Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 § * * * * Yfirkokkurinn á Litla-Hrauni og sunnudagsmaturinn á Hrauninu: tti ekki tala við sinn ' Stærsta húðsjúkdómastöð á Norðurlöndum opnuð í Kópavogi íslenskir húðsjúkdómalæknar: Stóra nafnið i malverkafölsunarmálinu - undrabarnið sem safnar eignum í Kaupmannahöfn Fór utan með tvær hendur tómar og segist nú eiga verómætasta málverkasafn af íslenskri IIU wigo vti V/l llíUOOUI lllÖlVt myndlist á erlendri grund: Bannað -ungur maður sle sértrúarsafnaðar B. aðstoð sína Arni Björnsson læknir .o u: ■ »• 'v m Sviðsljós______PV Karólína á von á barni Karólína prinsessa af Mónakó, sem er 42 ára, er komin þrjá mánuði á leið. Faðir fjórða bams prinsessunnar er nýjasti ástmaður hennar, prinsinn Emst af Hannover. Hann er 44 ára. Nú vona allir að prinsess- an hafi loksins fúndið hamingjuna. Vinir Karólínu segja að í viðtali við ítalska tíma- ritið Oggi að bæði prinsessan og prinsinn séu ákaflega hamingjusöm vegna bamsins sem er í vændum. Tímaritið fúll- yrðir að Karólína og ErnstKaro ina ætli að ganga í hjónaband í næsta mánuði. Karólína á þrjú böm, Andrea, 14 ára, Charlotte, 12 ára, og Pierre sem er 11 ára. Emst, sem skildi við eig- inkonu sína haustið 1997, á tvo syni á táningsaldri. Karólina gifti sig fyrst þegar hún var 23 ára. Eiginmaðurinn var glaumgosinn Philippe Junot sem var 17 ámm eldri en prinsessan. Hjónaband þeirra varaði aðeins í eitt ár. ítalinn Stefano Casiraghi var annar eig- inmaður Karólínu. Hann lést af slysfórum í sigl- ingakeppni í Mónakó ár- ið 1990 og syrgði Kar- ólína mann sinn mjög. Það var með Stefano sem Karólina eignaðist böm- in sin þijú. Stefania, syst- irKarólínu, hefureinnig prinsessa. gengið j gegnum ýmsa erf- iðleika. Hún er líka þriggja bama móðir. Bömin eignaðist hún með tveimur lífvarða sinna. Bróðir prinsessanna, Albert, er sá sem á að taka við furstadæminu af Rainer foður þeirra. Hann á í sífelldum ást- arsamböndmn en virðist ekki finna þá réttu. Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell þótti standa sig með afbrigðum vel á sýningu tískukóngsins Yves Saints Laurents í París í vikunni, enda mál manna að fötin hæfðu henni. Spákona í eigin föðurlandi: Bretar hrifnir af Gwyneth Hollywoodleikkonan Gwyneth Paltrow hefur heillað landa sína, Bretana, upp úr skónum með glæsi- legri frammistöðu sinni á hvíta tjaldinu. Svo mjög dáist tjallinn að fegurð hennar að að hann hefur likt stúlkunni við sjálfa Grace Kelly. Nýjasta afrek Gwyneth má sjá í kvikmyndinni Ástfanginn Shakespeare sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur í Bretlandi, hæði meðal gagnrýnenda og almennings. Þar leikur Gwyneth aðalsdömuna Violu sem leikskáldið góða er ást- fangið af upp fyrir haus. Stúikan þykir standa sig svo vel að sérfræð- ingar eru famir að spá henni ósk- arsverðlaununum. „Öll bestu hlutverkin sem ég hef leikið hafa verið hlutverk breskra kvenna," segir Gwyneth. En þótt Gwyneth sé þekkt fyrir stórleik er hún þó ekki síður kunn fyrir ástarævintýri sin utan vinnu- tíma. Fyrst var það Brad Pitt en síð- an Ben Affleck. Benni sleit hins veg- ar sambandinu vegna þess að kærastan kom nakin fram í einu at- riði Shakespearemyndarinnar. Það var meira en stoltið þoldi. X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.