Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 Hjón á Selfossi segja mikinn mun á að byggja í verbólgunni fyrir 20 árum og nú: 50 þúsund króna lán fór í tæpa milljón „Við byrjuðum að byggja einbýl- ishús hér á Selfossi 1979. Um ári síð- ar, þegar við tókum húsnæðislán, var verðbólgan virkilega að komast á skrið. Þessi lán sem við fengum, þrír 27 þúsund króna skammtar, urðu eins og dropi í hafið. Maður varð að hafa alla anga úti til að ná í peninga. Þetta voru eilífar redd- ingar sem kostuðu náttúrlega mikla peninga. Við tókum t.d. 50.000 króna lífeyrissjóðslán 1981. Vegna verðbólgunnar hækkaði höfuðstóll- inn stöðugt. Loks þegar lánið byrj- aði að greiðast niður var skuldin komin í um 900.000 krónur. Og það þótt við stæðum alltaf í skilum. Við greiddum varla annað en vexti og verðbætur. Nú um áramótin, þegar við greiddum lánið upp, voru eftir- stöðvarnar um 300 þúsund krón- ur. Þetta er minnisvarði um tíma þegar allt fór úr böndunum og fjöldi með 8,25% vöxtum til 7 ára. Sé verð- bólgan 10% kostar þessi eina millj- ón mun meira eða 1.294.650 krónur. Á 7 árum er kostnaðurinn orðinn hærri en höfuðstóllinn í upphafl. Verðbólguspár gera ráð fyrir um 2,5% verðbólgu á þessu ári. En þeg- ar Sigurður og Jóna byggðu forðum fór verðbólgan langleiðina í 100%. Velviljaðra umhverfi „Fjárhagsumhverfi er annað og betra en var fyrir 20 árum. Þá var eins og maður væri að biðja um ölmusu og var sífellt að redda fyrir horn með tilheyrandi kostnaði. í dag gengur ekki einungis betur að fá lán þar sem bank- húsbréfalán. Þrælagaleiða „Þegar horft er til baka geta ör- ugglega margir sagt svipaða sögu og við. Börnin voru þrjú og við unnum bæði mjög langan vinnudag. Það var reynt að komast í aukavinnu og uppgrip út mn allt. Þetta var ein- faldlega erfitt og reyndi mjög á þol- rifin í manni. En okkur tókst sem betur fer að komast standandi í gegn um þessi ósköp. Hins vegar má segja að við höfum lagt bæði sál og líkama í húsið. Þetta var sann- stöðugleiki sem ríkt hefur undan- farinn áratug haldist. Það yrði áfall ef ungt fólk sem er að byija búskap lenti í hremmingum eins og þau og þeirra kynslóð. Sigurður segir að auk stöðugleik- ans hafi þjónusta bankanna haft sitt að segja til að létta þeim líflð. „Við fórum í greiðsluþjónustu hjá bankanum okkar fyrir um fjórum árum og sú ákvörðun skipti sköp- um. Það voru alltaf einhverjir gaml- ir draugar úr fortíðinni á eftir * • í, • » ■ ■ ♦-•. V® ' * ú# *'■* .... .. »•* f ■ .. hjónín Jóna Ingvarsdóttir og Slgurður Grímsson. fólks gafst hreinlega upp,“ segja hjónin Jóna Ingvarsdóttir og Sig- urður Grímsson á Selfossi. Eins og dagur og nótt Þau hjón seldu nýverið húsið sem þau réðust í byggingu á fyrir 20 árum. Þau keyptu 28 hektara land- skika rétt utan við bæinn og hafa nú reist þar nýtt hús. Að auki eru þau að byggja hesthús. Þau segja muninn á fjárhagslið þessara hús- bygginga vera eins og muninn á degi og nóttu. Flestir sem fjárfest hafa í íbúðar- húsnæði eða byggt á sl.10 árum þekkja varla verðbólgu, sjá eftir- stöðvar lána sinna minnka með hverri afborgun. Þeir sem eru milli fertugs og fimmtugs og eldri þekkja hins vegar vel til verðbólgunnar og áhrifa hennar. Svo er einmitt um Jónu og Sigurð. Dýrt spaug Til að sýna fram á áhrif verð- bólgu má taka dæmi af einnar millj- óna króna verðtryggðu bankaláni amir keppast bein- línis um að lána manni heldur er lántökuferlið mun einfaldara. Svo fær maður ráögjöf að auki. Þetta er mun velviljaðra um- hverfi en áður og það er hægt að gera áætlanir sem standast. Það var mjög erfitt á tímum óðaverðbólgu.“ Jóna og Sigurður segja að vissulega byrji þau ekki með tvær hendur tómar nú eins og fyrir 20 árum. En þó skuldastaðan breytist ekki mikið við nýju fram- kvæmdimar er greiðslubyrðin hins vegar minni en hún var fyrir hálfu ári. Enda skulda þau nær einungis Að skulda milljón í verðbólgu 1.000.000 kr. til 7 ára á 8,25% vöxtum miðað við mismunandi vedbólgu. Allar upphæöir í krónum Afborgun + vextir + greiöslugjald Visitöluhækkun Alis 2.258.450 427.653 Alls 1.527.198 Flísfatnaður- inn finn Fatnaður úr gerviefninu flís (fleece) hefur að miklu leyti tekið þann sess sem ullarfatnaður hafði áður til að klæða af sér vetrarkuld- ann. Flísfatnaður hefur þann kost fram yfir ullina aö flytja svitann frá líkamanum hjá þeim sem reyna á sig úti í kuld- um. Þannig slær síður að þeim fl- ísklæddu en þeim sem klæðast annars konar skjólfatnaði. Danska neytendastofnunin hef- ur kannað níu tegundir af fLls- peysum og hvemig þær halda kölluð þrælaga- leiða og kostaði mikla þrautseigju að komast af, eins og reyndar marg- ir fleiri geta stað- fest. í dag er mun hins vegar mun léttara að ráðast í húsbyggingar, þ.e. ef fólk sníður sér stakk eftir vexti. Ekki síst með tilkomu fjöl- breyttari lána- möguleika eins og þeirra sem kynntir hafa ver- ið undanfarna daga. Áður börð- ust menn bæði í bökkum og í bönkum." Greiðslu- þjónusta Jóna og Sigurður segjast vona að sá með greiðsluþjónustunni voru þeir úr sögunni. Þessi þjónusta er algjör bylting þar sem heild- arútgjöldum ársins er jafnað niður á mánuð- ina og bankinn tekur á sig sveiflumar. Þegar við byggðum í fyrra skiptið var greiðslu- þjónusta ekki til og fjármálin einkenndust af reddingum og barn- ingi. En það verður ða hafa í huga að greiðsluþjónustan dug- ar skammt ef ástandið verður eins og það var á árunum 198-1985. Þá rjúka allar áætlanir út um gluggann. Þess vegna fer um mann smáhrollur þegar talað er um hættuna á að verðbólgan fari aftur af stað,“ segja Jóna og Sigurður. -hlh Ódýrari tækin betri Dýrustu tækin eru ekki endi- lega þau bestu. Tækjaprófunar- deild dönsku neytendastofhunar- innar hefur prófað 19 gerðir af hárþurrkum og 10 gerðir krullu- jáma. Þau tækjanna sem reynd- ust best vora í ódýr- ari kantinum. Dýrasta hár- þurrkan reynd- ist duga verst af þeim sem prófaöar voru til þess að þurrka hárið. Svipað kom í ljós varðandi krullujám- in. Krullujárn sem kostaði um eitt þúsund ísl. krónur reyndist duga jafnvel og kmllu- jám sem kostaði þrjú þúsund kall. Mörg af þessum tækjum í dýr- ari kantinum eru seld með margs konar fylgihlutum. Mikið af þeim reyndist óþarft og jafnvel hindra að hægt væri að þurrka og krulla hárið sómasamlega. Tau- þurrkarar Samanburðarrannsókn dönsku neytendastofnunarinnar á tauþurrkurum á markaði í Dan- mörku, sem eru að mestu af sömu tegundum og fást hér á landi, leiðir I fjós að bestu þurrkaramir em þeir miðlungsdýra. Dýrasti þurrkarinn, sem prófaður var, kostaði um 68 þúsund ísl. krónur en sá ódýrasti um 24 þúsund krónur. Sá besti kostaði tæpar 46 þúsund krónur. Tauþurrkarar era mjög orku- frek heimilistæki og því fremur dýrir í rekstri. Danir reikna með að hver notkun kosti um 50 krón- ur. í ljósi lægra orkuverðs hér á landi má gera ráð fyrir þvi að hver notkun á tauþurrkara hér kosti um 40 krónur. Ef við gefúm okkur það að þvegið sé þrisvar í viku þá notar þurrkarinn raf- magn fyrir um 6.200 krónur á ári. Búnaðarbankinn með góða afkomu: Hlutabréfin lækkuðu samt kostum sínum og lögun við notkun og við þvotta. Niöurstaðan er sú að þessi fatnaður reyndist í engu tapa upphaflegri lögun, né ein- angrunargildi sínu við mikla notkun og endurtekna þvotta. Einn galla hefur hann þó, að vera mjög eldfimur. Hlutabréf í Búnaðarbankan- um lækkuðu um 5% í gær á Verðbréfaþingi enda þótt nýbirtir ársreikningar síð- asta árs sýni mjög góða afkomu bankans. í Ijósi gríðarlegrar þátttöku almennings í hlutabréfaútboði bankans á síðasta ári má gera ráð fyrir því að mörgum leiki for- vitni á þvi að vita að hagnaður bankans nam 649 milljónum eftir skatta fyrir árið 1998. Mesta aukning rekstrartekna vai- vegna gengishagnaðar af fjármálastarfsemi, en tvö- fóldun varð á þeim tekj- um. Arðsemi bankans var um 11% á árinu, en framlag í afskriftareikn- ing var aukið töluvert milli ára til að auka vara- sjóð bankans til mögra ár- anna. -SÁ Æfinga- gallarnir hlupu Neytendasamtökin í Dan- mörku hafa kannað hversu vel íþróttagallar halda upphaflegri lögun í þvotti. Kannaðar vora sex tegundir slíkra galla sem kostuðu á verðbilinu 1.500-4.500 ísl. kr. í ljós kom að aðeins ein tegundin hélt nokkum veginn upphaflegri lögun eftir 10 þvotta. Hinir hlupu allir og tveir þeirra svo mjög að eigendurnir komust ekki með nokkra móti í þá. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.