Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 'WÖMÍ?” ? SUrfaéfm** rl'Ur lf* fi* *H: J Ww»4&u*. iM'Tierýym? H#tn <l« Öfwwe. ' TilkÖM 5* *í)ir r«iíl«ekksa. J xirtý*«Stí> -euilÆl -< tll.WííÍæW;, 'í */>»**** .»••* Vmíétf,’H*r*«*r limottí Bköfatn, bU*»»i!iÍ3. Gitfits , Í u* 5 Í!«<Vi í«|mK tjff «*»*** 1 ?*?>i *,*«*#■■ » úh fjsi< *«hi w»- Nfcytfr > •« ^ *'• tw * jjWÉrf-# , MVa ii* J Fréttir Frétt í Vísi frá 1922 sem fannst milli þilja í húsi i Vík í Mýrdal. Vísindalegt rán í París - Einar, faðir Erlends SÍS-forstjóra, byggði húsið í Vík fyrir 76 árum DV.Vík: „Viö rákumst á blöðin þegar við vorum að ljúka við að taka gömlu einangrunina úr veggjunum. Þau voru bak við hálminn innst í veggn- um og hafa því líklega alltaf verið í einhverjum yl,“ sögðu Stefán Páls- son og Guðni Þórarinsson sem fundu tvö eintök af Visi frá 1922 þegar þeir voru að að hreinsa gaml- an hálm og reiðing úr veggjum á gömlu húsi í Vík í Mýrdal fyrir skemmstu. Húsið sem verið er að skipta um klæðningu á og einangra upp á nýtt heitir Grund og stendur á svoköll- uðum Bökkum sem eru upp af byggðinni á sandinum í Vík. Húsið var byggt sumarið 1922. Smíði hófst 4. júlí og var að fullu lokið 7. desem- ber sama ár. Húsið byggðu þeir Er- lendur Björnsson og Einar Sigur- gísli Erlendsson verslunarmaður, sonur hans. Einar er faðir Erlends sem síðar var forstjóri Sambands ís- lenskra samvinnufélaga. Vísis-blöð- in sem fundust voru sama eintakið - gefin út 24. ágúst 1922, og eru 193. tölublað 12. árgangs. í blaðinu kenn- ir margra grasa. Mikið er um aug- lýsingar. Nýja og Gamla bíó auglýsa bæði sjónleiki. í Nýja bíói er aug- lýstur sjónleikur í 7 þáttum: „Hví skreytir konan sig?“ og í Gamla bíói er „Stórfenglegur sjónleikur, Synir Karamassov“. Verslun 0. Ámunda- sonar auglýsir „Nýr pilsner" og KFUM jarðræktarvinnu í kvöld, kl. 8. Þá eru auglýst nokkur kíló af Visi til umbúða og Kjötbúð Milner aug- lýsir að Borgames-kjötútsalan sé flutt í búðina. Enn fremur verði besta tegund rjómabússmjörs þar Forsíða Vísis frá 24. ágúst 1922 Mynd eftir Ágúst „Fólk sem vill skemmta sér Guðmundsson vel og auðga andann fer að Mk, L. | sjá Dansinn/' ,jj yl HHH Ó.H.T. RÁS 2 I hita leiksins gleymast gefin heit. HHH H.K. D.V. HHH G. A. T. BYLGJAN ■Klíll «««i* HlO iir I£ara s fcw lp>yi H »S lh «£ fíifrt ** .!■ 2S* / miíí Af«ráÆýrtI afffawai lUnHiattaur, BcettótOrfuv, rt»ani’l><Wl*ur »»• 11. jj IWkafcr»!«n Mrgwrtw Jða*»oB*r . .>*- Ki»i til. l . p.fSSíl *•«#•■:*•■ Hi> i tnt V' y • '* "!**•» w,‘ ífúrt, •» ÍW •» **> Itó'lpiM. M*'*I»M* * ÍHÍW4, *í/i:s,r1þri í»«h«* K-« »k*« - MMi Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi Inflúensusprauta íbúum starfssvæðis Heilsugæslustöðvarinnar á Seltjamar- nesi er boðið upp á inflúensusprautu fimmtudaginn 8. október og föstudaginn 9. október, kl. 14.30-16.30 báða dagana. Gengið er inn gegnt Valhúsaskóla. Starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar á Seltjamamesi Geymið auglýsinguna NÝR LÚXUSJEPPI Grand Vitara er alvöru jeppi. Sjálfstæð grindin og hátt og lágt drif tryggja að hann kemst þangað sem honum er ætlað að fara. Hann er byggður á traustum grunni Suzuki Vitara, bara enn betur útbúinn, breiðari og glæsilegri. Svo er hann á sérlega ánægjulegu verði: c^rjyssirs SUZUKI WmaT SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.