Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Side 22
30
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1999
Björgum fílunum
Fílar og mannfólk eiga í
nokkrum vandræöum með að
lifa saman í nokkrum lands-
hlutum í
Kamer-
ún. Þar
er í
gangi
verkefni
sem mið-
ar að því
að leysa
vandann.
Heima-
síðu þess
er að finna á slóðinni
http://nczooeletrack.org/
Ofursvalt Wargasm
Leikurinn Wargasm kom á
markaðinn fyrir skömmu með
mikilli auglýsingaherferð.
Hægt er að nálgast upplýsing-
ar og sækja prufuútgáfu af
leiknum á heimasíðunni
http://www. wargasm.net/
sem er ein alsvalasta heima-
síða sem finnst um þessar
mundir.
Tónlist á Netinu
Mikið hefur verið talað um
MP3 geymsluformið á tónlist
að undanfömu. Á heimasíð-
irnni http://www.mp3.com/
er hægt að finna allar upplýs-
ingar um fyrirbærið auk þess
sem hægt er að sækja ýmis
MP3 forrit og tónlist á MP3
formi.
Konungur dýranna
Teikni-
T*
myndin
Lion
04 King frá
Disney
var geysi-
lega vinsæl á sínum tíma og
enn er hægt að flnna fjölda
heimasíðna sem tileinkaðar
eru myndinni. Slóð einnar
þeirra er
http://www.geocities.eom/E
nchantedFor-
est/5179/index.html
Ragnar víkingur
í leikjamolum hér annars
staðar á síðunni er sagt frá
vikingaleiknum Rune sem
byrjað er að hanna. Hægt er
að skoða fyrstu drög að leikn-
um á heimasíðmmi
http:// www.humanhead.co
m/
Þúsund manna
heimur
Hvemig væri umhorfs ef við
hugsum okkur heiminn sem
1000 manna þorp? Heil heima-
síða er tileinkuð slíkum pæl-
ingum og slóð hennar er
http://www.worldvilla-
ge.org/
Byssugleði
Þeir sem eru spenntir fyrir
vopnum og vopnaburði ættu
að kynna sér heimasíðu Kalas-
hnikov-riffilsins, en hún er á
slóðinni http://kalas-
hnikov.guns.ru/
Microsoft í vanda:
Linux-notendur heimta endurgreiðslu
- hið opna stýrikerfi orðið talsverð ógnun við Windows
Þó Bill Gates kætist yfir gríðar-
lega góðri afkomu Microsoft á síð-
asta ári er honum sennilega ekki
alveg rótt þvi nokkur óveðursský
eru við sjóndeildarhringinn. Flest-
ir hafa heyrt um réttarhöldin sem
nú standa yfir þar sem Microsoft
er sakað um einokunartilburði.
Færri hafa hins vegar heyrt um að
önnur málaferli á hendur
Microsoft geti verið yfirvofandi.
Það er hópur notenda Linux-
stýrikerfisins sem hyggst fara í
hart við Microsoft. Þeir vilja
meina að þar sem þeir noti ekki
Windows stýrikerfið sé í hæsta
máta óeðlilegt að þeir þurfi að
borga fyrir það. Á síðustu árum
hafa flestar nýjar tölvur verið seld-
ar með Windows stýrikerfinu upp-
settu og því borga allir sem kaupa
sér nýja tölvu jafnframt fyrir
Windows.
í smáa letrinu í notendasamn-
ingi Windows stendur að þeir sem
ekki vilja nota Windows geti sótt
um endurgreiðslu. Þeir sem hins
vegar hafa látið á þessa klausu
reyna hafa lent i ómældum erfið-
leikum. Einn þeirra, Geoffrey
Bennett frá Ástralíu, þurfti t.d. að
standa í þriggja mánaða stöðugu
stappi við framleiðanda tölvunnar
hans til að fá endurgreiðslu á síð-
asta ári.
Hið opinbera merki Linux stýrikerfisins er feit og pattaraleg mörgæs sem situr makindalega á afturendanum með
bros á vör. En það er hins vegar ekki hægt að fullyrða að þessar ágætu mörgæsir, sem hér spranga í þýskum dýra-
garði, hafi nokkurn tímann heyrt á Linux minnst.
Látið til skarar skríða
Hópur sem kallar sig Windows
Refund Center er nú að safna sam-
an Linux-notendum og fólki sem
notar önnur stýrikerfi en
Windows. Ætlunin er að allir sem
einn sæki um endurgreiðslu þann
15. febrúar. Með því er atburður-
inn gerður sem sýnilegastur í fjöl-
miðlum þannig að Microsoft neyð-
ist til að standa við það sem samn-
ingar þeirra hljóða upp á. Ef stór-
fyrirtækið verður hins vegar með
eitthvert múður er allt eins líklegt
að það verði lögsótt af öllum þeim
sem sækja um endurgreiðslu.
Búast má við að þetta mál muni
vekja talsverða athygli á næstu
vikum því það var þegar farið að
vekja fjölmiölaumfjöllun tveimur
dögum eftir að opinber heimasíða
Windows Reftmd Center var opnuð
í síðustu viku. Slóð heimasíðunnar
er http://www.then-
oodle.com/refund/ en þar kemur
m.a. fram hvemig á að setja nýja
tölvu í gang án þess að Windows
ræsist upp. Vandinn er nefnilega
sá að ef Windows hefur einu sinni
verið ræst upp og fallist á þá skil-
mála sem þar er að finna er ekki
hægt að sækja um endurgreiðslu.
Hvað er Linux?
Á síðustu misserum hefur tal
um Linux stýrikerfið farið hærra
og hærra og er nú svo komið að
um átta milljónir manna um heim
allan nota Linux frekar en
Windows. En hvaða fyrirbæri er
þetta?
Linux er afbrigði af Unix-stýri-
kerfinu, þróað af Finna nokkrum
að nafni Linus Torvalds. Aðalein-
kenni Linux er verðið - stýrikerfið
kostar ekki neitt. Annað einkenni
sem leitt hefur til mikilla vinsælda
Linux er að það er „opið frumfor-
rit“, þ.e. hver sem er getur sótt
frumforritið að Linux á Netinu.
Síðan getur viðkomandi prófað sig
áfram með að búa til endurbætur á
frumforritinu eftir eigin höfði. Eft-
ir það ákveður nefnd nokkur hvort
endurbætumar séu nægilega góðar
@Home kaupir Excite:
Tölvurisunum fjölgar
Enn einn samnrni stórfyrirtækja
í tölvubransanum var tilkynntur í
síðustu viku. Þá tilkynnti fyrirtæk-
ið @Home Corp. að það myndi
kaupa hina vinsælu netmiðstöð
Excite Inc, á 6,7 milljarða
Bandaríkjadala (um 470 milljarðar
íslenskra króna). Saman hyggjast
fyrirtækin setja á fót „hið nýja
fjölmiðlanet 21. aldarinnar".
Fyrirtækin em framarlega hvort
á sinu sviði netþjónustunnar og
með sameiningunni er ætlunin að
samnýta það besta sem þau hafa
upp á að bjóða. @Home er mjög
vaxandi fyrirtæki sem veitir
viðskiptavinum sínum hraðvirka
netþjónustu en Excite er
næstvinsælasta netmiðstöð
heimsins. Excite hefur lagt mikið
upp úr því að skrá vandlega
upplýsingar um notendur sína til
þess að geta boðið auglýsendum
mjög vel skilgreinda markhópa.
Vandi @Home hefur verið sá að
langflestir netnotendur í
Bandaríkjunum em tengdir Netinu
með venjulegu mótaldi sem ræður
ekki við það efni sem @Home býður
en til þess þarf helst kapaltengingu
við Netið. Með kaupunum á Excite
getur @Home hins vegar náð til
viðskiptavina, óháð nettengingu
þeirra. Hið ítarlega skráningarkerfi
Excite getur skráð hvers kyns
nettengingu sem viðskiptavinurinn
er með og þannig mun @Home geta
sent hverjum viðskiptavini efni sem
hæfir hans mótaldi.
Sammni þessara tveggja
fyrirtækja er enn eitt dæmið um
hve ört viðskiptalandslagið breytist
í tölvuheiminum um þessar
mundir. Þróunin hefur jafnt og þétt
miðað að því að fækka fyrirtækjum
í bransanum og stækka þau sem
fyrir em. Fyrirtæki eins og Yahoo!,
Excite, Netscape og fleiri, sem voru
fyrir nokkmm ámm örsmá, eru nú
farin að renna saman við risana á
markaðnum sem keppast við að ná
til sín sem flestum notendum á
hinum ört stækkandi netmarkaði.
til að þær skuli fella inn í frumfor-
ritið. Þannig hefur Linux í raun
verið þróað af hundruðum þús-
unda notenda í gegnum árin sem
hafa gefið vinnu sína við þróun
stýrikerfisins.
Sú vinna heldur stöðugt áfram
og nýir sjálfboðaliðar bætast í hóp-
inn á hverjum degi. Það er því ljóst
að Linux mun styrkja stöðu sína
jafnt og þétt á næstu misserum í
baráttunni við gróðafyrirtækin.
Barátta Windows Refund Center
gæti átt stóran þátt í að rödd Lin-
ux heyrist sem víðast og jafnvel
fengið fólk til að hugsa sig tvisvar
um áður en það borgar fyrir
Windows stýrikerfið án þess að
þurfa eða vilja nokkum tímann
nota það. -KJA
m
PY
JNNnfcj
m>$MLm
A
n
Lokar Rover vegna
2000-vandans?
Bílaframleiöandinn Rover Group,
breskt dótturfýrirtæki BMW-bílaris-
ans, ákveöur í júní hvort þaö muni
loka verksmiöjum sínum tímabund-
iö til aö forðast áföll vegna 2000-
vandans. „Viö gætum hætt fram-
leiöslu í eina til tvær vikur eöa gæt-
um ákveöiö aö framleiöa aöeins
ákveönar
bílategund-
ir um nokk-
urra vikna j
skeiö. Svo
er alltaf
möguleiki á
aö viö gæt-
um haldiö
framleiösl-
unni áfram
án vand-
r æ ö a , “
sagöi um-
sjónarmað-
ur 2000-
m á I a h j á
Rover viö fréttamenn. Aöalvandi
Rover er geysilega flókiö framleiöslu-
ferli fyrirtækisins auk mikils fjölda
minni fyrirtækja sem sjá Rover fýrir
hráefni en erfitt er fýrir fyrirtækiö aö
átta sig á því hver þeirra séu illa und-
irbúin fyrir 2000-vandann.
Intel býr til öryggisvélbúnað
Intel undirbýr nú úamleiöslu á vél-
búnaöi fyrir heimilistölvur sem gæti
aukiö öryggi upplýsinga sem sendar
eru á Netinu. Veröi slíkur vélbúnaö-
ur aö veruleika gæti þaö gefiö viö-
skiptum á Netinu aukinn kraft á kom-
andi árum. Hingaö til hefur tækni
sem notuö er til aö tryggja öryggi
slíkra upplýsinga nær eingöngu ver-
iö framleidd sem hugbúnaður. Intel
gæti hins vegar lent í vandræöum
meö bandarískar reglur sem banna
útflutning á vörum sem gera netsam-
skipti of örugg, því þaö gerir njósn-
urum þeirra erfiöara fýrir að fylgjast
meö hryöjuverkamönnum.
Kínverji dæmdur
I síöustu viku var Lin Hai, eigandi
tölvufyrirtækis í Kína, dæmdur í
tveggja ára fangelsi fýrir aö senda
andófsnettímariti í Bandaríkjunum
netföng um 30.000 Kínverja. Aö mati
klnverska
dómstóls-
ins er net-
tímaritiö,
VIP Refer-
ence, óvin-
veitt erlend
stofnun og
aö láta því
I té netföng
Kínve rj a
svo þaö
geti sent
þeim áróð-
urer glæp-
ur. Dómur-
inn er at-
hyglisveröur aö því leyti aö meö hon-
um sýna kínversk stjórnvöld í verki
aö þau ætla aö fyigjast vandlega
meö athæfi þegna sinna á Netinu.
Sotheby's á Netið
Netverjar geta keypt geisladiska,
bækur, flugmiöa og garöverkfæri á
Netinu. Hví ekki aö skella sér á 600
milljón króna Rembrandt-málverk I
leiöinni? Hiö víöfræga uppboðsfyrir-
tæki Sotheby's undirbýr nú heima-
síöu þar sem hægt verður aö taka
þátt í uppþoöum á ýmsum merkum
gripum. Fyrirtækiö hyggst leggja sem
svarar rúmum milljarði tslenskra
króna í aö setja upp heimasíðuna
og markaössetja hana á næstu mán-
uöum. Stefnt er að því aö fýrsta upp-
boöiö verði í júlí.
EX5I