Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Side 13
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 Fréttir 800 mil|jona matarbúr - farið að afgreiða vörur úr einu stærsta lagerhúsi landsins um hagræðingu þá er hún þama,“ sagði Jóhannes Jónsson í Bónusi í gær. Fyrirtæki með innkaup eins og Aðföng eru að sjálfsögðu í afar góðri aðstöðu að biðja um afslætti hjá framleiðendum og heildsölum. Lárus Óskarsson er framkvæmda- stjóri Aðfanga. Hann hefur unnið lengi með Jóhannesi, allt frá því í Matar- deildinni þegar Lárus var 10 ára. Lárus fær æriö að starfa í einu stærsta húsi landsins, sem er 9.000 fermetrar að grunníleti og 8 metrar á hæð. Eigendur vilja ekki ræða tölur. En fullyrða má að á hiilum í 72 þúsund rúmmetra húsnæði liggi vörur sem kosta ekki mikið undir 300 milljón- um króna. Húsið sjálft er sagt hafa kostar rúmlega hálfan milljarð. -JBP Eitt stærsta hús landsins hefur verið tekið í notkun að nokkru, hús Aðfanga hf., sem er safnlagerhús fyr- ir Bónus-, Hagkaups- og Nýkaupsbúð- ir sem starfa undir regnhlifarfyrir- tækinu Baugi en það var áður nafn hins sameiginlega lagers. Fyrstu af- greiðslur úr þessu glæsilega húsi fóru fram í síðustu viku . Þetta hús og þetta fyrirtæki er í raun 30 ára gamcill draumur Jóhannesar Jóns- sonar í Bónusi. Hann kynntist starfsemi af þessu tagi í Danmörku meðan hann starf- aði fyrir Sláturfé- lag Suðurlands. SaMagerar versl- ana eru fyrirtæki sem far- ið var að reka á síðustu öld viða um heim. En hver er hagurinn af slíku húsnæði? „Það voru kannski að koma langt yfir hundrað bílar til okkar í Bónusi héma í byrjun, bílar með einn og einn kassa. Núna koma 80% af vörunni með einum bíl. Ein nóta í stað- mn fyrir skæðadrífuna sem Aðföng við Skútuvog. Hillurnar eru óðum að fyllast og nú eru rekkar upp í 8 metra hæð var áður. Ef hægt er að talatroöfU||jr af varningi. Aðfangahúsið er eitt hið stærsta á íslandi, tveggja fótboltavalla hús. Sími 588 7332 OPIÐ: -föstud. kl. 9-18, lauga MOCR£tDSLUR • Baðkars, Vönduð vara . á ^sfæðustu verðut"^ MAYTAG nlegir í hvítu, rtu og til klæðni _____ 365 L. kælir -194 L. frystir 4 Stór og sterkur skápur Einnig fáanlegir með klakavél (klaki, kurl eða rennandi vatn) Sambyggð þvottavél og þurrkari - Tekur 7,1 kg. Sterkt og öflugt tæki á frabaeru verði. Tekur 10,1 kg. Sterkur og öfíugur þurrkari fyrir stór heimili eða húsfélög. LAT 1000 þvottavél Tekur 10,1 kg. Topphlaðning Hraðvirk, traust og öflug vél. LDE 1000 þurrkari Kælir með frysti LDE 1000 þurrkari Wð erum i <'æsta huSI V,ð VERIÐ VELKOMIN í VERSLUN OKKAR RflFMKDdPERZLUN ÍSLílNDS íf - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.