Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1999, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1999, Page 29
FIMMTUDAGUR 4. MARS 1999 33 Myndasögur ____________Bridge íslandsmótið í bridge Forkeppni íslandsmótsins í bridge - sveitakeppnin - hefst fóstu- daginn 5. mars og taka þátt í henni 40 sveitir víðs vegar af landinu sem hafa unnið sér rétt til þess. Keppni lýkur á sunnudag og spila síðan efstu sveitirnar til úrslita í vor um íslandsmeistaratitilinn. Ragnar Önundarson, fram- kvæmdastjóri MasterCard á íslandi, setur mótið kl.15 á fóstudag. Keppni lýkur á sunnudag um kl. 17.50. Úrslit leikja verða sett inn jafnóð- um á heimasíðu BSÍ: islandia.is/~isbridge en þar er einnig að finna allar upplýsingar um mótið, t.d. lista yfir alla þátttak- endur. Úrslitin í MasterCard-mótinu verða spiluð 31. mars-3. apríl. íslandsmót í bridge íslandsmót kvenna í sveitakeppni í bridge í var spilað um helgina með þátttöku 12 sveita. Mótið var mjög jafnt og spennandi. Þegar 8 umferðum var lokið voru Úrslit urðu þessi: íslandsmót yngi'i spilara í sveita- keppni fór einnig fram um helgina. Mjög dræm þátttaka var í mótinu Úrslit urðu þessi: 1. Sigurbjöm Haraldsson 2. Daniel Sigurðssonl 3 sveitir efstar og jafnar en sveit Þriggja Frakka átti góðan enda- sprett og hampaði íslandsmeist- aratitlinum að lokum. 205 192 190 188 178 en einungis þrjár sveitir voru skráðar í mótið. 157 23 1. Þrír Frakkar-Ljósbrá Baldursdóttir 2. FBA-Guðrún K. Jóhannesdóttir 3. íslenska útvarpsfélagið-Una Árnadóttir 4. Norðan 4-Stefanía Sigurbjömsdóttir 5. Norðurljós-Ragnheiður Haraldsdóttir / IJrval - 960 síður á ári - fróðleikurogskemmtun semlifirmánuðumog árumsaman ®Ddw®GGS leHÍkon bleksprautuprentarar Hágæða útprentun - frábær hönnun JP 90 ferðaprentarinn, minnsti prentarinn á markaðnum sem býður upp á möguleika á litaútprentun. JP192 fyrirferðalítill og nettur heimilisprentari, JP 883 prentar í hámarks Ijós- myndagæðum I alltað 1200 punkta upplausn, jafnvel á venjulegan pappir. Olivetti prentaramir bjóða upp á átyllanleg blekhylkisem dregur verulega úr rekstrarkostnaði, neytendum tiI hagsbóta. Verð frá kr. 11.900 með vsk J. flSTVniDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjavik, simi 533 3535 V 10 vinningar: Mixpeysur oq kasði af Mix. Ingileif Friðriksdóttir nr. 12632 Elín A. Guðmundsdóttir nr. 15182 Anna H. Jónasdóttir nr. 14710 Valdís Valgeirsdóttir nr. 12412 Fanney Ó. Pálsdóttir nr. 6626 Thelma Ó. Amarsdóttir nr. 13034 Inga Ó. Jónsdóttir nr. 12357 Berglind Sigurðardóttir nr. 12340 Hanna L. Magnúsdóttir nr. 14743 Ómar S. Heiðarsson nr. 12971 Krakkaklúbbur DV og Egils Mix þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna og óska vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.