Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 36
44
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 JO'V
osninga-
skjálfti
„Það var kosningaskjálfti í
henni og hún
einkenndist af
sjálfshóli sem
kemur að visu
ekki á óvart. En
hún einkennd-
ist líka af ótta
ogergelsi."
Kristin Hall-
dórsdóttir al-
þingismaður,
um stefnuræðu forsætis-
ráðherra, í Degi.
Amminnilegt útvarp
„Það eru komnar kynslóðir
sem fmnst gamla gufan vera
eins konar mammútur sem
þvælist fyrir þegar leitað er
að almennilegu - afsakið
amminnilegu útvarpsefni á
bylgjunum.“
Auður Haralds, í fjöl-
miðlarýni í DV
Draumur gjaldkerans
„Það er ljóst að við erum
vinsælastir og
drögum mest
að. Enda erum
við í gríni kall-
aðir „Draum-
ur gjaldker-
ans“."
Björgólfur
Guðmunds-
son, form.
Knattspyrnudeildar KR, í
Degi.
Fulltrúi lækna-
stéttarinnar
„Staðan um þessar mundir
er því sú að engu er likara en
Ragnar Reykás sé orðinn full-
trúi hinna sveiflandi skoöana
læknastéttarinnar."
Ásdís Frimannsdóttir, vara-
form. Lífsvogar, um óttavið-
brögð læknastéttarinnar í
gagnagrunnsmálinu, í DV.
Bremsulaust þing?
„Það má bóka það að það
verður ekki
sami vilji til að
standa hart á
bremsunni og
hefur verið
undanfarna
vetur.“
Rannveig Guð-
mundsdóttir
alþingismað-
ur, i Degi.
Mikið uppeldi lítill
afrakstur
„Viö eyðum miklum tíma
og fjármagni í uppeldið og sjá-
um svo á eftir okkar bestu
leikmönnum til erlendra liða
fyrir lítið sem ekkert."
Geir Hallsteinsson hand-
knattleiksþjálfari, í Degi.
Iþróttasvæöi íþróttasvæöi
Æfinga-
svæöi m
Korpúlfs:
Ibúðahveri
Kirkjugaröar
Ibúöahverfi
Útivistarsvæði
og golfvöllur
orpúlfsstaði
Malargöngustígar
Malarstígar
Göngu-og hjólreiðastígar
Veiðistaðir
Hermann Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur:
JVLesti íþrótta-
bær landsins
„Mótið verður örugglega mjög
spennandi og mjög tvisýnt hvaða
lið muni hampa titlinum. Ég held
að það verði ekkert lið sem muni
stinga af en Suðumesjaliðin,
Grindavík, Njarðvík og Keflavík,
verða mjög ofarlega og koma til
með að berjast um titlana en hvaða
lið það verður sem mun standa
uppi sem sigurvegari er erfitt að
segja til um en þau eru öll mjög
áþekk," sagði Hermann Ólafsson,
formaður körfuknattleiksdeildar
Grindavíkur, en Hermann tók við
formennskunni fyrir þetta keppnis-
tímabil. Grind-
víkingar hafa
fengið sterkan
formann en
Hermann hefur stutt gríðarlega vel
í flöldamörg ár við bakið á íþrótta-
hreyfingunni í Grindavík og ekki
skrýtið að leitað hafi verið til Her-
manns að taka við formennskunni.
Körfuknattleiksvertíðin er ný-
hafin og verður án efa spennandi að
fylgjast með körfunni í vetur.
Grindvíkingar mæta sterkir til leiks
en þeir urðu á dögunum meistarar
meistarana þegar þeir lögðu ís-
landsmeistara Njarðvíkinga að
velli. Þá sigruðu Grindvíkingar
Reykjanesmótið með fullt hús stiga,
unnu alla sína leiki, sem hefur
aldrei gerst áður í sögu mótsins.
„Byrjunin hjá okkur lofar góðu. Við
erum með gott lið og höfum staðið
okkur betur í undanförnum leikjum
en ég þorði að vona. Það hafa verið
meiðsli í okkar herbúðum og ungir
strákar fengið að spreyta sig og
staðið sig mjög vel. En þótt okkur
hafl gengið vel hingað til verð-
um við að vera á jörðinni.
Það er spennandi að
Hermann Ólafsson.
DV-mynd Ægir Már
standa i þessu og framhaldið lofar
góðu. Stjómin hefur unnið mikla
vinnu við að móta lið okkar Grind-
víkinga og hún þarf að vera virk og
góö ef allir hlutir eiga að ganga upp.
Fólkið með mér í stjóminni er mjög
áhugasamt og er gaman að starfa
með því.“
Það er óhætt að segja að Her-
mann sé mikil spennuflkill. Hann
stundaði á sínum yngri ámm bæði
knattspymu og körfuknattleik og
er mikill áhugamaður
um allar íþróttir.
Hermann á sér
fjöldamörg
áhugamál.
„Ég nýt
þess að
horfa á
leikina í
körfu og
knatt-
spymu. Þá
hef ég mik-
in áhuga á
skotveiði og
stangaveiði."
Hermann rekur
fjölskyldufyrir-
tæki sitt,
Stakkavík, í
Grindavík
sem
fagn-
ar 10 ára afmæli sínu í ár. Fyrirtæki
hans gerir meðal anncirs út 25 trill-
ur en fyrirtækið er fyrst og fremst í
saltfiskverkun og framleiddi yfir
3000 tonn af saltfiski á síðasta ári.
Það er ótrúlegt hvemig Hermann
kemst yfir þetta allt saman og ekki
má gleyma því að hann er hobbí-
bóndi og á kindur og gæsir. „Það er
mikið íþróttalif í bænum og frábær
árangur í svona litlu bæjarfélagi að
eiga þrjú lið í efstu deild. Það er
ekki til svona hliðstæður
árangur á íslandi.
Þetta er mesti
íþróttabær lands-
ins.“ Eiginkona
Hermanns er
Margrét Bene-
diktsdóttir og
eiga þau 5 böm,
Guðbjörgu Sig-
ríði, 19 ára, sem
er núverandi
fegurðardrottn-
ing íslands,
Svanhildi
Björk, 16 ára,
Ólaf Daða, 10
ára, Þóru
Kristínu, 7
ára, og Her-
mann, 2 ára.
-ÆMK
Maður dagsins
Öryggi - Um-
hverfi
í dag gangast Arkitektafé-
lag íslands og umhverfis-
ráðuneytið fyrir ráðstefnu
um snjóflóðavarnir. Tilefn-
ið er fyrirhugaðar og þegar
hafnar framkvæmdir við
snjóflóðavamargarða í eða
við nokkur bæjarfélög á
Vestfjörðum, Norðurlandi
og Austurlandi. Ráðstefnan
er í Norræna húsinu.
Ágrip af ljós-
myndasögu
ívar Brynjólfsson ljós-
myndari fer með stutt ágrip
af ljósmyndasögu í fyrir-
lestri sem hann heldur í
Málstofu, fyrirlestrasal
MHÍ í Laugamesi, í dag kl.
12.30.
GPS-gervihnatta-
staðsetningartæki
Björgunaskóli Lands-
bjargar og Slysavamafélags
íslands stendur fyrir nám-
skeiði í notkun GPS-gervi-
hnattastaðsetningatækj a
fyrir almenning dagana
5.-6. október. Námskeiðið
verður haldið í húsnæði
skólans að Stangarhyl 1.
Samkomur
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Á vegum Félags eldri
borgara í Reykjavík verður
spilaður tvímenningur í
dag kl. 13. Á sama tíma á
morgun verður keppt í
skák.
Anna Guðný Guðmundsdóttir og
Sigurður Ingvi Snorrason leika i
Listasafni Kópavogs í kvöld.
Píanó og
klarinett
í kvöld halda Sigurður Ingvi
Snorrason klarinettuleikari og
Anna Guðný Guðmundsdóttir pí-
anóleikari tónleika í Listasafni
Kópavogs. Flytja þau verk eftir
Schumann, Þorkel Sigurbjörns-
son, Atla Heimi Sveinsson, Pou-
lence og Brahms.
Tónleikar
Flutt verða þrjú lög eftir
Schumann, sem hann samdi fyrir
klarinett og píanó í febrúar 1849
og urðu mjög vinsæl og hafa verið
umrituð fyrir hin ýmsu hljóðfæri.
Rek er eftir Þorkel Sigurbjörnsson
og var samið 1984 fyrir Einar Jó-
hannesson og tileinkað honum.
Verk Atla Heimis, Novelette var
fmmflutt við afhendingu Bröste-
verðlaunanna i Kaupmannahöfh
1987. Verkið var endurskrifað 1996
og heyrist nú fyrst í nýrri gerð.
Eftir Poulenc verður flutt klar-
inettusónata, sem er eitt af síö-
ustu verkum hans, samin 1962.
Sónatan eftir Brahms sem flutt
verður var samin 1894. Tónleik-
arnir hefjast kl. 20.30.
Bridge
Hróar Sigurbjörnsson og Gunn-
laugur Kristjánsson fengu skemmti-
legan topp í þessu spili í tvimenn-
ingskeppni Bridgefélags Reykjavík-
ur síðastliðinn miðvikudag. Austur
var með feiknalega sterka hönd sem
oft er erfitt að ráða við i sögnum en
sagnir andstæðinganna leiddu AV á
rétta braut. Sagnir gengu þannig,
vestur gjafari og allir á hættu:
4 D1086
«»86
-f 10854
* 743
é Á7
«» ÁK1073
•f ÁK
* ÁD65
4 K9
«» DG952
•f 92
* KG102
Vestur Norður Austur Suður
Hróðm. ísak Gunnl. Helgi
pass pass 1 * 1 4
pass 1 * pass pass
1 4 pass 2 «» pass
3 4 pass 4 4 p/h
4 G5432
«»4
4 DG763
4 98
Laufopnun Gunnlaugs lýsti sterk-
um spilum (16+ punktum) og tígul-
sögn suðurs var yfirfærsla í hjarta
og lofaði þokkalegri innákomu. Pass
vesturs lýsti 0-4 punktum eða hjart-
arefsingu og austur var í vandræð-
um. Hann pass-
aði í þeirri von
að félagi hans
gæfi úttektar-
dobl en vestur
átti eðlilega
spaðasögn.
Tveggja hjarta
sögnin var krafa
og austur ákvað
síðan að freista
gæfunnar í spaðasamningi. AV
voru eina parið sem náði þessum
óhnekkjandi samningi en þrjú
grönd voru að sjálfsögðu vonlítil
þar sem engin innkoma er á hendur
vesturs í spilinu. Útspil norðurs var
hjarta en jafnvel laufútspil hnekkir
ekki 4 spöðum. Að spila 4 spaða og
vinna þá slétt (620) gaf 32 af 34
mögulegum stigum.
ísak Örn Sigurðsson