Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 Hl hamingju með afmælið 28. mais 95 ára Katrín N. Vigfúsdóttir, Grenimel 41, Reykjavik. 85 ára Ari Jóhannsson, Brekkugötu 12, Akureyri. 80 ára Guðríður Ingibjörg Einarsdóttir, Efstaleiti 10, Reykjavík. Jóna Sigurgeirsdóttir, Neðri-Miðbæ I, Neskaupstað. Þorleifur Jónsson, Bólstaðarhlíð 62, Reykjavík. 75 ára Guðrún Valdemarsdóttir, Selvogsgötu 5, Hafnarfirði. Svanlaugur Lárusson, Bókhlöðustíg 11, Stykkishólmi. 70 ára Jón Jóhannsson, Melteigi 8, Keflavík. Kristín Baldvina Jónsdóttir, Dalsgerði 6a, Akureyri. 60 ára Ari Guðmundsson, Lyngmóum 8, Garðabæ. Else Zimsen, Rauðalæk 34, Reykjavík. Ragnar Hjaltason, Nönnustíg 8, Hafnarfirði. 50 ára Anna M. Kristjánsdóttir, Gilsárstekk 8, Reykjavík. Finn Frode Eckhoff, Sogavegi 105, Reykjavík. Guðberg Kristján Gunnarsson, Aðalstræti 31, Þingeyri. Guðmundur Einarsson, Fjallalind 83, Kópavogi. Jónas Rúnar Sigfússon, Sólvallagötu 25, Reykjavík. Jómnn Pétursdóttir, Dalseli 11, Reykjavík. Lilja Sigurðardóttir, Engimýri 12, Akureyri. María Ketilsdóttir, Holtagötu 6, Akureyri. Snjólaug Jóhannesdóttir, Höföahlíð 7, Akureyri. Þorsteinn V. Sigurðsson, Reykjavíkurvegi 29, Hafharfirði. 40 ára Atli Már Ingvarsson, Laufásvegi 1, Stykkishólmi. Elza Sankovic, Bröttugötu 11, Vestmannaeyjum. Friðrik Ari Friðriksson, Trönuhjalla 9, Kópavogi. Haraldur I. Benediktsson, Stóragerði 3, Reykjavík. Harpa Karlsdóttir, Álfhólsvegi 63, Kópavogi. Jón Stefánsson, Víðihvammi 13, Kópavogi. Kristín Kristinsdóttir, Vesturási 60, Reykjavík. Sigrún Baldvinsdóttir, Veghúsum 31, Reykjavík. Sigrún Halldórsdóttir, Heiðarbraut 15, Garði. Snjólaug Guðrún Jóhannesdóttir, Hringbraut 43, Reykjavík. Tómas Tómasson, Dvergholti 5, Hafnarfirði. Tómas Tómasson, Drafnarsandi 1, Hellu. Weronika Sienkiewicz, Háarifi 9, Rifi. Þorgrímur Þorgrímsson, Miðstræti 10, Neskaupstað. afmæli * Helgi Baldvinsson Helgason, f. 8.8. 1995. Systkini Helga eru Aðalheiður Baldvinsdóttir, f. 12.5.1949, starfar á skrifstofu Eimskips, búsett í Reykja- vík; Ásta Baldvinsdóttir, f. 27.2. 1951, leiðbeinandi, búsett í Kópavogi; Jó- hann Baldvinsson, f. 14.2. 1957, org- anisti í Vidalínskirkju i Garðabæ og Bessastaðakirkju, búsettur í Garða- bæ. Foreldrar Helga eru Baldvin Helga- son, f. 7.12. 1925, d. 8.9. 1990, bifreiða- stjóri á Akureyri, og Sigrún Jóhanns- dóttir, f. 4.3. 1928, húsmóðir á Akur- eyri. Ummæli varaformanns Neytendasamtakanna: Helgi Baldvinsson rafeindatækni- fræðingur, Skipasundi 86, Reykjavík, varð fertugur á þriðjudaginn. Starfsferill Helgi fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðn- skólann í Reykjavík, lauk sveinsprófi í rafeindavirkni 1982, stundaði nám við Tækniskóla íslands frá 1982 og fréttir lauk þaðan raungreinadeildarprófi 1984, stundaði nám í rafeindatækni- fræði í Árósum í Danmörku frá 1984 og lauk þaðan rafeindatæknifræði- prófi 1988. Helgi var rafeindavirki hjá Són sf., Einholti 2 í Reykjavík, 1981-82, starf- aði á Verkfræðistofunni Rafhönnun 1988-95, hjá Radíóstofunni-Nýherja 1995-96, hjá Securitas 1996, hjá Tækni- vali 1996-97, hjá MIDAS-NET upplýs- ingaskrifstofunni, Samtökum iðnaðar- ins og Útflutningsráði 1997-98 en hef- ur starfað hjá Olíufélaginu hf., Esso, frá áramótum 1999. Fjölskylda Helgi kvæntist 28.12. 1996 Ágústu Jónsdóttur, f. 12.3. 1964, tónmennta- kennara í Selásskóla í Reykjavík. Hún er dóttir Jóns Sigurðssonar, fyrrv. kaupmanns í Straumnesi í Reykjavik, og k.h., Kristinar Sigtryggsdóttur hús- móður. Dóttir Helga frá því áður er Þóra Helgadóttir, f. 12.11.1980, nemi í Hafn- arfirði. Börn Helga og Ágústu eru Kristín Helgadóttir, f. 13.12. 1992; Sverrir „Ég tel að varaformaður Neyt- endasamtakanna fari með rangt mál,“ sagði Óskar Magnússon, stjómarformaður Baugs, þegar um- mæli Jóns Magnússonar, þess efnis að verð í Nýkaupi og Hagkaupi hefði heldur þrýst upp á við eftir skiptingu í hávöru-lágvörubúðir. Jón kvaðst í viðtali við DV hræddur - segir Óskar Magnússon um að hagkvæmni stórra verslana- keðja skilaði sér ekki til neytenda. „Það verður að ætlast til þess að þeir sem tala í nafni Neytendasam- takanna geri það af meiri ábyrgð heldur en þama kemur fram,“ sagði Óskar. Máli sínu til stuðnings nefndi hann að í júní-júlí 1998 hefði Baugur verið stofnaður. Þá hefði vísitala matar og drykkjar verið 107,5 stig. Um mánaðamót febrú- ar-mars 1999 hefði hún verið 107,7 stig. Almenn verðlagsvisitala hefði hækkað úr 103,1 stigi í 103,4. Á sama tima hefði mjólkurverð hækkað um 4,4 prósent, fjölmargir birgjar hefðu hækkað verð sitt, svo sem Vífilfell, Sól, auk þess sem ýmsar aðrar drykkjarvörur hefðu hækkað, sem og brauð. Þá hefðu gjaldskrár opin- berra aðila hækkað mjög mikið. „Eins og þetta sýnir glögglega fer varaformaðurinn með rangt mál þegar hann segir að stærri eininga'' í matvömverslun lækki ekki verð- ið.“ -JSS bridge___________________ NIKLAS DATA-mótií: Gullberg og Anderson tryggðu sér landsliðssæti Niklas Data-fyrirtækið er alþjóð- legt tölvufyrirtæki sem m.a. sér um tölvuvinnslu fyrir SAS. Því er þess getið hér að um árabil hefir það stutt við bakið á sænska bridgelandsliðinu með verulegum fiárstyrk. Þriðja stig úrtökumóts fyrir Evr- ópumótið á Möltu í sumar var spil- að helgina 18.-21. febrúar og tóku 18 pör þátt, 14 sænsk og fiögur gesta- pör frá íslandi, Hollandi, Finnlandi og Noregi. Fulltrúar íslands vom Jón Baldursson og Magnús Magnús- son.______________________ Umsjón Stefán Guðjohnsen Gamli refurinn Tommy Gullberg og makker hans, Lars Anderson, unnu mótið með meiri yfirburðum en góðu hófi gegnir og virðast þar með hafa tryggt sér landsliðssæti þótt það sé alfarið á valdi lands- liðseinvalds Svíanna. Gullberg og Anderson skomðu 1423 impa meðan næsta par, Palm- gren og Efraimson, skoraði 634 og gamla kempan P. O. Sundelin ásamt Sylvan skoruðu 612. Fjórða sætið skipuðu Nyström og Strömberg með 607. Jón og Magnús höfnuðu í átt- unda sæti með 385 impa. Nyström og Strömberg eru ungir að árum og voru m. a. með besta skorið í fiölsveitaútreikningi á nýaf- stöðnu móti yngri spilara í Hollandi þar sem m. a. tók þátt sveit frá ís- landi. En vita lesendur hvað er hæsta skor sem hægt er að ná utan hættu! Sjáum unglingana á vígvell- inum. V/N-S * KG6 » ÁD974 * K53 * D3 * Á9875 v 106 * G72 * Á86 4 102 »8532 * 10986 * 952 Með Strömberg og Nyström í a- v og ónafngreinda í n-s gengu sagn- ir á þá leið að vestur opnaði á einu grandi (14-16), norður doblaði, aust- ur redoblaði og allir sögðu pass. Þetta er staða sem ekki er alltaf rædd milli spilafélaga. Á suður að taka út redoblið eða láta norður um ákvörðunina? Norður gæti verið með sjö örugga slagi. Alla vega ákvað norður að segja pass og spilaði síðan út hjarta. Vestur drap á gosann, svínaði laufgosa og spilaði laufunum í botn. Norður henti spaða og tígli í þriðja og fiórða laufið en þurfti síðan að finna afkast í fimrnta laufið. Hann ákvað að spila suður upp á spaða- drottningu frekar en tiguldrottn- ingu og kastaði spaðagosa. Nú kom sigurglampi í augu vesturs og hann spilaði litlum spaða og horfði á kónginn detta. Nú komu fjórir spaðaslagir í viðbót og vissulega hefði norður verið í kastþröng ef sagnhafi hefði átt hjartatíuna í blindum en ekki tígulgosann. Það skipti raunar engu máli því norður var nú í miklu taugaáfalli og dauð- hélt í hjartaásinn. Vestur fékk þvi alla slagina, 1 grand redoblað unnið með sex yfirslögum og 1760. Það er hæsta skor sem hægt er að fá i einu spili utan hættu. 4 D43 » KG ♦ ÁD * KG1074 Auglýsing um lögmannsréttindi Ráðuneytiö vekur hér með athygli á því að þeir sem hinn 31. desember sl. fullnægðu skilyrðum til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður á grundvelli þriggja ára starfsreynslu hafa frest til 1. apríl nk. til að sækja um þau réttindi til ráðuneytisins. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 25. mars 1999 BD Electrolux Orbylgjuofaar w 14.990 kr Tölvustýrður 18 lítra med super hcatwavc. 800w. 15.990 u 23 lítra með super hcatwave. lOOOw. Vl.yyyi b 18 lítra með super heatwave. 800w. 18.990 u Tölvustýrður með grilli og super heatwave. 18 lítra. 800w. HUSASMIÐJAN Sími 525 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.