Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Blaðsíða 30
30 ★ *: dagskrá föstudags 22. janúar FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 SJÓNVARPIÐ 08.50 Heimsbikarmót á skíðum. Bein útsend- ing frá keppni í ofurbruni karla í Hanhnen- kampf-brautinni frægu í Kitzbuhl í Austur- ríki. 10.00 Skjáleikur. 11.25 Heimsbikarmót á skíðum. Bein útsend- ing frá seinni umferð í ofurbruni karla. 16.45 Lelðarljós (Guíding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýralandið (5:5) (Peter in Magicland). 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Kóralrifin við Sulawesi. 19.00 Allt í himnalagi (14:14) (Something so Right II). 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, veður og íþróttir. 20.45 Stutt í spunann. Umsjón: Eva María Jónsdóttir. Spunastjóri: Hjálmar Hjálm- arsson. 21.20 Ofurmennið IV (Superman IV). Banda- "' j rísk ævintýramynd frá 1987. Hér lætur Ofur- mennið enn einu sinni til sin taka og í þetta skiptið gerir það sitt besta til þess að losa jarðarbúa við þá ógn sem af kjarnavopnum stafar. Leik- stjóri: Sidney J. Furie. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Gene Hackman og Jackie Cooper. 23.00 Vafamál (Shadow of a Doubt). Bandarísk sakamálamynd frá 1995. Llfsþreyttur málafærslumaður er fenginn til að verja stjúpdóttur fyrrum ástkonu sinnar þegar hún er sökuð um að hafa myrt föður sinn. Leikstjóri: Brian Dennehy. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Bonnie Bedelia og Fairuza Balk. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikur. Aö venju er stutt í spunann hjá Evu Mar- íu og Hjálmari. lsm-2 13.00 Þorpslöggan (12:17) (e) 13.50 Ekkert bull (8:13) (e) 14.15 Handlaginn heimlllsfaðir (6:25) (Home Improvement). 14.40 Bræðrabönd (12:22) (e) (Brotherly Love). 15.05 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show ). Fjallað er um söngkonuna K.D.Lang. 1995. 16.00 Gátuland. 16.25 Bangsfmon. 16.45 Orri og Ólafía. 17.10 Litli drekinn Funi. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttlr. 18.05 Sjónvarpskringlan. Þættirnir um þorpslögguna eru endur- sýndir á föstudögum á Stöö 2. 18.30 Kristall (14:30) (e). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Fyrstur með fréttlrnar (5:23) (Early Ed- ition). 20.55 Ævintýraeyjan (Magic Island). Jack er 13 ára strákur sem heillast af ævintýrabók um sjóræningja. Áður en hann veit af dregst hann inn í furðuveröld fortíðar og lendir við fætur hins illskeytta Svartskeggs. Aðalhlut- verk: Zachery Ty Bryan, Edward Kerr og Lee Armstrong. Leikstjóri: Sam Irvin. 1995. 22.30 Nýtt líf (The Spitfire Grill). Um niðdimma vetrarnótt kemur ung stúl- ka til smábæjarins Gilead. Bæjarbúar líta hana horn- auga og ekki er vfst að það sé að ástæðu- lausu. Stúlkan á sér allhrikalega fortíð en á sér þá ósk heitasta að hefja nýtt og betra líf f friðsælum smábæ. Aðalhlutverk: Alison Elliott, Ellen Burstyn og Marcia Gay Harden. Leikstjóri: Lee David Zlotoff. 1996. 00.25 Síðasta tækifærið (e) (Last Dance). 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 02.05 Orlagadans (e) (Naked Tango). 1991. |----;---5—| Stranglega bönnuð börn- I ■ ’ I um. 03.35 Dagskrárlok. Skjáleikur. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Taumlaus tónlist. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 íþróttir um allan heim. 20.00 Fótbolti um víða veröld. 20.30 Alltaf f boltanum. 21.00 Áhöfnin á San Pablo (Sand Pebbles). Vegna stjórnmála- legra umbrota í Kina árið 1926 er orrustu- skipi bandaríska sjóhersins siglt upp ána Yangtze, til bjargar amerískum trú- boðum. Hin langa sigling reynir mjög á skipshöfnina og kemur til harðra átaka. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Richard Atten- borough, Richard Crenna og Candice Bergen.1966. Stranglega bönnuð börn- um. 00.00 Víkingasveitin (Soldier of Fortune). 00.50 Banvænar lygar (Liars Edge). Spennumynd um lygar, svik og morð. Unglingurinn Mark Bums hefur ekki náð sér eftir sviplegan dauða föður síns. Móðir hans er nú í tygjum við vörubíls- stjórann Gary. Aðalhlutverk leika David Keith, Christopher Plummer, Joseph Bottoms og Shannon Tweed. Leikstjóri: Ron Oliver. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur. M06.00 Helrelðln (Paths Of Glory). 1957. 08.00 Eg skaut Andy Warhol (I Shot Andy Warhol). 1996. 10.00 Englar og skordýr (e) (Angels & Insects). 1995. 12.00 Helreiðin. 14.00 Ég skaut Andy Warhol. 16.00 Englar og skordýr (e). 18.00 Stjörnuskin (The Stars Fell on Henrietta). 1995. 20.00 Að duga eða drepast (Demolition High). 1996. Bönnuð börnum. 22.00 Lyftan (The Lift). 1983. Bönnuð börnum. 00.00 Stjörnuskin. 02.00 Að duga eða drepast. 04.00 Lyftan. 16:00 Herragarðurinn. (e) 3. þáttur. 16:35 Dallas. (e) 19. þáttur. 17:35 Tvídrangar. 3. þátfur. 18:30 Dagskrárhlé. 20:30 Ævi Barböru Hutton (e) 3/6. 21:30 Jeeves og Wooster (e). 3. þáttur. 22:30 Steypt af stóli (e) 3/6. 23:30 The Late Show með David Letterman. 00:30 Dagskrárlok. Ofurmennið lendir í enn einum slagnum við erkióvininn Lex Luthor í bíómyndinni Ofurmennið IV. Sjónvarpið kl. 21.20: Ofurmennið IV Sjálft ofurmennið fer á stjá í Sjónvarpinu í kvöld í banda- rískri ævintýramynd frá 1987 og skiptir sér af örlögum jarðarbúa en afskiptasemin gæti reynst hetjunni dýrkeypt. Kappinn seg- ir myrkraöflunum stríð á hend- ur og ætlar að losa jarðarbúa við þá ógn sem af kjamavopn- um stafar en um leið reytir hann til reiði sjálfan erkióvin sinn, Lex Luthor. Luthor einset- ur sér að tortíma Ofurmenninu og sendir gegn honum ógnvæn- lega skepnu sem kann það eitt að drepa. Getur verið að enda- lok Ofurmennisins séu í upp- siglingu? Nær Lex Luthor loks- ins heimsyfirráðum? Baráttan er hörð og gríðarlega spennandi og þegar kemur að reiknings- skilunum hlýtur annar þeirra að láta í minni pokann. Leik- stjóri er Sidney J. Furie og í að- alhlutverkum þau Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper og Mariel Hemingway. Stöð 2 kl. 20.55: Ævintýraeyjan Fyrri bíómyndin á Stöð 2 er skemmtileg ævintýramynd frá 1995 fyrir alla fjölskylduna. í að- alhlutverkinu er leikarinn Zachery Ty Bryan sem áhorfend- ur kannast við úr þáttunum um handlaginn heimilisfóður. Hann leikur Jack, 13 ára strák sem les ævintýrabók um sjóræningja og heillast gjörsamlega. Áður en hann veit af dregst hann inn í furðuveröld fortíðar og lendir við fæturna á hinum illskeytta Svartskeggi. Karlinn sá er ásamt félögum sínum að leita mikils fjársjóös og sjóræningjana grun- ar að Jack geti orðið þeim að liði þvi hann hefur jú lesið bókina. í öðrum helstu hlutverkum eru Edward Kerr og Lee Armstrong. Leikstjóri er Sam Irvin. Ungur piltur hverfur aftur í fortíðina og áttar sig á að hann er staddur í skáldsögu sem hann er búinn að lesa. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar: Eimreið 38; Ojibway-indjáninn. eftir William Saroyan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga af morðingja. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Prjónasmiðjan. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 17.45 Þingmál. 18.00 Fréttir. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnír og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brussel. 20.00 Tónlistin er mín tunga. Svip- mynd af Hrólfi Vagnssyni harm- óníkuleikara. 21.00 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fróttir. 00.10 Prjónasmiðjan. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RAS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Hauks- syni. 17.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataðir snillingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.35 Gettu betur. Fyrri umferð spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp Rásar 2. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin frá REX. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.05 Bræður munu berjast. Össur Skarphéöinsson og Árni M. Mathiesen. 17.50 Viðskiptavaktin. 17.55 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Bylgjutónlistin þín. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Ivar Guðmunds- son kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102.2 9.00-17.00 Andrea Jónsdottir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00- 19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstundin með Halldóri Dægurmálaútvarp rásar 2 í dag kl. 16.05. Haukssyni.12.00Fréttir frá Heims- þjónustu BBC.12.05Klassísk tón- list.16.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.16.15Klassísk tónlist til morg- uns. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsjjjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu fréttakonu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári Ragnarsson - léttur sprett- ur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Hallgrímur Kristinsson - hristir helgina upp í fólkiö. 22-01 Jóhann Jó- hannesson - sannkölluð partíflugferð. 01-04 Jóhannes Egilsson á nætur- vakt. X-ið FM 97,7 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næturvörðurinn (Máni). 04.00 Vönd- uð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono.Mix (Geir Fló- vent). 00-04 Gunni Örn sér um næt- urvaktina. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breatóast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...: Stevie Wonder 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five ® five 17.30 Pop-up Video 18.00 Something for the Weekend 19.00 Greatest Hits Of...: The Movies 20.00 Pop-up Video 20.30 VH1 Party Hits 22.00 Ten of the Best 23.00 VH1 Spice 0.00 The Friday Rock Show 2.00 VH1 Late Shift ✓ ✓ TRAVEL CHANNEL 12.00 Snow Safari 12J30 Ribbons of Stee! 13.00 Travel Live 13.30 Gatherings and Celebrations 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Journeys Around the Worid 15.00 East Meets West 16.00 Go Greece 16.30 On the Loose in Wildest Africa 17.00 Ribbons of Steel 17.30 Snow Safari 18.00 Gatherings and Celebrations 18.30 On Tour 19.00 Widlake's Way 20.00 Hofiday Maker 20.30 Go Greece 21.00 East Meets West 22.00 Journeys Around the World 22.30 On the Loose in Wildest Africa 23.00 On Tour 23.30 ReelWorid 0.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 5.00 Market Watch 5JJ0 Europe Today 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBC’s US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18J0 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 23.00 The Edge 23.30 NBC Nightly News 0.00 Europe This Week 1.00 US Street Signs 3.00 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Asia in Eurosport ✓ ✓ 9.00 Alpine Slding: Men’s World Cup in Kitzb.hel, Austria 10.00 Alpirte Skiing: Women's World Cup in Cortina d'Ampezzo, Italy 11.30 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Kitzb.hel, Austria 12.30 Biathlon: World Cup in Antholz, Italy 14.00 Tennis: Australian Open in Melboume 20.00 Bowting: 1999 Golden Bowling Bail in Dresden, Germany 21.00 Boxing: Intemational Contest 22.00 Tennis: Australian Open in Mebourne 23.00 Xtrem Sports: YOZ Adion - Youth Oniy Zone 0.00 Luge: Natural Track Worid C19 in Bad Goisem, Austria 0.30Close HALLMARK ✓ 7.25 Erich Segal's Only Love 8.55 Obsessive Love 10.35 Coded Hostile 11.55 Spoils of War 13.30 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 15.00 Oldest Living Confederate Widow Tells All 16.30 Oldest Uving Confederate Widow Tells All 18.00 Looking for Miracles 19.45 Harnessing Peacocks 21.35 Stone Piilow 23.10 Blind Faith I. 15 Oldest Living Confederate Widow Tells Ail 2.45 Oldest Lh/ing Confederate Widow Tells AB 4.15 Crossbow 4.40 DavxJ Cartoon Network ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Tabaluga 7.00 Power Puff Girls 7.30 Dexter s Laboratory 8.00 Sylvester and Tweety 8.30Tomand Jerry Kíds 9.00 Flintstone Kids 9.30 Blinky B3l 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 The Addams Family 14.30 The Jetsons 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 Power Puff Girls 16.30 Dexter's Laboratoiy 17.001 am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cultoon 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Pufi Giris 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30TopCat 1.00TheRealAdventures of JonnyQuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00lvanhoe 4J0Tabaiuga BBC Prime ✓ ✓ 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.40 Blue Peter 7.05 Elidor 7JJ0 O Zone 7.45 Ready. Steady. Cook 8.15 Styte ChaBenge 8.40 Change That 9.05 Kitroy 9.45 EastEnders 10.15 Legendaiy Traite II. 00 Floyd On Brítain and Ireland 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Wont Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 WikJlife 13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.45 Style Challenge 15.10 Prime Weather 15.15 Noddy 15.25 Blue Peter 15.50 Eiidor 16.15 O Zone 1640 WíkJlife 17.00 BBC WorldNews 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Looking Good 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Open All Hours 20.00 Casualty 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Later with Jools 22.30 Kenny Everetfs Television Show 23.00 The Smell of Reeves and Mortimer 23.30 The Young Ones 0.00 Dr. Who and the Sunmakers 0.30TheLeamingZone I.OOTheLeamingZone 2.00TheLeamingZone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Fishers in the Sky 11.30 NHe. Above the FaHs 12.00 Royal Blood 13.00 Extreme Earth: in the Shadow of Vesuvius 14.00 African Diary: Zebra - Pattems in the Grass 15.00 On the Edge: Deep into the Labyrinth 15.30 On the Edge: Yukonna 16.00 lcebound: Arctic Joumey 17.00 Royal Blood 18.00 African Diary: Zebra • Pattems in the Grass 19.00 Clan of the Crocodile 19.30 Antarctic Challenge 20.00 The Shark Ffles: Danger Beach 21.00 Friday Night WikJ: Komodo Dragons 22.00 African Dtary: WikJlife Warriors 23.00 Friday Night Wíld: Among the Wrid Chimpanzees 0.00 Friday Night WikJ: the Survival Game 1.00 Komodo Dragons 2.00 African Diary: WikJWe Warriors 3.00 Among the Wild Chimpanzees 4.00 The Survival Game 5.00Close Discovery ✓ ✓ 8.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker’s Workl 10.00 Rogue's Gallery 11.00 Weapons of War 12.00 Top Guns 12.30 On the Road Again 13.00 Ambulance' 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Ffles 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Waker's Worid 17.00 Flightline 17.30 Historys Tuming Points 18.00 Animal Doctor 18.30 Eye on the Reef 19.30 Beyond 2000 20.00 Outback Adventures 20.30 Uncharted Africa 21.00 Roiler Coaster 22.00 Top Banana 23.00 Weapons of War 0.00 Bodyguards I.OOHistory’sTumingPoints 1.30 Fbghtiine 2.00Close mtv ✓ ✓ 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data Videos 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Party Zone 1.00 TheGrind 1.30 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1040 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 1440 Your Call 15.00 SKY News Today 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Frve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 Newsonthe Hour 1.30 SKY World News 2.00 News on the Hour 240 SKY Busmess Report 3.00 News on the Hour 340 Week in Review 4.00 News on the Hour 440 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 FashionTV CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 540 Insight 6.00 CNN This Moming 640 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CWf This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Lany King 10.00 World News 10.30 WorkJ Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 1140 Biz Asia 12.00 Worid News 1240 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 1540 Worid Sport 16.00 Worid News 1640 Inside Europe 17.00 Lany King 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 WorkJ News 19.30 Wortd Business Today 20.00 Wortd News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ Worid Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneytine Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 WorkJNews 1.15WorkJNews 1.30 Q4A 2.00 Larry King Live 3.00 7Days 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edition 440 Wortd Report TNT ✓ ✓ 5.00 Mrs Brown, You've Got a Lovely Daughter 6.45 Light in the Piazza 8.15 The Yeariing 10.30 Hotel Paradiso 12.15 Jumbo 14.30 Green Dolphin Street 17.00 Light in the Piazza 19.00 King Solomon's Mines 21.00 How the West Was Won 21.00 WCW Nitro on TNT 23.35 The Last Run 1.15 Brotherty Love 3.15TheVenebanAffair Animal Planet ✓ ✓ 07.00 Pet Rescue 0740 Harry's Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: Swamp Thing 09.00 Horse Tales: Pardubice: The Devil’s Race 09.30 Going Wild: The Night Of The Fox 10.00 Pet Rescue 1040 Rediscovery Of The Worid: New Zealand - R 3 (The Smouldering Sea) 11.30 Wildfife Er 12.00 Australia Wild: Year Of The Gagaudji 12.30 Animal Doctor 13.00 Klondike & Snow 14.00 Nature Watch With Julian Pettifer: Wild Horses 14.30 Australia Wild: Spírits Of The Forest 15.00 Wild Rescues 1540 Human / Nature 1640 Harry’s Pradice 17.00 Jack Hanna's Animal Adventures: Rhino On The Bnnk 17.30 Ammal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Australia WikJ: Sunrival On The Reef 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: The Raft 20.00 RediscoveryOfTheWorld:LilliputlnAntarctica21.00 Animal Doctor 21.30 Animal X 22.00 Ocean Wilds: Ningaloo 22.30 Emergency Vets 23.00 Animal Hospital: From The Nova Series 00.00 Vet School 0040 Emergency Vets Computer Channel ✓ 18.00 Buyer'sGuide 19.00 Chips With Everyting 20.00 Dagskrflriok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítaiska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf f Orö- inu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Blandað efni. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærleikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 23.30 Loflð Drottin. Bland- aðefnlfráTBN. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.