Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 Blásarakvintett Reykjavíkur leikur í Hallgrímskirkju á morgun. Sópran og blásarar Á tónleikum Listvinafélags Hall- grímskirkju á morgun kl. 20.30 koma fram sópransöngkonan Margrét Bó- asdóttir og Blásarakvintett Reykja- víkur. Þau flytja fjögur verk, eftir þá Schubert, Sweelinck, Mozart og Jón Hlööver Áskelsson. Blásarakvintett Reykjavíkur skipa þeir Bemharður Wiikinson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarínett, Jósef Ognibene hom og Hafsteinn Guðmundsson fagott. Eftir Franz Schubert flytja þau Offertorium D. 136 op. 4 Totus in corde lanqueo. Þá flytur blásarakvintettinn tilbrigði um þjóðlagið Mein junges Leben hat ein End eftir Jan Pieters Sweebnck. Eftir Jón Hlöðver Áskelsson flytja þau Þrjú ljóð fyrir sópranrödd og blásarakvintett. Ljóðin em úr Vís- um um drauminn eftir Þorgeir Sveinbjamarson. Lokaverkið á tón- leikunum em þrír þættir úr Ser- enödu nr. 12. K 388 í c-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Samkórínn Björk Samkórinn Björk, Austur-Húna- vatnssýslu, er í söngför og í dag syngur kórinn í Safnaðarheimilinu á Akranesi kl. 14 og um kvöldið í Kópavogskirkju kl. 20. í Kópavogs- kirkju fær hann til bðs við sig Húna- kórinn í Reykjavík. Húnakórinn er jj ij blandaður kór, Tonleikar stofnaður ------------------haustið 1993 og samanstendur af kórfólki húnvetns- krar ættar og burtfluttum Húnvetn- ingmn. Stjómandi kórsins er Kjart- an Ólafsson og syngur hann einnig einsöng með kómum. Sfjómandi og undirleikari Bjarkarkórsins er Tómas Higgerson, VarmahUð. Annað kvöld kl. 20 verður efnt til tónleika i Seltjamameskirkju í til- efni af því að síðasta sunnudag var þar vígt nýtt, íslenskt orgel. Á efnis- skránni verður Messe SolenneUe eft- ir Louis Vieme, en það er verk fyrir kór og tvö orgel, þannig að bæði org- elin verða nýtt, það gamla, litla og það stóra, nýja. Eftir hlé verður flutt Missa Dolorosa eftir Antonio Cald- ara, verk fyrir kór, einsöngvara og kammersveit. Einsöngvarar era El- ísabet Eiríksdóttir, sópran, Alina Dubik, messosópran, Snorri Wium tenór og Loftur Erlingsson, bassi. Stjómandi tónleikanna er Viera Gulasziova Manásková. Kvartett um endalok tímans Eitt frægasta kammerverk þessar- ar aldar, Kvartett um endalok tím- ans eftir Olivi- er Messiaen verður flutt á tónleikum Tríós Reykja- vikur í Hafnar- borg annað kvöld kl. 20. Sigurður I. Snorrason klarínettuleikari verður gestur tríósins á tónleikumnn sem hefjast á tríói í C-dúr eftir Joseph Haydn. Þá verður flutt verkið Andað á sofinn streng eftir Jón Nordal. Tón- leikunum lýkur svo á kvartett Messiaens. Skólahljómsveit Kópavogs heldur sína árlegu vortónleika í Salnum í Kópavogi í dag kl. 15 og á þeim koina fram alls um 120 ungir hljóðfæra- leikarar í þremur hljómsveitum. Á fjölbreyttri efnisskránni má finna lög úr söngleikjum og óperum, ís- lensk og erlend dægurlög, þjóðlög og marsa. Einnig verða flutt nokkur lög sem notuð verða í tónleikaferð elstu sveitar hljómsveitarinnar til Eng- lands í maímánuði. Þykknar upp austan tíl Yfir Vesturlandi er vaxandi lægð- ardrag sem þokast austur á bóginn en 1.024 mb. hæð er er yfir Græn- landi. Milli Færeyja og Skotlands er 987 mb. lægð sem þokast norður og síðar norðaustur. Veðrið í dag í dag verður hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Norðan gola eða kaldi með vesturströndinni og léttskýjað en snjókoma af og til inn til lands- ins. Þykknar nokkuð upp austan til. Hiti verður um eða yfir frostmarki sunnan til að deginum en annars frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveit- um norðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðangola eða kaldi, frostlaust að deginum en vægt frost í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 20.03 Sólarupprás á morgun: 7.01 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.52 Árdegisflóð á morgun: 4.13 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaó -d Bergsstaöir alskýjaö -2 Bolungarvík snjókoma -1 Egilsstaðir -3 Kirkjubœjarkl. hálfskýjaó 4 Keflavíkurflv. skýjaö 1 Raufarhöfn skýjaö -2 Reykjavík úrkoma í grennd 0 Stórhöföi úrkoma í grennd 2 Bergen ringing 6 Helsinki alskýjaö 3 Kaupmhöfn rigning 8 Ósló rigning 4 Stokkhólmur 6 Þórshöfn slydda á síö. kls. 4 Þrándheimur skýjaö 4 Algarve skýjaö 16 Amsterdam þokumóöa 10 Berlín Barcelona skýjaö 11 Chicago alskýjaö -1 Dublin skýjaö 8 Halifax heiöskírt -1 Glasgow skýjaö 9 Hamborg Jan Mayen snjók. á síö. kls. -2 London skýjaö 8 Lúxemborg skýjaö 10 Mallorca rign. á síö.kls. 10 Montreal alskýjaö -1 Narssarssuaq heiöskírt -7 New York léttskýjaö 1 Orlando þokumóöa 17 París rign. á síó. kls. 9 Róm þokumóöa 15 Vín Washington hálfskýjaö 0 Winnipeg heióskírt 0 Franskt kvöld í Kaffileikhúsinu: Tónlist Poulenc í leikhúsformi í tileöii af aldarafmæli franska tónskáldsins Ifrancis Poulenc hef- ur hópur íslenskra iistamanna sett saman metnaðarfulla dagskrá helgaða Poulenc og verður hún frumflutt í Kaffileikhúsinu í kvöld kl. 20. Tónlistardagskráin í Kaffi- leikhúsinu verður þó ekki með hefðbundnum hætti þvi í henni er meira gert úr textum ljóðanna en á venjulegum tönleikum. Leikhús- formið er hér ríkjandi og þvi má segja að hér sé í raun um leiksýn- ingu að ræða. Á Franska kvöldinu verða flutt fimm verka Poulenc og eru þau ———----------— samin á Skemmtamr biimuww --------------- til 1940. I fyrstu eru ljóðin flutt af Sævari Sigurgeirssyni leikara en síðan tekur Þói-unn Guðmundsdóttir söngkona við þeim og flytur ásamt hljóðfæraleikuram. Hljóðfæraleik- arar sem fram koma era; Hallfrið- ur Ólafsdóttir flautuleikari, Eydís Franzdóttir óbóleikari, Ármann Helgason klarínettuleikari, Krist- ín Mjöll Jakobsdóttir fagottleikari, Einar St. Jónsson sem leikur bæði á trompet og komett, Sigurður Þorbergsson básúnuleikari, Bryn- dís Pálsdóttir fiðluleikari, Gréta Guðnadóttir fiðluleikari, Herdís Stórsveit Reykjavfkur leíkur f Ráðhúsinu f dag og fær þrjár skólasveitir til liös við sig. Jónsdóttir víóluleikari, Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari, Há- varður Tryggvason sem leikur á kontrabassa, Steef van Osterhout á slagverk og Kristinn Örn Krist- insson píanóleikari. Stórsveitin í Ráðhúsinu í dag kl. 14 verður efht til stór- tónleika í Ráðhúsinu. Það er Stór- sveit Reykjavíkur sem heldur tón- leikana og einnig koma fram skólahljómsveitimar Léttsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur, Léttsveit Tónlistarskóla Keflavík- ur og Stórsveit Tónlistarskóla FÍH. Þess má geta að stjómendur skólasveitanna eru allir í Stórsveit Reykjavíkur sem Sæbjöm Jónsson stjómar sem fyrr. ____ dagsönn * ____________________ i Geir Ólafsson syngur á Kaffi Reykjavík annað kvöld. Geir og Furstamir Hinn geðþekki djasssöngvari Geir Ólafsson ætlar að þenja raddböndin á hinum vinsæla skemmtistað Kaffi Reykjavík annað kvöld. Mætir hann þangað ásamt félögum sínum i Furst- unum sem skipuð er þrælreyndum djassmönnum. í kvöld er það aftur á móti hljómsveitin Hálft í hvoru sem skemmtir gestum í Kafíi Reykjavík. Á mánudagskvöld mætir svo einn meðlima Hálft í hvora, Eyjólfur Kristjánsson, og flytur ljúfa söngva. Bubbi í Grindavík Bubbi Morthens heldur fjöl- skyldutónleika í húsi félagsmið- stöðvarinnar Laufin og Spaðamir í Grindavík. Á -----------: ;— dagskránni Skemititaiiir verða gamlir-------------------- gullmolar í bland við nýtt og óút- komið efni. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 21. Amerískur djass í Ráðhúsinu Á sunnudag kl. 14 heldur banda- ríska skólahljómsveitin Menlo School Jazz Band tónleika í Ráðhúsi Reykja- víkur, leikur húnn þekkta djass- standarda. Aðgangur er ókeypis. Ritþing Guðbergs Bergssonar Ritþing Gerðubergs hefja göngu sína á morgun kl. 13.30. Þingunum er ætlað að veita per- sónulega innsýn í feril þekktra ís- lenskra rithöfunda, með það fyrir aug- um að endurskoða framlag þeirra og líta yfir farinn veg. Guðbergur Bergsson er fyrsti rithöfund- urinn á ritþingum Guðbergur Bergsson. Gerðubergs, en hann þarf vart að kynna fyrir íslendingum. Skáldsögur hans hafa notið verðskuldaðrar at- hygli og vinsælda hér á landi. Háskólafyririestur Vagn Greve, prófessor í refsirétti og forseti lagadeildar Kaupmanna- hafnarháskóla, mun halda fyrirlestur á vegum lagadeUdar Háskóla íslands og fjallar hann —-------------------- um „criminai Samkomur Law in the 21st---------------------- Century". Fyrirlestur prófessorsins verður fluttur á ensku kl. 17 í stofu 101 í Lögbergi. Mynd og málstaður Á menningarviku Samtaka her- stöðvaandstæðinga verður í kvöld efnt tU tónleika með hljómsveitinni Supahsyndikal og mun hún leika í Kaffihúsinu Vatnsstíg 10 kl. 20.30. Doktorsvörn Björn Rúnar Lúðvíksson læknir ver doktorsritgerð sina „The Regul- atory Function of IL-2 and IL-12 in Autoimmunity and Thymocyte Development", sem læknadeUd hefur metið hæfa til doktorsprófs. Andmæl- endur verða dr. NUs Lycke, dósent frá Háskólanum í Gautaborg, og dr. Ingi- leif Jónsdóttir, dósent frá Háskóla Is- lands. Forseti læknadeUdar, Jóhann Ágúst Sigurðsson prófessor, stjómar athöfninni. Doktorsvömin fer fram sal 101 í Odda og hefst kl. 14.00. Gengið Almennt gengi LÍ 26. 03. 1999 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollnenni Dollar 72,040 72,400 69,930 Pund 117,080 117,680 115,370 Kan. dollar 47,780 48,070 46,010 Dönsk kr. 10,5090 10,5670 10,7660 Norsk kr 9,3060 9,3580 9,3690 Sænsk kr. 8,7040 8,7520 9,0120 Fi. mark 13,1320 13,2110 13,4680 Fra. franki 11,9030 11,9740 12,2080 Belg. franki 1,9355 1,9471 1,9850 Sviss. franki 48,9600 49,2300 49,6400 Holl. gyllini 35,4300 35,6400 36,3400 Þýskt mark 39,9200 40,1600 40,9500 ít. lira 0,040320 0,04057 0,041360 Aust. sch. 5,6740 5,7080 5,8190 Port. escudo 0,3894 0,3918 0,3994 Spá. peseti 0,4693 0,4721 0,4813 Jap. yen 0,605900 0,60950 0,605200 írskt pund 99,140 99,730 101,670 SÐR 98,160000 98,75000 97,480000 ECU 78,0800 78,5500 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.