Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1998, Blaðsíða 22
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 ES2HWFRÉTTIR Flestir Brassar í Portúgal Undanfarin ár hafa knattspymu- menn dreifst meir um jörðina en fyrr. íslendingar fara til Noregs, Sví- þjóðar, Danmerkur, Þýskalands, Englands, Skotlands og víðar og leik- menn frá öðrum löndum fara út um allt Norðmenn eiga tæplega eitt hund- rað leikmenn í tugum landa og svona má lengi telja. Brasilíumenn hafa löngum lagst í víking og í sumar koma tveir Brasil- íumenn að spila með Leiftri á Ólafs- firði. Áætlað er að um 2.500 Brasilíu- menn hafi yfirgefið fóöurlandið til að spila með erlendum liðum frá árinu 1988 og á árinu 1997 fóru 500 leikmenn til útlanda. Margir þessara leikmanna hafa slegið öll met í verðmæti. Þegar Denil- son fór frá Sao Paulo til Sevilla á Spáni þurfti spánska liðið að borga 2,8 milljarða króna fyrir kappann og þar með varð hann dýrasti leikmaður knattspymusögimnar. Á Spáni og Ítalíu eru margir af bestu leikmönnum Brasilíu svo sem Ronaldo hjá Inter, Amoruso hjá Udi- nese, Leonardo hjá AC Milan, Ed- mundo hjá Fiorentina og Cafu, Aldair og á Spáni Denilson hjá Sevilla, Jun- inho hjá Atletico Madrid, Rivaldo hjá Barcelona og Roberto Carlos hjá Real Madrid. Langflestir brasiliskir utanfarar eru f Portúgal eða 78. Svo ótrúlegt sem það er þá eru næstflestir Brasilíumenn í Sviss og þriðji mesti fjöldinn er í Japan. Þeir em margir hverjir aldnir svo sem Dunga, fyrirliði Brasilíu, á heims- meistaramótunum 1990, 1994 og 1998 sem spilar með JubOo Iwata. Þegar litið er á tímabilið desember 1997 til ágúst 1998 sést að leikmenn frá Brasilíu era alls 417 í 52 löndum. Þegar Leiftur hefúr fengið til sín tvo leikmenn í sumar fjölgar löndun- um í 53. Knattspyrnumenn frá Brasilíu í útlöndum Portúgal 78 Sviss 35 Japan 32 Bandaríkin 23 Spánn 19 Kína 19 Mexíkó 18 Bólivía 15 Gvatemala 10 Perú 10 Kostaríka 10 Lokastaða sftif 6 vikur I- 3. 1,-3. Ír3. 4-10. 4-10. 4-10. 4-10. 4-10. 4-10. 4-10. II- 15. 11-15. 11-15. 11-15. 11-15. 16-20. 16-20. 16-20. 16-20. 16-20. 21-39. 21-39. 21-39. 21-39. 21-39 21-39 11/11 10/11 11/12 10/11 11/10 9/11 10/11 9/12 10/11 11/12 10/10 11/10 • 10/11 11/0 11/8 10/10 10/10 10/10 11/10 9/10 9/10 11/11 10/10 10/10 10/11 11/10 HHH ÁVTIPPARAR RAGNAR NOSTRADAik ÁSAR LENGJUBANI VESTRI OKTÓBER RÚNA EINIR MAGNI LEEDS UTD. RÓ SVENSON MAGIC-TIPP C-12 CANTONA STRÍÐSMENN KESSBL BJARNI UPPVAKNING KLÚSÓ LENÍN SJÖ-B HÁTÍÐARÁR EMMESS 66 66 66 65 65 65 65 65 65 65 64 64 64 64 64 63 63 63 63 63 62 62 62 62 62 62 Lokastaöa eftir 6 yikur . deild 1. 11/12 2-6. 10/11 2-6. 11/10 2-6. 10/11 2-6. 10/11 2-6. (11/12 7-11. 11/10 7-11. 10/11 7-11. 9/11 7-11. 9/12 7-11. 10/11 12-15. 10/0 12-15. 9/10 12-15. 9/10 12-15. 10/8 16-29. 11/11 16-29. 10/10 16-29. 10/10 16-29. 11/10 16-29. 10/10 16-29. 10/10 16-29. 10/9 16-29. 11/10 16-29. 10/0 16-29. 0/10 16-29. 11/0 RAGNAR 66 NOSTRADAM 65 HHH 65 VESTRI 65 ÁVTIPPARAR 65 EINIR 65 ÁSAR 64 RÓ 64 LENGJUBANI 64 OKTÓBER 64 RÚNA 64 SVENSON 63 STRÍÐSMENN 63 BJARNI 63 MAGIC-TIPP 63 KLÚSÓ 62 LENÍN 62 SJÖ-B 62 EMMESS ■ 62 MAGNl 62 C-12 62 LEEDS UTD. 62 ÓLIZ 62 ALEINN 62 THEÓ 62 ÞÓRHLUT 62 Lokastaða ettir 6 vikur 4. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 5-16. 17-30. 17-30. 17-30. 17-30. 17-30. 17-30. 17-30. 17-30. 17-30. 17-30. 9/10 10/12 10/12 11/10 10/10 10/0 9/10 9/10 9/11 10/0 11/9 9/11 0/10 10/9 10/11 9/8 11/10 10/9 11/12 10/0 9/11 9/10 9/9 10/10 10/10 9/12 BJARNI 63 EINIR 63 RAGNAR 63 GÁSKI 005 62 NOSTRADAM 61 GG 61 MAGNI 61 ÓLIZ 61 RÓ 61 SVENSON 61 HHH 61 LENGJUBANI 61 THEÓ 61 414 61 RÚNA 61 MAGIC-TIPP 61 ABBA 60 SJÖ-B 60 BOLLI 60 BLÁSTEINN 60 GOG 60 ÓLIBÚI 60 STRÍÐSMENN 60 MÓLAR 60 VESTRI 60 OKTÓBER 60 2 Stóra félögin í Evrópu hafa knúið Knattspyrnusamband Evrópu til breytinga á Evr- ópukeppninni i knattspymu. Á næstu leiktíð verða 32 lið í meist- aradeildinni í stað 24, en Evrópu- keppni bikarhafa verður sameinuð Evrópukeppni fé- lagsliða. Einnig hafa stóru liðin krafist stærri hlutar úr sam- jgj eiginlegum peninga- sjóði ber og 10. desember þar sem reynt var að ljúka samning- um. Michael Owen hjá Liver- pool fremstur í flokki sem fyrr. Símamynd Reuter ■ ar- inn- ar. Það lið sem sigrar í meistara- deildinni fær nú um einn millj- arð króna en krafan er að sú upphæð þrefald- ist. Einnig krefst Josep Luis Nu- nez, forseti Barcelona, þess að þau lið sem fái mest áhorf í sjónvarpinu fái greiðslur í samræmi við það. Hann krefst þess að hlutur liða frá Spáni, Frakklandi, Englandi og Þýskalandi verði hærri en liða frá öðram löndum. Fundað var með deiluaðilum 17. nóvem- i ti Mánudagur 21.12. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 20.00 Sky/Canal+ Charlton-Aston Villa Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Kl. 23.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Þriðjudagur 22.12. Kl. 19.00 Sýn Knattspyrna í Asíu Kl. 22.40 Sýn FA Collection Manch.Utd.-Manch.City leikir Laugardagur 26.12. Kl. 13.00 Sky WBA-Port Vale Kl. 14.50 Sýn/Canal+ Manch.Utd.-Nott.Forest Kl. 17.50 Sýn/Sky Blackburn-Aston Villa Sunnudagur 27.12. Kl. 18.05 Sky Dundee-Celtic Mánudagur 28.12. Kl. 13.00 Sky Wolves-lpswich Kl. 14.45 Sýn Liver- pool-Newcastle Kl. 17.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 17.25 Sýn Ensku mörkin Þriðjudagur 29.12. Kl. 18.50 Sýn Knattspyma í Asíu Kl. 19.45 Sýn/Sky/Canal+ Chelsea -Manch.Utd. Kl. 23.55 Sýn FA Collection Aston Villaleikir Miðvikudagur 30.12. Kl. 19.30 Sky Dundee Utd.-Rangers Föstudagur 1.1. Kl. 13.00 Sky Motherwell -Kilmamock Kl. 19.30 Sýn Heimsfótbolti Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld 1. deild ENG ísknattl.USA Bikarkeppni SYN NHL Veljlð minnst 3 lelkl. Mest 6 lelkl ÍÞR. LAND KEPPNI TV fsknattl.USA NHL Hand. ÞÝS Úrvalsdeild DSF Knatt. ENG STÖÐ SÝN 1. deild Úrvalsdeild 1. deild Úrvalsdeild 1. deild Úrvalsdeild SÝN Hand. ÞYS Knatt, ENG Bikarkeppni Vilja meira LENGJAN 52. leikvika 1998 STUÐLAR NR. DAGS LOKAR LEIKUR i X 2 1 Þri 22/12 23:25 Calgary - Vancouver 1,70 4,45 2,30 2 Detroit - Phoenix 1,75 4,30 2,25 3 NY Islanders - St. Louis 1,75 4,30 2,25 4 Miö 23/12 18:55 Dutenhofen - Essen 1,80 4,50 1,80 5 Frankfurt - Gummersbach 1,60 5,05 2,00 6 Wuppertal - Grosswallstadt 1,30 5,85 2,55 7 19:30 Flensburg - Kiel 1,50 5,30 2,10 8 Lau 26/12 11:55 Arsenal - West Ham 1,55 3,00 3,70 9 Southampton - Chelsea 3,50 2,95 1,60 10 Wimbledon - Charlton 1,45 3,10 4,25 11 14:55 Coventry - Tottenham 2,15 2,60 2,50 12 Everton - Derby 1,90 2,75 2,80 13 Man. United - Nott. Forest 1,20 3,85 6,40 14 Middlesbro - Liverpool 1,85 2,75 2,90 15 Newcastle - Leeds 1,95 2,70 2,75 16 Sheff. Wed. - Leicester 1,85 2,75 2,90 17 17:55 Blackburn - Aston Villa 2,75 2,70 1,95 18 Mán 28/12 12:55 Wolves - Ipswich 2,15 2,60 2,50 19 13:55 Port Vale - Bolton 2,90 2,75 1,85 20 14:55 Aston Villa - Sheff.Wed. 1,40 3,20 4,50 21 Charlton - Arsenal 3,50 2,95 1,60 22 Derby - Middlesbro 2,15 2,60 2,50 23 Liverpool - Newcastle 1,60 2,95 3,50 24 Nott. Forest - Southamp. 1,75 2,80 3,15 25 Tottenham - Everton 1,60 2,95 3,50 26 West Ham - Coventry 1,50 3,00 4,00 27 Crystal Palace - W.B.A. 1,65 2,90 3,35 28 Sheff. Un. - Huddersfield 1,55 3,00 3,70 29 19:40 Leicester - Blackburn 1,60 2,95 3,50 30 Þri 29/1219:40 Leeds - Wimbledon 1,65 2,90 3,35 31 Norwich - Watford 1,90 2,75 2,80 32 19:55 Chelsea - Manch. United 1,95 2,70 2,75 33 Mið 30/12 18:25 Bad Schwart. - Wuppertal 1,35 5,70 2,40 34 Flensburg - Nettelstedt 1,20 6,15 3,00 35 18:55 Eisenach - Schutterwald 1,20 6,15 3,00 36 Minden - Kiel 1,45 5,45 2,20 37 Lau 2/1 14:55 Blackburn - Charlton 1,55 3,00 3,70 38 Bolton - Wolves 1,55 3,00 3,70 39 Bristol City - Everton 4,25 3,10 1,45 40 Leicester - Birmingham 1,45 3,10 4,25 41 Newcastle - Crystal Palace 1,20 3,85 6,40 42 Nottingham For. - Portsm. 1,25 3,65 5,70 43 Q.P.R. - Huddersfield 2,00 2,70 2,65 44 Southampton - Fulham 1,30 3,50 5,15 45 Swindon - Barnsley 1,80 2,80 3,00 46 Tottenham - Watford 1,40 3,20 4,50 47 Tranmere - Ipswich 2,65 2,70 2,00 48 *) 20:15 Port Vale - Liverpool 5,15 3,50 1,30 49 *) Sheff. Wednes. - Norwich 1,50 3,00 4,00 50 *) Manch. Un. - Middlesbro 1,55 3,00 3,70 51 *) Athletic Bilbao - Valladolid 1,30 3,50 5,15 52 *) Betis - Villareal 1,60 2,95 3,50 53 *) Celta Vigo - Real Oviedo 1,65 2,90 3,35 54 *) Racing - Atletico Madrid 1,90 2,75 2,80 55 *) Real Zaragoza - La Coruna 1,80 2,80 3,00 56 *) Valencia - Real Sociedad 1,40 3,20 4,50 57 Mán 4/119:55 Preston - Arsenal 7,70 4,00 1,15 58 23:25 Boston - Calgary Opnar 30. des. 59 Colorado - Montreal Opnar 30. des. 60 St. Louis - Vancouver Opnar 30. des. *)Sunnudagsleikir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.