 Boxing 23.30 Close NBC Super Channel ✓ ✓ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Intemight 11.00 Time & Again 12.00 European Living: Wines of Italy 12.30 V.I.P. 13.00 The Today Show 14.00 Home & Garden Television: Star Gardens 14.30 Home & Garden Television: the Good Life 15.00 Time & Again 16.00 European Uving: Flavors of Italy 16.30 V.I.P. 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC 18.00 Europe ý la Carte 18.30 Five Star Adventure 19.00 NBC Super Sports: US PGA Golf 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night with Conan O’brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 Intemight 1.00 V.I.P. 1.30FiveStar Adventure 2.00 The Ticket NBC 2.30 Flavors of Italy 3.00 The News with Brian Williams VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakiast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten oi Ihe Best - Mick HucKnall 12-00 Milis'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah 8 co 16.00 Rve @ Rve 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Miils 'n’ Tunes 19.00 VH1 Party Hits 20.00 Greatest Hits Of...: Simply Red 21.00 Ten of the Best - Mick Hucknall 22.00 Around and Around 23.00 The Frkiay RockShow 1.00VH1 Late Shift Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15TheMagicRoundabout 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo 8.00 Johnny Bravo 9.00 Beetlejuice 10.00 The Mask 11.00 Taz-Mania 12.00 Tom and Jerry 13.00 The Jetsons 14.00 Road Runner 15.00 Dexter's Laboratory 16.00 Cow and Chicken 17.00 Sylvester and Tweety 18.00 The Flintstones 19.00 The Bugs and Daffy Show BBCPrime^ ✓ 4.00 Tlz - Computing for the Less Terrified 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Bodger & Badger 5.50 Blue Peter 6.15 Bad Boyes 6.45 Style Challenge 7.15 Can’t Cook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00Campion 9.50 Holiday Forecast 9.55 ChangeThat 10.20 Style Challenge 10.45 Cant Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 12.00 An English Woman's Garden 12.30 Eastenders 13.00 Campion 13.50 Holiday Forecast 13.55 Change That 14.20 Bodger & Badger 14.35 Blue Peter 15.00 Bad Boyes 15.30 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: Dawn to Dusk 17.00 Eastenders 17.30 An English Woman’s Garden 18.00 Chef! 18.30 Murder Most Horrid 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Johnny Cash Spedal 21.30 Tba 22.00 Bottom 22.30 John Session's Tall Tales Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt’s Fishing World 15.30 Bush Tucker Man 16.00 First Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Animal Doctor 17.30 The Housefly 18.30 Disaster 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Forensic Detectives 21.00 Extreme Machines 22.00 The Century of Warfare 23.00 First Rights 23.30 Disaster 0.00 Forensic Detectives 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Dance Floor Chart 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV's Pop Up Videos 19.30 Non Stop Hits 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 Party Zone 0.00 The Grind 0.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 13.30 Parliament 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News ori the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Morning 4.30 Best oí Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00 CNN This Morning 7.30 World Cup Weekly 8.00 Impact 9.00World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It' 11.00 World News 11.30 Pinnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 The artclub 16.00 News Update/ Impact 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 World News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World Report TNT ✓ ✓ 20.00 WCW Nitro on TNT 22.30 Sitting Target 0.15 Get Carter 2.15 Hercules, Samson and Ulysses 4.00 The Main Attraction Cartoon Network ✓ 20.00 Swat Kats 20.30 The Real Adventures Of Jonny Quest 21.00 The Addams Family 21.30 Wacky Races 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly And Muttley'S Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 Inch High Privat Eye 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar And The Golden Lance 01.00 The Jetsons 01.30 The Jetsons 02.00 Richies Rich 02.30 Pirates Of The Dark Water 03.00 The Real Story Of... 03.30 Blinky Bill Animal Planet ✓ 09.00 Nature Watch 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The World 11.00 Wild At Heart 11.30 Jack Hanna’s Animal Adventures 12.00 It's A Vet's Life 12.30 Wildlife Sos 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animaí Doctor 14.00 Nature Watch 14.30 Kratt's Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 From Monkeys To Apes 16.30 Blue Wilderness 17.00 Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna's Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 Breedt 20.30 Zoo Stories 21.00 Wild Sanctuaries 21.30 Wildlife Days 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery OfTheWorld TNT ✓ 04.00 The Spartan Gladiators 05.35 The Citadel 07.30 42nd Street 09.00 Bachelor In Paradise 11.00 Battle Circus 12.40 Bad Day At Black Rock 14.00 Foreign Affairs 16.00 The Citadel 18.00 The Court-Martial Of Jackie Robinson Computer Channel ✓ 17.00 Chips With Everything. Repeat of all this week’s episodes 18.00 Global Village. News from aroun the world 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í Oröinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Bland- aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Trúarskref (Step of Faith). Scott Stewart. 20.30 Líf í Orðinu - Biblíufræðsla meö Jo- yce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós. End- urtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN- sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.