Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1998, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998
Iþróttir unglinga
Hér til vinstri eru verðlaunahafar
úr yngsta flokknum. Þarna eru
verðandi framtíðar-skautadrottn-
ingar landsins á ferðinni. ~
Hér að ofan og á myndinni að ofan til
hægri er Sigurlaug Árnadóttir sem var
sigurvegari dagsins en hún vann
kvennaflokkinn með glæsilegum dansi.
Hún er þó aðeins 14 ára og því enn
löggild í yngri flokka.
Hún hefur enga þjálfara hér á landi og
hefur því tekið til bragðs að fara út á Kristófer Leifsson úr SR var eini strákurinn
sumrin til Bretlands til æfinga. A-hóþi á mótinu.
Einn í A-hópi
Kristófer Júlíus Leifsson er
11 ára og er á sínu fyrsta ári.
Hann er eini strákurinn i A-
flokki og gerir sér vel grein
fyrir frumherjahlutverki sínu.
Hann hefur lika verið 1
Tækvondó og fótbolta og var á
leiðinni í íshokkí þegar haim
ákvað að prófa ísdansinn. Hon-
um hefur vegnað vel og þykir
skemmtilegast eins og fleirum
að stökkva.
ofan sigraði í
yngsta flokkn-
um. Hún hefur
verið afar sig-
ursæi.
Hildur úr SR:
Lítil rós
Hildur Ómarsdóttir úr SR
sigraði í flokki yngstu skauta-
dansaranna. Hún er 11 ára og
byrjaði að æfa fyrir fjórum
árum. Hún hefur verið afar sig-
ursæl á þeim mótum sem hún
hefur tekið þátt í og því ljóst að
hér er framtíðarblómarós hjá
íslensku skautaflólki. Hún
sagði að þjáifarinn hefði valið
fyrir hana lag úr Oklahoma til
að dansa eftir. Henni þykir
skemmtilegast að stökkva og er
þar alveg óhrædd að prófa sig
áfram.
Sá skautadansari sem hún
heldur mest upp á er Elvis
Stojko sem vakið hefur mikla at-
hygli fyrir skemmtilega tilburði.
Kristófer úr
- 61 keppandi mætti til keppni og Skautafélag Reykjavíkur afar sigursælt á mótinu
Barátta um tíma og
aðstöðu
^ Það mátti
heyra á
lik. skauta-
Það oft erfiðast að byrja og svo er einnig
um skautafólk á íslandi. Skautaíþróttin er ör-
ugglega ein af yngstu íþróttagreinunum hér.
Iðkun hennar var fyrst raunhæf með komu
hinnar nýju skautahallar í Laugardal og síðan
þá hefur gróskan verið mikil í greininni.
Umsjón
reyndustu eru orðin mjög fær og þeirra tilþrif
oft í hæsta gæðaflokki.
61 keppandi frá þremur félögum kom á mót-
ið, langflestir frá Skautafélagi Reykjavíkur en
einnig nokkrir frá bæði Birninum og Skauta-
félagi Akureyrar.
Sigurvegari dagsins var Sigurlaug Árna-
Óskar Ó. Jónsson
Unglingasíðan kom við á fyrsta móti
vetrarins, Opna Reykjavíkurmótinu sem
fram fór fyrir rúmri viku. Mikið var lagt
í keppni af öllum þeim sem tóku þátt og
því mjög gaman að fylgjast með krökkun-
um að reyna sig á ísnum. Þau elstu og
Urslitin á
skautamótinu:
Kvennaflokkur A:
1. Sigurlaug Árnadóttir, SR
2. Ólöf Ólafsdóttir, SR
3. Linda Viöarsdóttir, SR
14 til 15 ára flokkur A:
1. Inga Fanney Gunnarsdóttir, SA
2. Ragna Björk Guðbrandsdóttir, SR
3. Heiða Björk Jóhannsdóttir, SR
Kvennaflokkur B.
1. Dagrún Kristjánsdóttir, SR
14 til 15 ára flokkur B:
1. Aldís Sigurðardóttir, SR
2. Sigríður Björk Siguröardóttir, SR
3. Guðrún Lilja Kristjánsdóttir, SR
12 til 13 ára flokkur B:
1. Sunna Dóra Einarsdóttir, SR
2. Dóra Gróa Katrínardóttir, SR
3. Sólveig Andrésdóttir, SR
Leiðrétting enn á ný:
Ásdís
Ásdís Guðmundsdóttir stóð sig afar vel á
haustmóti fimleikasambandsins á dögunum
en því miður var hún sögð Sigmundsdóttir
dóttir sem vann kvennaflokkinn þó hún sé að-
eins 14 ára og fór hún á kostum þegar hún
sýndi æfíngu sína aftur að lokinni verðlauna-
afhendingu á mótinu. Sigurlaugu hefur vissu-
lega háð þjálfaraleysi en enginn þjálfari hefur
verið fyrir færustu keppendur hér á landi.
Það stendur væntanlega til bóta en þess í stað
hafa Sigurlaug og fleiri stelpur reynt fyrir sér
á æfingum erlendis á sumrin.
miðað við þann áhuga sem skautafólk sýnir
í þeim efnum. SR hefur átti í harðri
baráttu við ísknattleiksfélagið Björn-
inni um pláss í skautahöllinni og er
ekki annað að sjá en þetta vel heppn-
aða mót geti verið góð sönnun fyrir
hinum miHa áhuga á ísdansi hér á
íslandi og þörfmni
fyrir fleiri og
betri æf-
ingatíma.
fólki að
æfingar
eru alltof fáar
Verðlaunahafar hjá strákum en þrír kepptu að þessu sinni. Kristófer
Leifsson, Sverrir Guðmundsson og Jónas Páll Viðarsson stigu á pall.
Engar
æfingar
Þær eru glæsilegar
skautadrottningarnar
frÁ Akureyri. Berglind
Rós Einarsdóttir er til
vinstri og Inga Fann-
ey Gunnarsdóttir er
til hægri en hún
vann sinn flokk
með glæsilegum
dansi.
Stelpurnar eiga
ekki innihöll á Ak-
ureyri og eru æfing-
arnar því alltaf að
falla niður og sem
dæmi gátu þær ekk-
ert æft fyrir mótið.
Vonandi er að það
styttist í betri aðstöðu
fyrir norðan.