Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Blaðsíða 28
28 fakvótamenn ijrðu ránsfeng sinn „Samherjamenn voru ekki hjátækir sér, þegar þeir smöluðu liði sínu í rétt Sig- bjöms Gunnarsson- ar. Sýnir sú aðferð þeiri'a, aö þeir gjafakvótamenn skeyta ekki um skömm né heiður að verja ránsfeng sinn. Þeir kaupa hik- laust kött í sekk, ef þeir telja það henta hagsmunum sínum. Sverrir Hermannsson, form. Frjálslynda flokksins, í Morgun- blaðinu. Séðar úr lofti „Þegar ég leit niður og sá þessar gyðjur ofanfrá, þá áttaði ég mig á því að það gilti það sama um Lindu og Rósu og ýmis önnur náttúrufyrirbæri, að það var bókstaflega ekkert í þær var- ið - úr lofti." Ómar Ragnarsson, í Degi. Klórað í vitlaust kerfi „Héðan myndu flestir flytja ef þeir gætu og allt er það vitlausu j kvótakerfi að kenna. Því meira sem stjórnmála- menn klóra í þetta kerfi því vitlaus- ara verður það." Svavar Guðnason, útgerðarmaður á Patreksfirði, í DV. Unnið eftir kjaftasögum Vatneyrin hefur leyfi til að veiða rúmlega tvö tonn og þeir hafa engar upplýsingar um hvort við höfum veitt umfram það. Fiskistofa er að vinna eftir kjaftasögum." Björn Kristjánsson skipstjóri, ÍDV. Eitt svæði „í lóöamálum eigum við að líta á höfuðborgarsvæðið sem eitt svæði. Þegar við setjum lóðir fyrir fimm þúsund íbúa í Grafarholt- ið á markað á næsta ári, þá get- ur verið skyn- samlegt af ná- grannasveitarfélögunum að vera ekki á nákvæmlega sama tíma með stóra skammta af lóðum." Guðrún Ágústsdóttir, form. skipulags- og umferðarnefndar Reykjavíkur, í Degi. Vanhugsaður íbúðalánasjóður „Það er ömurlega að þessu staðið. Þetta er eins og margt sem kemur frá því opmbera, gjörsam- lega vanhugsað í byrjun. Svo á að vinna úr vandræðunum." Sverrir Kristjánsson fasteigna- sali, í DV. FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 F>V Sigrún Pétursdóttir, formaður Snúðs og Snældu: Höfum frumflutt fimm íslensk leikrit „Þessir tveir einþáttungar, sem við sýnum nú, komu dálítið snöggt upp á. Það var búið að lofa okkur frumsömdu verki. Þegar það brást stóðum við uppi verkefnalaus í . nóvember og þar sem við erum með 75 ára meðalaldur er erfitt að finna fljótt leikrit sem hentar okk- ' ur. Flest verk eru skrifuð fyrir ungt fólk eða í bland, verk sem ganga ekki upp hjá okkur. Við gripum því til þess ráðs að fá Sigrúnu Valbergs- dóttur til að skrifa fyrir okkur klukkutímalangan einþáttung sem heitir Ábrystir með kanel og sýnum við hann ásamt enskum einþáttungi sem heitir Maðkar í mysunni en við höfðum verið að skoða hann," segir Sigrún Pétursdóttir, formaður Snúðs og Snældu sem er leikfélag eldri borgara í Reykjavík. Ellefu leikarar leika i leikritumun sem Helga E. Jónsdóttir leikari leik- stýrir og er þetta í áttunda sinn sem Snúður og Snælda setja upp leiksýn- ingu: „Við höfum sett upp eina sýn- ingu á hverju ári frá því við hófum starfið, þar af hafa verið frumflutt fimm íslensk leikrit. Ég hef ég verið með í öll skiptin. í þetta sinn leik ég í báðum einþáttungunum, misstór hlutverk." Sigrún segir áhugann hjá þeim sem taka þátt í starfi Snúðs og Snældu vera mikinn: „Fólk leggur reglulega hart að sér til að sýningin verði sem best. Við þurfum langan æfingatíma sem eðlilegt er, við erum lengur að læra texta en yngra fólk. Allt hefur þetta samt gengið upp og sýningar verið vel heppnaðar og má geta þess að í fyrra vorum við með Mann í mis- litum sokkum sem núna gengm fyrir Maður dagsins fuflu húsi i Þjóðleikhúsinu. Við sýnd- um það leikrit tuttugu og níu sinn- um sem er met hjá okkur." Snúður og Snælda hafa ávallt sýnt leikrit sín í Ris- inu á Hverfis- götu: „í þetta sinn fengum við inni hjá Möguleik- húsinu við Hlemm þar sem hið nýja húsnæði Félags eldri borgara hentar afls ekki fyrir leiksýningu. Þar eru bara stórir salir fyrir dansleiki og bingó og slíkar skemmt- anir og við vor- um einstaklega heppin hvað Möguleikhús- menn tóku okk- ur vel þrátt fyrir að salur- inn þeirra sé þétt setinn fyrir leik- sýningar. Sigrún er á áttræðisaldri og hóf ekki að leika fyrr en félagið Snúður og Snælda var stofnað. „Ég hef alltaf haft gaman af leikritum og að taka þátt í þessu starfi hefúr veitt mér mikið. Þá spfla ég bridge, hóf að spfla keppnisbridge rúmlega fimm- tug og hef spilað allar götur síðan, tekið þátt í íslandsmótum og fleiri stórmótum. Það má segja að eins hafi verið með bridge og leiklist, ég byrjaði aflt of seint, en áður fyrr hafði maður ekki tíma til að snúa sér að þessu. í dag veitir þetta tvennt mér ákaflega mikið enda tel ég það nauðsynlegt fyrir alla að hafa nóg fyrir stafni." -HK Dimitri Sit- kovetskí leik- ur einleik með Sinfón- íuhljómsveit íslands og stjórnar henni í kvöld. Rómantík í kvöld heldur Sinfóníuhljómsveit íslands tónleika í Háskólabiói. Róman- tíkin ræður rikjum í efnisskrá tónleik- anna en flutt verða tvö verk sem sam- in eru við harmsögu Shakespeares, Rómeó og Júlíu, og eru þau eftir Tsja- jkovskí og Prokofjev. Þriðja verkið á tónleikunum er fiðlukonsert í G-dúr eftir Mozart. Einleikari og hljómsveit- arstjóri er Ðmitri Sitkovetskí sem er meðal eftirsóttustu fiðluleikara heims- ins í dag. Tónleikar Gítartónleikar í kvöld, kl. 20.30, leikm gítardúett- inn Dou-de-mano í Njarðvíkurkirkju. Á tónleikunum verður flutt suður-am- erísk tónlist, m.a. verk eftir Manuel Ponce, Astor Piazzolla, Leo Brouwer og Celso Machado. Gítardúettinn Duo-de-mano hefur starfað með hlé- um síðan síðla árs 1994 og leikið við ýmis tækifæri, á tónleikum og í sjón- varpi. Dúettinn skipa þeir Rúnar Þór- isson og Hinrik Bjamason Djass með Svartfuglinum Boðið verður upp á djass á veit- ingastaðnum Álafoss fót best í kvöld. Það er djasstríóið Svartfuglinn sem leikur fyrir gesti staðarins. Tríóið er skipað þeim Sigurði Flosasyni, saxó- fón, Birni Thoroddsen, gítar, og Gunnari Hrafnssyni, bassa. Tónleik- amir hefjast kl. 22. Um helgina leikur síðan Mosfellsbæjarhljómsveitin Sex- tíuogsex. Bridge Flugleiðamótinu í sveitakeppni lauk um helgina með sigri sveitar Pakistanans Zia Mahmood og kom það fáum á óvart. Sveit hans var í forystu mestallt mótið og virtist vera nánast örugg með sigurinn fyr- ir lokaumferðina, þar sem hún hafði umtalsvert forskot á næstu sveitir. Sveit Zia veu- með 183 stig þegar 9 leikjum af 10 var lokið, en dönsk sveit Lars Blakset var með 172 stig. Sveit Zia Mahmood spilaði gegn sveit Norge í lokaumferðinni og lengi vel leit út fyrir öruggan sigur Zia í leiknum. Norðmennimir snéru hins vegar við blaðinu, skoraðu lát- laust í síðustu spilunum og höfðu 18-12 sigur. Sveit Zia var því háð því að Lars Blakset ynni ekki stóran sig- ur í sinum leik. Sveit Blakset spilaði gegn sveit Þrastar Ingimarssonar og þar kom þetta spil fyrir, suður gjaf- ari og allir á hættu: 4 D1086 <4 1076 -F D84 * G92 4 Á4 «4 ÁKG3 -F K5 * K10753 4 K932 «4 - 4- G10962 ♦ Á864 Tena Pal- mer syng- ur klass- ískan djass í kvöld. Kaffileikhúsið: One for My Baby.... Á Kvöldstund í Kaffileik- húsinu í kvöld kl. 21 kemur Tena Palmer í fyrsta sinn fram í Reykjavík, með pía- nótríó sér til fulltingis. Tríóið samanstendur af Kjartani Valdemarssyni, pí- anó, Þórði Högnasyn, bassa, og Matthíasi Hemstock, trommur. Tríóið og Tena munu flytja lög eftir snill- inga á borð við Cole Porter, Duke Ellington, Jerome Kem, Rogers & Hammer- stein, Jimmy Van Heusen og Lesser & Lowe. Tena Palmer hefur unnið til fjölda viðurkenninga á alþjóðavettvangi fyrir flutn- ing sinn á djass. Hún hefur búið í Reykjavík í tæp þrjú ár og hefur á þeim tíma komið fram á hinum ýmsu tónleikum. Tena hefur með- Skemmtanir al annars haldið tónleika með Stórsveit Reykjavíkur, bossa nova tónleika í Kaffi- leikhúsinu síðastliðið sum- ar þar sem hún flutti lög á portúgölsku ásamt því að flytja ljóð Halldórs Laxness á íslensku. Bandaríska tón- listartímaritið CODA gekk jafnvel svo langt að kalla hana „a musical chamele- on“. Myndgátan Kemur að ÓVÖrum Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Þröstur Ingimarsson og Þórður Bjömsson sögðu sig alla leið upp í 6 hjörtu á hendur AV í lokuðum sal. Sá samningur var doblaður hægt að hnekkja honum með spaðaútspili. Suður fann hins vegar ekki útspil- ið og sagnhafa tókst að losna við tapslag sinn í spaða, með því að gera sér mat úr lauflitnum. Danimir töpuðu 13 impum á spil- inu, (4 hjörtu voru spiluð á hinu borðinu), en hefðu grætt 13 impa ef spaðaútspilið hefði flmdist við borð- ið og það hefði nægt þeim til að ná fyrsta sætinu i Flugleiðamótinu í sveitakeppni. Sveit Lars Blakset vann leikinn 17-13 og því munaði 6 vinningsstigum í lokin (Zia 195, Lars 189). ísak Öm Sigurðsson Zia Mahmood

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.