Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 38
46 dagskrá mánudags 1. mars MANUDAGUR 1. MARS 1999 SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.20 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatíml - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (8:26). (Jim Henson’s Animal Show). 18.30 Ævintýri H.C. Andersens (12:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 19.00 Eg heiti Wayne (21:26) (The Wayne Manifesto). Astralskur myndaflokkur um 12 ára gamlan strák sem setur sjálfum sér skýrar lífsreglur. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, fþróttir og veður. 20.40 Hér á ég heima (1:3). Wieslawa Lubenska eða Vera, eins og hún kallar sig nú, fluttist i september 1991 frá Bi- alystok í austurhluta Póllands til Súðavlk- ur með sjö ára son sinn, Tómas Veruson. Vera vann í fiski í Súðavfk allt þar til að snjóflóðin hræðilegu áttu sér stað en son- Ævintýri H.C. Andersen eru á dag- skránni klukkan 18.30 í kvöld. ur hennar var sá síðasti sem var grafinn upp á Iffi. Vera býr nú í Kópavogi. 21.05 Heiðarleg verslun (2:4) (A Respectable Trade). Breskur myndaflokkur, byggðurá metsölubók eftir Philippu Gregory. 22.05 Kalda stríðið (3:24). (The Cold War). Marshall-áætlunin: 1947- 1952. Með Marshall-áætluninni vildu Bandarfkja- menn leggja sitt af mörkum til að reisa Evrópu úr rústunum eftir stríð en þar kom líka skýrt fram hinn djúpstæði hugmynda- legi ágreiningur milli Austurs og Vesturs. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Mánudagsviðtalið. Jarðeðlisfræðingarn- ir Ingi Þorleifur Bjarnason og Guðmundur Pálmason ræða um jarðskorpu íslands. 23.45 Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan. 23.55 Skjáleikurinn. Zsrm 13.00 Annað tækifæri (e) (Their Second Chance). Þegar Barbara eignast sitt fyrsta barnabam reikar hugur hennar ósjálfrátt til skólaáranna. Fyrir 30 árum eignaðist hún dóttur með kærastanum slnum en ónafn- greind hjón ættleiddu barniö. Barbara ákveður að grennslast fyrir um stúlkuna sem er einmitt á sama tíma að leita kyn- móður sinnar. Það setur hins vegar strik í reikninginn að dóttirin vill líka finna föður sinn. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Perry King og Tracy Griffith. Leikstjóri Mel Damski.1997. 14.30 Ally McBeal (18:22) (e). 15.25 Vlnir (17:25) (e). (Friends) 16.00 Eyjarklíkan. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. Mörk helgarinnar f enska boltanum veröa sýnd á Stöð 2 í kvöld. 16.50 Úr bókaskápnum. 17.00 Lukku-Láki. 17.25 Bangsi gamli. 17.35 Glæstar vonlr. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Að Hætti Sigga Hall (4:12). Sigurður L. Hall er á ferðalagi um hina fögru Italíu. 20.40 HHh Tölvuþrjótar (Hackers). Dade Murphy er tölvuþrjótur. Ellefu ára var hann kominn á skrá afbrotamanna hjá alríkíslög- reglunni. Hann eyðilagði gögn hjá á annað þúsund starismönnum á fjármálamarkaðn- um á Wall Street og var settur í margra ára tölvubann. Nú er bannið hins vegar á enda og Dade er óþreyjufullur að hefjast handa á Skjáleikur. 17.30 ítölsku mörkin. 17.50 Ensku mörkin. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 í sjöunda himni (e) (Seventh Heaven). 19.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Leicester City og Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Trufluð tilvera (24:31) (South Park). Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Kyle, Stan, Cat- man og Kenny búa í fjallabæ. Bönnuð börnum. 22.25 Stöðin (22:24). (Taxi) 22.50 Golfmót f Bandaríkjunum (Golf US PGA 1999). 23.50 Hættuleg björgun (Desperate Rescue). Sannsöguleg kvikmynd. Hjónaband Cathy Mahone og Ali Amir er lokið. Dóttir þeirra, Lauren, sem er sjö ára, heidur sambandi við föður sinn og fer til helgardvalar hjá honum. Þegar mamman ætlar að vitja hennar í skólan- um á mánudegi er Lauren hvergi sjáan- leg. Cathy er illilega brugðið og ekki batnar ástandið þegar í Ijós kemur að Ali hefur tekið hana með sér til heima- lands síns, Jórdaníu. Cathy leitar að- stoðar lögreglunnar, utanríkisþjónust- unnar og Sameinuðu þjóðanna en kem- ur alls staðar að lokuðum dyrum. Leik- stjóri: Richard Colla. Aðalhlutverk: Mari- el Hemingway, Jeff Kober, James Russo og Clancy Brown.1992. 01.25 Fótbolti um víða veröld. 01.55 Dagskrárlok og skjáleikur. Æf 06.00 Gamlar glæður (Sto- len Hearts). 1996. 08.00 Jr-trtr La Bamba. Ujg 1987. 10.00 Ókunnugt fólk (Once You Meet a Stranger). 1996. 12.00 Spllavftlð (Casino Royale). 1967. 14.10 La Bamba. 16.10 Gamlar glæður. 18.00 Úlfur í sauðargæru (Mother, May I Sleep with Danger). 1996. Bönnuð bömum. 20.00 Spilavítlð. 22.10 Banvænn leikur (Fall Tlme). Stranglega bönnuð bömum. 00 00 Ókunnugt fólk. 02.00 Úlfur f sauðargæru. 04.00 Banvænn leikur (e). mkjár ÍJ, Það verður gaman að sjá hvernig Arnari Gunnlaugssyni gengur með sínu nýja félagi. Sýn kl. 19.55: Leicester og Arnar Gunnlaugsson Skagamaðurinn Amar Gunn- laugsson og félagar hans í Leicester City taka á móti Leeds United í ensku úrvalsdeUdinni í kvöld. Leikurinn fer fram á FU- bert Street i Leicester og verður sýndur beint á Sýn. Arnar kom til Leicester frá Bolton Wander- ers fyrir fáeinum vikum en þar var hann kominn út í kuldann. Hann lék vel framan af vetri, skoraði nokkur mörk en féU síð- an í ónáð og var settur á vara- mannabekkinn. Martin OíNeiU, framkvæmdastjóri Leicester, segist hins vegar hafa fuU not fyrir Skagamanninn snjaUa og ekki kæmi á óvart að sjá Arnar í byrjunarliðinu i kvöld. Stöð 2 kl. 20.35: Siggi Hall í Toscana Lífskúnsterinn og listakokk- urinn Sigurður L. HaU er nú á ferðalagi um Ítalíu og ósjálfrátt dregst hann að hinum fögru Toscana-vínhéruðum. Hann ferðast um blómlegar sveitim- ar en staldrar líka við í ferða- mannaborginni Flórens. Þar em heimsþekkt listaverk við hvert fótmál en Sigurði þótti heldur erfitt að komast að þeim vegna mann- fjöldans og æstra túrhesta. í>ess í stað hug- ar hann að ít- alskri matar- gerð eins og hún gerist best. Við smökkum ýmsa forvitni- lega rétti en að því loknu er far- ið í heimsókn tU íslenska óperu- söngvarans Olafs Ama sem býr í sveitinni mitt á miUi Flórens og Bologna. Þangað er Sigga boðið í skemmtUegt fjöl- skylduboð og borðin hreinlega svigna undan kræsingum. Upptökustjóri þáttarins er Sveinn M. Sveinsson. Siggi Hall hefur flakkað víða og ávallt gert ferð- um sínum góð skil á Stöð 2. 9.03 9.38 9.50 RIKISUTVARPfÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. Laufskálinn. Segðu mér sögu, Prír vinir: æv- intýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson. Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Útvarp Grunnskóii. Grunnskóla- nemendur í Laugagerðisskóla kynna heimabyggð sína. 10.35 Ardegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Þýðingar og íslensk menning. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Um daginn og veginn. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Kvöldtónar. 20.45 Útvarp Grunnskóli. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (25). 22.25 Tónlist á atómöld. 23.00 Víðsjá. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RAS 2 90,1/99,9 0.10 Ljúfir næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Auðlind. 2.10 Næturtónar. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.30 Pólitíska hornið. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Hestar. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan á Hróarskeldu *98. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong.Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Fréttir frá Heímsþjonustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Best on Record frá BBC. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þor- steinsson X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði i beinni útsendingu. 11.00 Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Sýrður rjómi (alt. music). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn ‘ Tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan dag- Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út tal- að mál allan sólarhringinn. Stjömugjöf Stjömugöffrál-Sstjömu. 1 Sjónvarpsmyndir Enkunnagjöffrál-3. Ymsar stöðvar VH-1 \/ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five © five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour 19.00 VH1 Hits 20.00 The VH1 Album Chart Show 20.55 Beautiful North Week 21.00 Ten of the Best 22.00 VH1 to 1 22.30 VH1 to 123.00 Pop-up Video 23.30 Talk Music 0.00 Vh1 Country with Tamara Beckwith 1.00 American Classic 2.00 VH1 Late Shift THETRAVEL ✓ ✓ 12.00 Caprice’s Travels 12.30 Tales From the Flying Sofa 13.00 Holíday Maker! 13.15 Holiday Maker! 13.30 Australian Gourmet Tour 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Seaets of india 15.00 Blue Mountains Magic. 16.00 Go 216.30 Across the Line - the Americas 17.00 Written in Stone 17.30 Judi & Gareth Go Wild in Africa. 18.00 Australian Gourmet Tour 18.30 On Tour 19.00 Caprice's Travels 19.30 Tales From the Flying Sofa 20.00 Travel Live 20.30 Go 2 21.00 Blue Mountains Magic. 22.00 Secrets of India 22.30 Across the Line - the Americas 23.00 On Tour 23.30 Judi & Gareth Go Wild in Africa. 0.00 Closedown Eurosport ✓ l/ 7.30 Nordic Skiing: Worid Championships in Ramsau, Austria 8.30 Alpine Skiing: World Cup in Garmisch Partenkirchen, Germany 9.30 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau, Austria 10.30 Swimming: Worid Cup in Paris, France 11.15 Nordic Skiing: Worid Championships in Ramsau, Austria 12.30 Luge: Natural Track World Cup in Aurach, Austria 13.00 Tennis: ATP Toumament in Memphis, USA 14.30 Alpine Skiing: World Cup in Are, Sweden 15.30 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau, Austria 16.00 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 17.30 Alpine Skiing: Worid Cup in Are, Sweden 18.15 Xtrem Sports: YOZ MAG • Youth Only Zone 19.00 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 20.30 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Alpine Skiing: World Cup in Are, Sweden 0.30 Close HALLMARK ✓ 6.25 The Echo of Thunder 8.05 Harlequin Romance: Cloud Waltzer 9.45 Veronica Clare: Slow Violence 11.20 Road to Saddle River 13.10 Get to the Heait: The Barbara Mandrell Story 14.45 Love Conquers All 16.20 Father 18.00 Blen Foster 19.35 Shadows of the Past 21.15 Go Toward the Light 22.45 Hariequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found 0.25 Road to Saddle River 2.15 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story 3.50 Love Conquers All 5.20 Father Cartoon Network l/ |/ 5.00 Omer and the StarchikJ 5J0 Blinky Bill 6.00 The Tidings 6.30Tabaluga 7.00 The Powerpuff Girts 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Sytvester and Tweety 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 The Rintstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 The Powerpuff Giris 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd 'n’ Eddy 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cult Toons 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of JonnyQuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.40 On Your Marks 6.55 Blue Peter 7.20 Out of Tune 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 Classic EastEnders 10.15 Songs of Praise 11.00 Spain on a Plate 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Cant Cook, Won’t Cook 12.30 Change That 1255 Pnme Weather 13.00 Wtldiife 1330 Classic EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Style Challenge 15.05 Prime Weather 15.10 Noddy 15.20 On Your Marks 1535 Blue Peter 16.00 Out of Tune 16.30 Wildlife 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 1730 Ready, Steady, Cook 1830 Classic EastEnders 18.30 Raymoncfs Blartc Mange 19.00 Are You Being Served? 19.30 Chef 20.00 Ouf of the Blue 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 2130 The House Detectives 22.00 Top of the Pops 2 22.55 Mr Wroe's Virgins 0.00 The Leaming Zone 0.30 The Leaming Zone 055 The Leaming Zone 1.00The LeamingZone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Bugs: Ants from Hell 11.30 Bugs: Black Widow 12.00 Bugs: the Terminators 12.30 Bugs: Beeman 13.00 Bugs: Worid of Clones 14.00 Mysterious Worid: Bigfoot Monster Mystery 15.00 Wild Horse, Wikt Country 16.00 Explorer 17.00 The Terminators 17.30 Beeman 18.00 Mysterious Wortd: Bigfoot Monster Mystery 19.00 Hippo! 19.30 Castaways 20.00 Man Eaters: Shark Attack Files 21.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 22.00 Lost Wortds: Lost Kingdoms of the Maya 23.00 Lost Worids: Ancient Graves 0.00 On the Edge: Wall Crawler 1.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 2.00 Lost Worids: Lost Kingdoms of the Maya 3.00 Lost Worids: Ancient Graves 4.00 On the Edge: WaB Crawler 5.00Close Discovery l/ s/ 8.00 Rex Hunt's Rshing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker's World 10.00 Eco Challenge 9711.00 Best of British 12.00 Top Guns 1230 On the Road Again 13.00 Ambulance! 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Fiies 16.00 Rex Hunt's Rshing Adventures 16.30 Walker’s World 17.00 Wheel Nuts 1730 Treasure Hunters 18.00 Animal Doctor 18.30 Leopard: Prince of Predators 19.30 The Elegant Solution 20.00 Nick's Quest 20.30 The Supernatural 21.00 Natural Disasters 21.30 Natural Disasters 22.00 The Andes 23.00 Wings O.OOTheAndes I.OOTreasureHunters 1.30 Wheel Nuts 2.00Close mtv ✓ ✓ 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Superock 1.00 The Grind 1.30Night Videos SkyNews ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News ontheHour 1030 SKY World News 11.00 News ontheHour 12.00 SKY News Today 14.30 Your Caö 1500 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Rve 18.00 News on the Hour 1930 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 2130 SKY World News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 030 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worid News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Best of Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Managing with Jan Hopkins 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz This Weekend 9.00 NewsStand: CNN & Time 10.00 World News 10.30 Wortd Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 Workf News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 The Artclub 17.00 NewsStand: CNN & Trme 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 World News 1930 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ Wortd Business Today 22.30 Wortd Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00WoridNews 1.15 Asian Edrtion 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 330 CNN Newsroom 4.00 Wortd News 4.15 American Edition 4.30 Worid Report TNT ✓ ✓ 5.00 Private Potter 6.30 Bhowani Junction 8.30 Charge of the Light Brigade.1030 The Glass Bottom Boat 12.30 The Last Voyage 14.15 Katharine Hepbum: All About Me 15.30 Pat and Mike 17.15 Captain Nemo and the Underwater City 19.00 King Solomon's Mines 21.00 No Guts, No Glory: 75 Years of Comedies 22.00 Arsenic and Old Lace 0.15 The Twenty Fifth Hour 2.15 The Comedians Animal Planet ✓ 07.00 Pet Rescue 07.30 Harry’s Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: Swamp Thing 09.00 The Blue Beyond: Storm Over Albuquerque 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscovery Of The World: Channel Islands 11.30 Wild Rescues 12.00 Crocodile Hunters: The Crocodile Hunter Goes West - Part 2 12.30 Animal Doctor 13.00 The New Adventures Of Black Beauty 13.30 Hollywood Safari: Cruel People 14.30 Crocodile Hunters: Sleeping With Crocodiles 15.00 It’s A Vefs Life 15.30 Human / Nature 16.30 Harr/s Practice 17.00 Jack Harma's Zoo Ufe: Denver Zoo, Colerado 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Crocodile Hunters: Suburban Killers 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: The Raft 20.00 Rediscovery Of The Worid: Phillippines 21.00 Animal Doctor 21.30 Going Wild With Jeff Corwin: Khao Sok. Thailand 22.00 Wild At Heart: Giraffes Of The Transvaal 22.30 Emergency Vets 23.00 Killer Instinct (Part One) 00.00 Breed All About It: Caim Terriers 00.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 17.00 Buyer’s Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chlps With Everyting 18.00 Leaming Curve 18.30 Dots and Queries 19.00 Dagskrfirlok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. |/ Omega 17.30 Gleðistöðln. Barnaefnl. 18.00 Þorpið hans Villa. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samvorustund. (e) 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ✓ Stöðvar sem nást ó Breiðvarpinu / Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.