Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 17 ... að Kate Winslet, Títanikstúlk- an knáa, væri alls ekki ófrísk i eins og sögur hafa gengið um. Alla vega neitar Kate því algjör- lega og hún ætti að vita það manna best. Hún giftist sem kunnugt er Jim Threapleto í nóvember síðastliðnum en seg- ir að henni sé vel við börn en eigi ekki von á neinu. ... að fjöimargir hefðu flykkst að útför Dustys Springfields sem fór fram við St. Mary the Virgin kirkjuna í Henley-on Thames. Meðal þeirra sem voru við- staddir voru Lulu, Kiki Dee, El- vis Costello og Chris Love og Neil Tennant úr Pet Shop Boys. Lulu sagði með kökkinn f háls- inum að þau væru öll saman komin af mikilii ást og virðingu fyrir Dusty og til að minnast ævi hennar og fagna. Tom Jones, Rod Stewart, Cilla Black og Elton John sendu blómvendi. ... að Dwight Yorke, framherji Manchester United, væri skot- inn í stelpu. Stelpan sem hann felldi hug til er Tracy Shaw og leikur hún í þáttunum Coronation Street. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður hefur með- al annars beitt aldagömlu bragði við að heilla hina 25 ára Tracy. Hann sendir henni blóm. Vinkona Tracy segir að Tracy finnist Dwight fínn strákur og að hún flissi spyrji fólk of margra spurninga um hann. Ólyginn sagði... ... að Victoria Adams, fína- ; kryddið, hefði ráðið einkaþjálf- ara til að koma sér aftur f það form sem hún var í fyrir barns- burðinn. Barnið var tekið með keisaraskurði og ætlar Victoria að leita allra leiða til að koma maganum í samt horf. Hún hef- | ur samt ákveðið að ofgera sér ekki. sviðsljós ... að Elizabeth Hurley væri loks tilbúin að eignast barn með Hugh Grant, bónda sínum. Liz hefur lýst þvf í fjölmiðlum að frænkuhlutverkið, en systir hennar á tvö börn, hafi gert hana mjög barnelska og nú geti hún, 33 ára göm- ul, hugsað sér að takast á við móðurhlutverkið. UNITED VERO 39.900 4 • 28" Black Matrix myndlampi • 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi • Textavarp meb íslenskum stöfum • Allar abgerbir á skjá • Scart tengi • Fjarstýring UTV8028 NICAM STEREO • 29" Super flatur/svartur myndlampi • 100Hz myndtækni • Rykfrír Clear Color myndlampi • CTI og Perfect Clear litakerfi • 2x20 watta Nicam Stereo magnari • Textavarp meb íslenskum stöfum • Valmyndakerfi • RCA tengi framan á tækinu • Tvö Scart tengi • Fjarstýring N72100 Umboðsmenn um land allt GRURDIG IB1 II • 29" Super flatur Black Line myndlampi • 2x20 watta Nicam Stereo hljóbkerfi • Textavarp meb íslenskum stöfum • Allar aðgerðir á skjá • Hátalara tengi • RCA tengi framan á tækinu • Tvö Scart tengi • Fjarstýring TVC293 GRUTIDIG mmw • 29" Super Megatron rykfrír myndlampi • Dínamískur fókus • CTI Clear Color litakerfi • 2x20 watta Nicam Stereo hljóbkerfi • Textavarp meb íslenskum stöfum • Valmyndakerfi • RCA tengi framan á tækinu • Tvö Scart tengi • Fjarstýring ST72860
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.