Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 33
I>'V' MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1999 Bridge Hvemig er best að meðhöndla hönd vesturs í þessu spili eftir spaðaopnun félaga í austur og út- tektardobl suðurs? Einn möguleik- inn er sá aö passa í upphafi en það var einmitt það sem vestur gerði þegar spilið kom fyrir í þriðju um- ferð Minningarmóts Harðar Þórðar- sonar sem spilað var sunnudaginn 27. desember síðastliðinn. Austur gjafari og allir á hættu: * D9875 * KD84 * Á83 * 3 Austur Suður Vestur Norður 1 spaði dobl pass 1 grand pass 2 tíglar 3 tíglar pass 3 hjörtu pass 3 grönd p/h Það hefði verið eðlilegra fyrir suð- ur að segja 2 tígla við spaðaopnun austurs og því tóku sagnirnar nokk- uð óvænta stefnu. Norður hefði get- að sagt 2 lauf, en valdi frekar grand- sögnina. Þrír tíglar vesturs var beiðni til austm-s um þriggja granda sögn með tíguifyrirstöðu en austur ákvað að segja frá hjartalit sínum í leið- inni. Eftir þriggja granda sögn vesturs vissi austur að sögnin byggðist á lauflit og gat >ví passað með góðri samvisku með stöðvara í tígli. Norður hóf leikinn á því að spila út tigultíu og sagnhafi sá að líklega fengjust ekki nema 8 slag- ir í þessum samningi (lauflihn-inn gat jú varla verið vandamál). Samt sem áður lá ekkert á því að drepa strax á ásinn í tígli, vörnin gat jú misstigið sig þótt það væri ólíklegt. Feilspor varnarinnar var hins vegar annað en sagnhafi hugði. Norður henti laufi!? í þriðja tíguíinn, því hann var ekki búinn að átta sig á lauflengd vesturs. Vestur gat því fengið alla sjö slagi sina á lauf í við- bót við tígulslaginn. Mistök norðurs voru dýrkeypt því talan 100 í NS gaf AV 52 stig af 66 mögulegum. ísak Örn Sigurðsson * 3 * 75 * 762 * ÁKDG654 Snjókoma og él norðanlands Gert er ráð fyrir snjókomu og éljagangi á norðanverðu landinu í dag en rigningu og slyddu suðaust- an til. Kólnandi veður meö norð- en heitast á Suðausturlandi þar sem hiti verður allt að 5 stig. Við Færeyj- ar er 969 mb lægð sem hreyfist lítið og grynnist. Um 1100 km suður í Veðrið í dag austan stinningskalda verður á öllu landinu og verður hiti á bilinu -A til 5 stig. Kaldast verður á Vestfjörðum hafi er 970 mb lægð sem hreyfist NA. 1018 mb hæð er yfir Norður- Grænlandi. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri slydduél 1 Akurnes skýjað 6 Bergstaðir skýjaó 0 Bolungarvík Snjóél 1 Egilsstaðir 1 Kirkjubœjarkl. skýjað 4 Keflavíkurflv. hálfskýjaö 2 Raufarhöfn slydduél 1 Reykjavík skýjað 4 Stórhöföi skýjaö 4 Bergen skúr 4 Helsinki þokumóóa -2 Kaupmhöfn þokumóóa 3 Oslo slydda 2 Þórshöfn rigning 5 Þrándheimur léttskýjaö 4 Algarve skýjað 16 Amsterdam rigning 4 Barcelona heiðskírt 13 Berlln hálfskýjaó 6 Chicago snjókoma -11 Dublin léttskýjað 5 Halifax skýjað -12 Frankfurt skýjaó 6 Glasgow skúr á síð. kls. 6 Hamborg skýjaö 6 Jan Mayen skafrenningur -4 London skúr á síð. kls. 9 Lúxemborg rigning 4 Mallorca léttskýjaö 16 Montreal þoka -14 Narssarssuaq léttskýjað 4 New York rigning 4 Nuuk léttskýjaö -3 Orlando hálfskýjað 14 París skýjað 12 Róm léttskýjað 14 Listaklúbbur Leikhúskjallaians: Ég sá ekki gíottið Dansleikhús með EKKA flytur dag- skrána: Ég sá ekki glottið í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld kl. 20.30. Dansleik- >- húsið var stoíhað í janúar 1996 af Emu Ómarsdóttur dansara, Karen Maríu Jóns- dóttur dansara, Kolbrúnu Önnu Bjöms- dóttm- leikara og Aino Freyju Jarvela leikara. Fyrstu ár Dansleikhússins, eða þar til nú í sumar, var það starfrækt á meðan stofnendur vora enn í námi er- lendis, og var haldin ein sýning á ári þeg- ar allur, eða hluti hópsins var heima á ís- landi í fríi. Þessi fjórða sýning Dansleik- hússins er sett saman nú þegar Ema og Karen María eru heima í jólafríi. Ég sá ekki glottið er fjórða sýning Skemmtanir Dansleikhússins og fjallar um viðbrögð samfélagsins við þeim einstaklingum sem | skera sig á einhvem hátt úr hópnum. Út- gangspunktur sýningarinnar er ijóð eftir 13 ára stúlku um einelti í skóla. Einnig verður flutt lifandi tónlist sem er sérstak- Ilega samin fyrir sýninguna. í sýningunni koma fram auk framan- greindra: Hrefna Hallgrímsdóttir leikari, Kjartan Guðnason slagverksleikari, Eirík- ur Þorleifsson kontrabassaleikari og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari. Dansarar og leikarar sem koma fram í Leikhúskjallaranum í kvöld. Myndgátan rJEX OX&/W ÞK£Yr/ % A-D VEFJA PAPPiR orAN tJM Þsf/a -- JTAFi *• ' Áramótagleði eyþoR- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. gsonn SJ G (Eddie Murphy) sýnir hæfileika sfna sem dávaldur. Heilagur maður « Bíóborgin sýnir nýjustu gaman- mynd Eddies Murphys, Holy Man. í myndinni leikurinn Murphy gúrúinn G sem á einu augabragði slær í gegn og verður óvænt mesti sölumaðurinn á stórum sjón- varpsmarkaði. Á hann sérstaklega auðvelt meö að koma inn hjá fólki hvað kaupa skal þótt aðferðir hans séu mjög óvenjulegar. G sem er vænsti maður er eingöngu 1 sjónvarpsbransanum til að hjálpa þeim manni sem hann sér aum- V///////y Kvikmyndir ur á, þáttaframleið- andanum Ricky Hayman, og gengur það upp og ofan. Hayman hafði tekist að bjarga vinnunni í bili þegar hann réð G til sjónvarpsstöðvarinnar. Auk Eddie Murphys leika Jeff Goldblum, Kelly Preston, Robert Loggia og Jon Cryer stór hlutverk í Holy Man . Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Btóhöllin: Practical Magic Bióborgin: Enemy of the State Háskólabíó: The Prince of Egypt Háskólabíó: Tímaþjófurinn Kringlubíó: Star Kid Laugarásbíó: Odd Couple II Regnboginn: Rush Hour Stjörnubíó: Álfhóll ■ *r Krossgátan \ 2 T ■ 4 5 6 7 8 9 10 r 12 13 14 15 16 it 18 Í9 20 Lárétt: 1 flokkar, 7 strýta, 8 greindi, 9 armur, 10 hönd, 12 snáfa, 14 oddi, 15 harmur, 17 kvendýr, 19 náms- grein, 20 slítur. Lóðrétt: 2 ágætlega, 3 alltaf, 4 lykt, 5 muldur, 6 stöng, 7 hlaði, 8 hankar, 11 vota, 13 kríki, 16 óvissa, 18 bar- dagi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þröng, 6 ás, 8 ver, 9 eyri, 10 efnileg, 12 rist, 14 trú, 16 öl, 17 lauf, 19 flá, 19 drif, 20 leir, 21 æða. Lóðrétt: 1 þver, 2 refill, 3 öm, 4 neita, 5 gyltur, 6 ár, 7 sig, 11 erfið, slái, 15 úlfa, 16 öfl, 19 dr. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 12. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,260 69,620 70,800 Pund 115,980 116,580 116,970 Kan. dollar 44,630 44,910 46,120 Dönsk kr. 10,8880 10,9460 10,9120 Norsk kr 9,1970 9,2470 9,4210 Sænsk kr. 8,6010 8,6490 8,6910 Fi. mark 13,6340 13,7140 13,6450 Fra. franki 12,3600 12,4300 12,3750 Belg.franki 2,0091 2,0211 2,0118 Sviss. franki 50,6800 50,9600 50,3300 _ Holl. gyllini 36,7900 37,0100 36,8100 » Þýsktmark 41,4700 41,6900 41,4800 ít. líra 0,041860 0,041930 Aust. sch. 0,042120 5,8980 Port escudo 5,8920 5,9280 0,4047 Spá. peseti 0,4046 0,4072 0,4880 Jap. yen 0,4872 0,4902 0,574000 irskt pund 0,600400 103,160 SDR 0,604000 97,690000 ECU 103,000 103,640 81,5900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.