Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 42
50 MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1999 Afmæli DV Erla Gígja Þorvaldsdóttir Erla Gígja Þorvaldsdóttir, hús- móöir og stcirfsmaður mötuneytis Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki, Fomási 11, Sauðárkróki, er sextug í dag. Starfsferill Erla fæddist á Sauðarkróki og gekk í bamaskóla Sauðárkróks og síðar gagnfræðaskólann. Hún vann frá unglingsárum og eftir það í verslun fóður síns á Sauðárkróki, versluninni Vísi. Hún hefur undan- farin 17 ár starfað í mötu- neyti Fjölbrautaskóla Sauðárkróks. Fjölskylda Maki, 24.10. 1960, Jónas Þór Pálsson, mál- ari og þúsundþjalasmið- Erla Gígja Þorvaldsdóttir. ur, f. 15.4. 1930. Foreldrar hans vom Páll Þorkels- son og Þórdís Jónasdóttir. Börn Erlu og Jónasar: Þórdís, f. 20.1. 1957, þjónn í Noregi, Hulda banka- starfsmaður. Sonur Jónasar frá fyrra sam- bandi er Bjöm Jónasson skipstjóri, búsettur á j Sauðárkróki. Bróðir Erlu er Hreinn Þorvaldsson, bifreiðar- stjóri á Sauðárkróki, f. 1937. Hálf- systir er Sigurlaug Alda Þorvalds- dóttir hárgreiðslumeistari, búsett á Akureyri. Foreldrar: Þorvaldur Þorvalds- son, fyrrv. kaupmaður, f. 5.9. 1913, og Hulda Jónsdóttir húsmóðir, f. 2.6. 1915, d. 9.1. 1992. Halldór Sigurður Guðmundsson Halldór Sigurður Guðmundsson, félagsmálastjóri í Dalvíkurbyggð, Bjarkarbraut 13, Dalvík, er fertugur á morgun. Starfsferill Halldór lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á ísafirði vorið 1979. Hann stundaði nám í lagadeild Háskóla Islands 1980-1982 og lauk námi í félagsráðgjöf frá Agder Distrikthögskolen í Kristiansand i Noregi vorið 1994, lauk framhalds- námi í stjómun í heilbrigðis- og fé- lagsmálum og cand. mag.-prófi frá sama skóla vorið 1995. Frá 1982 til 1988 starfaði hann sem forstöðumað- ur við Hlíf, íbúðir aldraðra, og var framkvæmdastjóri byggingasam- vinnufélags um byggingu íbúða fyr- ir aldraða á ísaflrði. Frá júní 1988 til september 1991 var hann forstöðu- maður við Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík. Hann var ráðinn félags- málastjóri á Dalvík frá 1. júlí 1995 og gegnir því starfi í dag. Á árunum 1975-1980 vann hann við ýmis störf, s.s. fiskvinnslu, skrifstofustörf, lög- gæslu og annaðist rekstur Félags- heimilisins í Hnifsdal. Samhliða námi í Noregi starfaði hann sem fé- lagsráðgjafi i einstökum verkefnum hjá Kristiansand Kommune og við félagsmálaskrifstofuna „Ungdom i arbeid". Hann starfaði sem aðstoð- arkennari við Högskolen i Agder veturinn 1994-1995. Fjölskylda Maki, 1.9. 1984, Ingileif Ástvalds- dóttir, bókari hjá Sæplasti á Dalvík, f. 25.7. 1964. Böm þeirra: Helgi Hrafn Hall- dórsson, f. 12.6. 1983, nemi í Dalvík- urskóla, Guðbjörg Halldórsdóttir, f. 18.10. 1986, nemandi í Dalvíkur- skóla, Guðmundur Ingi Halldórs- son, f. 8.10. 1988, nemandi í Dalvík- urskóla. Systkini: Gylfi Reynir Guðmunds- son, f. 16.3. 1956, forstöðumaður far- tækja- og viðhaldsdeildar hjá ís- lenska jámblendifélaginu á Grund- artanga, Kristján Jóhann Guð- mundsson, f. 10.6. 1962, rafmagns- verkfræðingur hjá Orkuvirki hf., Ingibjörg María Guðmundsdóttir, f. 16.1. 1967, stundar nám í skólasál- fræði í Kaupmannahöfn. Jóhannes Bjami Guðmundsson, f. 13.5. 1974, flugmaður hjá Flugleiðum. Foreldrar: Guðmundur Helgi Ing- ólfsson, sveitarstjóri í Reykhóla- hreppi, f. 6. 10. 1933, og Jóna Val- gerður Kristjánsdóttir, f. 26. 9. 1935. Ásdís Bragadóttir Ásdís Bragadóttir talmeinafræð- ingur, Vesturtúni 6, Bessastaða- hreppi, er fertug í dag. Ásdis lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1979 og lauk B.Ed. námi frá Kennarahá- skóla íslands árið 1982. Þar var hún einnig í framhaldsnámi og varð B.A. í sérkennslu 1986. Hún stund- aði nám við Danmarks Lærer- höjskole í Tal- og heymarkennslu 1986-88. Ásdís starfaði á meðferðar- heimili fyrir einhverf böm 1982-86, kenndi talkennslu á fi-æðsluskrif- stofu Reykjaness og Reykjavíkur 1988-1998 og varð ráðgjafi við skóla- skrifstofu Hafnarfjarðar 1998. Hún hefur frá árinu 1996 rekið eigin tal- kennslustofu. Maki 15.7. 1989, Pétur Pálsson f. 12.1. 1956, skildu 1993. Böm þeirra: Páll Orri, f. 12.4.1987, og Pétur Örn, f. 12.3.1989. Systkini Aldísar eru Lilja, f. 24.2. 1952, verslunarkona í Garðabæ, Hartmann, f. 8.8. 1954, sálfræðingur, og dr. Öm, f. 5.1. 1956, tilraunasál- fræðingur í Japan. Foreldrar Ásdísar eru Bragi Jóns- son, fyrrv. flugvélstjóri, f. 9.10. 1925, og Ásta Margrét Hartmannsdóttir húsmóðir, f. 23.4. 1933. Hringiðan Strákarnir í Ungmennafélaginu Ragnan Rvk blótuðu þorrann í Múlakaffi á laugardaginn. Áður en á Múlann var haldið hittust þeir í félagsheimili sínu, Grand Rokk, og drukku þar mjöð. Andri V. Sigurðsson, Viðar Þór Guðmundsson, Rúnar Freyr Gíslason og Júlíus Hafstein voru í góðu stuði f félagsheimilinu. Höllin var að sjálfsögðu fyllt í bikarúr- slitaleiknum á milli FH og Aftureldingar á laugardaginn. Skemmst er frá því að segja að Afturelding krækti sér í bikar- inn f fyrsta sinn. Á svona stundu er stuðningur áhorfenda grfðarlega mikil- vægur. Það vita þau Guðjón Þorsteinsson, Anna Hlíf Hreggviðsdóttir og Þórður Ás- mundsson mætavel og mættu þvf strfðsmáluð og í feiknastuði. Stórverslun Skífunn- ar hefur verið opnuð á ný. Þar er mikið úr- val af geislaplötum, kvikmyndum og tölvuleikjum. Tví- höfðlnn Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson fluttu þar gamanmál á laugardaginn. Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldin í Súlnasal Hótel Sögu á laugardaginn. Þor- björg Kristjánsdóttir og Vigdís Ólafsdóttir voru þær konur innan félagsins sem veiddu stærstu fiskana á síðasta ári. Þær fá hér verðlaun fyrir afrek sín með stöngina. Hljómsveitin írafár spilaði fyrir gesti veitingahússins Gauks á Stöng um helgina. Ljósmyndari DV leit inn á föstudaginn og smellti af mynd. íris söngkona fór fyrir sínum mönnum og sló hvergi af. DV-myndir Hari Til hamingju með afmælið 15. febrúar 80 ára Anna Baldvinsdóttir, Stóru-Hámundarstöðum, Dalvík. Henry S. Jacobsen, Víöivöllum 7, Selfossi. Ragnheiður Guðbjartsdóttir, Höfðagrund 22, Akranesi. Sigurbjöm Tómasson, Sléttuvegi 13, Reykjavík. 75 ára Bjöm Kristjánsson, Bræðratungu 19, Kópavogi. Oddný Gunnarsdóttir, Hvammi, Kirkjubæjarkl. Þorgerður Gestsdóttir, Mjallargötu 8, ísafirði. 70 ára Auður Waagfjörð, Foldasmára 11, Kópavogi. Jóhann Tómas Bjamason, Sætúni 5, ísafirði. Óskar Waagfjörð Jónsson, Stangarholti 36, Reykjavík. 60 ára Bára V. Guðmannsdóttir, Mímisvegi 8, Reykjavík. Grétar Þórðarson, Urðarvegi 32, ísafirði. Gunnlaugur Ámason, Rjúpufelli 48, Reykjavík. Hólmfríður R. Árnadóttir, Faxaskjóli 10, Reykjavík. Hulda Friðriksdóttir, Haukshólum 5, Reykjavík. 50 ára Börkur Ólafsson, Borgarheiði 5h, Hveragerði. Georg Thomas White, Kögurseli 2, Reykjavík. Sigrún Halla Guðnadóttir, Tjarnargötu 37, Reykjavík. Steinþór Hafsteinsson, Norðurbraut 3, Höfh. Þorbjörg S. Aðalsteinsdóttir, Skúlagötu 74, Reykjavík. 40 ára Bjarni Friðriksson, Næfurási 10, Reykjavík. Guðmunda Jónsdóttir, Hjarðarhaga 54, Reykjavík. Guðmundur G. Sigurðsson, Vallá, N/A. Guðmundur Hárlaugsson, Víkurbakka 14, Reykjavík. Halla Stefánsdóttir, Stekkjargerði 12, Akureyri. Hörður Bragason, Holtsgötu 14, Reykjavík. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.