Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Blaðsíða 27
H>"V FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1998
27
Andlát
Frlða Hjálmarsdóttir, Lækjargötu 34
b, Hafnarfirði, lést 1. júlí sl. á St. Jósefs-
spítala í Hafnarflrði. Jarðarförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Atli Hilmarsson, Hlíðarvegi 5a, Kópa-
vogi, lést þriðjudaginn 14. júlí sl. Útför-
in hefur farið fram.
Sigfús Þórir Styrkársson, Ægisiðu 50,
lést miðvikudaginn 22. júlí á Sjúkra-
húsi Reykjavikur.
Jarðarfarir
Gestur Karl Karlsson, Eyrargötu 28,
Eyrarbakka, verður jarðsunginn frá
Eyrarbakkakirkju laugardaginn 25. júli
kl. 13.30.
Þórunn Steindórsdóttir, Engimýri 9,
Akureyri, verður jarðsungin frá Akur-
eyrarkirkju mánudaginn 27. júlí kl. 13.30.
Bjarni Sigurðsson frá Bolungarvík,
sem lést á fjórðungssjúkrahúsinu á ísa-
firði hinn 21. júli, verður jarðsunginn frá
Hólskirkju laugardaginn 25. júlí kl. 14.00.
Hrafnhildur Stefánsdóttir, Brekku-
túni 11, Sauðárkróki, sem lést á Sjúkra-
húsi Skagfirðinga miðvikudaginn 15.
júli, verður jarðsungin frá Sauðárkróks-
kirkju laugardaginn 25. júli kl. 14.00.
Útför Sigurðar Óskars Sigvaldasonar
frá Gilsbakka í Öxarfirði, fyrrverandi
leigubifreiðarstjóra, Fellsmúla 14, er
andaöist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
þann 5. júlí, fer fram 25. júlí kl. 14.00 að
Skinnastað í Öxarfirði.
Jóhannes Matthías Guðjónsson frá
Furubrekku, Álfhólfsvegi 49, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Staðastað á Snæ-
feUsnesi laugardaginn 25. júlí kl. 14.00.
Tilkynningar
Katalína Hamraborg, Kópavogi
Ari BAldursson spilar föstudags- og
laugardagskvöld.
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík
Efnt verður til árlegrar safnaðarferðar
Fríkirkjunnar sunnudaginn 26. júlí.
Farið verður frá Frikirkjunni kl. 9 ár-
degis. Ekið verður austur fyrir Qall og
tekið þátt í Guðsþjónustu í Oddakirkju
á Rangárvöllum kl. 11 og í lok guðsþjón-
usu mun staðarprestur sr. Sigurður
Jónsson greina frá merkri sögu staðar-
ins. I eftirmiðdaginn verður farið um
lágsveitir Ámessýslu og komið við á
Stokkseyri þar sem snæddur verður
kvöldverður og kirkjan skoðuð. Þátt-
tökutilkynningar berist og nánari upp-
lýsingar veitast í símum 552-7270, 551-
8208, 562-7020 eða 553-2872.
Adamson
VISIR
fýrir 50
árum
Föstudagur
24. júlí 1948
„Noregur í
litum“ sýnd
„“Noregur í litum“, hin fagra og vel geröa
mynd , sem frú Guðrún Brunborg hefir
sýnt í Tjarnarbíói aö undanförnu, verður
nú sýnd í Listamannaskálanum. f kvöld
veröa tvær sýningar. Veröur sú fyrri kl. 7,
ætluö börnum og unglingum, og kostar
aögangurinn 3 kr. aö þeirri sýningu.
Seinni sýningin er kl. 9, fyrir fulloröna.
Myndin er, eins og áöur segir, Ijómandi
vel gerö, fróöleg og skemmtileg og ekki
sföur viö unglinga hæfi en fulloröinna,
enda hefir aðsókn veriö góö aö henni."
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafiiarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísaijörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúia 5. Opið aila daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
surrnud. ki. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin ailan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
CQ
ÖJ3
O
PÚ VIRHIST KANNAST VIÐ HANN, LÍNAI
ER HANN VINUR MÖMMU WNNAR?
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 aila virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið iaugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga ffá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. ki. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suöurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-
16 Hafnárfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opiö laugd. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna tíl kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
ffæðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamarnes: HeUsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafhaiflörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 4212222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í
HeUsuvemdarstöð ReykjavUtur alla virka daga
frá kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. ailan sólar-
hrmginn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggmgar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsmgar um
lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á HeUsugæslu-
stöðhmi í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkvUiðmu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: AUa daga frá ki. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deUd ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan
sólar-hrmginn. Heimsóknartími á GeðdeUd er
frjáls.
Landakot: Öidnmard. frjáis heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangiu1, Hafiiarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
MeðgöngudeUd Landspitalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða, þá er sími samtakanna 551 6373, ki. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,-
miðv. ki. 8-15, fimmtud. 819 og fóstud. 812. Simi
560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega ki.
13-16.
Árbæjarsafh: Opið í júní, júlí og ágúst ffá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar
er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
aUt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafh, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafhið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud,- fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasalh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Friörik Sophusson hefur fulla ástæöu til
aö brosa út aö eyrum enda verður hann
meö hátt í milljón á mánuöi þegar hann
tekur vlö forstjórastólnum hjá
Landsvirkjun.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin aila daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið aila daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Fyrirgefðu óvinum
þínum ef þú getur
ekki náð þér niðri á
þeim á annan hátt.
Ók. höf.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30.
september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaniinjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322.
Hafharfj., simi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
BUanavakt borgarstofhana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfurn borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. júlí.
Vatnsbcrinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú ættir að llta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Þú átt gott
með að vinna meö fólki í dag ef þú heldur þig við þá reglu.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Einhver sýnir þér viömót sem þú áttir ekki von á. Þó þú sért ekki
sáttur við það skaltu ekki láta það koma þér úr jafnvægi.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Ekki gengur allt að óskum í vinnunni.Þú verður fyrir sífelldum
fi-uflunum í dag og átt erfitt með að einbeita þér þess vegna.
Nautið (20. april - 20. maí);
Þú hefur fjörugt ímyndunarafl í dag.Þú færð góöar hugmyndir í
dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim í framkvæmd.
Tvlburarnir (21. mai - 21. júní):
Dagurinn einkennist af tímaskorti og þú verður á þönum fyrri
hluta dags. Reyndu að ljúka því sem þú getur í tíma og ekki taka
of mikið aö þér.
Krabbinn (22. júnl - 22. júlí):
Fjölskyldan ætti að eyöa meiri tíma saman. Það er margt sem
kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir
lítið.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Dagurinn verður á einhvern hátt eftirminnilegur og þú tekur þátt
f einhverju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt i félagslifmu
í ákveöum hópi fólks.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú skalt forðast deilur og þó ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta
skapið hlaupa með þig í gönur. Happatölur eru 1, 4 og 16.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú ættir að taka daginn snemma. Þú átt mjög annríkt fyrri hluta
dagsins og fólk er ekki jafntilbúið að hjálpa þér og þú vildir.
Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú heyrir eitthvaö sem kemur þér á óvart en þú færð betri skýr-
ingu á því áður en langt um liður. Vinur þinn kemur þér á óvart
í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þó þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu ekki
að taka hana fram yfir vini og íjölskyldu. Happatölur eru 8, 23 og
28.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Það er hætta á deilum í dag. Þú ættir að gæta orða þinna og forð-
ast aö ræða viðkvæm mál við fólk sem ekki er i jafnvægi.