Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 51
T*>TT LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 tyndbönd 59 k Alfred Hitchcock sást bregða fyrir í öllum hans kvikmyndum. Hér er hann f Rebecca. mynda. Hér er um aö ræða verk á borð við The Man Who Knew too Much (1934), The 39 Steps (1935) og The Lady Vanishes (1938). Eftir gerð þeirrar síðastnefndu gerði hann samning við framleiðandann David 0. Selznick um að leikstýra í Banda- ríkjunum. Árin í Hollywood Fyrsta myndin hans vestra, Rebecca (1940), hlaut óskarsverð- laun fyrir bestu mynd en leikstjór- inn varð að láta sér tilnefningu duga. Það komst þó fljótt upp í vana því hann var einnig tilnefndur fyrir myndhnar Suspicion (1941), Life- boat (1944) og Spellbound (1945). Uppskera seinni hluta áratugarins var þó almennt rýr en á þeim næsta fylgdi hvert stórvirkið öðru. Strangers on a Train (1951) lék sér meistaralega með væntingar áhorf- enda og gaf fógur fyrirheit um fram- haldið. Hitchcock hlaut síðan sína fimmtu tilnefningu fyrir Rear Window (1954) sem er einmitt verið að endurgera um þessar mundir. Meistaraverkin Vertigo (1958), North by Northwest (1959), Psycho (1960) og The Birds (1963) fullkomn- uðu síðan feril sem á ekki sinn líka í allri kvikmyndasögunni. Gildir þá einu þótt engan hafi hann hlotið óskarinn. -bæn Þekkirðu myndina? Hér að neðan er að finna tilvitnanir úr nokkrum þeirra f]öl- mörgu kvikmynda sem Alfred Hitchcock leikstýrði í gegnum árin. Svörin birta bæði nöfn þeirra, söguhetjuna, leikara og ár- tal. A) „Couldn’t you like me, just me the way I am? When we first started out, it was so good; w-we had fun. And... and then you started in on the clothes. Well, I’ll wear the darn clothes if you want me to, if, if you’U just, just like me.“ B) „Do you really believe in the perfect murder?" C) „He’s got a client who shot his wife in the head six times. Six times, can you imagine it? I mean, even twice would be overdoing it, don’t you think?“ D) „In the world of advertising, there’s no such thing as a lie. There’s cnly expedient exaggeration. The moment I meet an attractive woman, I have to start pretending I have no desire to make love to her.“ E) „We’ve become a race of Peeping Toms. What people ought Alfred Hitchcock. to do is get outside their own hou- se and look in for a change. Yes sir. How’s that for a bit of homespun philosophy?" F) „I know what it is to feel lon- ely and helpless and to have the whole world against me, and those are things that no men or women ought to feel.“ G) „A boy’s best fri- end is his mother. Well, a son is a poor substitute for a lover. Uh- uh, Mother- m-mother, uh, what is the phrase? She isn’t quite herself today.“ H) „Everyone has somebody that they want to put out of the way. Oh now, surely Madam, you’re not going to tell me that there hasn’t been a time that you didn’t want to dispose of someone. Your husband, for instance." -bæn 1.961 paqod) Auoqiuv ounjg ‘uæji e uo sjs6ubj)S (h '0961 ‘(su|)|J3d Auoq -luv) soieg ubuuon ‘oqoAsd (o ‘9661 ‘(leuoa peqog) Abuubh pjeqom ‘sdeis 66 aqi (d TS6t ‘(J3H!d euqaqi) eqajs ‘«opu|M Jead (3 '(6S6J. ‘(tuejg Ajbq) mqujoqi jafiod ‘jsamq -JJON Aq qjjON (a '696 J '(jq6uMjJB3 eomojaA) Jauuaig Aqjeo 'spj|g aqx (o V961 ‘(pueinm Abh) aojpuaM Auoí ‘japjnw JOJ n |eia (s '8S6J ‘(íIBAON ujdj) Apnr ‘oBijjba (v :HOAS Myndbandalisti vikunnar » mn rnm9 » © • Vikan 16. - 22. mars. SÆTI ] FYRRI VIKA VIKUR ; A LISTA TITILL ] ÚTGEF. j i.. ] TEG. j 1 NÝ 1 1 1 2 J ■ Out Of Sight ] CIC Myndbönd ] Gaman 2 i 4 Dr. Dolittle Skífan j J Gaman J 3 i 1 J , J j 3 _ Blade Myndform ] Spenna j 4 ] 3 2 j l Species 2 1 WamerMyndir j Spenna j 5 j 2 i 4 i MaskOfZorro j Sktfan J j Spenna j 6 ] 5 i 5 i 1 Perfect Murder Wamer Myndir J Spenna 7 í 8 i l 6 J 1 j 3 ] Small Soldiers J CIC Myndbönd J J Gaman | 7 J 1 1 4 i j J Odd Couple 2 j CIC Myndbönd j J . i Gaman 9 I 8 J 5 1 j 3 J Palmetto ] Wamer Myndir ] Spenna 10 NÝ j ) J 1 ] Zero Effect J J WamerMyndir i J Spenna J 11 4 16 j 2 j Ugiy j Bergvík i Gaman 12 NÝ ) J j 1 1 Futuresport Skrfan J j Drama J 13 i 9 j 5 i Kissing A Fool J j Myndform J j Gaman , . j 14 15 1 NÝ j J 1 1 í Velvet Goldmine J Myndform - j j Drama | 20 2 i Buffalo 66 Skífan 1 J J Gaman »*i : m :' s 17 J J j 5 i j j Disturbing Behavior j Skffan j J j Spenna j 17 Í 14 J Q J j 9 j Senseless ] Skffan ] Gaman j 18 J j 10 j J J 6 1 j J X-Files The Movie J J Skrfan J J J Spenna J 19 1 13 J i J j 3 j Les Miserables j Skrfan ] Drama j 20 ! 18 j J ! 6 ] Deep Rising J'- ] Myndfoim ■J ■ ] Spenna 's * Í A ‘"trf.f**': Myndband vikunnar |___Psycho_____^ ★★★★ Marion Crane (Janet Leigh) er starfsstúlka hjá fasteignasala sem fær einn góðan veðurdag rándýra íbúð staðgreidda i seðlum. Hann biður Marion að fara með þá í bank- ann en hún ákveður þess í stað að ræna þeim og hefja nýtt líf með fátækum unnusta sínum. Á leiðinni til hans kemur hún við á móteli nokkru. Þar tekur á móti henni viðkunnanlegur ungur maður að nafni Norman Bates (Anthony Perkins), sem er þó ekki allur þar sem hann er séður. Engir aðrir gestir eru á mótel- inu sem er úr al- faraleið. Áhorfend- um má því vera ljóst að ekki er allt með felldu, ólíkt Marion sem hlýtur víðfræg en grimmi- leg örlög um nóttina. Það er nefhi- lega ekki nóg með að Bates sé eilít- ið truflaður heldur á hann enn trufl- aðri móður. Fyrir Psycho hlaut Alfred Hitchcock sína sjöttu og síðustu óskarsverðlaunatilnefningu. Mynd- in var enn fremur tilnefnd fyrir bestu kvikmyndatöku og sviðsetn- ingu í svart/hvítu, auk þess sem Janet Leigh hlaut sína einu tilnefn- ingu um ævina. Það má til gaman geta þess að hún lék nýverið á móti dóttur sinni, Jamie Lee Curtis, í myndinni Halloween H20 (sjá dóm á opnu). Það leikur þó enginn vafi á því að Anthony Perkins er stjama myndarinnar og sýnir leik ævi sinn- ar í hlutverki Normans Bates. Svo sterk var persónusköpunin að Perk- ins mátti sín lítils eftir gerð mynd- arinnar - persónan sigraði leikar- ann. Perkins lék Norman í tveimur lítt eftirminnilegum framhaldsmyndum (1983, 1986) og leikstýrði reyndar einnig þeirri seinni. Hann lést síðan úr eyðni árið 1992. Ári áður kom út umdeildasta skáldsaga þessa áratug- ar í Bandaríkjunum, American Psycho, eftir Brett Easton Ellis. Það er ekki einungis nafnið sem vísar til myndar Hitchcocks (auk þess sem * það kallast á við heiti leikarans Anthonys Perkins) heldur heitir að- alhetjan Patrick Bateman. Brjálæð- ingurinn Norman Bates er því enn Ijóslifandi í samtímanum. Þeir sem hafa enn ekki séð þetta lykilverk vestrænnar menningar ættu að ^ drífa sig hið snarasta út á mynd- bandaleigu. Psycho er einfaldlega ómissandi öllum unnendum kvik- mynda. Útgefandi: ClC-myndbönd. Leik- stjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlut- verk: Anthony Perkins, Vera Miles, John Gavin og Janet Leigh. Bandarísk, 1960. Lengd: 104 mín. Bönnuð innan 16. Norman Bates (Anthony Perkins) og Marion Crane (Janet Leigh). Engin elsku mamma hér!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.