Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 11
MANUDAGUR 1. MARS 1999 11 DV Fréttir Sýslumaðurinn í Bolungarvík: Misjafnt mat íbúa á rýmingu Vandi almannavarnanefnda víða um land er að rýma hús fólks telji snjóflóðasérfræðingar að þörf sé á slíku. íbúar finna oft til þess sárlega að eignir þess eru skyndilega á svæði sem hætta er á að sé orðið verðlaust og jafnvel óíbúðarhæft, eins og dæmin sanna. í Bolungarvík er vandamálið tiltölulega nýtt af nálinni. DV spurði sýslumann, Jónas Guðmundsson, hvort nánast hefði verið ætlunin að handtaka Guðmund Einarsson sjómann sem neitaði að yfírgefa hús sitt fyrir rúmri viku. „Enginn var handtekinn vegna þessa máls. En það var farið á stað- inn og mönnum gert ljóst að al- mannavamanefndinni var full al- vara með að láta rýma þessi hús. Þá létu menn segjast," sagði Jónas Guðmundsson, sýslumaður Bolvík- inga, í samtali við DV í gær. Hann segir að það sé erfið ákvörðun að láta rýma hús fólks og framkvæmdin erfið, ekki síst þegar mjög er áliðið kvölds. Það var ekki fyrr en 1994 sem Bol- víkingum datt snjóflóð á bæinn í hug. Fyrir tveim árum féll snjóflóð á efstu hús í bænum. -JBP IDU'J kr.l^QQ5 (; I csd-es225 Ferðoræki með geislospilaro. Fm / Mb og Lb útvorp. Q-5ound. Tónsrilli. ww kL.13,995 csd-es365 Ferðatæki með geislaspilara. Fm / Mb og L±> útvam- 4 hátalarar með Front Surround hljómkerfi. Q-Sound. Tónstilli ki.16,995 csd-edT6 Ferðatæki með geisla-spilara. Stafrænt utvarp með Fm/Mb/Lb og minnum. 4 hátalarar með Front Surround hljómkerfi. Auto reverse segulband. Q-Sound. Tónjafnari. Bass Boost. Fjarstýring. anmsj tiuia lCX-352 □ □□ Ð □ □ ftUJD LCX-350 fci9,995 Ferðahljómtæki með geislaspilara. Stafrænt útvarp með Fm/Mb/Lb og minnum. Q-Sound. Auto reverse segulband. Tónjafnari. Bass Boost. Klukka / Timer svefnrofi. Lausir hátalarar. Fullkomin fjarstýring. MlHdBÆB ármúla 38 • Sími 5831133 |Við erum SelrrTÚIamegin] UMDOÐSMENN AIWA UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlon - Hafnorfjörður: itofbúö Skúlo - Grindavík: Rofborg hf. - Keflavik: Sónor - Akranes: Hljómsýn - Borgames: Koupfélog Dorgfirðingo Hellissandur: Ðlómsnjrvellir - Slykkishólmur: Skipovik - Blönduós: Koupfélog Húnvemingo Hvamstangi: Rofeindoþjónusro Odds Sigurðssonor - Sauðótkrókur: Skagfirðingobúð Búðardalur: Verslun Einors Stefónssonor - ísaflörður: Frummynd - Sigluflörður: Rofbaer - Akuteyri: Dókvol / Ljósgjafinn - Húsavik: Ómur Vopnaflötður: Verslunin Kouptún - Egilsstoðir: Rofeind Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rofvirkinn - Seyðisflörður: Turnbræður - Hella: Gilsó - Selfoss: Rodíórós - Þoriókshöfh: Rós - Vestmannaeyjar: Eyjorodíó STRAX eftir ræktina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.