Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 Myndasögur _______2* Leikhús co co 2 3 co co •|-H o ÞJÓDLEIKHÚSID SÝNT Á STÓRA SVIÐI: SOLVEIG RagnarArnalds. Frumsýning Id. 10/10, örfá sæti laus, 2. sýn. fid. 15/10, örfá sæti laus, 3. sýn. föd. 16/10, örfá sæti laus, 4. sýn. fid. 22/10, nokkur sæti laus, 5. sýn. Id. 24/10, nokkur sæti laus, 6. sýn. föd. 30/10, uppselt. ÓSKASTJARNAN Birgir Sigurðsson Sud. 11/10, Id. 17/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA Astrid Lindgren Sud. 11/10, kl. 14, örfá sæti laus, sud. 18/10, kl. 14, nokkur sæti laus, sud. 25/10. SÝNT Á LITLA SVIÐI KL. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN Hunstadt/Bonfanti Föd. 9/10, örfá sæti laus, Id. 10/10. SÝNT í LOFTKASTALA KL. 21: LISTAVERKIÐ Yasmina Reza Föd. 9/10. Ath. takmarkaður sýningarfjöldi. Sala áskriftarkorta stendur yfir Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Eldri borgarar og öryrkjar er kr. 7.200 Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. 13-18, miðvikud.-sunnud. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ð|? STORA SVIÐIÐ KL. 20.00: GREASE eftir Jim Jacobs og Warren Casey Ld. 10/10, kl. 15 og 20., nokkur sæti laus, Id. 17/10, kl. 15og20. Munið ósóttar pantanir. SEX í SVEIT eftir Marc Camoletti Fid. 8/10, uppselt, 40. sýn. föd. 9/10, uppselt, aukasýning sud. 11/10 og föd. 16/10, Id. 17/10, kl. 23.30, uppselt, Id. 24/10, uppselt. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. OFNALJÓS eftir David Hare Þýðing: Árni Ibsen. Leikendur: Friðrik Friðriksson, Guðlaug E. Ólafsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. .. Hljóð: Ól.afur Örn Thoroddsen. Lysing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Frumsýning föd. 9/10, uppselt, sud. 11/10, uppselt, föd. 3/10. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NiGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 3. sýning sud. 15/10. Ath. breyttur sýningardagur. Ath. takmarkaður sýningarfjöldi. Aðal samstarfsaðili, Landsbanki íslands. Miðasalan er opin daglega kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568-8000 Fax 568 0383 Leikfelag Akureyrar Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfriéd Preussler. 3. sýn. fid. 8/10, kl. 14. 4. syn. sud. 11. okt. kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462-1400. BARNAMYND: SAMSTARFSVERKEFNI MILLI EVRÓPSKU SJÓNVARPSSTÖÐVANNA •H £ e s Uss...sjáðu þetta, læknir. IflXFV er í þriðja skipti sem égge n þennan hreWc Ertu oitthvað í heilaskurðteBkningum' Sjónvarpið, Innlend dagskrárdeild, auglýsir eFtir hugmynd að stuttri leikinni barnamynd ætlaða aldurshópnum 5-9 ára. Myndin á vera 15 mínútur að lengd. Eingöngu er leitað eFtir hugmyndum. Myndin verður Framleidd árið 1999 og þarF að vera Fullunnin síðari hluta þess árs. I myndinni er gert ráð Fyrir að sögumaður segi söguna. SkilaFrestur rennur út Föstudaginn 16. október.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.