Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 30
andlát LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 I lV Höskuldur Egilsson, Gljúfraborg, Breiödal, lést í Landspítalanum í morgun. Gissur Jónsson frá Valadal lést í Sjúkrahúsi Skagfiröinga 24. mars. Þorbjörg Verna Þórðardóttir, Hjallaseli 31, Reykjavík, er látin. Jón Aðalsteinn Jónsson, áður bóndi á Hrauni í Öxnadal, Smára- hlíð 22b, Akureyri, andaðist á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. mars. Hulda Valdimarsdóttir Ritchie, Hátúni 6-B, andaðist í Landspítalan- um í morgun. Þórarinn Kristján Björnsson, Laugarnestanga 9-B, lést aðfaranótt 14. mars á Krabbameinsdeild Land- spítalans. Þórir Leifsson, Gullsmára 11, Kópa- vogi, lést á Landspítalanum 25. mars. Hörður Einarsson tannlæknir, Faxatúni 9, Garðabæ, lést 25. mars. i rðarfarir Geirmundur Jónsson, fyrrverandi bankastjóri, Hólmagrund 24, Sauð- árkróki, sem andaðist á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 12. mars, verður jarð- sunginn frá Sauðárkókskirkju laug- ardaginn 27. mars kl. 14. Una Vigfúsdóttir verður jarðsung- in frá Eskifjarðarkirkju laugardag- inn 27. mars kl. 14. ísafold Ólafsdóttir verður jarð- sungin frá Neskirkju mánudaginn 29. mars kl. 13.30. Jörgen Kjerúlf Sigmarsson verð- ur jarðsunginn frá Vopnafjarðar- kirkju laugardaginn 27. mars kl. 14. Daníel Pálmason, Gnúpufelli, Eyjafjarðarsveit, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju mánudag- inn 29. mars kl. 13.30. Jón Frankllnsson, Seftjöm 5, Sel- fossi, verður jarðsunginn frá Selfoss- kirkju laugardaginn 27. mars kl. 14. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brekka 16, íbnr. 0202, Djúpavogi, þingl. eig. Bemhard Heiðdal, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 20. mars 1999 kl. 14.50. Brekka 16, íb. 0201, Djúpavogi, þingl. eig. Bemhard Heiðdal, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 30. mars 1999, kl. 15.10. Brekka 6, Djúpavogi, þingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl. 14.20. Fjarðarbraut 44, Stöðvarfirði, þingl. eig. Abalon ehf., gerðarbeiðendur Ferðamála- sjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 30. mars 1999, kl. 11.30. Jörðin Stórhóll, Djúpavogshreppi, þingl. eig. Stefanía Inga Lámsdóttir, gerðar- beiðandi Hörður Jónsson, þriðjudaginn 30. mars 1999, kl. 16.15. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. Kaupmáttaraukning í heilbrigðisþjónustunni: Laun upp um 43 prósent frá 1995 - neysluverðsvísitalan upp um 6% á sama tíma Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra ávarpaði heilbrigðisþing sem haldið var í Tónlistarhúsinu i Kópavogi í gær. Hún rakti verkefni heUbrigðisráðuneytisins i ráðherra- tíð sinni og framtíð lækninga og hefisugæslu. Hún viðraði nauðsyn hagræðingar i rekstri sjúkrastofn- ana og þess að greiða staifsfólki góð laun. „í þessu sambandi langar mig til að nefna þaö sem gerst hefur í launamálum. Launavísitala greiddra launa hjá Rikisspítulum hefur hækkað frá 1992 um 69%. Neysluverðsvísitala hefur á sama tíma hækkað um 14 af hundraði. Frá þvi að heUbrigöisþing var síð- ast haldið árið 1995 hefur launavísi- tala greiddra launa á Ríkisspítulum hækkað um 43%. Og nú bið ég ykk- ur að hlusta: Á sama tima hækkaði neysluverðsvísitalan um 6 prósent," sagði heUbrigðisráðherra. HeUbrigðisráðherra sagði að gæta yrði ýtrustu hagkvæmni í rekstri hátæknisjúkrahúsa þar sem hátæknilækningar gerast stöðugt dýrari fyrir fámenna þjóð. Spurning væri um hvort íslenskur almenn- ingur sætti sig við að greiöa meira fyrir þjónustuna og að í heilbrigðis- þjónustunni sé innbyggð mismunun sem byggist á efnahag. „Fyrir mína parta er svarið nei. Við verðurm að fara aðrar leiðir,“ sagði heUbrigðis- ráðherra. -SÁ B&L fluttar B&L afhentu fyrir helgina síðasta bílinn sem seldur var á gamla staðnum, B&L við Ármúla, en eins og flestir vita flytur B&L afia starf- semi sína að Grjóthálsi 1, rétt hjá Select og Ölgerðinni. Bíllinn var af gerðinni Renault Mégane Opera, sem nú er verið að selja með París- arferð í kaupbæti og mun svo verða einnig um stund á nýja staðnum. Síðustu viðskiptavinirnir á gamla staðnum voru hinn landskunni leik- ari og skemmtikraftur Þórhallur Sigurðsson og kona hans ,Sigríður Rut Thorarensen, sem sjást hér á mynd í Parísarskapi. Dansviðburður - bjóðum eldri borgurum Fyrsta danskeppni sem dansí- þróttafélag heldur fer fram laugar- daginn 27. mars nk. (i dag) kl. 16-20 í íþróttahúsinu Seltjarnarnesi. Dansíþróttafélagið Gulltoppur býð- ur eldri borgurum ókeypis aðgang. Aðgangseyrir fyrir aðra er 600 kr. Æfður danshópur aldraðra úr fé- lagstarfi Gerðubergs, undir stjóm Helgu Þórarinsdóttur, verður með sýningcU'atriði á miðri keppninni við undirleik Tónhomsins. Komið og sjáið dansara frá 7 ára til 90 ára, frá áhugadönsurum upp í keppnis- dansara. Góðar veitingar á hóflegu verði verða í boði. Upplýsingar í síma 553-6645. Dansíþróttafélagið Gulltoppur. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnu- daginn 28. mars kl. 20.30 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Parakeppni, kaffiveitingar. Allir velkomnir. At- hugið breyttan tíma. Húnvetningafélagið Félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11, laugardaginn kl. 13. Parakeppni, allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík Ásgarður, Glæsibæ: Kaffistofan opin frá kl. 9-13 alla virka daga. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Allir vel- komnir. Dansleikur í kvöld. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar. Nám- stefnan Heilsa og hamingja á efri ámm í Ásgarði laugardaginn 27. mars. Fjallað verður um tannlækn- ingar aldraðra. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu á laugardagsmorgun kl. 10 frá Hlemmi. Aðeins tvær sýning- ar em eftir á þessum vinsælu ein- þáttungum Maðkar í mysunni og Ábrystir með kanel hjá Snúði og Snældu í Möguleikhúsinu við Hlemm, þ.e. laugardaginn 27. mars og miðvikudaginn 31. mars. Skíðahjálmar Eftirspurn effir skíðahjálmum að láni, bæði fyrir böm og unglinga, hefúr aukist til mikilla muna á flest- um skíðasvæðum landsins enda hafa rannsóknir ótvírætt leitt í ljós gildi þeirra. Undanfarið hafa slys á skíðasvæðum verið áberandi í frétt- um og þess vegna hafa Slysavama- félag íslands og Tryggingamiðstöðin tekið höndum saman og ákveðið að bæta úr brýnni þörf með því að gefa skíðahjálma á svæðin. Fyrstu hjálmarnir hafa verið afhentir á skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skála- felli. Gefiiir voru 50 skíðahjálmar, bæði fyrir böm og unglinga. Mark- mið Slysavamafélagsins og Trygg- ingamiðstöðvarinnar er að öll skíða- svæði landsins geti boðiö gestum sínum viðurkenndan öryggisbúnað skv. staðli frá Evrópusambandinu og þannig stuðlað að bættu öryggi iðkenda þessarar vinsælu iþrótta- greinar. Harður árekstur varð á Reykjanesbraut við Kópavog um miðjan daginn í gær. Þar lentu þrír bílar í árekstri og voru tveir þeirra fluttir brott með krana- bíl. Þrír farþegar voru fluttir á slysadeild. DV-mynd S UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Álfaheiði 11, þingl. eig. Brynjar Guð- mundsson og Sigríður Bjömsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, EGS ehf., Kópavogi, og Guðmundur Ad- olf Adolfsson, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Álfhólsvegur 51, 0201, þingl. eig. Guðný Hulda Lúðvíksdóttir, gerðarbeiðandi Sala vamarliðseigna, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Álfhólsvegur 66, aðalhæð, þingl. eig. Friðrika Líkafrónsdóttir, gerðarbeiðendur Kristján Pálsson og Lífeyrissjóður sjó- manna, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Álfhólsvegur 66, risíbúð, þingl. eig: Karl Bjömsson, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn í Kópavogi, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00.________________________ Bakkasmári 17, þingl. eig. Guðmundur A. Kristinsson, gerðarbeiðendur Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. ________________________________ Efstihjalli 25, 0001, þingl. eig. Þorvarður Einarsson og Guðbjörg Halldóra Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00._____________________________ Engihjalli 1, 3. hæð B, þingl. eig. Jón Viðar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Bæjar- sjóður Kópavogs, Engihjalli 1, húsfélag, og sýslumaðurinn í Kópavogi, miðviku- daginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Fumgmnd 24,2. hæð C, þingl. eig. Krist- ján O. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsfélagið Fumgmnd 24, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 61, 0203, þingl. eig. Ólafía Sigríður Jensdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00.______________ Hlíðarhjalli 67, 0101, þingl. eig. Kristín Guðmunda Hákonardóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, mið- vikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Holtagerði 57, þingl. eig. Gunnar Krist- ján Finnbogason, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00.___________________ Hrauntunga 85, þingl. eigandi að hluta, Guðmundur E. Hallsteinsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, mið- vikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Huldubraut 33, þingl. eig. Sveinbjörn Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumað- urinn í Kópavogi, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00.___________________ Kjarrhólmi 32, 1. hæð A, þingl. eig. Guðni Már Óskarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Lautasmári 53, 0202, þingl. eigandi að hluta Þráinn Óskarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 31. mars 1999 kl. 10.00. Lindasmári 69, þingl. eig. Karl H. Guð- laugsson, gerðarbeiðendur sýslumaður- inn í Kópavogi og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Lyngbrekka 10, neðri hæð, þingl. eig. Byggingafélagið Kambur ehf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mið- vikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Lækjasmári 15, 0102, þingl. eig. Bygg- ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Lækjasmári 2, 0702, þingl. eig. Lárus Hallbjömsson og Hrafnhildur Þórðardótt- ir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl- unarmanna og P. Samúelsson ehf., mið- vikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Skólatröð 11, þingl. eig. Magnús Alfons- son og Hauður Kristinsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Smiðjuvegur 11, syðra húsið, neðri hæð, 7-8 súlubil, þingl. eig. Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og gerðarþoli skv. óþingl. kaupsamningi Stefán Jóhann Pálsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki at- vinnulífsins hf., miðvikudaginn 31. mars 1999 kl. 10.00. Vatnsendi, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðandi Glitnir hf., miðvikudag- inn 31. mars 1999 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.