Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Page 27
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 3 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bfll ársins 1 Evrópu ‘95. Til sölu Fiat Punto SXi 75 “95, ekinn 79 þ. km. Reyk- laus, einn eigandi. Frábærir aksturs- eiginleikar. Verð aðeins 680.000 stgr. Uppl. í síma 899 0379 og 565 0379 Chevrolet Beretta GT ‘89,2,8 lítra, skoðaður ‘99. Verð 600 þús. Skipti á dýrari eða mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í sima 567 5649 eða 699 5904. Ford Econoline E-350 Club Wagon, 15 manna, 7,3 1, V8 dísilvél, árg. ‘93, ekinn um 48 þ. km, sem nýr. Sjálfsk., með overdrive, auk hraðastillis. Tvær miðstöðvar, loftkæling. Bíllinn er til sýnis hjá Brimborg, s. 515 7000. Óskar. Nissan Patrol ‘95, ekinn 90 þ. km, inn- fluttur nýr, intercooler, 35* dekk, ál- felgur, Heavy duty-gormar, dráttar- beisli og fl. Á sama stað Patrol ‘87, 3,3 1 dísilvél, háþekja, ekinn aðeins 130 þ. km. S. 553 0262, 893 6292 og 845 1200. Ford Econoline, árgerö ‘92, til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 561 2377. GAZ69, árg. 1967 (Rússi), yfirbygging úr áli, 318 cu Dodgevél, 4ra hólfa tor. 727-sjálfskipting m/transpacki, Dana 44 hás, 5:38 hlut- foll, nospin-læsingar, 44” dekk. Tilbúinn á fjöll. Verð aðeins 500 þús. Uppl. á bflasölunni Bhk, s. 511 1070. Cherokee Grand Laredo ‘94, ekinn aðeins 78 þús. km, dökkgrænn, allur samlitur, geislaspilari o.fl., einn eig- andi frá upphafi, toppeintak, fjónlaus. Nánari uppl. gefúr Bílasala Reykja- víkur, Bíldshöfða 10, s. 587 8888. Til sölu Nissan Patrol, árg. ‘95, ekinn 85 þús., hvítur. Til sýnis og sölu á bflasölunni Bflfang, sími 552 9000. m Sendibílar M. Benz 811 D, árg. ‘92, sjálfsk., kæli- og frystibfll, skiptur í 3 hólf, 1 ftysti- hólf og 2 kælihólf, í góðu lagi. Verð 2,2 m. + VSK. Sími 892 1039. Volvo 613 ‘85, nýuppt. vél, góður kassi, lyfta 1,5 t, stærð 30 m3. Hliðarhurðir. Verð 1,1 millj. + vsk. Hlutabréf í Nýju sendibflastöðinni, mælir og talstöð geta fylgt. Sími 892 1039. • Iveco 75 E45, árg. ‘94-’96, eknir 40-80 þús. km, Kögel-kassi, lengd 610 cm, breidd 245 cm, hæð 236 cm, vörulyfta, 1 tonn. AB-bflar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði, sfmi 565 5333. Nissan Sunny 1,3, sendibill, árg. ‘90, til sölu, ekinn 63 þús., vel með farinn. Ath. skipti á dýrari fólksbíl. Uppl. í síma 435 0166 og 557 5883, netfang: bifll54@bifrost.is f>JÓJV(/Sn/AUGLÝSIMGAR Til sölu Scania 112 H húddari, ‘84. Stellari m/intercooler, 340 hö., drátt- arb. á góðu verði. Gámagrind, Alpus, árg. ‘77, f. 40’ og 20’ gáma. Ath. skipti á malarvagni. S. 587 2100 og 894 6000. Leiðrétting í aukablaði um Mat og heilsu rugluðust myndir. Þar var birt mynd af Önnu Eiísabetu Ólafs- dóttur næringarfræðingi meö viðtali við Kolbrúnu Bjömsdótt- ur grasalækni. Þeir sem hlut eiga að máli eru beðnir velvirð- ingar á þessum leiða ruglingi. • Volvo FH 12, 420 hö., ‘95, 6x4, ekinn 180 þús. km, dráttarbíll. AB-bflar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði, sími 565 5333. Tilkynningar Alþjóðlegur dagur kenn- ara Alþjóðlegur dagur kennara er nú haldinn í 5. sinn. UNESCO ákvað árið 1994 að einn dagur á ári skyldi helgaður kennurum í heiminum. Þema kennaradags- ins er: Kennarar móta framtíð- ina. í tilefni dagsins er menning- ar- og skemmtidagskrá á Hótel Borg kl. 20.30. Húsið verður opn- að kl. 20. M. Benz 2638, skráöur nýr 15.7. ‘98, ekinn 3.500 km, Miller-pallur, ABS, smurstöð. Verð 7,3 millj. + vsk. Sími 893 7065 og 566 8843 eftir kl. 20. Smáauglýsingar riCT 550 5000 'U '‘■ORHMk 550 5000 STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSÖGUN KJARNABORUN V LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ,/CPi 18961100*568 8806 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi sfíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • 554 6199 Röramyndavél Fjarlægi stíflur ur W.C, handluugum, baðkörum og frúrennslislögnum. til ab ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. L Dyrasímaþjónusta * Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. X Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. WB9 JÓN JÓNSSON Geymið auglysinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfmi 562 6645 og 893 1733. h Moldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum. # Borun, brot og sögun Kjarnaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun. Vörubíll \ með krana ’ * 3 tonna lyftigeta • 10 metra haf • 5 tonna burðargeta • 4 hjóla drif Smágröfur í alhliða jarövinnu, brot, snyrtingar og skurðgröft. r BJÖRN ODDSSON r Sími 5115177 'lllllll1 Eldvarnar- ^5 Oryggis- hnrAir GLÓFAXIHF. nuroií ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236 hurðir Kérenesbraut 57 • ZOO Ká Sfml: 5S4 2255 • Bfl.s. 896 5800 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum ö.fl. 10 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA SKURBGROFUÞJONUSTA MJAiTl HAUKSSOM TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA Slml 557 5556. Gsm 893 0613. Bflasfml 853 0613 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öfíugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.