Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 19 íþróttir NBAPilLDIN Úrslitin í nótt Detroit-Miami .............80-91 Hill 22, Stackhouse 21, Buechler 8 - Hardaway 29, Brown 12, Mouming 12. Orlando-Washington ........96-85 Anderson 26, Doleac 16, Outlaw 14 - Howard 15, Strickland 14, Murray 14. Minnesota-Houston.......116-102 Marbury 40, K.Gamett 23, Mitchell 12 - Harrington 23, Olajuwon 14, Pippen 12. Milwaukee-Chicago .........91-83 Brandon 17, Allen 15, D.Curry 13 - Kukoc 20, David 10, Lame 10. San Antonio-Phoenix.......76-79 Duncan 20, Robinson 16, Elliott 12 - Gugliotta 19, McCloud 14, Kidd 14. Portland-Denver...........100-85 Rider 19, Wallace 18, Williams 17 - McDyess 17, Lafrentz 17, E.WiUiams 12. Seattle-Sacramento . (frl.) 106-109 Payton 34, Hawkins 18, Baker 17 - Webber 23, Funderburke 16, Divac 14. Vancouver-Boston . (3frl) 129-131 Rahim 39, Bibby 23, Mack 20 - Walker 27, Mercer 27, Pierce 26. Golden State-Charlotte .... 96-87 Starks 14, Marshall 13, Coles 13 - Reid 29, Coleman 22, Wesley 14. LA Lakers-Dallas.........101-88 Shaq 24, Bryant 23, Jones 20 - Trent 15, Finley 12, Cebalios 11. Seattle tapaði fyrsta leik sínum á timabilinu, óvænt gegn Sacramento í framlengingu á heimavelli. Boston vann sigur í ótrúlegum leik í Vancouver þar sem framlengja þurfti þrisvar. Kenny Anderson skoraði síöasta stig Boston úr vítaskoti þegar ein sekúnda var eftir. Heimamenn tóku leikhlé og repdu síðan send- ingu yfir allan völlinn sem mistókst. -VS fffij ENGIANP Teddy Sheringham verður líklega seldur frá Man. Utd eftir leiktíðina. Blackbum hefur áhuga og hugsanlegt kaupverð verður I kringmn 2 milljón- ir punda. Sheringham hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið mikið lof fyrir þá ákvörðun sína að bjóðast til að endurtaka um- deildan leik Arsenal og Shefiield United i bikarkeppninni um síðustu helgi. Alþjóða Knattspymusamband- iö, FIFA, er á meðal þeirra sem hafa lofað framgöngu Frakkans. Wenger hefur látið hafa eftir sér að ekki sé viturlegt fyrir Kevin Keegan að koma nálægt enska landsliðinu sem þjálfari á meöan hann er líka við stjómvölinn hjá Fulham. Wenger seg- ir þaö ekki ganga upp. Framtiðin sker úr um hvort Frakkinn hefur rétt fyrir sér. Alan Shearer, fyrirliði enska lands- liðsins, sagðist í gær fagna því aö Keegan tæki við landsliöinu þó í stuttan tíma væri. Norðmaðurinn Tore Andre Flo er farinn að æfa með Chelsea eftir erfið meiðsli og uppskurð. Enn em ein- hveijar vikur þar til hann verður til- búinn í slaginn. -SK Keegan ráðinn tímabundið Kevin Keegan, framkvæmda- stjóri C-deildar liðs Fulham, var i gær ráðinn til að stjóma enska landsliðinu í knattspymu í næstu fjórum leikjum Englendinga. Um er að ræða þrjá leiki í und- ankeppni Evrópukeppninnar, gegn Pólverjum, Svium og Búlgörum og vináttuleik gegn Ungverjum að auki. Siðasti leikurinn verður gegn Búlgörum í júní og þá snýr Keegan alfarið aftur til Fulham þar sem samningur hans rennur út í júní á næsta ári. -SK í kvöld Úrvalsdeildin f körfuknattleik: Akranes-Snæfell 20.00 Skallagrímur-KFÍ 20.00 Grindavík-Þór 20.00 Keflavík-KR 20.00 Haukar-Tindastóll 20.00 Valur-Njarðvík 20.00 1. deild karla 1 körfúknattleik: ÍS-Stjaman...................20.15 INGIAND A-deild: Manchester United-Arsenal . . 1-1 0-1 Anelka (48.), 1-1 Cole (60.) Everton-Middlesbrough.......5-0 1-0 Barmby (1.), 2-0 Barmby (16.), 3-0 Dachourt (62), 4-0 Materazzi (67.), 5-0 Unsworth (74.) Aston Villa-Leeds ..........1-2 0-1 Hasselbaink (8.), 2-0 Hasselbaink (32.) 1-2 Scimeca (76.) Chelsea-Blackburn ..........1-1 1-0 Morris (44.), 1-1 Ward (84.) Newcastle-Coventry..........4-1 0-1 Whelan (18.), 1-1 Shearer (19.) 2-1 Speed (55), 3-1 Saha (58.), 4-1 Shearer (75) Staðan í A-deild Man. Utd 26 14 9 3 60-28 51 Chelsea 25 12 11 2 36-20 47 Arsenal 25 12 10 3 29-12 46 Aston Villa 25 12 7 6 37-27 43 Leeds 25 10 9 6 38-25 39 Liverpool 25 11 5 9 47-30 38 Derby 25 9 10 6 25-22 37 West Ham 25 10 6 9 27-36 36 Wimbledon 24 9 8 7 29-35 35 Newcasfle 25 9 7 9 33-33 34 Middlesbro 25 7 11 7 33-36 32 Tottenham 24 7 10 7 29-31 31 Leicester 24 7 9 8 25-29 30 Sheff. Wed. 24 8 5 11 27-23 29 Everton 25 6 9 10 19-27 27 Blackbum 25 6 8 11 26-32 26 Coventry 25 6 6 13 24-36 24 Charlton 25 5 8 12 29-37 23 Southampt. 24 5 5 14 23-47 20 Nott. For. 25 3 7 15 21-51 16 Deildabikar, undanúrslit, síðari leikur: Leicester-Sunderland.........1-1 0-1 Quinn (34.), 1-1 Cottee (54.) Leicester leikur til úrslita gegn Tottenham á Wembley. -SK Bland i P oka Bad Schwartau tapaði á heimavelli sínum fyrir Eisenach í þýska hand- boltanum í gærkvöld. Siguróur Bjarnason skoraði 5 mörk fyrir Bad Schwartau en Róbert Duranona var með 4 mörk fyrir Eisenach, 3 úr vít- um. Bad Schwartau er í 14. sæti en Eisenach i 10. sæti. Brynjar Gunnarsson, landsliösmaö- ur í knattspyrnu, þótti standa sig mjög vel í fyrsta leik sínum meö ör- gryte í Svfþjóð. Hann lék meö liöinu í sigurleik gegn Ljungskile, 2-1, í fyrrakvöld, strax eftir að hann skrif- aði undir tveggja ára samning viö fé- lagið. Leikmenn íslands- og bikarmeistara ÍBV halda herrakvöld í Reykjavík annað árið í röð og verður þaö föstu- dagskvöldið 5. mars í félagsheimili Fram í Safamýri. Aðeins em gefnir út 150 miðar og þeir fást hjá leik- mönnum ÍBV í Reykjavík, Bjarna Jóhannssyni þjálfara eða hjá stjóm- armönnum í stuðningsmannaklúbbi ÍBV í Reykjavík. Ricardo Oliveira, leikmaður með áhugamannaliði í Úmgvæ, skoraði fljótasta mark sögunnar á dögunum. Hann skoraði eftir aðeins 2,5 sek- úndna leik og hefur Alþjóða knatt- spymusambandið staðfest metið eftir að hafa séö upptöku af leiknum. Oli- veira fékk boltann frá meðspilara sínum þegar liðið tók upphafsspym- una í leiknum. Hann sá að markvörð- ur andstæðinganna stóð of framar- lega og spymti knettinum meö glæsi- brag yfir hálfan völlinn. Helgi Sigurösson skoraði eitt marka Stabæk sem sigraöi AIK, 4-1, í undan- úrslitum á æfmgamóti á La Manga á Spáni í gær. Stabæk leikur til úrslita gegn Rosenborg sem sigraði Brann, 1-0, í hinum undanúrslitaleiknum. Hameln, lió Alfreós Gíslasonar, vann stórsigur á Post Schwerin, 19-31, í þýsku B-deildinni í hand- knatfleik í gær. Hameln er efst í norð- urriölinum með 51 stig en Nordhom kemur næst með 48 stig. Parma sigraði Inter Milan í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ftölsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 0-2. Þaö gekk mikið á i þessum leik og þrír leikmenn Inter fengu rauða spjaldið á sömu mínútunni. Celtic sigraði Kiimamock í skosku úrvalsdeildinni í gærkvöld, 1-0. Celtic er í öðra sæti, 10 stigum á eftir Glasgow Rangers. -SK/-VS/GH Nicolas Anelka skoraði mark Arsenal gegn Manchester United í gærkvöld. Anelka hefur verið á skotskónum undanfarið en hann skoraði bæði mörk Frakka gegn Englendingum á dögunum. Á myndinni fagna þeir Ray Parlour og Stephen Hughes marki Anelka. Sfmamynd Reuter Enska knattspyrnan í gærkvöld: - toppliðin töpuðu öll stigum „Það er alltaf erfitt að leika gegn Arsenal. Við vorum betra liðið í þess- um leik en það dugði ekki til sigurs. Við erum á réttri leið og í mjög góðri æfingu á réttum tíma,“ sagði Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manch- ester United, eftir 1-1 jaMefli í ensku deildinni í gærkvöld gegn Arsenal á Old Trafford. Leikur liðanna var erfiður fyrir bæði lið, völlurinn afleitur og mikið úrfelli. Arsenal var á undan að skora og bæði lið áttu sín færi. Dwight Yorke misnot- aði vítaspymu, skaut fram hjá. David Seaman i marki Arsenal bjargaði oft frábærlega og var langbesti maður Arsenal í leiknum. Leikurinn var nokk- uð harður og oft lá við að upp úr syði. Roy Keane átti að fá rauða spjaldið eft- ir viðskipti sin við Patrick Vieira og Frakkinn jafnvel líka. Báðir fengu gult. Keane setur ljótan blett á lið United og ræður engan veginn við skap sitt og því síður fyrirliðahlutverkið. „Mér fannst við betri aðilinn allt þar til þeir náðu að jafna. í lokin áttum við nokkuð í vök að veijast. Þetta eru alls ekki slæm úrslit fýrir okkur,“ sagði Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal eftir leikinn. Chelsea tapaði stigum og loks misnotaði Leboeuf víti Lengi vel leit út fyrir sigur Chelsea en Blackbum náði að jafna undir lokin. Þá varð allt vitlaust og Gianluca Vialli, spilandi stjóri Chelsea, var rekinn út af ásamt leikmanni Blackbum. „Ég var mjög ósáttur við margt sem dómarinn gerði i þessum leik,“ sagði Viaili. Brian Kidd, stjóri Blackbum, var ánægður með úrslitin. „Minir menn gáfust ekki upp. Þetta var harður leikur þar sem annaö liðið var að berj- ast á toppnum en við fyrir lífi okkar í deildinni," sagði Kidd. Frakkinn Frank Leboeuf misnotaði vítaspymu fyrir Chelsea gegn Black- burn og er þetta í fyrsta skipti sem heimsmeistaranum mistekst að skora úr víti frá þvi hann kom til Chelsea. Gengi Everton hefur verið skraut- legt í vetur. Fyrir leikinn gegn Middles- borough í gærkvöld hafði liðið skorað 3 mörk á heimavelli síðan í ágúst 1998 en þau urðu síðan 5 á 90 mínútum gegn Middlesboróugh. Aston Villa er að springa eins og margir áttu von á. Jimmy Foyd Hassel- baink sá um að innbyröa sigurinn fyrir Leeds sem enn kemur á óvart í deild- inni. Newcastle skoraði 4 mörk gegn Coventry og Alan Shearer skoraði tví- vegis. Leicester City er komið í úrslitaleik- inn í deildabikamum og mætir Totten- ham á Wembley. Leicester og Sunder- land skildu jöfn í gærkvöld en Leicest- er vann fyrri leikinn 1-2 og samanlagt 3-2. -SK Fanney Rúnarsdóttir veröur fyrirliði í Króatíu: Hugarfarið til staðar - hver leikur sem viö spilum er góð æfing DV, Króatíu: Fanney Rúnarsdóttir markvörður hefur verið varafyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin ár. í leikj- unum gegn Króatíu í undankeppni HM um helgina tekur hún við fyrir- liðabandinu af Herdísi Sigurbergs- dóttur en hún meiddist sem kunn- ugt er í leik gegn Rússum í lok jan- úar. Fanney er nokkuð bjartsýn fyr- ir leikina gegn Króötum. „Við þekkjum ágætlega til þessa króatíska liðs en við lékum á móti þeim i Tyrklandi fyrr í vetur og þá töpuðum viö ekki nema með þriggja marka mun svo við sjáum nokkra möguleika fyrir hendi núna. Hver leikur sem við spilum er mjög góð æfing fyrir liðið og við munum leggja okkur allar fram og reyna að gera okkar besta. Þó að möguleikar okkar á því að komast áfram núna séu ekki mjög miklir þá leggjum við okkur alltaf allar fram.“ Reynsluleysi í sóknarleiknum „Það sem viö höfum verið að klikka á er reynsluleysi í sóknar- leiknum og fyrir það er okkur refs- að á augabragði. Vamarleikurinn okkar hefúr hins vegar verið góður og hann er okkar sterkasta hlið. Það hafa vissulega mörg áföll riðið yfir liðið undanfamar vikur og mánuði en inn I liðið er að koma mikið af ungum og efnilegum leikmönnum sem em ákveðnir í að fylla þeirra skarð. Núna fá þær tækifæri og það verður gaman að sjá hvað gerist. Hugarfarið er til staðar í liðinu og ég er sæmilega bjartsýn á leikina gegn Króatíu," sagöi Fanney Rún- arsdóttir, fyrirliði íslenska lands- liðsins. -ih

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.