Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1998, Blaðsíða 35
DV ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 35 Andlát Halldóra Sigríður Ólafsdóttir frá Stökkum, Rauðasandi, StigaMíð 20, lést á Droplaugarstöðum sunnudag- inn 20. desember. Stefán Einarsson, Hrafnistu, Hafh- arflrði, lést laugardaginn 19. desem- ber. Þóra Ámadóttir, Bárugötu 5, er látin. Jóhanna Bjömsdóttir, Ytra-Fjalli, lést fóstudaginn 18. desember. Regína Hansen Sigurjónsson, Sléttuvegi 13, Reykjavík, lést föstu- daginn 11. desember sl. Willy Blumenstein lést á Sjúkra- húsi Akraness sunnudaginn 20. des- ember. Birna Sigurbjömsdóttir, Reyni- mel 26, Reykjavík, lést á Landakots- spítala laugardaginn 19. desember. Björg Aðalheiður Jónsdóttir, Hlíðarenda, Ísafírði, andaðist á sjúkrahúsinu á ísafirði mánudaginn 21. desember. Sveinn Pétur Björnsson, Skálar- hlíð, Siglufirði, áður til heimilis á Hverflsgötu 29, varð bráðkvaddur fóstudaginn 18. desember. Sigríður Tyrfingsdóttir, Litlu- Tungu, lést á Sjúkrahúsi Selfoss fimmtudaginn 17. desember sl. Jarðaifarir Skarphéðinn Kristjón Óskarsson, Skúlagötu 78, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. desember kl. 15. Happdrættisnúmer Bókatíðinda í dag er: 73035 Adamson / JJrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman VISIR fýrir 50 árum 22. desember 1948 Hafnarbíó tekur til starfa „Á 2. í jólum tekur nýtt kvikmyndahús til starfa í Reykjavfk, Hafnarbíó, a horni Bar- ónsstígs og Skúlagötu. Er þetta í sömu byggingu og Nýja Bió var, meöan stóö á breytingum á kvikmyndahúsinu viö Aust- Slökkviiið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer frrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek völd-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsmgar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá ki. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfiabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyíjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kL 9- 22, lagd-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótckið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opiö mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 1914. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfloir: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Sfjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HafnarOörður, simi 555 1100, Keflavik, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og urstræti. Hefir farið fram gagngerð við- gerð á húsinu, komið fyrir ágætum sæt- um og sýningartækjum af fullkomnustu gerö og salarkynni öll máluö í hólf og gólf.“ Hafnarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, aflan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 1917. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 afla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á siysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aflan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aflan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heflsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Afla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardefldir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- defld frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdefld er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Afla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, já er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 915, fimmtud. 8-19 og fóstud. 912. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seflasafh, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Bros dagsins Kristín Helga Gunnarsdóttir er hress og kát enda koma út tvær bækur eftir hana fyrir jólin. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin afla daga. Náttúmgripasafnið við Hlenuntorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Þegar einhver er metinn eru gerðir hans reiknaðar í krónum en orð hans í aurum. Spurgeon Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokaö mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. ld 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og ftmmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-5162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Raftnagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sefljam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aflan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeflum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPfl Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. desember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Niðurstaöa fæst í dag eða næstu daga í máli sem hefur lengi beðið úrlausnar. Útkoman verður þér mikill léttir. Happatölur þíanr eru 17,19 og 23. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Gefðu þér meiri tíma fyrir sjá.lfan þig en þú hefur gert undanfarið. Þú þarfnast þess. Astin blómstrar. Hníturinn (21. mars - 19. apríl): Þér lætur betur aö vinna einn en með öðrum í dag. Best- um árangri nærð þú við úrlausn vandasamra verkefna fyrri hluta dags. Nautift (20. april - 20. mai): Þú færð þér nýtt áhugamál og það á eftir að gefa lífi þínu nýtt gildi. Þú kynnist áhugaverðri persónu í sambandi við þetta nýja áhugamál. Tvíburamir (21. mal - 21. jUní): Þeir sem eru ástfangnir gætu lent í smávægilegri deilu. Þegar þið hugsið málið betur komist þið aö því að deilan var algerlega óþörf og ástæðulaus. Krabbinn (22. júnf - 22. júll): Misskilningur gæti orðið milli manna og röng skilaboð borist. Mikilvægt er að leiðrétta þetta sem fyrst. Fjöl- skyldan stendur þétt saman. Ljónift (23. jUll - 22. ágúst): Þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur. Það er ekki vist að þér lítist vel á það í byrjun en það venst fljótt og á eft- ir að veröa skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Gamlir vinir kætast saman í dag og fréttir berast af göml- um vini. Þú sinnir trúarþörf meira en þú hefur gert lengi. Vogin (23. sept. - 23. okt.): morg ar. SporÖdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Reyndu að komast að því hvers vegna vinur þin er svona niðurdreginn. Sjálfstraust þitt er með besta móti og það kemur sér vel. Bogmafturinn (22. nóv. - 21. des.): Einhver biður þig að lána sér fjármuni. Farðu varlega í að lána fólki sem þú treystir ekki fullkomlega. Þú átt ánægjulega daga fram undan. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú hefur óþarflega miklar fjárhagsáhyggjur. Fjármálin standa ekki eins illa og þú heldur. Farðu út að skemmta þér í kvöld. OICFS/Dwr. BULLS Ef þú hefðir elskað mig I raun, heföirðu gifst einhverri annarri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.