Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999
Útlönd______________
Leiðtogar Rúm-
eníu íhuga
neyðarástand
Leiðtogar Rúmeníu komu sam-
an í morgun til að ræða hvort lýsa
ætti yfir neyðarástandi i landinu
vegna mótmælaferðar þúsunda
námumanna til höfuðborgarinnar
Búkarest. Námumenn brutust í
gegnum hindranir lögreglu við
bæinn Costesti i gær sem er í 170
kilómetra fjarlægð frá Búkarest.
Eftir tveggja tíma átök við 3400
óeirðalögreglumenn settust námu-
menn upp í langferðabifreiðar og
héldu áfram ferð sinni til höfuð-
borgarinnar. Fyrr um daginn
hafði innanríkisráðherra Rúmen-
iu, Gavril Dejeu, sagt af sér. Hon-
um var kennt um hversu illa hef-
ur gengið að ná samkomulagi við
námumenn sem krefjast 35 pró-
senta launahækkunar.
Kraftaverk í
Massachusetts
14 ára stúlka, Audrey Ma
Santo, hefúr verið í dái í yfir 11
ár eftir að hún var nærri
drukknuð í sundlaug við heim-
ili sitt í Massachusetts í Banda-
ríkjunum. Þúsundir manna hafa
síðan flykkst til heimilis
stúlkunnar í þeirri trú að hún
geti læknað sjúka. Olía og ann-
að efni drjúpa af helgihlutum á
heimili stúlkunnar. Kaþólskur
biskup segir rannsóknir ekki
hafa bent til aö um pretti sé að
ræða. Nauðsyn sé á frekari
rannsóknum.
I>V
Clinton og Blair töluöu saman um Kosovodeiluna í síma:
Sammála um nauð-
syn valdbeitingar
Bandaríkjamenn og Bretar urðu
sammála í gær um að beita valdi ef
það reyndist nauðsynlegt til að
knýja Slobodan Milosevic
Júgóslavíuforseta til að stöðva árás-
ir Serba á albanska meirihlutann í
Kosovohéraði.
Bill Clinton Bandaríkjaforseti og
Tony Blair, forsætisráðherra Bret-
lands, komust að þessari niðurstöðu
eftir hálftíma símtal um Kosovodeil-
una í gær.
Stjórnvöld í Belgrad gengu að
einu skilyrði Vesturveldanna í gær
þegar þau afturkölluðu þá ákvörðun
sína að reka William Walker, yfir-
mann eftirlitssveita Öryggis- og
samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE),
úr landi. Walker hafði fengið frest
til fimmtudagskvölds til að hafa sig
á brott vegna þess að hann kenndi
Serbum um fjöldamorð í þorpinu
Racak í síðustu viku.
Bandarísk stjórnvöld sögðu þegar
í stað að þetta væri ekki nóg til að
leysa deiluna. Þau útilokuðu ekki
aö gripið yrði til hernaðaraðgerða.
„Við lítum ekki svo á að þetta
vandamál sé leyst. Þvert á móti
höldum við áfram að ráðfæra okkur
við bandamenn okkar í NATO um
Knut Vollebæk, utanríkisráðherra Noregs og formaður Öryggis- og sam-
vinnustofnunar Evrópu, ræðir hér við Zivadin Jovanovic, utanrfkisráðherra
Júgóslavíu, í Belgrad. Vollebæk tókst að fá Milosevic Júgóslavíuforseta til
að afturkalla ákvörðun um að reka yfirmanns eftirlitssveita ÖSE úr landi.
næstu skrefin," sagði James Rubin,
talsmaður bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins.
Knut Vollebæk, utanríkisráð-
herra Noregs og formaður í ÖSE,
kom af fundi með Milosevic og utan-
ríkisráðherra hans, Zivadin
Jovanovic, og sagði fréttamönnum
að tekist hefði samkomulag um að
ffysta ákvörðunina um brottvísun
Walkers.
„Walker fær að vera eins lengi og
við höfum umboð til," sagði
Vollebæk. Hann vildi ekkert láta
uppskátt um innihald viðræðnanna
við júgóslavnesku ráðherrana.
Tveir hershöfðingjar NATO
höfðu árangurslaust reynt að fá
Milosevic til að afturkalla ákvörðun
sína um brottreksturinn.
Javier Solana, aðaiframkvæmda-
stjóri NATO, ræddi við íslenska
ráðamenn um Kosovodeiluna í
morgun. Hvað þeim fór í milli var
ekki ljóst þegar DV fór í prentun.
Solana sagði hins vegar í Kaup-
mannahöfn i gær að ástandið í
Kosovo væri mjög alvarlegt.
„Við getum ekki haldið svona
áfram,“ sagði Solana við danska
fréttamenn í gær.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:_____________________
Austurberg 2, 88,8 fm 4ra herb. íbúð og
laufskáli á 3ju hæð ásamt geymslu 0106
og bílskúr 04-0104, þingl. eig. Ásgeir
Höskuldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 26. janúar 1999,
kl. 13.30.____________________________
Austurstræti 10A, 3, hæð, merkt 0301,
þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. jan-
úar 1999, kl. 13.30.__________________
Álfaborgir 17,2ja herb. íbúð á 3. hæð t.h.
m.m. ásamt geymslu á 1. hæð, merkt
0104, þingl. eig. Hafsteinn Hafsteinsson,
gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og
Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudag-
inn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Álfheimar 74, verslun í SA-hluta 1. hæð-
ar, 964,7 fm ásamt 19,8 fm bás við úti-
hurð og 429,5 fm lager- og iðnaðarhús-
næði í SA-hluta kjallara m.m., þingl. eig.
Húseignin Glæsibær ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. jan-
úar 1999, kl. 13.30. ____________
Álftamýri 22,3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h.,
þingl. eig. Oddur Valur Gunnlaugsson,
gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og
Trygging hf., þriðjudaginn 26. janúar
1999, kl. 13.30.____________
Ármúli 22,260,5 fm atvinnuhúsnæði á 2.
hæð t.v. m.m., þingl. eig. Offsetprent ehf.,
gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki at-
vinnulífsins hf. og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m.,
merkt 020101, þingl. eig. Neskjör ehf„
gerðarbeiðendur Gunnar G. Valdimars-
son, Hlutabréfasjóðurinn hf. og Þróttur,
vörubílastöð, þriðjudaginn 26. janúar
1999, kl. 13.30.___________________
Bauganes 44, íbúð á efri hæð ásamt bíl-
geymslu m.m., þingl. eig. Jytte Th. M.
Jónsson og Helgi Jónsson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl.
13.30.
Bergstaðastræti 24B, þingl. eig. Inga Ein-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Tollstjóraskrif-
stofa og Vátryggingafélag Islands hf„
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Bfldshöfði 18, 030302, atvinnuhúsnæði,
önnur eining frá A-enda 3. hæðar fram-
húss, 294,5 ftn, þingl. eig. Þverholt 3 ehf„
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Bogahlíð 20, íbúð D-1 á 1. hæð í nyrstu
samstæðu, þingl. eig. Bjami Gunnarsson
og Dagbjört Gunnarsdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26.
janúar 1999, kl. 13.30.
Bræðraborgarstígur 1,75% ehl. í verslun-
arhúsnæði á jarðhæð ásamt austurhluta 2.
hæðar, merkt 0101, þingl. eig. Marís
Gilsljörð Marísson og Kristinn V. Kristó-
fersson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl.
13.30.____________________________________
Eldshöfði 12, þingl. eig. Sigurður Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl.
13.30.____________________________________
Espigerði 2,7-8 herb. íbúð á 2. og 3. hæð,
merkt G, og bflastæði nr. 14, þingl. eig.
Hrund Hansdóttir og Öm Þór, gerðar-
beiðendur Landsbanki Islands hf„ höf-
uðst., og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Fífurimi 50,4ra herb. íbúð nr. 2 ffá vinstri
á 1. hæð, þingl. eig. Agnes Eyþórsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Funafold 50 ásamt bflskúr, þingl. eig.
Hörður Þór Harðarson og Guðnín Hrönn
Smáradóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Kleppsvegur 26, 3ja herb. íbúð á 2. hæð
t.h„ þingl. eig. Albert ísfjeld Harðarson,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Kringlan 41, þingl. eig. Bakhús ehf„
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Kríuhólar 4, 74,6 fm 3ja herb. íbúð á 6.
hæð 3. t.v. m.m„ þingl. eig. LT-LAGNIR
ehf„ gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin
hf„ þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl.
10.00.
Kmmmahólar 6, 2ja herb. íbúð á 1. hæð,
merkt C og B, þingl. eig. Halldór Úlfar
Halldórsson, gerðarbeiðandi fbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl.
10.00.____________________________________
Kötlufell 7, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
miðju m.m„ þingl. eig. Guðbjörg Björg-
vinsdóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanlci
hf„ höfúðst. 500, Ríkisútvarpið og Vá-
tryggingafélag Islands hf„ þriðjudaginn
26. janúar 1999, kl. 10.00._______________
Laufrimi 5, 72,2 fm 3ja herb. íbúð á 3.
hæð fyrst t.v. m.m„ þingl. eig. Elsa Haf-
steinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Ljósheimar 16B, 4ra herb. íbúð á 5. hæð,
þingl. eig. Eygló Sigríður Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og
Ljósheimar 14-18, húsfélag, þriðjudaginn
26. janúar 1999, kl. 10.00._______________
Melabraut 46, Seltjamamesi, þingl. eig.
Þröstur H. Elíasson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli og bfl-
skúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bær-
ings Bjamason, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. janúar
1999, kl. 10.00.__________________________
Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Mjóstræti 3,3ja herbergja íbúð á jarðhæð
m.m„ þingl. eig. Anna María Karlsdóttir,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju-
daginn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Mosarimi 33, þingl. eig. Kristján Ólason
og Kristín Halla Þórisdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26.
janúar 1999, kl. 13.30.
Nóatún 26, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
t.v„ merkt 0301, þingl. eig. Álfhildur
Eygló Andrésdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 26. janúar
1999, kl. 13.30.__________________________
Rauðarárstígur 33, 50% ehl. í íbúð á 4.
hæð, merkt 0402 (70,25 fm) ásamt stæði
í bflahúsi, þingl. eig. Ragnar Damelsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Rauðarárstígur 38,3ja herb. íbúð á 1. hæð
t.v„ merkt 0101, þingl. eig. Ólafur H.
Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl.
13.30.
Rauðhamrar 3, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð
á 3. hæð, 1. íbúð frá vinstri, merkt 0301,
þingl. eig. Brynjar Jónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26.
janúar 1999, kl. 13.30.
Reykjabyggð 10, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Hreiðar Ögmundsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. jan-
úar 1999, kl. 13.30._______________________
Seljabraut 36, íbúð á 3. hæð til vinstri og
stæði nr. 12 í bflhúsi, þingl. eig. Siguijón
Jóhannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 26. janúar 1999,
kl. 13.30._________________________________
Sflakvísl 6, 3ja herb. íbúð, merkt 0103,
þingl. eig. Ándrína Guðrún Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl.
13.30.
Skeljagrandi 2, íbúð merkt 0303, þingl.
eig. Heiðar Marteinsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. jan-
úar 1999, kl. 13.30._______________________
Skipasund 68, þingl. eig. Guðlaugur Jör-
undsson og Rannveig Möller, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl.
13.30._____________________________________
Skólavörðustígur 23,1. hæð m.m„ merkt
0101, þingl. eig. Borgarfell ehf„ gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Skriðustekkur 29, þingl. eig. Ómar Más-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 13.30.
Smárarimi 116, þingl. eig. Úlfar Öm
Harðarson, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Vallarhús 43, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2.
íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig.
Sesselja Svava Svavarsdóttir og Borgar
Skarphéðinsson, gerðarbeiðendur Olíu-
verslun Islands hf„ Reykjavflcurborg og
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. jan-
úar 1999, kl. 13.30.
Vættaborgir 102, þingl. eig. Haghús ehf„
gerðarbeiðandi Borgartak ehf„ þriðjudag-
inn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Þangbakki 8, 4. hæð G, þingl. eig. Krist-
ján Nói Sæmundsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. jan-
úar 1999, kl. 10.00.
Þingás 35, þingl. eig. Heba Hallsdóttir,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Þórsgata 23, risíbúð nýrra hússins, merkt
0401, þingl. eig. Magnús Þór Jónsson,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lands-
banki íslands hf„ aðalbanki, og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 26. janúar
1999, kl. 13.30.
Þverholt 9, 1. hæð t.h„ 69,91 fm, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Klettur ehf„ gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður verslunar-
manna, Samvinnusjóður Islands hf„
Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 26. janúar 1999,
kl. 10.00.
Þverholt 11, 1. hæð t.h„ Mosfellsbæ,
þingl. eig. Þverholt ehf„ Mosfellsbæ,
gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Þverholt 11, 1. hæð t.v„ Mosfellsbæ,
þingl. eig. Þverholt ehf„ Mosfellsbæ,
gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra,
þriðjudaginn 26. janúar 1999, kl. 10.00.
Ægissíða 129, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
þingl. eig. Friðþjófur í. Sigurðsson og
Kolbrún G. Kjartansdóttir, gerðarbeið-
endur Akureyrarbær, íbúðalánasjóður og
Tónlistarskólinn á Akureyri, þriðjudaginn
26. janúar 1999, kl. 10.00.
Öldugrandi 5, 5 herb. íbúð, merkt 0201,
þingl. eig. Halla Amardóttir og Egill
Brynjar Baldursson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasióður, þriðjudaginn 26. janúar
1999, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK