Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 JL>V smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þveiholti 11 Til sölu litiö hús í Stykkishólmi.hentar einnig vel sem sumarbústaður, kiætt að utan með stení, nýlegt þak. Uppl. í síma 438 1178. Til sölu sumarbústaöur í Grímsnesi, ca 45 fm, stendur á eignarlandi. Upplýsingar hjá Húsvangi í síma 562 1717 og 898 6641. _____________ Til sölu sumarhús á Arnarstapa, Snæ- fellsnesi, 46 fm með 20 fm svefnlofti, stór sólpallur, gott hús í stórkostlegu umhverfi. Uppl, í síma 555 4645.______ Óskum eftir sumarbústaöi viö Álftavatn eða við vestanvert eða norðanvert Þingvallavatn. Leggjum meira upp úr staðnum en húsinu. Uppl. í s. 587 3939. Til sölu 50 fm nýr sumarbústaöur rétt við Flúðir, heitur pottur. Uppl. eftir kl. 14 í síma 897 6813. % Atvinnaíboði Mikil vinna fram undan, íjölbreytt úti sem inni, við steypusögun, kjamabor- un, múrbrot og ýmsa verktakastarf- semi. Uppl. í síma 892 7016 og 896 8288. Viö leitum aö hressu og framsæknu fólki á öllum aldri í vinnu. Gæti hent- að hvetjum sem er, þ.m.t. húsmæðrum eða öðru fullorðnu fólki. Ef þú óskar eftir nánari uppl. hringdu þá í Magnús á veitingastofunni Suðurlandsbraut 56, s. 581 1414, og/eða Vilhelm, veit- ingastofunni 1 Austurstræti 20, s. 551 7400. Ef til vill geta þeir mætt sérstök- um óskum þínum um sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknareyðublöð fást á stöðunum. Vertu velkomin/n í liðið. Lyst ehf-McDonald’s á íslandi- íslenskt fjölskyldufyrirtæki,________ Heimsborgarar. Danmörk, Skandinavia, N-Evrópa. Ertu að leita þér að alþjóðlegu vinnu- umhverfi? Þá gæti þetta verið tækifæri fyrir þig. Erum að bæta við okkur fólki núna í sölu og markaðs- setningu. Erum þegar komin af stað á þessum svæðum. Uppl. í síma 869 6666. Lagerstarf - Lagerstarf. Heildversltm með fatnað og skylda vöru óskar eftir starfskrafti til framtíðarstarfa við lag- er- og afgreiðslustörf. Um er að ræða heils dags starf. Umsóknir, sem til- greina aldur og fyrri störf, skilist til DV, merkt”Iagerstarf-9804” sem fyrst. Góöir tekiumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, íslandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa K.B. Johns. Sfmi 565 3760 og 898 3960. JkSumarv. í Suöur-Englandi.Einst. faðir með 2 böm (5 og 7 ára) óskar eftir manneskju til að aðst. við almenn heimilisstörf og bamagæslu í júní og júlí. Laun 100 pund á viku. Uppl. í síma 0044 1794 504040 á daginn, Binni. Ertu ævintýramanneskja? Eram að leita að 3 duglegum og sjálfstæðum aðilum til að vinna með. Viðtalspantanir í síma 899 0985 milli kl. 9 og 18. Fullum trúnaði heitið.__ Hvort sem þú trúir þessu eða ekki þá getur þessi auglýsing fært þér 15-20 þús. kr. tekjur á dag. Uppl. - sendu (blank) e-mail á youcan@smartbotpro.net Kvikmyndahús óskar eftir fólki til ræstinga. Vinnutími snemma morguns. Vinsamlegast leggið inn skriflega umsókn til DV, merkt “Ræsting-9802”, fyrir 1, aprfl._______ ^.Ræstinqar. Veitingahúsið Ítalía óskar eftir fólki í ræstingar. Vinnutími frá 8-13. Uppl. á staðnum á morgun, sunnudag og næstu daga frá kl. 13-17. Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi 11. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Óskum aö ráöa nú þegar starfskraft við afgreiðslustörf í bakaríið Austurver, Rangárseli. Vinnutími 7.30-10 virka daga. Uppl. í síma 568 1120 mánud. og þriðjud., kl. 10-15._______________ Hjálp! Dagmömmur eða aðrar bama- píur. Mig bráðvantar pössun fyrir 1 árs dóttur mína frá 8-17, ca 15. apríl til 26. maí. Sími 551 2238, Guðrún. Röskur maður óskast til þrifa á nýjum og notuðum bílum, helst vanur hjól- barðaviðgerðum. Upplýsingar í síma w 568 0230 og 554 4975 e.kl, 16._________ Starfsmann vantar í ræstingar í leikskólann Jöklaborg, Jöklaseli 4. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í sfma 557 1099.______________________ Starfsmann vantar til aöstoðar í eldhúsi í leikskólann Rauðaborg, Viðarási 9, vinnutími frá kl. 15-17. Upplýsingar 1 síma 567 2185 virka daga. _______ Vantar þig 50.000 + 200.000 + Pantaðu viðtal, hringdu á mffli kl. 13-17. S. 552 5752. Vantar þig vinnu? Erum að leita að jákvæðu, dugmiklu og drífandi fólki í hluta- eða fullt starf. Uppl. í síma ^ 557 6852 eða 699 0900._________________ Verkamaður óskast til starfa við stein- steypusögun og kjamabomn, helst vanur. Þarf að hafa bílpróf. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr, 40199, Þiónanemi. Perlan-veitingahús óskar eftir að ráða nema í þjoninn, vakta- vinna. Uppl. e.kl. 13 á 5. hæð, eða hjá Freyju á skrifstofutíma f s. 562 0200. Óska eftir aöstoöarfólki i mötuneyti, meóður vinnutími og vinnuandi. .jvör sendist DV, merkt „MM-9810” f. 31. mars. Óska eftir mönnum, meirapróf eða minna vinnuvélapróf æskilegt. Upplýsingar veittar á staðnum. Hreinsitækni, Stórhöfða 35.____________ Óska eftir sterku sölufólki í símasölu (dagvinna). Góð aðstaða og hlunnindi í boði. Svarþjónusta DV sími 903 5670 tilvn. 41400.__________________________ Óskum eftir aö ráða röskan starfskraft á hjólbarðaverkstæðið Bæjardekk, Langatanga la, Mosfellsbæ. Upplýsingar á staðnum. Bros-bolir óska eftir aö ráöa aðstoðar- fólk í bolaprentun. Upplýsingar gefn- ar í síma 5814141 frá 9-18 virka daga. Eigin herra, mikil umsvif. Væri þetta eitthvað fyrir þig? Hafðu þá samband við mig. Svava Mörk, s. 861 5041.______ Hellusteypa J.V.J. óskar eftir verkamönnum til framleiðslustarfa. Uppl. í símum 587 2222 og 893 2997. Leikskólinn Seljaborg. Starfsmaður óskast í ræstingar strax. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 557 6680._______ Röska menn vantar á hjólbarðaverkstæði okkar. Barðinn, Skútuvogi 2, s. 568 3080._____ Starfskraftur óskast í barnafataverslun eftir hádegi. Upplýsingar í síma 567 6511 á morgnana.___________________ Starfsmaður óskast í kvöldræstingu í Mosfellsbæ. Svarþjónusta DV, slmi 903 5670, tilvnr, 40147._______________ Vantar gott og duglegt sölufólk í hluta- eða fuln starf. Uppl. í síma 551 1513 milli kl. 10 og 16.____________________ Vantar dugiegan mann strax á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar í síma 588 2544._________________________ Vantar förðunarfræðinqa eöa áhugafólk um förðun um allt lana - strax! Upplýsingar í síma 899 8891.___________ Vanur gröfumaöur óskast sem allra fyrst á nýlega hjólagröfu. Svör sendist DV, merkt „Grafa-9801._________________ Vanur vélamaöur óskast á hjólagröfu, meirapróf æskilegt. Tilboð sendist DV, merkt „Vélamaður 9805. Vilt þú vinna heima? Erum að leita að fólki í hluta- eða fullt starf. Uppl. í síma 588 0809._________________ Óskum eftir aö ráöa starfsfólk á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar í síma 587 5588._________________________ París, París. Viltu koma með? Uppl. gefur Hogga í síma 862 9577.___________ Starfskrafur óskast í fatahreinsun, hálfan daginn. Uppl. í slma 897 3342. Pt Atvinna óskast 19 ára reyklaus stúlka óskar eftir sumarstarfi, hefur bíl til umráða og hefur unnið 1 afgreiðslustarfi. S. 586 2096 og 869 1820.______________ 25 ára reyklaus karlmaður óskar eftir vinnu, vanur verslunarstörfum, lager- störfum og útkeyrslu, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 862 0541.________ Óska eftir vinnu strax, er vön sölustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 555 4448. 24 ára pípulagninganemi á 1. ári óskar eftir meistara sem fyrst. Upplýsingar í síma 899 1194 og 587 1812,__________ Tvítugur karlmaöur óskar eftir atvinnu, hefur góða ensku- og tölvukunnáttu. Jóhann, sími 699 6240. 24 ára maöur óskar eftir atvinnu, ýmis reynsla. Uppl. í síma 699 4955. WP Sveit Vinnumaöur/kona óskast í sveit fljótlega á blandað bú. Upplýsingar í síma 898 8048 og 587 8553. MbCZ'M Vmátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. g4r Ýmislegt Erótfskar vídeóspólur frá öllum helstu framleiðendum. Blöð, amatörspólur, hjálpartæki, sexí undirfot. Fáðu frían verðlista og sjáðu hvemig þú færð spólu í kaupbæti, við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5. DK-2650, Hvidovre, Danmark. Slmi/fax 0045-43-42-45-85. E-maiI: sns@post.tele.dk____________ MLM - Internet. Nýr sjálfvirkur e-mail. Hugbúnaður fyrir markaðssetningu á Intemetinu. Frítt „demo”-eintak og frí áskrift að MLM-fréttabréfi. Sendu (blank) e-mail á vikings@smartbotpro.net Blómasmiöja Hildu, sími 587 9300. Skreytingar við öll tækifæri. Tfek á möti pöntunum í símum 587 9300 og 899 6772. Heimsendingarþjónusta. Til sölu vel meö farinn karrýgulur 2 sæta sófi á 15 þ. og tölvuborð. Einnig bamamatstóll m/borði úr Fífu, notaA ur af 1 bami. S. 567 2191. f/ Enkamál Falleg fertug kona frá Litháen vill kynn- ast íslenskum manni með giftingu í huga. Er lffleg og stundar heilsurækt. Menntun í leiklistarakademíu. Áhugasamir skili bréfi á ensku til DV, merkt „Framtíð 9800. Konur frá Filippseyjum óska eftir að kynnast karlmönnum með hjónaband í huga. Svör sendist DV, merkt „M-9816. 28 ára myndarlegur maöur óskar eftir að kynnast konu með vináttu í huga. Talar 7 tungumál. Svar sendist DV, merkt „Vinátta-9797’. Ef þú ert ein/einn gæti Iýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is Karlmaöur, 56 ára, myndarlegur og reglusamur, óskar eftir að kynnast konu með gott samband í huga. Svör sendist DV, merkt „S-9809. V Símaþjónusta • 905-2000. Gullmolinn. Nakin kona á stól í mjög stóru herbergi, ein með sjálfri sér. Þú heyrir hversu mjög hún nýtur sín og þú hrífst með. Þú getur ekki annað. Sérstaklega þegar þú heyrir „seinasta hlutann”. Hringdu í 905-2000 núna! (66,50 mín.). • 905-2222. Þau fóru nokkur saman í skíðaferðalag. Svo kom kvöldið og spumingin vaknar: Hver verður með hverjum? Verða kannski allir með öll- um? Þú kemst að því ef þú hringir núna í síma 905-2222! (66,50 mln.). • 905-5565. Hún er á djarfri sýningu erlendis - þegar henni boðið að taka þátt! Hringdu í 905 5565 og hlustaðu á sanna frásögn íslenskrar konu! (66,50 mín.). • 905-2122. Logandi heit upptaka! Svo heit að hér má ekkert segja! Hringdu í 905 2122 en gættu þess að skaða þig ekki. Þessi er rosaleg. (66,50 mín.). • 905-5001. Svona hefúr þú aldrei heyrt! Hringdu strax í 905-5001 - en gættu þess að vera í einrúmi þegar þú hringir! (66,50 mín.). • 905-5060. Hún er í baði og leyfir þér að hlusta á sig! Hringdu í 905-5060 og láttu drauminn rætast! (66,50 mín.). Allttilsölu HUSFREYJAN Kolbrúnut I 0ÐRUM HLUTVERKUM. Cöir H. Huitl. Mlrjafot C.uoIi! lCWiUMf, UHSS B.'rS,:-.. Iljltlll Mril/tMI. Imii>:,jig Sc llll. C -.i '-.H. ÞOlkjllj AíAlíll i|. , 'I . Hanin Dám ÞCttU»fW. Kœra d u;fi:!!*:ri i Tv. u. Sfef.mii KiíHin giOufr'Jf i ríuðn KSmDinar DMtm og »pntosi.-r M /,i.; :• :i Vorblað tímaritsins Húsfreyjunnar. Sérviskan er Guðsgjöf. Húsfreyjan kynnir Kolbrúnu Bergþórsdóttur í aðalhlutverki. í öðrum hlutverkum: Geir II. Haarde, Margaret Thatcher, Carole Lombard, Linda Blöndal, ítalskir karlmenn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þórkatla Aðalsteinsdótt- ir, hafmeyjar, Hanna Dóra Þórisdótt- ir, kæra Helena, drottningin í Tbnga, Stefanía Kristín Bjamadóttir, gínum- ar í rauða húsinu, dmkknar döðlur og apríkósur af aðalsættum. Leikstjórar: Inger Anna Aikman og Margrét Blöndal. Auglýsingar og áskrift: Guðrún Petersen. Útgefandi blaðsins er Kvenfélagsamband Is- lands. Árgjald ársins 1999 er kr. 2.550. Blaðið kemur út 4 sinnum á ári og fá nýir áskrifendur 3 eldri blöð í kaup- bæti. Áskriftars. 551 7044/552 7430. Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfóng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fóndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„ sími 555 2866. Búðin opin mán-fos. kl. 9-18, lau. kl. 11-13. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 535 8088. ^ Líkamsrækt Meö hækkandi sól fækkar maöur fötum. Vilt þú líta æðislega út í sumar? Við hjálpum þér. Heimatrimmform Berg- lindar, 586 1626,896 5814. Visa/Euro. Sumarbústaðir Úrvals sænsk bjálkasmáhýsi & -sumar- bústaðir: 10, 15, 19, 26, 40 og 52 fm á góðu verði. Tilvalin sem gestahús, ferðaþjónustuhús og sumarhús. Sendum myndalista og gerum tilboð, Geymið auglýsinguna. Elgur - sumarhús, sími 581 4088. Verslun Vortilboö: Kerrur: 3.990. Pokar m/standi: 6.990. Heilsett m/poka og fl. Graphite aðeins 27.990. 1/2 sett (7 stk.) aðeins 13.990. lægsta verðið. íþróttabúðin, Grensásvegi 16, s. 568 0111. g4~ Ýmislegt TW/ASPM x ÞÚ SIÆRÐ INJÍ FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU IM PERSÓNUIEIK# ÞlNN OG MÖGUIEIKA ÞÍNA í * FRAMTÍÐINNI § X Veitan, 66,50 kr. mín. BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÍLAR O.FL. i) Bátar Seglskútan Frístund, sem er 28 feta Tur-bátur, er til sölu. Upplýsingar í síma 557 3355. Þessi bátur er til sölu: Lengdur 28 feta Flugfiskur, skoðaður fyrir 20 farþega. Uppl. í síma 893 0000. Jg Bílar tíl sölu Til sölu Ford Econoline 350 ‘89, 7,3 1, dísil, Qórir captain stólar + Ú-bekk- ur, gasmiðstöð, tvöfalt rafkerfi, hljóm- kerfi, CB-stöð og NMT-sími, sjónvarp, 38” og 44” dekk, 4,88:1 hlutföll, loftlæstur að framan/aftan, styrkt overdrive sjálfsk., skriðgír, aukakæl- ing á skiptingu og stýri, loftdæla, spil, tveir tankar, samtals 210 1, gormar framan, Qaðrir aftan, ekinn 100 þ. km, Uppl. í s. 554 5391/896 1931/853 0767.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.