Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998
11
Préttir
Lögreglumenn á Akureyri óánægðir:
Bílakostur óviðunandi og
undirmannað á vöktum
DV, Akureyri:
„Það sem við erum
fyrst og fremst óánægðir
með er bílakosturinn sem
við höfum yfir að ráða og
eins að vaktir hér skulu
ekki ávallt vera fullmann-
aðar,“ segir Hermann
Karlsson, formaður Lög-
reglufélags Akureyrar, en
lögreglumenn á Akureyri
eru mjög óánægðir með þá
aðstöðu sem þeim er búin.
Hermann segir að verði
ekki ráðin bót á muni lög-
reglumenn íhuga til hvaða
aðgerða þeir geti gripið til
að knýja fram úrbætur.
Óánægja lögreglumann-
anna er ekki hvað síst til
komin vegna bílakosts
lögreglunnar. „Við höfum
einn bíl sem stenst þær
kröfur sem gera verður. Hermann Karlsson viö tvær af þremur bifreiðum
Það er Ford Econoline af svarar kröfum lögreglumanna um bifreiðakost.
árgerð 1997 sem er vel bú-
inn, en hinir bílamir tveir eru hann eins og getur þurft í ákveðn-
gamlir og svara alls ekki þeim kröf- um tilfellum,“ segir HermEum.
um sem gera verður um lögreglu- Snemma ársins eyðilagðist
bíla. Annar er fimm ára gamali nýjasti bíll lögregluembættisins á
sendiferðabíll sem er mjög óhentug- Akureyri og hefúr ekki fengist ann-
ur og hinn er Volvo-fólksbíll, einnig ar bíll í staðinn. Volvo-bílinn fékk
fimm ára og keyrður tæplega 270 Akureyrarlögreglan frá lögreglunni
þúsund kílómetra. Sá bíll er hrein- í Reykjavík en einhverra hluta
lega búinn að skila sínu hlutverki vegna uppfyllti sá bíl ekki kröfur
og það er alls ekki hægt að treysta á lögreglunnar þar og var því sendur
hann sem fyrsta útkallsbíl og varla til embættisins á Akureyri. Staðan,
við því að búast að viö getum lagt að mati Hermanns, er því þannig í
okkur í hættu með því að keyra dag að lögreglan hefur einn nothæf-
september fullmannaðar
og þetta er langt undir þvi
sem við viljum sjá,“ segir
Hermann.
Hann segir að á full-
mannaðri vakt séu fjórir
menn sem fari úr húsi en
varðstjóri yfirgefi aldrei
lögreglustöðina. Því sé
ástandið þannig að ef tveir
menn fari í útkall sé að-
eins einn maður til að
sinna öðru verkefni komi
það upp á sama tíma. Þetta
sé ástand sem menn eigi
mjög erfitt með að sætta
sig við.
í fúndargerð almenns fé-
lagsfúndar í Lögreglufélag-
inu í júní sl. segir m.a. að
síðustu 2 ár hafi allt legið
niður á við hvað varði að-
stöðu, tækjabúnað og
mannafla í lögreglunni en
almennu lögreglunnar á Akureyri sem hvorug á sama tíma séu gerðar
DV-mynd gk. auknar kröfur til lögregl-
unnar og varla líði sá dag-
an bíl en tveir svari alls ekki þeim ur að ráðamenn þjóðarinnar hafi
kröfúm sem gera verður um lög- ekki orð á því í fjölmiðlum að auka
reglubUa. þurfi löggæsluna. Þá benti fundur-
Þá eru lögreglumenn mjög óá- inn á að á sama tíma og skýrslu-
nægðir með að vaktir eru ekki fjöldi lögreglunnar á Akureyri hafi
ávallt fullmannaðar. „Hér eiga að þrefaldast hafi fjármagn tU embætt-
vera fimm menn á vakt hverju sinni isins ekki aukist tU að halda uppi
eins og verið hefur í áratugi. Hins lögum og reglu. Þar segir einnig að
vegar hefúr ástandið verið þannig vegna ástands bUaflota lögreglunn-
að ef um veikindi er að ræða eða ar hafi þjóðvegaeftirlit innan emb-
maður í fríi, þá er ekki heimUd tU ættisins snarminnkað og sé það
að kalla inn mann í staðinn. Þannig ekki í samræmi við yfirlýsingar
voru ekki nema liðlega 30% vakta í ráðamanna um hert eftirlit. -gk
Eyrnalokkagöt
Nú elnnlg
Nýjung - gull í gegn
100 gerðir af eymalokkum
3 stœrðir
E-vítamín eflir
varnir líkamans
I___Ineilsuhúsið
Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi
og Skipagötu 6, Akureyri
(í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) • Sævarhöfða 2 • Reykjavík
Símar: 525 8020 - 525 8026 - 525 8027 • Símbréf: 587 7605
Subaru SVX '93,
ek. 8 þús. km, 3ja d., ssk.
Verð 2.550.000.
MMC Carisma '98,
ek. 13 þús. km, 4 d., beinsk.
Verð 1.580.000.
Nissan Primera '98,
ek. 20 þús. km, 5 d., beinsk.
Verð 1.450.000.
Subaru Outback '97,
ek. 18 þús. km, 5 d., ssk.
Verð 2.720.000.
Opel Vectra 2,0 '97,
ek. 33 þús. km, 5 d., ssk.
Verð 1.750.000.
Nissan Almera '97,
ek. 25 þús. km, 5 d„ ssk.
Verð 1.270.000.
Subaru Forester '98,
ek. 4 þús. km, 5 d„ beinsk.
Verð 2.090.000.
Opel Omega station '95,
ek. 75 þús. km, 5 d„ beinsk.
Verð 1.750.000.
MMC Lancer '92,
ek. 75 þús. km, 4 d„ ssk.
Verð 770.000.
■ 1
Honda Accord '95,
ek. 95 þús. km, 5 d„ ssk.
Verð 1.750.000.
Subaru Legacy 2,0 '93,
ek. 112 þús. km, 5 d„ beinsk.
Verð 1.170.000.
Honda CR-V '98,
ek. 10 þús. km, 4 d„ beinsk.
Verð 2.290.000.
VW Golf '89,
ek. 109 þús. km, 5 d„ beinsk.
Verð 370.000.
Frábær greiðslukjör:
Engin útborgun og lán til allt að 48 mánaða. Fyrsta afborgun getur verið eftir
allt að 3 mánuði. Visa/Euro- raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.
Opel Corsa '97,
ek. 73 þús. km, 3ja d„ beinsk.
Verð 770.000.