Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1998, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1998, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 Siv Friðleifsdóttir þingmaður: DV-mynd Teitur Ligg og horfi á skýin mestu hvíldina oft fólgna í því einfaldlega að vera innan veggja heimilisins. „Besta hvíldin er að vera heima og það kemur fyrir, þótt það sé ekki algengt, að ég slekk á öllum símum. Þá er hægt að hafa kyrrð og ró,“ segir Siv Frið- leifs-dótt- ir. -aþ Siv Friðleifsdóttir þingmaður vinnur langan vinnudag og eins og títt er með þingmenn þarf hún oftar en ekki að taka vinnuna með sér heim. Þrátt fyrir það segist Siv eiga sínar ró- legu stundir heima við og hún á sér sinn uppáhaldshvíldarstað á heimilinu. „Sólstofan er án vafa minn upp- áhaldsstaður á heimilinu. Hvergi er betra að slappa af og láta þreytuna líða úr sér. Ég er bæði með góða stóla og sólbedda í stofunni. Á sumrin finnst mér frábært að henda mér niður á beddann og horfa upp í skýin. Þannig næ ég að gleyma öllu amstrinu og hugsa um einhverja skemmtilega hluti. Á veturna finnst mér gott að kveikja á mörgum kertum og gera svolítið hlýlegt í kringum mig, sérstak- lega í mesta skammdeg- inu,“ segir Siv. um fjarri heimilinu og þess vegna segir hún í sólstofunni hjá Siv er stór kostlegt útsýni yfir sjóinn og sést vel yfir á Reykjanesið. „Það getur lika verið gott að sitja bara og horfa út á haf- ið. Enn þá skemmtilegra ef fjölskyldan er með mér. Það má segja að þetta sé eins og að vera úti en vera samt inni.“ Siv er oft starfsins vegna löngum stund- Siv á uppáhaldsbeddanum ásamt syni sfnum. Besta hvíldin Gleðilega jólaiöstu HBBÐBBBBI Lágmúla. 9 ■ Símí 5S1 3730 17 www.thor.is AKUREYRI - Haftækni - 462 7222 - B. Sigurgeirsson - 462 6015 • BORGARNES - Tölvubóndinn - 437 2050 • DALVÍK - H.S. Verslun - 466 1828 • EGILSSTAÐIR - Tölvusmiðjan - 471 2266 • ISAFJÖRÐUR - Bókaverslun Jónasar 456 3123 • NESKAUPSTAÐUR - Tólvusmiðjan - 477 1005 • SAUÐÁRKRÓKUR - Element Skynjaratækni - 455 4555 VESTMANNAEYJAR - Tölvuver - 481 2566 Tæknival www.taeknival.is Skeifunni 17 • Sími 550 4000 • Opið virka daga 09:00 - 18:00 • laugardaga 10:00 - 16:00 AKRANES - Tölvuþjónustan ■ 431 4311 * AKUREYRI - Tæknival - 461 S000 • EGILSSTAÐIR - Tðlvuþjónusta Austurlands - 470 1111 • HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 • HÚSAVÍK - E.G. Jónasson - 464 1990 • ÍSAFJÖRÐUR - Tölvuþj. Snerpa - 456 3072 REYKJANESBÆR -Tölvuvæðing - 421 4040 SAUÐÁR KRÓKUR - Skagfirðingabúð - 455 4537 • SELFOSS - Tölvu- og rafeindaþj. - 482 3184 VESTMANNAEYJAR - Tólvun - 481 1122 EPSON* HflRSBREIDDIN SKIPTIR MfiLI . . . EPSON 440 720dpi PhotoReal Ijósmynda■ gæSi fyrir svart/hvíta . og litoprentun Einfaldur ínotkun Goður hugbúnaSur til útprentunar og myndvinnslu Tenging MS-Windows EPSON 640 • 1440dpi upplausn ísvart/hvítu og lit • HroSprentun (S bls. 6 mín. ísvart/hvftu, 3,5 bls. 6 mín. ílit) • EPSON PhotoEnhonce fyrir oukin gæSi í myndaprentun • sérhannoSur fyrir Windows stýrikerfiS • LjósmyndahugbúnaSur fylgir EPS0N 740 • MeS smæstu blekpunkto sem völ er ó, jafnt fyrir lit og svart/hvíta prentun • 1440dpi upplausn meS EPS0N MicroPiezo Ultra 3 • Fullkomin PhotoReal Ijósmyndoprentun • Allt aS 40% hraS- virkari en Stylus Color 640 ” • HonnaSur fyrir Windows D0S og Mocintosh •Tenging fyrir PC og Moc EPS0N 850 • HÓhraSaprentun (9 bls. ó mín. ísvart/hvítu, 8,5 bls. ó mín. ! lit) • 1440dpi upplousn í svart/hvítu og lit • Fyrir Windows 3.1, Windows 9S, Windows NT 4.0 og Macintosh •AukobúnaSur Postscript og nettenging EPSON prentarornir, sem eru tvímælalaust mei þeim betri á markaðnum, henta jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum. LÍttu inn og kynntu þér frábær gæði utprentunar í EPSON.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.