Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaéur og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: EYJÓLFUR SVEINSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON Auglýsingastjóri: PÁLL ÞORSTEINSSON Ritsýórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaóaafgreiösla, áskrift: ÞVERHOLTI 11,105 RVlK, SlMI: 550 5000 FAX: Auglýsingar: 550 5727 - RITSTJÓRN: 550 5020 - Aórar deildir: 550 5999 GRÆN númer: Auglýsingar: 800 5550. Áskrift: 800 5777 Stafræn útgáfa: Heimasíöa: http://www.skyrr.is/dv/ Vísir, netútgáfa Frjálsrar flölmiðlunar: http://www.visir.is Ritstjórn: dvritst@centrum.is - Auglýsingar: dvaugl@centrum.is. - Dreifmg: dvdreif@centrum.is AKUREYRI: Strandgata 25, sími: 462 5013, blaöam.: 462 6613, fax: 4611605 Setning og umbrot: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Filmu- og plötugerö: ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA HF. - Prentun: ÁRVAKUR HF. Áskriftarverö á mánuði 1800 kr. m. vsk. Lausasöluverö 160 kr. m. vsk., Helgarblaö 220 kr. m. vsk. DV áskilur sér rétt til aö birta aðsent efni blaösins í stafrænu formi og i gagnabönkum án endurgjalds. Viðurkenning á auðlindagjaldi Deilur um gjald fyrir réttinn til að nýta auðlindir sjávar hafa í vaxandi mæli einkennt umræðu um stjóm- mál á íslandi. Óbreytt kerfi kallar á ófrið. Einkaréttur sægreifanna til að nytja þjóðareignina særir réttlætis- kennd almennings sem krefst breytinga. Ríkisstjórnin er ekki blind. Hún gerir sér vitaskuld grein fyrir hættunni á að verða viðskila við þjóðina í þessu mikilvæga máli. En hún hefur ekki fundið leið til að sefa ólguna og þráast enn við að fallast á nauðsyn þess að taka upp einhvers konar gjald fyrir veiðiheimildir. Leit hennar að öðruvísi lausn speglaðist í fremur myrkum kafla í stefnuræðu forsætisráðherra þar sem vikið var að nýrri hugmynd til að setja niður deilur um auðlindagjaldið. Kaflinn vakti athygli enda fólst í honum viðurkenning á nauðsyn þess að ná sáttum. Eftir að hafa vísað í mikla þátttöku almennings í vel heppnuðu útboði Landsbankans á hlutafé sagði forsætisráðherra: „Hins vegar ætti að skoða vandlega hvort hið opinbera geti í samvinnu við forráðamenn í útvegi beitt sér fyrir aðgerðum sem leiða myndu til þess að enn fleiri íslendingar, jafnvel stærsti hluti þjóðarinnar, tækju beinan þátt í útgerð.“ Það er að sönnu erfitt að brjóta dulkóðunina sem forsætisráðherra beitir á hugsun sína í ofangreindum skilaboðum. í þeim virðast þó felast eftirfarandi hugmyndabrot: í fyrsta lagi að útgerðarfyrirtækjum landsins verði breytt í almenningshlutafélög svo hægt verði með sanni að segja að almenningur sé orðinn hinn raunverulegi eigandi kvótans. í öðru lagi má ætla að í orðum forsætisráðherra felist einnig sá möguleiki að ríkisvaldið myndi auðvelda almenningi kaupin með því að veita sérstakan skattaafslátt á kaupum í útgerðarfyrirtækjum sem breytt er í almenningshlutafélög. í þriðja lagi virðist hugsunin vera sú að framlag útgerðarmanna til að setja niður deilumar gæti falist í því að selja hlutina undir markaðsvirði. í raun væru þá útgerðarmenn að niðurgreiða söluna og þar með að greiða kaupendum eins konar gjald fyrir kvótann. Það væri fagnaðarefni ef ríkisstjómin hyrfi frá stefnu sinni um að minnka skattaafslátt vegna almennra hluta- bréfakaupa. En það er ekki verjanlegt að veita sérstakan afslátt vegna kaupa í útgerðarfyrirtækjum. Það mismun- ar greinum eins og iðnaði sem þarf aukna íjárfestingu. Yrðu hlutir í almenningshlutafélögum í útgerð seldir undir markaðsvirði væri í raun verið að taka verðmæti frá núverandi eigendum og niðurgreiða kaup nýrra eigenda. í því fælist eignaupptaka sem tæpast stenst stjómarskrá og yrði því væntanlega óframkvæmanleg. Þó hugmyndir forsætisráðherra séu því tæpast raunhæfar em þær eigi að síður mikilvægt framlag til umræðunnar. í þeim felst nefnilega viðurkenning á því að innan útgerðarinnar hafa myndast gríðarleg verð- mæti í krafti þess að hún hefur fengið ókeypis kvóta. Hugmynd hans felur í sér að almenningur, sem lögin kveða ótvíræðan eiganda kvótans, fái sérstakar bætur fyrir notkun annarra á eigninni. Bætumar em eins konar eingreiðsla sem felst í niðurgreiðslu á kaupum þeirra sem vilja eignast hluti í útgerðarfyrirtækjum. Hið jákvæða við þetta er vitaskuld að hér er um að ræða eitt form af auðlindagjaldi. Hið neikvæða er að hugmyndin er líklega óframkvæmanleg. Hún færir hins vegar umræðuna nær óumflýjanlegri niðurstöðu, sem er vitanlega gjald fyrir veiðiheimildimar. Össur Skarphéðinsson Það er ljóst að heitfengum stuðnmgsmönnum Ólafs forseta er mikiö niðri fyrir þessa dagana. Einn af þeim er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson laganemi, sem sendir mér tóninn í DV s.l. þriðjudag. Sama daginn fékk ég svipaða kveðju í Stúdentablaðinu. Grein Viihjálms laganema er frekar rugl- ingsleg og ber þess ekki merki að vera skrifuð af manni, sem aldurs vegna ætti að vera farinn að fá nokkra þjálfun í meðferð fræði- legra viðfangsefna. Á henni er það megineinkenni að ekki er að neinu leyti fjallað um efni þeirra sjónarmiða sem hann vill gagnrýna mig fyrir. Að- eins um umgjörð þeirra. Þetta ein- kenni er vel þekkt hjá þeim sem ekki treysta sér til að fjalla efnis- lega um mál. Þeir fjaila um um- gjörð og kringumstæður, sem þeg- Hvar er maðurinn? i AsíneöUiH r!úi pónlun. Það «r *in rtti niAur- Ktafta c« það cr alsfcrtaa óviftajv vivll «ð fmcti lUkadj) Ukl þátt J umm'öu tmt ftiia»van» «ra a #ö kcm tyrtr Alþlnjíl mi ftrml um Brtmutli höfO haíi vwlö rtUr rxumni nokkruta »fyamíðhœi »ið- í»ta vikur oe mlnuðL Við sktíiutn kftíb hann Jdutl**** (rajðinunrs. mG»tur verið oö hlutleogi frmöl- maðurinn hafl slgtt undlr föltku flaggl allan þennan tima? Er hann kannskJ oftír allt saman olnhverj- um héður l tkoðunum sinum og bor aðalns takmarkaðar skyidur gagnvart frmðunum?* Mundum tt Oelri cn »to Jótfrseöi- k’C* rítt ntðtir*b&» wk 1 dóm*- nOJL Hto þriðju blrmvt Undv tnðnnum éfþvi aó forKti lfövcW- Utm tktól *hj isn e*£TUiffumv- fmmvarp rfkMMjórrartnnar. Oíknercind untnurli Érwöi- mxatuiM mi riQuft uj»p nö 1 tö- tfni *f þvt ftð 4ón Strinsr Gunn- harourrtt.YriöCKUður heíur K'nt fn» *ér i.\ímtðUUlt j»ar m kcsnUt cr aft tftcfratOl- Irva rí-tcrl nlftur- $töftu ura þcu) aft inn', Aí þelrri cinfótóa ibta'öu aft tvvnr. cr eneunj tóftur t nkoftttnum ■-* bér tkW vkjridur caisnvart neto- nreu (rtrfttLnum. Pöniuö löfllraaöláUt llin tyrtí-4 tf tilvttnuðum aro- rna-lum fjðíiuftu uro togfirmftíáiit ivoccjs lmwrrtterií«y«.tiitM *eni W'ir wfutu frk wfr i tenpitum við UmbbánkAnUUft svokálbðA Ónnur umm*Un Uta da@túw t)t» i HWni af |»vi aft fonaaður L0«- ■U..U1.É..I l.mi, ú t,i» .1, ihtmvarp rtkit- Mjónvartíuar brjóti nv», «kki 1 Wip vift áJcvrofti um frtohelil ♦inkaliítlm t $(j6nvirtkránni og kbnaréuiatb tottondU Kvropit. Lýst cr eltlr mannl FOi þvt aft áh«i«*Tftto. birtht ttzí* aurjttr befttó 1 nrt-amí eftir xkoftun frarðtnacnsim * Þjmu litfropftUtiti Jftn* Steinaro Guno- bttSMonar. hrl TUrfatn vlröau tmn. I (yrsb taitf fcætl frsrftimafttirinn vcK þvi fyrtr Ut af hvvrju r.íftor- íteften 1 Iðtfitrftiáhiirtu rr sö wtn fcini. ti».r ii.liii kriÍÉkt nimii.'M. nb auftvrlillrta " ' ’ nifturttftftú mm ér al- Kjallarínn vt« jafit IfttfriíftíW* rctt? Er níðtsrusAsti »0 >em r*an ber «toi aí |rrí aft hCn hcnter htti»«iamita ð*it»- bei&imb ok et.v. Sjá ifetajft Kíifikkvin* U-»t? Er utrt jMötaft lOtftotftbilí »8 rtrða |ar tUíUgjaí) gaf Mr htn.i ctou ífts- IrirftiWa rfuu niftur- stfftu fyrtrtraœ? Vift þcMum tpurningura gscti hlulU’Ci frafti litefttainn a« svar o>* þvl tr raiXÖvatf aft hacn komi i kitimar *etn íyTsi. Hvaö vcldur þessarl þögn? Getur wrift að þjóni ekkl hagsr.nmiira hhttlmtpt frmfti nuruatov aft gagnryiu J6n R(rin ar Cumtoi'Jtýtwti. hrl? Er um ura etohwr* kotnr tóroatotf að rmfta þetrra k taiiU? Getur verift aft i tw-ftan ar.nar gajrarsmtli íomta U- tarals fyrir umm-AÍ hanv um gayuerv-tuvMnwivarp rtkbstjftm- arinttef 1 Hötahátift Ivsfl hínn vw- ift aft vtona ilitsKvrö (ftrir lw«s- muaaaÖUa ura þrlta saroa frura- ■ varr,- U haft rr.ua.stttt.Al v.t. . ali! lufl borU jnrstuttoum 5. JO rs HéUlrtUft haklra um i árabt* Gftur verift aft hngi frmftteuft Iteíl sieit undir t noggi albn J» ttew? Er kaniMkícftirall a« etohvwjum 1 akoðunum stoi brr aftcim uk a>\u- tkyldur vart frjt'ftur.um? lr hann J akvp&iura 1 jjtábSukki aft irat? Er harat Já fitíúatforuMutm efta jafttwl pct legur ráfttfan formanas Dok Net hkkfa vrrftur aft ftauklega vvgto aft Mart* hlulbeca fra'ðtounruítu i:W um órftran. hsft rr citíhvcr o! fftld vkýrtRe a fiarvma KaarnkJ Iwfur fcar.n larat fc’d <v (ticytnt «r vift ki! aft cittu os wiirau toKfrscftik'ga niftuntöftu. tto hvaft scni slbum van» um liftur er mlkilraTp aft kotul 1 bitínwr scm alira f> U4i um nifturvtoftð Jóm i an nuriiii.niimiii).ir lirl ■ Greinarhöfundur svarar fyrir sig vegna skrifa Vilhjálms H. Vilhjálmsson- ar í DV sl. þriðjudag. Að vera tekinn alvarlega ar allt kemur til alls hafa enga þýðingu fyrir sjálft umræðuefnið. Vegna lögfræöiálits í grein sinni rifjar Vilhjálmur laganemi upp fyrir lesendum DV sjónarmið mín um að sambærileg mál eigi að fá sambærilega lög- fræðilega úrlausn í réttarríkinu. Sjálfur virðist hann telja, að ekk- ert sé athugavert við að komist sé að mörgum mismunandi niöur- stöðum í sambærilegum málum. Segir hann það vera alkunna stað- reynd! Hann telur sýnilega að lög- fræði sé bara aðferð til að klæða fyrirfram gefna niðurstöðu í bún- ing. Upprifjun Vilhjálms á sjónar- miöum mínum um þetta er til komin af því að hann vill ráðast á mig fyrir lögfræðiálit, sem ég og félagi minn Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður skrifuð- um að ósk íslenskrar erfða- greiningar ehf. um lagafrum- varp um gagnagrunn á heil- brigðissviði. Meginerindi greinarinnar virðist vera að halda þvi fram að þetta álit hafi verið með pantaðri niður- stöðu. Lítið leggist nú fyrir kappann mig, að láta af hendi slíkt álit, manninn sem hafi opinber- lega látið í ljósi þá skoðun að lög- fræðingar væru of útbærir á álit af því tagi. Jafnframt virðist pilturinn Vil- hjálmur telja, að skoðanir mínar á Hólaræðu forsetans, þegar ég taldi það ekki samrýmast hlutlausri og ábyrgðarlausri stöðu forseta í stjórnkerfmu aö hann tæki þátt í deilum um löggjafarmálefni, valdi því að lögfræðiálitið sé aö litlu hafandi. Flokksaðild min í Sjálf- stæðisflokknum virðist að hans áliti hafa svipuð áhrif. Enga grein gerir hann þó fyrir þýðingu þess- ara málsatriða fyrir lögfræðiáiitið um gagnagrunnsfrumvarpið. Út úr þokukenndri hugsun laganemans virðist helst mega draga þá álykt- un, að hann telji mig alls ekki geta gefið álit á nein- um lögfræðiefn- um vegna þess- ara „annmarka" á persónu minni. Dýrkun drif- krafturinn Nú mætti ætla að ungur maður, sem vill verða annað og meira en venjulegur orðhákur, reyndi að finna ásökun- um af þessu tagi stað, þegar hann kýs að fara fram með þær á opin- Kjallarinn Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. „Ungir vinstri sinnaðir mennta- menn á íslandi eiga annað og betra skilið, en að láta dýrkun sína á Ólafí forseta afvegaleiða sig með þessum hætti.“ berum vettvangi. í lögfræðiáliti okkar Karls Axelssonar var fjallað um, hvort fyrirliggjandi frumvarp um gagnagrunn á heilbrigðissviði hefði inni að halda ákvæði sem brytu í bága við stjómarskrá eða þjóðréttarlegar skuldbindingar sem ísland hefúr gengist undir. Með nákvæmum og ítarlegum rök- stuðningi var þar komist að þeirri niðurstöðu að svo væri ekki. Laganeminn ungi sem veitist að mér, víkur ekki í blaðagrein sinni að einu einasta efnisatriði í álits- geröinni. Greinin er ekki annað en útrás fyrir einhverja knýjandi þörf til að veitast að mér með skattyrðum og orðaleppum. í greininni kemur svo endurtekið fram umhyggja fyrir Ólafi forseta. Sýnist mér að dýrkun laganemans á forsetanum sé sá drif- kraftur sem fær hann til að semja þessa vondu grein. Dýrkar Ólaf forseta Ég hef ekkert við það að athuga, að menn hafi aðr- ar skoðanir á lögfræðileg- um úrlausnarefnum en ég. En þeir verða þá að rökstyðja mál sitt ef þeir vilja láta taka sig alvar- lega. Þeir sem taka til máls, en treysta sér ekki til að fjalla um efni þess, snúa sé einatt að persónu viðmælanda síns og kringumstæðum þess sem sagt er. Þetta gerir Vil- hjálmur laganemi. Grein hans bætir engu við skilning manna á við- fangseftii hans. Af henni verður bara dregin sú einskis verða álykfrm, að pilti er illa við mig en dýrk- ar Ólaf forseta. Ég tek það fram að ég vil frek- ar una því hlutskipti mínu heldur en að axla hlutskipti Ólafs. Með því að birta svona grein er höfundur í raun og veru ekki aö gera neitt annað en að kynna sig til sögunnar I umræðum um þjóð- félagsmál á íslandi með þeim hætti, að enginn þurfi nokkum tíma að taka hann alvarlega. Hann virðist líta á slíkar umræður sem íþróttakappleik, þar sem menn bara haida með sínum manni, sama á hverju dynur. Þá sé í lagi að ryðja hverju sem er úr sér, bara ef maður heldur að það komi sér illa fyrir þá sem skipa hitt liðið. Ungir vinstri sinnaðir mennta- menn á íslandi eiga annað og betra skilið, en að láta dýrkun sína á Ólafi forseta afvegaleiða sig með þessum hætti. Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðanir annarra Abyrgð og flokksagi „í íslenskri þjóðmálaumræðu er því oft haldið fram að „ráðherravaldið" svonefnda sé óhóflegt hér á landi. Þær raddir heyrast einnig að löggjafarvaldið standi höllum fæti gagnvart framkvæmdavaldinu og eru það ekki síst þingmenn, sem þessari skoðun hcilda á lofti... Svonefhdur „flokksagi" og gagnkvæmir hagsmuna- samningar flokksforingja á vettvangi ríkisstjóma eru þau fyrirbrigði, sem best duga til að skýra útþenslu „ráöherravaldsins" í íslenskum þjóðmálum." Ásgeir Sverrisson í Mbl. 2. okt. Góðæri af kjarasátt „Ríkisstjórn hlýtur á hverjum tíma að benda á það sem vel hefur tekist í þjóðmálum almennt á stjómar- tímabilinu og reyna að hafa af því pólitískan ávinning ... Þetta gerðu formenn stjómarflokkanna skilmerki- lega á blaðamannafundi... Stjómarandstaðan og verka- lýðshreyfmgin munu vafalaust hafa ýmislegt við þá kenningu að athuga að þetta sé ríkisstjórninni að þakka. Það er til dæmis augljóst að samstaða stéttarfé- laga og vinnuveitenda um umdeilda kjarasamninga til langs tíma á mikinn þátt í þeim stöðugleika sem enn einkennir góðærið. Með þeim samningum var lagður grundvöllur að kjarasátt sem ríki og sveitarfélögum tókst hins vegar ekki að fylgja eftir í opinbera geiran- um; þar hafa fjölmargir hópar fengið mun meiri kjara- bætur en almennt launafólk.“ Elías Snæland Jónsson í Degi 2. okt. Bankaaðstoð við sparnað „Það hefur ótvíræða kosti aö efla spamað í banka- kerfinu sem mest. Annars vegar em bankar og spari- sjóðir mikilvæg uppspretta lánsfjár fyrir einstaklinga og atvinnulífið í landinu. Hins vegar era þeir í ákjós- anlegri stöðu til að aðstoða einstaklinga við að fá glögga yfirsýn yfir fjármál sín og veita þeim ýmiss konar ráðgjöf um fjármál eftir því sem íjármagnsmark- aðurinn veröur flóknari og vaikostum ftölgar ... Fyrir- hyggjuspamaður myndi styrkja þetta tvtþætta hlut- verk banka og sparisjóða enn frekar." Finnur Sveinbjörnsson í Mbl. 2. okt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.