Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1999, Blaðsíða 30
>46
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999
dagskrá miðvikudags 3. febrúar
★ , --——---------------------
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið.
18.30 Nýjasta tækni og vísindi. Að þessu
sinni verður fjallað um nýja valsa á færi-
bönd, ræktun jarðsveppa til matar, nýja
gerviliði í mjaðmir, neyðarbifreið á braut-
arteinum, ratvísi bréfdúfna og hvernig
plastmálum er breytt i blýanta.
19.00 Andmann (16:26) (Duckman). Banda-
riskur teiknimyndaflokkur um önd sem er
einkaspæjari en verður sífellt fyrir truflun-
um við stöd sfn.
19.27 Kolkrabblnn.
20.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
20.40 Víkingalottó.
20.45 Mósaík. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
21.30 Laus og liöug (26:26) (Suddenly Susan
III). Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut-
verk: Brooke Shields.
22.00 Fyrr og nú (2:22) (Any Day Now).
Bandarískur myndaflokkur um æskuvin-
konur í Alabama, aðra hvíta og hina svar-
ta, og samskipti þeirra eftir langan að-
skilnað. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Aðalhlut-
verk: Annie Potts og Lorraine Toussaint.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Handboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum i
18. umferð efstu deildar karla.
23.40 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
23.50 Skjáleikurinn.
Jónatan Garðarsson sér um lista- og
menningarþáttinn Mósaík.
IsrM
13.00 Ögurstund (e) (Running on Empty).
-----bb— Arthur og Annie
fí1 Pope kynntust á
---------- námsárum sínum á
sjöunda áratugnum. Ásamt vinum
sínum sprengdu þau í loft upp rann-
sóknarstofu þar sem unnið var að
gerð napalmsprengna en saklaus
húsvörður slasaðist illa í tilræðinu.
Þar með voru Pope-hjónin orðin eftir-
lýst af FBI og hafa upp frá því verið á
eilífum llótta. Aðalhlutverk: Christine
Lahti, River Phoenix, Judd Hirsch og
Martha Plimpton. Leikstjóri: Sidney
Lumet. 1988.
14.50 Ein á báti (22:22) (e) (Party of Five).
15.35 Bræðrabönd (18:22) (e) (Brotherly
Love).
16.00 Brakúla greifi.
16.25 Bangsímon.
16.45 Spegill, spegill.
Fóstbræður eru mættir aftur með
sinn sérstæða húmor.
17.10 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Beverly Hills 90210.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Chlcago-sjúkrahúsið (20:26)
(Chicago Hope).
21.00 Fóstbræður (2:8). Nýr gamanþáttur
með hinum einu sönnu Fóstbræðrum.
Stöð2 1999.
21.35 Nornagríman (The Scold's Bridle).
Breskur sakamálaflokkur í þremur
hlutum eftir sögu Minette Walters.
Roskin kona finnst látin í baðkarinu
heima hjá sér. Hún hefur tekið of stór-
an lyfjaskammt og skorið sig á púls.
Leikstjóri: David Thacker. 1997.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.40 Ogurstund (e) (Running on Empty).
1988.
01.35 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
18.00 Gillette sportpakkinn.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Heimsbikarkeppnin í golfi (e) (World
Cup of Golf 1998). Prjátíu og tvær þjóð-
ir reyndu með sér á Heimsbikarmótinu í
golfi sem haldið var í Auckland á Nýja-
Sjálandi í nóvember. Á meðal kepp-
enda voru Fred Couples, Ernie Els, lan
Woosnam, Colin Montgomerie, Bern-
hard Langer, Nick Price og Davis Love
III.
19.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Mannaveiðar (19:26) (Manhunter).
Óvenjulegur myndaflokkur sem byggð-
ur er á sannsögulegum atburðum.
21.00 Strandaglópur (Suburban Comm-
—: ~
ando). Ævintýramynd
á gamansömum nót-
um. Striðshetjan Shep
Ramsey er strandaglópur á jörðinni.
Hann leigir hjá Wilcox-fjölskyldunni í
Reseda, sem er úthverli í Kaliforníu, og
reynir að villa á sér heimildir sem
franskur ferðamaður. Leikstjóri: Burt
Kennedy. Aðalhlutverk: Hulk Hogan,
Christopher Lloyd, Shelley Duvall, Larry
Miller og William Ball.1991. Atriði í
myndinni kunna að vekja óhug ungra
barna.
22.30 Lögregiuforinginn Nash Bridges
(9:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur
um störf lögreglumanna i San
Francisco í Bandaríkjunum.
23.20 Karlmennið (Damien's seed). Ljósblá
Playboy-mynd. Stranglega bönnuð
börnum.
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
ln
06.10 Barn-
fóstrufélagið. (The
Baby-Sitter’s Club).
1995.
08.00 Áfram kúreki.
(Carry On Cowboy).
1966.
10.00 Úrslita-
kvöldið. (Big Night). 1996. 12.00
Stelpan hún Georgy. (Georgy
Girl). 1966.
14.00 Áfram kúrekl.
16.00 Barnfóstrufélagið.
18.00 Úrslitakvöldið.
20.00 Stelpan hún Georgy.
22.00 Draugum að bráð. (Victim of the
Haunt). 1996. Bönnuð börnum.
00.00 Hugarflug. (Altered States).
1980. Stranglega bönnuð börnum.
02.00 Draugum að bráð.
04.00 Hugarflug (e).
Dagskrá auglýst síðar
Það veldur miklum óhug þegar kona nokkur finnst látin með
nornagrímu á höfðinu.
Stöð 2 kl. 21.35:
Nornagríman
Nornagríman, eða The Scoldís
Bridle, er nýr breskur sakamála-
flokkur í þremur hlutum sem
gerður er eftir sögu Minette
Walters. Roskin kona fmnst látin
í baðkarinu heima hjá sér. Hún
hefur tekið of stóran lyfja-
skammt og skorið sig á púls. Það
sem vekur þó mestan hrylling er
að hún er með svokallaða noma-
grímu á höfðinu en þær voru
notaðar á miðöldum til að þagga
niður í nornum og óstýrilátum
konum. Annar hluti er á dagskrá
Stöðvar 2 að viku liðinni. í aðal-
hlutverkum eru Miranda Ric-
hardson, Bob Peck og Douglas
Hope. Leikstjóri er David
Thacker.
Sjónvarpið kl. 23.20:
Handboltakvöld
í handboltakvöldi sem er á
dagskrá að loknum ellefufréttum
verður sýnt úr leikjum í 18. um-
ferð Nissan-deildarinnar, efstu
deildar karla. Alls eru 22 um-
ferðir leiknar í deildinni og því
farið að síga á seinni hlutann og
spennan tekin að magnast. Það
er nefnilega hart barist um sæt-
in í úrslitakeppninni og nokkur
lið í miðri deildinni og þar fyrir
neðan sem bítast um sæti og það
eitt er víst að færri fá en
vilja. í þættinum verða
líka sýndar svipmyndir
frá viðureign Wuppertal
og Frankfurt sem fram
fór í þýsku úrvalsdeild-
inni fyrr um kvöldið.
Með Wuppertal leika ís-
lendingarnir Dagur Sig-
urðsson, Geir Sveinsson
og Valdimar Grímsson.
Umsjónarmaður þáttar-
ins er Geir Magnússon
og Óskar Þór Nikulás-
son sér um dagskrár-
gerð.
Geir Sveinsson er einn fslendinganna
sem leika með Wuppertal. Sýndar verða
svipmyndir frá leik liðsins við Frankfurt
í kvöld.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttír.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og
Vanda eftir J.M. Barrie.
9.50 Morgunleikfiml.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið, Paría eftir
August Strindberg.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga
af morðingja eftir Patrick Sus-
kind.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Hundrað ára heimsveldi. Stiklað
á stóru í utanríkissögu Bandaríkj-
anna.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn.
17.00 Fróttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Úr Gamla testamentinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
^ 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 Út um græna grundu.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn
frá Hamri les (3).
22.25 ísland í fyrri heimsstyrjöldinni.
Þriðji og síöasti þáttur.
23.25 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fróttir - íþróttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahorniö.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Handboltarásin.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan. Tónlistarþáttur.
24.00 Fróttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands # kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00. Útvarp Austurlands
kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og í lok frétta kl. 2,5, 6,8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Kristófer Helgason á Bylgjunni
í kvöld kl. 20.00.
12.15 Hádegisbarinn.Umsjón Eiríkur
Hjálmarsson.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
17.55 Þjóðbrautin heldur áfram.
18.30 Bylgjutónlistin þín.
19.0019 > 20. Samtengdar fróttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson.
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar
Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa
Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00
Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl.
08.00, 09.00, 10.00,11.00,12.00.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimspjónustu BBC.
9.05 Das wohltemperierte Klavier.
9.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist. 18.30 Sinfón-
íuhornið. 19.00 Klassísk tónlist til
morguns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
7-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt
Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa
tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns.
Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári
Ragnarsson - léttur sprettur með ein-
um vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason -
þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar
Austmann. Betri blanda og allt það
nýjasta. 22-1 Rólegt & rómantískt með
Braga Guðmundssyni
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu.
11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd
Guðs. 18.00 X Dominoslistinn. Topp
30. 20.00 Addi Bé bestur í músík.
23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski
plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir
kl. 13,15, og 17. Topp 10 listinn kl. 12,
14, 16og 17.30.
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöövar
VH-1 ✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00
Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five 17.30 Pop-up
Video 18.00 Happy Hour 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Milis’ Big 80’s 22JJ0 Behind the Music
23.30 More Music 0.00 The Nightfiy 040 VH1 to 1 1.00 StoryteBers 2.00 Behind the
Music 3.00 More Music 4.00 Pop-up Video 4.30 VH1 Late Shift
TRAVEL ✓ ✓
12.00 Dream Destinations 12.30 A-Z Med 13.00 Hoiiday Maker! 13.15 Holiday Maker!
13.30 The Flavours of France 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Voyage 15.00 Mekong
16.00 Go 2 16.30 Dominika’s Planet 17.00 The Great Escape 17.30 Caprice’s Travels
18.00 The Flavours of France 18.30 On Tour 19.00 Dream Destinations 19.30 A-Z Med
20.00 Travel Live 20.30 Go 2 21.00 Mekong 22.00 Voyage 22.30 Dominika's Planet 23.00
On Tour 23.30 Caprice's Traveis 0.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box
15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street
Signs 21.00 US Market Wrap 22.30 Europe Tonight 2340 NBC Nightiy News 0.00 CNBC
AsiaSquawkBox 140USMarketWrap 2.00TradingDay 4.00USBusinessCentre 440
Lunch Money
Eurosport ✓ ✓
7.30 Football: Eurogoals 9.00 Xtæm Sports: Wmter X Games in Crested Butte, Colorado,
USA 10.00 Alpine Sköng: World Championships in Vail Valley, USA 11.00 Luge: Natural
Track Wortd Cup in Canale (íAgordo, Italy 11.30 Tennis: A look at the ATP Tour 12.00 Ali
Sports: Asian Games in Bangkok, Thaíland 13.00 Cycling: Tour Down Under in Adelaide,
Australia 14.00 Golf: US PGA Tour - Phoenix Open in Scottsdale, Arizona 15.00 Luge:
Worid Championships in Konigsee, Germany 16.00 Alpine Skiing: World Championships
in Vail VaHey, USA 17.00 Xtrem Sports: Wrnter X Games in Crested Butte, Colorado, USA
18.00 Motorsports: Magazine 19.00 Trial: ATPI Tour in AmnÉville, near Metz, France 20.00
Tractor Pulkng: Indoor Event in Zwolle, Netherlands 21.00 Darts: American Darts
European Grand Prix in Rheda-Wiedenbr.ck. Germany 22.00 Martial Arts: Monks of
Shaolin in the London Arena 23.00 Motorsports: Magazine 0.00 Xtrem Sports: Winter X
Games in Crested Butte, Colorado, USA 0.30 Qose
HALLMARK ✓
645 Road to Saddle River 8.15 Veronica Clare: Slow Violence 9.50 Reason for Living:
The Jill Ireland Story 1145 Isabel's Choice 1345 Laura Lansing Slept Here 14.45 Month
of Sundays 1640 Pack of Lies 18.00 Lonesome Dove 18.45 Lonesome Dove 1940
Sacrifice for Love 20.55 Getting Out 2245 Naked Lie 23.55 Isabel’s Choice 1.35 Laura
Lansing Stept Here 3.15 Month of Sundays 445 Pack of Lies
Cartoon Network ✓ ✓
5.000merandtheStarchild 540 Blinky Bill 6.00 The Tidíngs 6.30Tabaluga 7.00 The
Powerpuff Giris 740 Dexteris Laboratoiy 8.00 Sylvester and Tweety 840 Tom and Jerry
Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas
the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry
12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45 Sylvester and Tweety 1340
Popeye 1340 The FSntstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz-Mania 1540
Scooby and Scrappy Doo 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.001 am
Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The FHntstones 19.00 Tom and
Jerry 1940 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 2040 Cult Toons 21.00 2 Stupid Dogs
21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and
Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 040 Top Cat 1.00 The Real Adventures
ofJonnyQuest 140SwatKats 2.00lvanhoe 240 Omer and the Starchild 3.00B!inky
Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 440 Tabaluga
BBCPrime ✓ ✓
5.00 Leaming for School: Numbertime 6.00 BBC World News 645 Prime Weather 640
Camberwick Green 6.45 Monty 6.50 Blue Peter 7.10 Just WIHam 7.40 Ready, Steady,
Cook 8.10 Style Challenge 845 Change That 9.00 Kilroy 9.45 EastEnders 10.15 TOTP
211.00 A Cook's Tour of France 1140 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won’t Cook
12.30 Change That 12.55 Prime Weather 1340 Wildlife 1340 EastEnders 14.00 Kílroy
14.45 Style Challenge 15.10 Prime Weather 15.15 Camberwick Green 15.30 Monty 1545
Blue Peter 16.00 Just Wiliiam 1640 Wildlife 17.00 BBC Worid News 17.25 Prime Weather
1740 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 1840 Gardens by Design 19.00 ‘AHo, 'Allo!
19.30 Chef 20.00 The Buccaneers 21.00 BBC Worid News 2145 Prime Weather 2140
Home Front 22.00 Art Detectives 23.00 Preston Front 23.40 The O Zone 0.00 Learning
for Pleasure 040 Leaming English: Follow Through 1.00 Leaming Languages 2.00
Learning for Business 3.00 Leaming from the OU 340 Leamirtg from the OU 4.00
Learntng from the OU 440 Leaming from the OU
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Season ot the Salmon 11.30 Circus of Dreams 12.00 Orphans in Paradise 13.00
Natural Born Killers: Eagles - Shadows on the Wmg 14.00 The Chemistry of War 15.00
Cats 16.00 The Shark Files: Quest for the Basking Shark 17.00 Oiphans in Paradise 1840
The Chermstry of War 19.00 A Gift for Samburu 19.30 Caesarea Maritima: Herod's
Harbour 20.00 Orphans in Paradise 21.00 Art of Tracking 2240 Rocket Men 23.00 On the
Edge: Combat Cameramen 23.30 On the Edge: Skis Agalnst the Bomb 0.00 Extreme
Earth: Bom of Ftre 1.00 Art of Tracking 2.00 Rocket Men 3.00 On the Edge: Combat
Cameramen 340 On the Edge: Skis Against the Bomb 4.00 Extreme Earth: Bom of Fire
5.00 Close
Discovery ✓ ✓
8.00 Rex Hunrs Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 940
Walker’s World 10.00 The Specialists 11.00 The U-Boat War 12.00 State of Alert 12.30
World of Adventures 13.00 Chariie Bravo 13.30 Dísaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond
2000 1540 Ghosthunters 1540 Justíce Files 16.00 Rex Hunt Specials 16.30 Walker's
Worid 17.00 Wheel Nuts 1740 Histor/s Tuming Points 18.00 Animal Doctor 1840
Adventures of the Quest 19.30 Beyond 2000 20.00 Aithur C Clarke's Mysterious Universe
20.30 Creatures Fantastic 21.00 Life after Death: A Sceptical Enquiry 2240 Searching for
Lost Worlds 23.00 The Mosquáo Story 0.00 Intrigue si Istanbul 1.00 Histoiy’s Tuming
Pomts 1.30 WheelNuts 2.00Ctose
MTV ✓ ✓
5.00Kickstart 6.00TopSelectíon 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 European Top
20 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Artist Cut 17.30 Biorhythm 18.00 So 90’s
19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 TheLateLick 0.00
TheGrind 040 Night Videos
Sky News ✓ ✓
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1040 SKY Worid News 11.00 News on the Hour
12.00 SKY News Today 14.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 1640 SKY Wortd News
17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour2040
SKY Busmess Report 21.00 News on the Hour 2140 SKY World News 22.00 Pnmetime
0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worid
News 2.00 News on the Hour 240 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30
Global Village 4.00 News on the Hour 440 Fashion TV 5.00 News on the Hour 540
CBS Evening News
CNN ✓ ✓
5.00 CNN This Moming 540 Insight 6.00 CNN Thts Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN
ThisMoming 740 Worid Sport 8.00 CNN This Mommg 840 Showbiz Today 9.00Larry
King 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.15 American Edition
11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 Worid News 13.15 Asian
Edition 1340 Biz Asia 1440 World News 1440 Showbiz Today 15.00 World News 15.30
Worid Sport 16.00 Worid News 1640 Styte 17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45
American Edition 19.00 Worid News 1940 World Business Today 20.00 Worid News 2040
Q&A 21.00 Worid News Europe 2140 Insight 22.00 News Update/ Wortd Business Today
22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneytnie Newshour 040 Showbiz
Today 1.00WorldNews 1.15 Asian Edition 140 Q&A 2.00 Urry King Uve 3.00 Worid
News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 Wortd Report
TNT ✓ ✓
5.00 The Good Earth 740 A Yank at Oxford 9.15 Babes m Arms 1140 Her Highness
and the Bellboy 13.00 Song of Love 15.00 High Society 17.00 A Yank at Oxford 19.00 The
Hucksters 21.00 The Maltese Falcon 23.00 The Outfit 1.00 The Power 340 The Maltese
Falcon
AnimalPlanet ✓
07.00 Pet Rescue 07.30 Harry's Practice 08.00 The New Adventures Of Black
Beauty 0840 Lassie: The Feud 09.00 Going Wlld With Jeff Corwin: Venezuela
09.30 Wild At Heart: Jaguars Of The Amazon 10.00 Pet Rescue 10.30
Rediscovery Of The Worid: Bomeo 11.30 Breed All About It: Beagles 12.00
Australia Wild Window On The WikJ 12.30 Animal Doctor 13.00 Totally
Australia: Bizarre Beasts 14.00 Nature Watch With Julian Pettifer: Uttle Lions
Of The Rainforest 14.30 Australia Wild: A Very Particular Parrot 15.00 All Bird
Tv 1540 Human / Nature 16.30 Hany’s Pradice 17.00 Jack Hanna's Animai
Adventures: Uganda Gorillas Part Two 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue
1840 Australia Wild: Which Sex? 19.00 The New Adventures Of Black Beauty
1940 Lassie: A Day In The Life 20.00 Rediscovery Of The Worfd: The Great
White Shark 21.00 Animai Doctor 21.30 Horse Tales: The Melboume Cup
22.00 Going Wild: Elephants Under Siege 22.30 Emergency Vets 23.00
Crocodile Hunten Wildest Home Videos 00.00 Wildlife Er 0040 Emergency
Vets01.00ZooStory
Computer Channel ✓
17.00 Buyer’s Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With
Everyting 18.00 Roadtest 18.30 Gear 19.00 Dagskrfirtok
ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð,
Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/
Omega
1740 700 klúbburinn. Blandað efnl frá CBN fréttastöðlnnl. 18.00 Þetta er þlnn dagur
með Benny Hlnn. 1840 Líl í Orðlnu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 1940 Frelsiskallið (A Call to Freedom) með
Freddle Filmore. 20.00 Krerleikurinn mlkilsverðl (Love Worth Rnding) með Adrian
Rogers. 20.30 Kvðldljós. Ýmslr gestir. 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 2240
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lif í Oröinu með Joyce Meyer. 23.30 Lof-
ið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ymsir gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
V Stöðvar sem nást á Fjöivarpinu
FJÖLVARP