Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 28
* * MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 4É6 Hálfar kýr Það eru hálfar kýr út um all- an heim. Umsjónarmenn heima- síðunnar http://www.hal facow.com/ hafa tekið myndir af þeim undanfarin 10 ár. Forvitnileg bréf Þær eru margar furðulegar, bréfaskriftirnar. Á heimasíð- unni http://www.usps.gov /letters/ eru birt mörg for- vitnileg bréf, m.a. til jóla- sveinsins og forseta Banda- ríkjanna. Tímarit fyrir stelpur Á Netinu eru gefin út mörg tímarit. Þar á meðal er net- tímaritið http://www.geek girl.com.au/ sem er aðallega fyrir kvenfólk. Jerry Seinfeld er einn þeirra sem falla undir skil- greininguna Islandsvinur. Upplýsingar og nýjustu fréttir Um hann er að finna á http://www.celebsite.com/ people/jerryseinfeld/ ^Stephen Hawking Hinn heimsþekkti eölis- fræðingur, Stephen Hawking, hefur eigin heimasíðu sem finnst á slóðinni http:// www.damtp.cam.ac.uk/ user/hawking/ home.html Strákareglur Karlmenn þurfa að lifa eftir settum reglum eins og allir vita. Heimasíðan http:// www.guyrules.com/ skráir þessar reglur og heldur þeim til haga. i Arnar, Guðni og -félagar Knattspymuliðið Bolton hef- ur hvorki meira né minna en fjóra íslendinga innan sinna raða. Hægt er að fylgjast með gengi þeirra á heimasíðunni http://www.boltonwfc.co.uk/ Besti slagsmálaleikur í heimi: i - eru meðal þeirra sem slást íTekken 3 Um þessar mundir gleðst fjöldi Playstation-eigenda því loksins er Tekken 3 kominn á markaðinn. Fyrri tvær útgáfur þessa leiks fóru sigurför um heiminn og án nokkurs vafa mun þriðja útgáfan gera það sama. Hún byggist á sömu grunnhugmynd en hefur í raun bætt við sig þriðju víddinni. Áður voru bardagarnir í Tekken hér um bil einungis þannig að persónurnar sneru beint á móti hvor annarri en nú geta þær hreyft sig að nokkru leyti til hlið- anna einnig. Fyrir þá sem ekki þekkja er Tekken bardagaleikur þar sem hægt er að stjórna nokkrum fjölda slagsmálahunda sem hver hefur sín sérkenni. í Tekken 3 eru per- sónurnar rúmlega 20 í allt og í þeim hópi eru ýmis ólikindatól. Hér eru m.a. á ferðinni 16 ára skólastúlka, flugskrímsli utan úr geimnum, vélmenni, skógarbjörn og aldraður prófessor auk „venju- legra“ slagsmálahunda af báðum kynjum á besta aldri. Kollhnísar og heljarstökk Það sem gerir Tekken einstak- an í hópi slagsmálaleikja er hve flóknar og nákvæmar hreyfingar persónanna eru. Hér er ekki bara verið að sparka og kýla, heldur eru teknir alls kyns kollhnísar, heljarstökk og bellibrögð af ýmsu tagi. Hver persóna hefur fjöldann allan af sérstökum hreyfmgum og bardagaaðferðum sem gerir það að verkum að mjög langan tíma tekur að læra inn á styrk og veik- leika hverrar persónu svo vel sé. Þar með er ekki sagt að leikur- inn sé aðeins fyrir innvígða því það tekur byrjendur ekki svo ýkja langan tíma að ná grunnatriðun- um. Það sem gerir leikinn hins vegar jafngóðan og raun ber vitni er að möguleikarnir á að fikra sig áfram og ná sífellt meiri leikni í stjórnun persónanna eru geysi- lega miklir. Leikru'inn býður upp á sérstaka æfingaaðstöðu þar sem leikendum eru kennd nokkur helstu brögð hverrar persónu. En þar eru þó ekki öll brögð kennd og því þurfa leikendur einnig að reyna að finna dulin brögð sjálfir. Það er reyndar eitt aðaleinkenna Tekken- leikjanna hve mikið er af alls kyns leyndum eiginleikum sem spilarar verða sjálfir að upp- götva með fikti. Lemdu vini þína Þó svo ýmsir möguleikar séu í Tekken 3 á að spila einn á móti tölvunni er leikurinn lang- skemmtilegastur þegar tveir spil- arar keppa hvor á móti öðrum. Hvað þetta varðar kemst enginn leikur með tærnar þar sem Tekken 3 hefur hælana. Það er i slíkum bardögum sem það kemur í ljós hvort viðveran í æfingaher- berginu hefur skilað árangri. Fjöl- breytileiki persónanna auk þeirr- ar mismunandi árásar- og varnar- tækni sem þær búa yfir eru í raun nægileg til þess að engir tveir bar- dagar verði eins. Við þetta bætist svo þekking spilarans á persón- unni sem hann stjórnar og per- sónunni sem hann berst við og út- koman verður leikur sem hægt er að spila myrkranna á milli. Það eru þvi tveggja manna leik- urinn og nær óendanlegir mögu- leikar á að bæta bardagatæknina sem gera Tekken 3 að framúrskar- andi bardagaleik. Öllu misheppn- aðri eru tilraunir til þess að þróa leikinn fyrir einn spilara, sem eru ekki mjög spennandi. Einnig verður að segjast að þó svo fram- Barist gegn ruslpásti: Keppinautar snúa bökum saman Fyrir stuttu komu nokkrir af helstu keppinautum á amerískum netmarkaði saman til fundar um hvemig berjast ætti við sameigin- legan óvin: rusl- og auglýsingapóst á Netinu. Þarna vom fulltrúar fyr- irtækja á borð við America Online, AT&T WorldNet, Excite og MCI sem vora að þreifa fyrir sér um hvort fyrirtækin gætu samið sam- eiginlegar reglur sem mynd:hefta óværana. Ekki er heldur vanþörf á, því raslpóstur er geysilega mik- ill í bandarískum tölvupósti og leggst kostnaður af honum að miklu leyti á umrædd fyrirtæki. Meðal þess sem rætt var á fund- inum vora aðferðir til að greina á milli ruslpósts og lögmætra póst- sendinga, nýjasta tækni í síun var tekin til skoðunar og rætt hvemig hægt sé að ná í skottið á þeim sem stunda þennan ósið. Ruslpóstur snertir jafnframt lög og reglur um einkalíf og málfrelsi og því var mikið rætt um slík mál. „Áð standa vörð um einkalíf og ör- yggi upplýsinga á Netinu er stærsta viðfangsefni sem frammi fyrir netverjum stendur um þessar mundir," segir Marc Rotenberg, einn þeirra sem fundinn sóttu. „Nauðsyn þess að leysa raslpósts- vandamálið mun vissulega hafa áhrif á öryggi upplýsinga á Netinu. Við stöndum því frammi fyrir spumingum eins og þeirri; hversu langt viljum við í raun ganga í út- rýmingu raslpósts? Erum við til- búin til aö gefa eftir öryggi upplýs- inga um okkur til að losna við aug- lýsingapésa á rafrænu formi?“ leiðendurnir leggi talsverða vangurinn til þess. áherslu á að leikurinn hafi sögu- þráð þá er hann ósköp klénn, eins og maðurinn sagði, og í raun óskiljanlegur. En það er ekki aðalatriðið. Ef þú átt vini, kærasta eða kærustu, foreldra, ættingja eða bara ein- hvern sem þig langar til að berja í köku þá er Tekken 3 rétti vett- -KJA íoioioioiooioioioiooioijdoioioioioiiioioioioii h mu iwoumhö Tölvuísskápur Tölvur viröast vera að hefja innreiö sína í öll heimilis- tæki um þessar mundir. Á sýningu fyrir skömmu kynnti japanskt fyrirtæki fsskáp sem er þeim eiginleikum gæddur aö halda bókhald yfir þaö sem til er í fsskápn- um auk þess að geyma uppskriftir og búa til innkaupa- lísta fyrir eigand- ann. ísskápurinn er í raun kraftmeiri en flestar heimilistölv- ur þvf Pentium II ör- gjörvi hans er geysiöflugur auk þess sem haröi diskurinn er mjög stór. Gert er ráö fyrir aö hægt verði aö tengja ísskápinn viö önnur heimilis- tæki eins og síma, loftræstingu og sjónvarp. Netscape tapar forystunni Samkvæmt nýrri könnun hefur Netscape tapaö forystunni í vafrara- samkeppninni til aðalkeppinautar- ins, Microsoft. Aöalorsökin fyrir þessu er aö sögn rannsóknarmanna sú aö America Online (AOL) fyrirtækið, sem er einn alstærsti netþjónustuveitandi í heimi, lætur viöskiptavini sfna óaf- vitandi nota Microsoft Explorer vafr- ann. Þeir viöskiptavinir AOL sem ekki vilja nýta sér Explorer þurfa því sjálf- ir aö útvega sér Netscape og setja forritið upp. Könnunin sýndi aö 43,8% netnotenda kjósa Explorer vafrann en 41,5% nota Netscape. Samstaða gegn 2000- vanda Aðalráðgjafi Bandaríkjafor- seta hvaö varðar 2000- vandann er á feröalagi um Austurlönd um þessar mundir. Verk- efni hans er aö koma á samstarfi milli Japan og Bandaríkjanna til að draga úr þeim miklu vandræöum sem heimurinn mun standa frammi fyrir þann 1. janúar áriö 2000. Stefnt er aö því aö koma á fót sameiginlegum vinnuhóp Banda- ríkjamanna og Japana þar sem lönd- in munu kynna hvort fýrir öðru þær lausnir sem hingað til hafa verið þró- aöar í þessum efnum. Tölvur bæta árangur bama Ný könnun á bandarískum skólabörn- um sýnir að börn sem fá tölvukennslu fá hærri stærðfræðieinkunnir en þau börn sem enga kennslu fá. En jafn- framt kom fram aö það eru gæði en ekki magn tölvukennslunnar sem skipta hvað mestu máli í þessu sam- bandi. I Bandaríkjunum hafa um 75-80% barnakennara þjálfun í tölvu- notkun. Stærstur hluti þeirra sem hafa ekki slíka þjálfun kenna í skól- um sem eru á láglaunasvæöum og því er hætta á aö börn fátækra for- eldra dragist aftur úr börnum þeirra sem betur stæðari eru. rsrm t I +'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.