Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Page 21
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999
21
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Skipasalan ehf. - kvótamiðlun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Aflifiða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tiyggð slgpasala
með lögmann á staðnum. Aralöng
reynsla og traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.
Kvótasalan ehf.
Kvótasala - skipasala, vantar
þorskaflahámark, ath. breytt síma-
númer, sími 555 4330 og fax 555 4331.
Vantar borðstokksrúllu (netarúllu) +
afdragara fyrir ca 15 tonna bát. Uppl.
í síma 420 8000, 426 8595 (Addi eða
Hermann).
Vinnuflotgallar, björgunargallar,
sjófatnaður.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14,
sími 5814470, fax 581 2935.
Óska eftir gír fyrir 36 ha. Bukh-vél.
Uppl. í síma 553 2726.
Bílartilsölu
Volvo 244 ‘80, góður, ódýr; Dodge,
húsbíll, 4x4 76; BMW 320 ‘82, ódýr;
Scout Traveller 2 ‘79, 392 cc, 36” dekk;
GMC pickup 6,2 dísil ‘85; Benz 280 S
‘82, ódýr, bilaður; Benz-sjálfskipt-
ing'drif, Lada Sport ‘80, ódýr; Mazda
626 ‘87 varahlutir + Sapporo-vara-
hlutir; Buick Eiectra 225 Park Avenue
‘82, ódýr, Benz ‘67, 55 manna, breyttur
í húsbíl. S. 698 1519.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðariausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar ...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).
Corolla Sl ‘93, ekinn 105 þús., rauður,
ABS, negld vetrardekk, fallegur bíll.
Listaverð 930 þús. Uppl. í síma
554 1610 eða 564 3457.
í topplagi, til sölu, Mercury Monarch
‘77, nokkuð heillegur og góður bíll.
Fæst fyrir lítið. Fyrstur kemur, fyrstur
fær. Uppl. í síma 5814785
Skoda Favorit ‘91 til sölu, er í mjög
góðu standi. Selst ódýrt. Úppl. í síma
862 1935 eða 533 1040.__________________
Til sölu Ford Escort ‘86 og Dodge Aries
station ‘88. Gott ástand, skoðaðir ‘99,
ný dekk. Uppl. í síma 564 3806.
) þ-
170
góður bíll, lítur vel út. Verð Í70 þ.
Úppl. í slma 567 9771 e.kl. 17.
Ihmji'i Nissan / Datsun
Nissan Sunny 1500 SLX ‘87, 5 dyra, sjálf-
skiptur, ekinn 138 þús., snjódekk,
skoðaður ‘99. Fallegur og góður bífl.
Verð 180 þús. Uppl. í síma 896 8568.
^ Suzuki
Suzuki Swift GL, árgerð ‘91,
ekinn 115 þúsund km, til sölu. Uppl.
í síma 555 1506 eða 895 7410.
Toyota
Til sölu Toyota Corolla 1300 XL ‘89,
sjálfskipt, 5 dyra, rauð, ekin 120 þús,
ásett verð 350 þús. Góður staðgrafsl.,
Uppl.í síma 553 7881 eða 892 6194.
Tilboð óskast í LandCruiser ‘83, 4 1,
dfsfl, ‘86 vél, Corolla XLi ‘96, ssk., og
Mac 6400. Einnig ósk. 15” dekk/álf. f.
VW Transporter. S. 893 4595/567 2716.
(Oot) Volkswagen
VW Golf CL 1,4 '94, ekinn 86 þ. km,
Vetrar- og sumardekk, rauður. Verð
720 þ. Uppl. í síma 569 5091 fyrir kl.
17 og e.kl. 17 562 8084. Mark.
VW Passat ‘99, station, ekinn 3000 km,
svartur, 1800, 4W, geislaspflari og ný
sumardekk fylgja. Verð 2.100.000.
Upplýsingar í síma 898 9381.
VOI.VO VolVO
Volvo 850 GLE, árg. ‘93,
vínrauður, ekinn aðeins 64 þús. ABS-
bremsur, spólvöm, allt rafdrifið.
Uppl. í síma 699 3135.
Bílaróskast
Erum meö fjársterka kaupendur að nv-
iegum bilum. Vantar allar gerðir bfla
á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Óska eftir löngum LandCruiser ‘80-’89
sem fæst á góðu verði, má vera
bilaður. Uppl. í síma 8614260.
Hiólbarðar
Til sölu 4 Michelin, 1 árs, nagladekk á
felgum undan Opel Astra á kr. 18.000.
Uppl. í síma 898 3468 og 557 3525 á
kvöldin.
Jeppar
Til sölu stutt Toyota LandCruiser, árg.
‘88, d/tíi, 35” dekk, góður bíll, bein
sala eða skipti á ódýrari dísiljeppa.
Einnig 15x15” 5 gata jeppafelgur. S.
487 5220 og 898 1335 kvöfd og helgar.
Ford Bronco 74, breyttur torfærubíll, tfl
sölu eða í skiptum fyrir spameytinn
bensínbfl. Uppl. gefur Betri bílasalan,
Selfossi, s. 482 3100.
Toyota Hilux double cab dísil, árg. ‘97,
ekmn 30 þús., með húsi, ný dekk.
Góðir greiðsluskilmálar. S. 487 5838
eða 892 5837.
Nissan Patrol pickup ‘84,
breyttur á 36” dekkjum, yfirbyggður
m/plasthúsi, ek. 206 þ. km, S. 892 6293.
Selst ódýrt. Ford Bronco II ‘87,
þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun.
Sími 862 0811. Sissi.
Daihatsu Rocky, árgerð ‘87, til sölu,
ekinn 166 þ. km. Uppl. í síma 892 1512.
Kerrur
Til sölu er kerra fyrir vélsleða o.fl.
Stærð: 124x305 cm. Verð 123.300.
Upplýsingar í síma 894 4082.
Oska eftir mótor í Honda XL eða XR
500’79-’82. Má vera með bflaðan
gírkassaVantar einnig framdempara af
Crosseða Enduro-hjóli. Uppl. í síma
4878805.
Pallbílar
Ford 250 XLT Lariet, árg. ‘88, bensín,
6 manna, ek. 100 þús. km, 35” dekk,
rúður rafdr., ssk., hraðastflfir, veiti-
stýri. Pallhýsi 9,5 fet með heitu og
köldu vatni, sturtu, klósetti o.fl. getur
fylgt. Uppl. í síma 477 1137 og 855 3318.
Varahlutir
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
svo sem vélar, gírkassa, Doddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bfla til niðurnfs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bílpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshraimi 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
Veffang www.carparts.is
• Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bflapartasalan Partar, Kaplahrauni
11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.á0 v.d.
• Bílakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Sunny 4x4, Twin cam
‘87-94, Micra, Bluebird ‘87, Subaru
1800 st. ‘85-’9Í, Impreza ‘96, Justy ‘88,
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant
‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-87, Accord
‘85, Benz 190, 123, Charade ‘84-’91,
Mazda 323, 626, E-2200 4x4 ‘83-’94,
Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, 700,
Tercel, Monza, Fiesta, Escort, Fiat,
Favorit, Lancia, Citröen, Peugeot 309.
Opið 9-19, laugard. 10-15.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Tbyota
touring, VW Polo, Renault Express,
Volvo 740, Nissan, Tbyota, Mazda,
Daihatsu, Subaru, Mitsubishi, Peug-
eot, Citroén, Cherokee, Bronco II,
BMW, Ford, Volvo og Lödur. Kaupum
bfla tfl uppg. og niðurnfs.
Viðgerðir/ísetningar. Visa/Euro.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, simi 555 4940.
Erum að rífa Honda Civic ‘92, VW
Vento ‘97, Golf ‘88-’97, Polo ‘92-98,
Hyundai Accent ‘98, Terios ‘98, Galant
GLSi ‘90, Peugeot 406 ‘98, 205 ‘89,
Felicia ‘95, Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91,
Charade ‘88-’92, Mazda 626 ‘88, CRX
‘91, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta ‘87,
Monza ‘88. Bílhlutir, s. 555 4940.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam
‘84-’88, touring ‘89-’96, Tbrcel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Cefica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro
‘86. Kaupum tjónbila. Opið 10-18 v.d.
Þ.J., Tangarhöfða 2.
Sérhæiom okkur í jeppum og Subaru,
fjarlægjum einnig bílflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058.
Opið mán.-fim., kl. 8.30-18.30,
ogföst., 8.30-17,00.
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Sunny ‘91, Favorit, Hyundai H100 dís-
fl ‘95, Charade ‘88-’98, Sierra 2,0i ‘90,
Felicia, Corolla GTI, Trooper. Viðg./
íset. Visa/Euro. Op, 9-18.30/lau. 10-16.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer ‘87-95, Charade ‘87-’91,
Sunny ‘87-’90, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subaru ‘86-’88, Corolla ‘85-’89,
Justy ‘87-’88, Micra ‘88, Accord ‘85.
Til sölu vélar og skiptingar. Chevrolet-
rerð, 350
vél 350, nýuppgerð,
Chevro
Buick, 350
Pontiac, 2,8, Chevrolet, sjálfskipting-
ar, turbo 400 og 350 GM, Ford C4 og
C6. Uppl. í síma 424 6781.
Aðalpartasalan, sími 587 0877.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla.
Kaupum tjónbíla.
Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft
verkstæði í bílarafm. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Bílapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbíla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bíla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bíla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816.
Nýtt, nýtt, vatn
þjónusta hjá
.... ..
Bflanausti, Sóltúni 3. Vatnskassar í
flestar gerðir bfla. Skiptum um meðan
beðið er. Sfmar 535 9063 og 535 9066.
Bíll til niðurrífs á 20 þúsund,
vél + skipting o.fl. í lagi. Upplýsingar
í síma 553 3973 eftir klukkan 18.
Dísilvél í MMC L-200, árg. ‘90-’91, 2500
rúmsentímetrar, til sölu. Sími 451 2932
og 451 2435.
Viðgerðir
Púst, púst, púst.
Hef bætt við ódýrri pústþjónustu,
bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
Vmnuvélar
Mótorvarahlutir. Höfum á lager mótor-
varahluti í flestar gerðir disflvéla frá
upprunaframleiðendum í Þýskalandi.
H.A.G ehf. - tækjasala, sími 567 2520.
lóðu verði:
Plást undir skíði, hjálmar, naglar,
meiðar og pönnur.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Polaris Indy ‘88, f mjög góðu standi,
tvöfalt sæti, rafstart. Verð 150 þúsund.
Sími 4512932 og 4512435.
Skidoo Mach 1 '92, milli langt, nýlegt
belti allur yfirfarinn. Verð 330 þús.
Uppl. í síma 894 3092 eða 854 3092.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgeröaþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og press-
ur, §aðrir, fjaðraboltasett, stýr-
isendar, spindiar, Eberspacher vatns-
og hitaþlásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. L Erlingsson hf., s. 588 0699.
Notaðir varahl. í vörubíla og vlnnuv.
JCB og Case, Skania 81 til 142, Volvo
6 og 7 og ýmsar gerðir vörubíla, t.d.
DAF, MAN o.fl. S. 897 7695.
E Atvinnuhúsnæði
Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa
þúsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Oskum eftir atvinnuhúsnæöi á svæöi
108, má vera um 60-100 fm.
síma 895 6397.
Upplýsingar í
>Atvinna í boði
Islenski fyrirtækjadiskurinn er að leita
eftir sölufólki (þjónustufulltrúar).
Skilyrði eru: gott viðmót, reynsla og
snyrtilegur klæðnaður.
I boði er: góð laun (fóst laun + %),
skemmtilegt vinnuumhverfi og góðir
tekjumöguleikar. Áhugasamir hafi
samb. í síma 568 2700 eða 586 1616
(e.kl. 18), biðjið um Friðrik.
Óskað er eftir starfsfólki til afgreiðslu-
starfa á SÚBWAY-Hafiiarfirði. Leitað
er eftir reyklausu, reglusömu og
duglegu fólki sem hefiir frumkvæði til
að gera gott betra. Vaktavinna.
Aðeins er um framtíðarstörf að ræða.
Reynsla af verslunar- og þjónustu-
störfum æskfleg. Uppl. í símum
560 3351,560 3304 og 560 3301.
Kvöld- og helgarvinna.
Sölu- og kynningarstörf. Markaðs-
fyrirtæki óskar eftir hressu og
jákvæðu fólki til starfa (nemendur
velkomnir), reynsla ekki nauðsynleg,
gott launakerfi og góð verkefni, á lif-
andi og jákvæðum vinnustað. Áhuga-
samir hafi samb. í s. 533 1040.
Hress og snyrtileg starfsstúlka óskast í
sérverslun við afgreiðslu, verður að
vera vön saumaskap, og geta byrjað
fljótlega. Sími 568 7135 og til kl. 12 frá
kl. 12-18 í síma 568 7133.
Leikskólinn Vesturborg, Hagamel 55,
óskar eftir áhugasömum stáífskrafti í
kreftandi starf með bömum. Nánari
upplýsingar veitir Steinunn
leikskólastjóri í síma 552 2438.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Bakarí - framtíðarstörf. Oskum eftir að
ráða starfsfólk, vant afgreiðslu, verð-
ur að geta byijað strax. Vinnutími frá
14 til 19, Uppl, í s. 568 7350.
Helgarvinna. Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa í bakarí aðra hvora
helgi, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í
síma 557 2600 og 557 7428 e.kl, 15.
Söluturninn Bettís, Kópavogi, óskar eft-
ir að ráða starfsfólk, 20 ára og eldra.
Hafið samband við TVyggva í síma 554
3560, milli kl. 11 og 18 alla virka daga.
Tímaritið Boltinn óskar eftir sölufólki í
áskriftasölu.Tímakaup plús bónusar.
Uppl. gefur Stefán í síma 562 3305,
milli kl, 18 og 21 í dag._______________
Viltu vinna heima! Sárvantar fólk í
hlutastarf eða fullt starf um allt land.
Miklir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
520 6153 milli 9 og 18 virka daga.______
Starfsmann vantar strax, karl eða konu,
við framleiðslustörf hálfan daginn
eftir hádegi. Uppl. í sfma 567 4422.
Óska eftir fólki sem vill iæra að taka
'átt í alþjóðlegum viðskiptum.
'ppl. í síma 567 7789.________________
Viljum ráða bifreiöastjóra á sendibíl.
Uppl. f síma 554 4459 e.kl. 18._________
Viltu vinna heima? Vantar fólk strax.
Sími 552 5752 milli kl. 14 og 17.
þé
U,
Fasteignir
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[@1 Geymsluhúsnæði
Bílageymsla:
Hituð og loftræsj fyrir bíla,
tjaldvagna o.fl. Odýrt.
Sfmi 897 1731, 557 1194 og 486 5653.
Geymsluhúsnæöi (vöru), ca 30-40 fm,
óskast, góður bflskúr með hita og ljósi
kæmi til greina. Upplýsingar í síma
557 3501 eftir kl. 19.
/HU.EI60,
Húsnæðiiboði
Búslóöir, píanó, peninc
Tökum að okkur alla flútninga, alla
daga, öll kvöld. Sanngjamt og gott
verð. Uppl. í síma 898 1630 og 897 6656.
Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Leigjendur, takiö eftir! Þið emð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Husaleigusammngar fast á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
/0SKASr\
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, \
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlim, Skipholti 50b, 2. hæð,
Þrjár flugfreyjur óska eftir 4 herb.
husnæði frá 1. maí. Skilvísum greiðsl-
um og reglusemi heitið. Reyklausar.
Uppl. í síma 8619595 og 891 7961,
Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Skilvís, reglusöm og reyklaus kona á
miðjum aldri óskar eftir rúmgóðri 2ja
herb. íbúð í Rvík, sv. 101-108.
Ibúðaleigan, Laugav.3, sími 511 2700.
Ung, reglusöm kona óskar eftir ■*"
einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 555 0551._________________________
Óska eftir að leigja einstaklingsíbúð eða
herbergi með snyrtiaðstöðu.
Sími 699 6724.
ATVINNA
Atrinna óskasl
Létt verslunar- og/eða lagerstörf
óskast sem fyrst. Hef starfað við
verslunarstörf í um 30 ár.
Upplýsingar í síma 557 3864.
Wl??mf*GUR
Ýmislegt
ngadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
ÞlN FRlSTUND - OKKAR FAG
Nýtt greiðslukortatímabil
Til 28.febrúar seljum við valdar
vörur með góðum afslætti.
Úlpur, skíðagallar, peysur,
íþróttafatnaður, skór o.fl. o.fl.
Komdu og gerðu góð kaup!
VINTERSPORT
Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is