Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1998, Blaðsíða 37
I>'V ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998
37
1
j
i
)
J
i
I
1
J
i
J
I
9
!
i
9
.
J
i
J
]
B
i
i
I
Sigurjón Olafsson.
Ævi og list
í Hafnarborg í Hafnarfíröi
stendur yfir sýning á verknm Sig-
urjóns Ólafssonar myndhöggvara
sem hefði orðið 90 ára á þessu ári.
Hefur sýningin yfirskriftina Ævi
og list. Sigurjón var einn af mikil-
hæfustu listamönnum sinnar kyn-
slóðar og tvímælalaust einn af
merkari myndhöggvurum sem
hér hafa starfað. Hann nam í Dan-
mörku og dvaldi þar mn nær
tveggja áratuga skeiö áður en
hann fluttist aftur heim til ís-
lands. í Danmörku vakti hann
strax mikla athygli fyrir list sína
og náði skjótum ffama.
Eftir Sigurjón liggja fjölmörg
verk og eru sum þeirra sem
standa á opinberum stöðum svo
kunnugleg almenningi að þau eru
orðin eins og hluti af landslagi
höfuðborgarinnar.
Sýningar
Eins og allir frjóir listamenn
hafði Sigurjón margar hliðar og
hann endumýjaöi sig í listinni oft-
ar en einu sinni. Frá hinni
akademísku höggmyndalist, sem
hann lærði í Danmörku þróaði
hann hámódemískan stíl sem fólk
kannast við, meðal annars af
myndum hans af fótboltamönnum
frá árnnurn 1936 og 1937. Sýningin
stendur ffarn að Þorláksmessu.
í Hafnarborg stendur einnig
yfir ljósmyndasýning Lámsar
Karls Ingasonar í tilefni bókarinn-
ar Ljósið í hrauninu sem unnin
var í samvinnu við Hafnarfjarðar-
bæ. Sýnir Láms í sal sem ber heit-
ið Apótekið tuttugu og átta ljós-
myndir af þeim eitt hundrað og
tuttugu sem prýða bókina.
Bubbi Morthens heldur sína árlegu
Þorláksmessutónleika annað kvöld.
Þorláksmessu-
tónleikar Bubba
Á Þorláksmessukvöld verða hinir
árlegu jólatónleikar Bubba
Morthens á Hótel Borg. Það hefur
mikið verið um að vera hjá Bubba
að undanfomu. Hefur hann verið
duglegur við að kynna nýju plötuna
sína Arf sem hefur verið vel tekið
hjá hinum fjölmörgu aðdáendum
kappans og era margir á þvi að Arf-
ur sé ein besta plata Bubba. Á tón-
leikunum annað kvöld verða flutt
lög af nýju plötunni í bland viö
þekkt lög af fyrri plötum hans.
Bubbi Morthens verður ekki einn á
tónleikunum heldur fær hann til
liðs við sig bassaleikarann Gunn-
laug Guömundsson og Gunnlaug
Briem sem leikur á slagverk. Tón-
leikarnir hefjast kl. 22.
Tónleikar
Gítartónlist á Súfistan-
um í Hafnarfirði
Ljúfir og klassískir gítartónar
munu heyrast á Súfistanum við
Strandgötu í Hafiiarfirði í kvöld.
Þar mun Einar Kristján Einarsson
leika á klassískan gítar lög af nýrri
plötu sem komið hefur út með leik
hans. Verður geislaplatan selt á tón-
leikunum á sérstöku kynningar-
verði. Tónleikamir hefast kl. 20.30.
Hver stórsveitin af annarri
hefur látið til sín heyra á hin-
um vinsæla skemmtistað í
miðborginni, Gauki á Stöng.
Eftir mikla afinælishátíð sem
var þar fyrir fáum vikum má
segja að Gaukurinn hafi ver-
ið i hátíðarskapi og hefur
mikil gleði og glaumur ríkt
þar. Um helgina skemmti þar
Sálin hans Jóns míns. í gær-
kvöld vora tvær framsæknar
hljómsveitir, Bellatrix og
Ensími í jólaskapi og í kvöld
er komið að Landi og sonum.
Skemmtanir
Land og synir skemmta á Gauki á Stöng í kvöld.
Land og synir hafa verið
ein vinsælasta hljómsveitin
undanfarin misseri og nokk-
ur lög þeirra mikið heyrst í
úrvarpi að undanförnu. í
kvöld og annað kvöld mun
hljómsveitin leika lög af nýju
plötunni Alveg eins og þú og
sjálfsagt fýlgir eitthvert góðmeti
með.
Lokað verður á Gauki á Stöng á
aðfangadag jóla og jóladag, en ann-
an dag jóla verður hressilegt jóla-
ball fyrir lífsglatt fólk með gleði-
sveitinni írafár. Á sunnudagskvöld
er svo komið aö stórsveitinni Tod-
mobile sem kemur fram á tónleik-
um á Gauknum. Eitt af örfáum
skiptum sem þessi ágæta sveit birt-
ist.
Land og synir á Gauknum
Veðrið kl. 6 í morgun:
Vaxandi austanátt
og þykknar upp
Um 700 km suðsuövestur af
Reykjanesi er 970 mb lægð á hreyf-
ingu norðnorðaustur.
í dag þykknar upp með vaxandi
austanátt, fyrst sunnanlands. All-
hvasst verður og rigning eða slydda
á sunnanverðu landinu þegar liður á
skúrum eða slydduéljum. Hiti verð-
ur frá frostmarki upp i 5 gráður.
Á höfuðborgarsvæðinu er vax-
andi austanátt, stinningskaldi og
rigning eða slydda með köflum síð-
degis. Sunnankaldi og slydduél í
nótt. Hiti verður 0 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.31
Sólarupprás á morgun: 13.27
Síðdegisflóð i Reykjavík: 20.42
Árdegisflóð á morgun: 9.01
Akureyri
Akurnes
Bergstaðir
Bolungarvík
Egilsstaóir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurflv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Bergen
Helsinki
Kaupmhöfn
Oslo
Stokkhólmur
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Glasgow
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Narssarssuaq
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Washington
Winnipeg
léttskýjaö 1
léttskýjaö 1
léttskýjaö 1
heiöskírt 1
-1
skýjaö 0
léttskýjaö 1
heiöskírt -1
léttskýjaö 0
léttskýjaö 4
snjókoma -1
heiöskirt -13
léttskýjaö -2
léttskýjaö -12
-13
heiöskírt 5
skýjaö -9
heiöskírt 8
súld á síð. kls. 3
heiöskírt 4
þokumóöa -2
heiöskírt -12
léttskýjaö 2
léttskýjaó 2
snjókoma 0
snjók. á siö. kls. 0
þoka 4
alskýjaö -1
léttskýjaö 1
þoka 5
léttskýjaö -7
þokumóöa 11
hálfskýjaö -8
heiöskírt 19
skýjaö 0
heiöskírt 7
alskýjaö 16
léttskýjaö -27
Hálka og hálku-
blettir víðast hvar
Hálka eða hálkublettir era nánast á öllum þjóð-
vegum landsins. Á Vestfjörðum er ófært um Dynj-
andisheiði og Hrafnseyrarheiði. Eyrarfjall er einnig
ófært. Á Norðurlandi er Lágheiðin ófær og á Aust-
Færð á vegum
urlandi Öxarfjarðarheiði og Mjóafjarðarheiði. Á
Suðurlandi er verið að lagfæra á leiðunum Þrastar-
lundur-Þingvellir og Laugarvatn-Múli.
Bílastæði og bflageymslur í Reykjavík
Vestur-
Ö
o
o
® o V/ð höfnina O
Við if ^Z^S//
LanöTo'^g A'Þ,„g,sstaeöl
kotstún O q (
ið Hjáipræöis-
hershúsið __ q
„ fj& Kirkjustræti
r y* Ráðhús
Tjarnargata (130)
Bergstaðlr
(91)
TJörnin
Kolaportið
(166)
Traðarkot
|j| (270)
Skúlagata 4-6
Q Bílageymslur eða
“ vöktuð bílastæði
O Önnur bílastæði
Q
o
Grettisgata 11
Q Vitatorg
(223)
/J o
Skúlagata
// 4-6
Laugavegur 77
Laugavegur 92
Laugavegur'Q
120
Hræddar háskólastelpur, enda
hafa þær ástæðu til þess.
Sögusagnir
Stjömubíó sýnir Sögusagnir
(Urban Legend). Myndin gerist í
Pendleton-háskólanum sem ný-
lega hefúr verið kosinn öraggasti
háskóli landsins. Það er ekki að
sökum að spyrja að rétt eftir að
skólinn hefúr fengið þennan titil
er ein námsmeyjan myrt. Fljót-
lega fylgir annað morð í kjölfarið
og nú þykir víst að raðmorðingi
gengur laus á háskólalóðinni.
Einn nemandinn, sem er með það
á heilanum að verða rannsóknar-
blaðamaður, tekur upp á þvi að
rannsaka morðin ásamt kunn-
ingjastúlku sinni. Þau komast að
því að morðaðferðun-
um svipar mjög til ’////////y
Kvikmyndir
þekktra sögusagna og
munnmæla og álykta
að framhald verði á morðunum.
í helstu hlutverkum eru imgir
leikarar, má þar nefna Jared Leto,
Alicia Witt, Rebecca Gayheart,
Joshua Jackson, Natasha Gregson
Wafner, Loretta Devine og Tara
Reid. Þá leikur í myndinni Robert
Engluns sem gerði garöinn fræg-
an sem Freddy Kraeger í Elm-
strætis kvikmyndunum.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Ég kem heim um jólin
Bíóborgin: Soldier
Háskolabíó: Hvaða draumar okk-
ar vitja
Kringlubíó: Mulan
Laugarásbíó: Odd Couple II
Regnboginn: There's Something
about Mary
Stjörnubíó: Sögusagnir
Krossgátan
1 2 3 4 s— t—
8
9 10 n
12 1S 14
14 15 16 \y
15 19 20
21 22
Lárétt: 1 svipur, 5 geymir, 8 blóm, 9
auli, 10 dingul, 12 tötra, 14 rykkom,
14 skjóta, 16 lamdi, 18 svar, 20 þvöl,
21 óreiða, 22 eini.
Lóðrétt: 1 kjánar, 2 gaufar, 3 gubb-
ar, 4 kveikir, 5 þroskast, 6 leiktæki,
7 mynni, 11 heiðarlegi, 13 bundið, 15
spils, 17 léleg, 19 strax.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 fyrtast, 7 ólar, 8 læs,10
guö, 11 ýtti, 12 erindið, 14 tærir, 16
ás, 17 iðin, 19 ólm, 21 liö, 22 usla.
Lóðrétt: 1 fógeti, 2 ylur, 3 raðir, 4
trýninu, 5 alt, 6 sæti, 9 siðs, 13 drós,
15 æði, 16 áll, 18 ið.
Gengið
Almennt gengi LÍ 22. 12. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenai
Dollar 69,490 69,850 70,800
Pund 116,780 117,380 116,970
Kan. dollar 44,850 45,130 46,120
Dönsk kr. 10,9340 10,9920 10,9120
Norsk kr 9,0820 9,1320 9,4210
Sænsk kr. 8,6750 8,7230 8,6910
R. mark 13,6790 13,7590 13,6450
Fra. franki 12,4010 12,4710 12,3750
Belg.franki 2,0149 2,0270 2,0118
Sviss. franki 51,1100 51,3900 50,3300
Holl. gyllini 36,9200 37,1400 36,8100
Þýskt mark 41,5900 41,8100 41,4800
It. líra 0,041970 0,04223 0,041930
Aust sch. 5,9100 5,9460 5,8980
Port. escudo 0,4054 0,4080 0,4047
Spá. peseti 0,4880 0,4910 0,4880
Jap. yen 0,594100 0,59770 0,574000
írskt pund 103,230 103,870 103,160
SDR 97,470000 98,05000 97,690000
ECU 81,6500 82,1400 81,5900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270