Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998
„Frekjutækni" að skjóta rótum:
Heimasíður sem hleypa
mönnum ekki burt
Vei þeim sem fara inn á heima-
síður eins og þær sem Brett
Wright nokkur rekur. Þær nýta
sér nefnilega tækni sem beinir
þeim sem heimsækja síðuna um-
svifalaust inn á aðrar heimasíður,
en eigendur þeirra borga Wright
fyrir slíka „þjónustu". Þegar svo
notandinn, undrandi yfir því að
vera kominn eitthvað allt annað á
Netinu en hann ætlaði sér, reynir
að loka vafraraglugganum þá opn-
ast fleiri vafraragluggar um leið.
Og svo koll af kolli. Einn þolenda
þessarar frekjutækni líkti upp-
lifuninni við þjóðsögur um marg-
höfða skrímsli: þegar þú heggur
eitt höfuð af vaxa tvö i staðinn.
Notandinn lendir þannig i þreyt-
andi og pirrandi bardaga við þess-
ar heimasíður um yflrráð yfir tölv-
unni. Oftast hefur hann sigur að
lokum en sumir tapa þó fyrir
skrimslinu; ef tölvan er ekki mjög
kraftmikil þá er hætta á að hún
frjósi ef of margir vafraragluggar
eru opnir í einu.
Mikið er af klámi á Netinu og í þeim
bransa er nýjasta tæknin nýtt til
hins ýtrasta. Dæmi um þetta er
frekjutæknin.
Klám er upphafið
Frekjutæknin er orðin algeng á
klámsiðum eins og þeim sem
Wright rekur, en hún státar af
250.000 heimsóknum á dag. Klám-
iðnaðurinn á Netinu er einmitt
þekktur fyrir að nýta sér nýjustu
tækni löngu áður en hún er orðin
algeng á „venjulegum" heimasíð-
um.
„Markmiðið með þessu er að
stjórna umferðinni á Netinu á
svipaðan hátt og þegar maður rek-
ur búfé í réttir,“ segir Wright. „Ég
veit að það hljómar hræðilega en
málið er einfaldlega að besta leið-
in til að beina umferð á einhvern
stað er að koma í veg fyrir að hún
geti ekki farið þangað."
Spurningin er orðin sú hvort
frekjutækni muni einnig ryðja sér
til rúms á heimasíðum utan
„Rauða hverfisins". Flestir vona
ekki.
„Ég get ekki ímyndað mér
heimasíður eins og Amazon.com
nota þessar aðferðir. Fólk myndi
ekki láta bjóða sér það,“ segir
Michael Willis, en hann hefur
skrifað bók með titlinum „Verstu
heimasíðurnar". „Þetta er eins og
að ganga inn um dyrnar hjá Sæv-
ari Karli til að kaupa buxur en
vera síðan allt í einu kominn inn í
Hagkaup. Slíkt myndi aðeins
skapa leiðindi hjá báðum aðilum.
Þú ert að fara að kaupa buxur en
ekki bjúgu.“
Viðskipti á Netinu
Efnahagssamstarfs- og þróunarstofnunin spáir gífurlegum vexti
í rafrænum viðskiptum á internetinu. Áframhaldandi rannsókna
er þó þörf til að ákvarða nánar umfang viðskiptanna og
framtíðarmöguleika á þessum vettvangi.
Internetið:
Stefnt er að því að Internetið
verði frjálst heimsmarkaðssvæði.
Oryggi:
Þroa þarf
tækni sem
verndar
öryggi upp-
lýsinga um
einstakiinga
á Netinu
Bíómyndir og fleira:
Tölvuhugbúnaður,
tónlist og myndbönd
verður hægt að senda
beint í heimilistölvur.
Heimilistölva
Mótald:
Tengir Netið
við heimilis-
tölvu (jegnum
símalinu.
T
Síur:
Bandaríkjastjórn hefur hvatt
til þróunar síunartækni til að
foreldrar geti haldið börnum frá
óæskilegu efni sem finnst á Netinu.
Spá OECD um vöxt Netsins
Netnotendur
97 milljónir
Netviöskipti
|1998 2.208 milljaröar kr.
Kostnaöur fyrirtækja viö
aö bæta samkeppnisstöðu
sína á Netinu
14.559 milljaröar kr.
37
1s
Herrakvöld Fáks
Hið vinsæla herrakvöld Hestamannafélagsins Fáks verður haldið
í félagsheimilinu að Víðivöllum laugard. 10. október nk.
Húsið opnað kl. 19.00
Villibráðarhlaðborð
Skemmtiatriði
Miðar seldir á skrifstofu félagsins frá kl. 13-17 virka daga.
Stjórnin
850 GLE
árg. '93
Ekinn aðeins
82 þús. km.,
ssk., ABS,
spólvörn o.fi.,
vetrardekk á
felgum fylgja.
Ath. skipti.
Uppl. f sfmum:
431 4262
897 6204
%
BÍLÁS AKRANESI
Bílasala í djdðbraut
Löggilt bílasala, sími 431 2622, 43
431 4262
. e/€ oexff'id lf/cíö fe&a
Þú tölvun
F vUna þítya? .a Hvenaar
Á næsta söSustað
eða í áskrift í síma
ferðjrt™
t>eirr« tírna \\N
** • V
550 5000
s.
7*
Citroen XM turbo C.T. árg 19
ek 76.000 km, 5 gíra, grár metalic,
141 hestafl, vökva/veltistýri útv- segulband,
m/stillingu í stýri, aksturstölva, ECC-miðstöð,
rafdr. rúður, speglar og læsingar, rafdr. stólar
að framan, leðuráklæði.
Toppviðhald alla tíð, nýyfirfarinn af Brimbo
Hreln ánsgja nteð
!Mynúbandstækjum,
ilmbobsmenn um land allt
1 Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi. Vestfiröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafver, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri
x KEA, Lónsbakka. Kf. Þmgeyinga, Husavik. Lómö Þórshöfn. Austurland: Kaupfólag Vopnfiröinga.Vopnafiröi. Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kaupfólag Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. Vólsmiöja Hornafjaröar, Höfn Homafirði. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi Rás
Þorlákshöfn. Geisli.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. iinir-nBiinini7TTif~minarrTBnirimiiiioMiTrr-rii-'--TiiiBTiiiMBiiiiiiw»iii ’
VCM300SM
VCM51GM
SHAJRR VCM300SM
•Tveggja hausa
• Árs minni
•8 liða
• Scart tengi
•Allar aðgerðir á skjá
• íslenskur leiðarvísir
SHARP VCM51SM
- Fjögura hausa
•Árs minni
- Myndvaki
•8 liða - 2xscart tengi
-SP/LP
-Allar aðgerðir á skjá
Sjálfvirkur hreinsi-
þúnaður
• íslenskur leiðarvísir
SHARR VCMH71SM
• Fjögura hausa
Árs minni Myndvaki
-8 liða 2xscart tengi
• Nicam Steríó
•SP/LP • Ntsc afspilun
Allar aðgerðir á skjá
Sjálfvirkur hreinsi-
búnaður
- Islenskur leiðarvísir
f